Hraðskákmót Iðnó – Teflt við tjörn

  0
  568
  Hvenær:
  29. september, 2019 @ 19:00 – 22:00
  2019-09-29T19:00:00+00:00
  2019-09-29T22:00:00+00:00
  Hvar:
  Iðnó
  Vonarstræti 3
  101 Reykjavík
  Ísland
  Gjald:
  1000 ISK
  Tengiliður:

  Níu umferða hraðskákmót opið öllum mun fara fram í glæsilegum sal í Iðnó milli kl. 19 og 22 sunnudaginn 29. september. Tímamörk verða 3 mín. á mann með 2 sek. viðbótartíma fyrir hvern leik.

  Hægt er að skrá sig í skráningarforminu hér að ofan með því að ýta á “skráning/register.”

  Þátttökugjald er 1000 kr.-

  Verðlaun verða auglýst þegar nær dregur.

  Mótið verður reiknað til hraðskákstiga FIDE og takmarkast fjöldi keppenda við 60 manns, allir velkomnir.

  Skráða keppendur má finna hér (uppfært 1-2 daga fresti): https://chess-results.com/tnr468986.aspx?lan=1

  - Auglýsing -