Íslandsmótið í Fischer-Slembiskák 2019

  0
  248
  SSON
  Hvenær:
  23. nóvember, 2019 @ 14:00 – 19:15
  2019-11-23T14:00:00+00:00
  2019-11-23T19:15:00+00:00
  Hvar:
  Hótel Selfoss
  Eyravegur 2
  800 Selfoss
  Ísland
  Tengiliður:
  Oddgeir Ottesen
  6919501
  Íslandsmótið í Fischer-Slembiskák 2019 @ Hótel Selfoss | Selfoss | Ísland

   

  OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019

  Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi verður haldin dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða á skákhátíðinnni verður OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019. Mótið fer fram laugardaginn 23.nóvember og hefst taflið klukkan 14.00. Mótið er opið öllum.

  Dagskrá:
  Laugardagur 23.nóvember
  Áætlaður mótstími kl. 14.00-19.20
  Gert er ráð fyrir kaffihlé um miðbik mótsins.
  Verðlaunaafhending í mótslok.

  Reglur Mótsins:
  Tefldar eru níu umferðir eftir swissnenska kerfinu.
  Ný Slembi-staða mun birtast á stórum skjá í upphaf hverrar umferðar.
  Farsímar og önnur snjalltæki eru bönnuð í keppnissal.

  Reglur um slembiskák má finna hér: https://www.chessgames.com/perl/fischerandom

   

   

  Tímamörk:
  12 mín. á alla skákina og 3 sek. í uppbótartíma frá fyrsta leik.

  Þáttökugjöld:
  Engin þátttökugjöld.

  Mótstaður:
  Hótel Selfoss

  Mótstig (Tiebreaks):

  1.Innbyrðis viðureign
  2.Flestir sigrar
  3.Buchholz
  4.Buchholz (-1)
  5.Sonneborn-Berger

  Verðlaun:

  Verðlaunapotturinn verður Isk. 420.000

  1.sæti 100.000 Isk.

  2.sæti 70.000 Isk.

  3.sæti 50.000 Isk.

  4.sæti 40.000 Isk

  5.sæti 20.000 Isk

  Aðrir verðlaunaflokkar.

  Íslandsmeistarinn 50.000 Isk.

  Íslandsmeistari kvenna 30.000 Isk.

  Íslandsmeistari 50 ára og eldri 30.000 Isk.

  Íslandsmeistari 16 ára og yngri 30.000 Isk.

  Verði keppendur jafnir í verðlaunasæti mun Hort-kerfið skera úr um skiptingu verðlauna. Þetta á þó ekki við um Íslandsmeistarana, þar gilda tie-break stig á chess-result.

  Heimasíða skákhátíðarinnar: https://sson.is/selfoss-chess-festival/

  Hér er hægt að skrá sig í mótið og einnig er hægt að sjá skráða keppendur:

  https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdIio7yNs1–nPh6_jyZhfKGl_Cn8EGx0sGdAO26ljjr0XV9A/viewform

   

  Mótstjóri: Oddgeir Á. Ottesen

  Skákstjórar: Róbert Lagerman  Kristján Örn Elíasson

  - Auglýsing -