Íslandsmótið í netskák 2019 – 5 umferð

  0
  242
  Hvenær:
  8. desember, 2019 @ 20:00
  2019-12-08T20:00:00+00:00
  2019-12-08T20:15:00+00:00
  Hvar:
  chess.com
  Gjald:
  Ókeypis
  Tengiliður:
  Tómas Veigar Sigurðarson
  6621455
  Íslandsmótið í netskák 2019 - 5 umferð @ chess.com

  Íslandsmótið í netskák hefst þann 10. nóvember. Alls verða tefld 8 mót og munu 5 bestu mótin gilda til stiga. Lokamótið, sem fram fer þann 29. desember, gildir tvöfalt, þannig að það er tilvalið að taka þann dag frá strax!

  5. umferð fer fram sunnudaginn 8. desember og hefst kl. 20:00.

  Tengill: https://www.chess.com/live#t=1126668

  Notast er við tímamörkin 4+2 og eru tefldar 9 umferðir í hverju móti.

  Það er Skákfélagið Huginn sem stendur fyrir mótinu.

  Hvernig tek ég þátt?

  Það eina sem keppendur þurfa að gera er að vera í Team Iceland. Flestir eru þar nú þegar og kunna vonandi á þetta. Nýliðar fara á síðu liðsins á chess.com og smella á join. Allir geta tekið þátt!

  https://www.chess.com/club/team-iceland

  Staðan

  VERÐLAUN Í MÓTASERÍUNNI ERU ÞANNIG:

  1. sæti 15.000 kr.
  2. sæti 9.000 kr
  3. sæti 6.000 kr

  AUKAVERÐLAUN Í FIMM FLOKKUM:

  Aukaverðlaun verða í formi Demants áskriftaraðgangs á Chess.com

  Demantsaðgangur veitir fullan aðgang að allri þjónustu vefsins. Sem dæmi má nefna byrjanagagnagrunn, skákþrautir, ýmiskonar skákkennsla, myndbönd og fleira.

  Undir 2100 skákstigum (miðað við FIDE stig þann 1. nóvember):

  • 1. Fimm mánaða Demants aðgangur
  • 2. Þriggja mánaða Demants aðgangur

  Undir 1800 skákstigum (miðað við FIDE stig þann 1. nóvember):

  • 1. Fimm mánaða Demants aðgangur
  • 2. Þriggja mánaða Demants aðgangur

  Unglingaverðlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fimm mánaða Demants aðgangur
  • 2. Þriggja mánaða Demants aðgangur

  Kvennaverðlaun:

  • 1. Fimm mánaða Demants aðgangur
  • 2. Þriggja mánaða Demants aðgangur

  Eldri skákmenn (60 ára og eldri):

  • 1. Fimm mánaða Demants aðgangur
  • 2. Þriggja mánaða Demants aðgangur

  ÍSLANDSMEISTARAR Í NETSKÁK

  • 2019 – ???
  • 2018 – Féll niður
  • 2017 – Féll niður
  • 2016 – Jón Kristinn Þorgeirsson
  • 2015 – Davíð Kjartansson
  • 2014 – Davíð Kjartansson
  • 2013 – Bragi Þorfinnsson
  • 2012 – Davíð Kjartansson
  • 2011 – Davíð Kjartansson
  • 2010 – Davíð Kjartansson
  • 2009 – Jón Viktor Gunnarsson
  • 2008 – Arnar E. Gunnarsson
  • 2007 – Stefán Kristjánsson
  • 2006 – Snorri G. Bergsson
  • 2005 – Arnar E. Gunnarsson
  • 2004 – Stefán Kristjánsson
  • 2003 – Arnar E. Gunnarsson
  • 2002 – Arnar E. Gunnarsson
  • 2001 – Helgi Áss Grétarsson
  • 2000 – Stefán Kristjánsson
  • 1999 – Davíð Kjartansson
  • 1998 – Róbert Lagerman
  • 1997 – Benedikt Jónasson
  • 1996 – Þráinn Vigfússon
  - Auglýsing -