Icelandic Open – Skákþing Íslands – minningarmót um Hemma Gunn

  0
  157
  Hvenær:
  1. júní, 2018 @ 16:30 – 9. júní, 2018 @ 16:30
  2018-06-01T16:30:00+00:00
  2018-06-09T16:30:00+00:00
  Hvar:
  Valshöllin Hlíðarenda
  Icelandic Open - Skákþing Íslands - minningarmót um Hemma Gunn @ Valshöllin Hlíðarenda

  Kappskák

  Lýsing: Icelandic Open – Íslandsmótið í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótið fer fram með óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verður í einum opnum flokki en ekki með hinu hefðbundna fyrirkomulagi lokaðs landsliðs- og opins áskorendaflokks. Mótið er jafnframt Íslandsmót kvenna og unglingameistaramót Íslands. Erlendum skákmönnum er heimil þátttaka en þeir geta eðli málsins samkvæmt ekki orðið Íslandsmeistarar.

  Skráningarform: https://chess-results.com/anmeldung.aspx?lan=1&ggid=340819

  Vefsíða: http://icelandicopenchess.com/

  Netfang: icelandicopen2018@gmail.com

  - Auglýsing -