Íslandsmót skákfélaga 2022-23, síðari hluti

  0
  512
  Hvenær:
  16. mars, 2023 @ 19:30 – 19. mars, 2023 @ 18:00
  2023-03-16T19:30:00-01:00
  2023-03-19T18:00:00-01:00
  Íslandsmót skákfélaga 2022-23, síðari hluti

  Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2022-23 fer fram dagana 16.-19. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá fyrri.

  Kvikudeildin verður tefld frá fimmtudegi-sunnudags. Aðrar deildir verða tefldar laugardag-sunnudag.

  Rétt er vekja athygli á því að taflmennska í Kvikudeildinn á fimmtudagskvöldið fer fram í Rimaskóla.

  Tímasetning Úrvalsd. Aðrar
  Fimmtud., 16. mars, kl. 19:30 6. umf. (Rimaskóli)
  Föstud., 17. mars kl. 19:30 7. umf. (Egilshöll)
  Laugard., 18. mars, kl. 11:00 8. umf. (Egilshöll) 5. umf. (Egilshöll)
  Laugard., 18. mars, kl. 17:00 9. umf. (Egilshöll) 6. umf. (Egilshöll)
  Sunnud., 19. mars, kl. 11:00 10. umf. (Egilshöll) 7. umf. (Egilshöll)
  Sunnud., 19. mars kl. 17:00 Verðlaunaafh. (Egilshöll) Verðlaunaafh. (Egilshöll)

   

  Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viðbótartími bætist við eftir hvern leik.

  Búið er loka fyrir öll félagaskipti. Þeir sem eru utan taflfélaga og án kappskákstiga geta þó ávallt gengið í nýtt félag.

  - Auglýsing -