Hraðskákmót á Stofunni

  0
  411
  Hvenær:
  14. ágúst, 2019 @ 20:00 – 22:30
  2019-08-14T20:00:00+00:00
  2019-08-14T22:30:00+00:00
  Hvar:
  Stofan Kaffihús
  Vesturgata 3
  101 Reykjavík
  Ísland
  Gjald:
  1000 ISK
  Tengiliður:
  Elvar
  6906556
  Hraðskákmót á Stofunni @ Stofan Kaffihús | Reykjavík | Ísland

  Miðvikudaginn 14. ágúst kl. 20:00 fer fram opið hraðskákmót á kaffihúsinu Stofunni (Vesturgötu 3, 101 Reykjavík). Tímamörk verða 3 mín + 2 sek.

  Hægt er að skrá sig í skráningarforminu hér að ofan með því að ýta á “register” en einnig verður hægt að skrá sig á staðnum.

  Þátttökugjald er 1000 kr. sem rennur beint í verðlaunafé.

  Fyrstu verðlaun: Ákvarðast af keppendafjölda, ef þrjátíu mæta verður það að lágmarki 30.000 kr. til að mynda.

  Önnur verðlaun: 3000 kr. inneign hjá Stofunni.

  Þriðju verðlaun: 2000 kr. inneign hjá Stofunni.

  Mótið verður reiknað til hraðskákstiga FIDE og takmarkast fjöldi keppenda við 40 manns, allir velkomnir.

  - Auglýsing -