Íslandsmótið í Fischer-slembiskák – úrslit

  0
  198
  Hvenær:
  26. nóvember, 2022 @ 14:00 – 27. nóvember, 2022 @ 18:00
  2022-11-26T14:00:00-01:00
  2022-11-27T18:00:00-01:00
  Hvar:
  Center Hotel
  Ingólfstorg
  Austurstræti 4 101, 101 Reykjavík
  Ísland
  Tengiliður:
  CAD

  Laugardaginn og sunnudaginn 26-27 nóv fara svo úrslitin fram á Center Hotels við Ingólfstorg.
  Úrslitin fara fram með eftirfarandi hætti:

  10 manna lokað mót, allir við alla.

  Tímamörk: 15+5
  Fjórir efstu tefla svo í úrslitum þar sem 1-4 og 2-3 mætast.
  Leikar hefjast 14.00 báða dagana
  Laugardagur: 5 umferðir
  Sunnudagur: 4 umferðir + úrslit

  Aðalstyrktaraðili mótsins er Óli Valur Steindórsson eigandi Barion Mosó.

  Verðlaun í aðalmótinu eru eftirfarandi:

  1. 150.000 krónur
  2. 100.000 krónur
  3. 50.000 krónur

  Mótstjórn áskilur sér rétt til þess að vera með 4 sæti valin fyrirfram í mótið og Skáksamband Íslands 2 sæti.

  - Auglýsing -