Hraðskákmót öðlinga

    0
    167
    Hvenær:
    10. apríl, 2024 allan daginn
    2024-04-10T00:00:00+00:00
    2024-04-11T00:00:00+00:00
    Hvar:
    Taflfélag Reykjavíkur
    Faxafen
    108 Reykjavík
    Ísland
    Tengiliður:
    Hraðskákmót öðlinga @ Taflfélag Reykjavíkur | Reykjavík | Reykjavíkurborg | Ísland

    Hraðskákmót öðlinga 2024 fer fram miðvikudaginn 10. apríl, og hefst taflmennskan kl. 19.30.

    Mótið er opið fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1984 og síðar). Tefldar verða 7 umferðir með 5+3 umhugsunartíma. Í lok mótsins fer fram verðlaunaafhending fyrir Hraðskákmótið sem og Skákmót öðlinga sem lýkur þann 3. apríl.

    Þátttökugjald er kr. 1,000 fyrir þá sem tóku ekki þátt í aðalmótinu. Skákmenn 40+ eru hvattir til að fjölmenna! Skráning á staðnum.

    Upplæysingar á heimasíðu TR:

    Hraðskákmót öðlinga haldið 10. apríl

    - Auglýsing -