FRESTAÐ! – Íslandsmótið í skák (Skákþing Íslands) 2020

  0
  472
  Sveinatunga í Garðabæ er keppnisstaður Skákþings Íslands 2020. Óhætt er að lofa glæsilegum aðstæðum.
  Hvenær:
  30. mars, 2020 @ 15:00 – 22:00
  2020-03-30T15:00:00+00:00
  2020-03-30T22:00:00+00:00
  Hvar:
  Sveinatunga
  Garðatorg
  Garðabær
  Ísland
  Tengiliður:
  FRESTAÐ! - Íslandsmótið í skák (Skákþing Íslands) 2020 @ Sveinatunga | Garðabær | Ísland

  FRESTAÐ Sjá: https://skak.is/2020/03/15/landslids-og-askorendaflokki-skakthings-islands-frestad-um-oakvedinn-tima/

  Dagana 28. mars – 5. apríl fer Skákþing Íslands (Íslandsmótið í skák) fram. Teflt er þremur flokkum

  • Landsliðsflokkur (10 manna)
  • Áskorendaflokkur

  Nánar um mótið þegar nær dregur.

  - Auglýsing -