Íslandsmót öldunga (+65) 2023

    0
    186
    Hvenær:
    18. september, 2023 @ 18:00 – 24. september, 2023 @ 18:00
    2023-09-18T18:00:00+00:00
    2023-09-24T18:00:00+00:00
    Gjald:
    Ókeypis
    Íslandsmót öldunga (+65) 2023

    Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í þriðja skipti sem kappskákmót samhliða Íslandsmóti kvenna.

    Keppendalisti

    • Tefldar verða 5 umferðir – allir við alla.
    • Umferðir hefjast um kl. 18 á virkum dögum en fyrr um helgina.
    • Tímamörk verða 90+30 auk 15 mínútna eftir 40 leiki

    Engin þátttökugjöld.

    Verðlaun:

    1. 50.000 kr.
    2. 30.000 kr.
    3. 20.000 kr.

    Veit verða sérverðlaun (verðlaunagripir) fyrir hver fimm ár (70+, 75+ o.s. frv.).

    Umferðartafla

      1. Mánudagurinn, 18. september kl. 18
      2. Þriðjudagurinn, 19. september, kl 18
      3. Fimmtudagurinn, 21. september, kl. 18
      4. Laugardagurinn, 23. september, kl. 14
      5. Sunnudagurinn, 24. september, kl. 14
    - Auglýsing -