SA: A4 mótaröðin fyrir börn og unglinga.

  0
  247
  Hvenær:
  8. desember, 2018 @ 10:00 – 12:00
  2018-12-08T10:00:00+00:00
  2018-12-08T12:00:00+00:00
  Hvar:
  Akureyri Sports Hall
  Íþróttahöllin á Akureyri, Þórunnarstræti, 600 Akureyri
  Iceland
  SA: A4 mótaröðin fyrir börn og unglinga.

  Haldin verða sjö mót nú á haustmisseri, ávallt á laugardögum kl. 10-12 Þau eru þessi:

  • 22. september 
  • 6. október 
  • 20. október 
  • 3. nóvember 
  • 17. nóvember 
  • 1. desember 
  • 8. desember 


  Athugið að alltaf líða tvær vikur milli móta, nema í desember.

  Mótaröðin er styrkt af A4, sem gefur Skákfélaginu fyrirtaks tússtöflu í kennslustofu okkar og mun koma að góðum notum í skákkennslunni.

  - Auglýsing -