MEISTARAMÓT KÓPAVOGS – LIÐAKEPPNI

  0
  170
  Hvenær:
  13. nóvember, 2019 @ 08:30 – 15:00
  2019-11-13T08:30:00+00:00
  2019-11-13T15:00:00+00:00
  Hvar:
  Kópavogsvöllur
  Dalsmári 4
  Kópavogur
  Ísland
  Tengiliður:
  Skákdeild Breiðabliks - Lenka Ptachnikova

  Meistaramót Kópavogs í skák – liðakeppnir skólanna

  Mið 13.nóv fyrir hádegi 8:30 – 11:15: Meistaramót Kópavogs – liðakeppni: 5.-7.bekkur
  Umferðir og tímamörk: 6.umferðir, 10min

  Mið 13.nóv fyrir hádegi 11:30 – 13:15: Meistaramót Kópavogs – liðakeppni: 2.bekkur
  Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 5min

  Mið 13.nóv eftir hádegi 13:30 – 15:00: Meistaramót Kópavogs – liðakeppni: 1.bekkur
  Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 5min

   

  Fim 14.nóv fyrir hádegi 08:30 – 11:15: Meistaramót Kópavogs – liðakeppni: 8.-10.bekkur
  Umferðir og tímamörk: 6.umferðir, 10min

  Fim 14.nóv fyrir hádegi 11:30 – 13:15: Meistaramót Kópavogs – liðakeppni: 4.bekkur
  Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 5min

  Fim 14.nóv eftir hádegi 13:30 – 15:00: Meistaramót Kópavogs – liðakeppni: 3.bekkur
  Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 5min

  Dagskrá:
  Mæting helst korter fyrir upphafstíma móts.

  Mikilvægt að skólar sendi fullorðinn ábyrgðarmann með sínum krökkum til að hjálpa til við eftirlit og til að halda uppi aga.

  Þátttökugjald:
  7500kr á sveit, þó aldrei meira en 30.000kr fyrri hvern skóla fyrir öll mótin.

  Skráning og mótstjórn:
  Umsjónarmenn með skákstarfi í hverjum skóla skrá sína nemendur á skák.is (guli kassinn hægra megin á síðunni).
  Mótsstjóri verður Ingibjörg Edda Birgisdóttir, en skipuleggjandi er Lenka Ptacnikova. Þeim til aðstoðar verða skákkennarar í Kópavogi.

  Skráningu líkur kl 12:00 þriðjudaginn 12.nóvember

  Skráningarhlekkur

  - Auglýsing -