Skákkvöld TG

    0
    2715
    Hvenær:
    4. desember, 2023 @ 19:30 – 21:45
    2023-12-04T19:30:00-01:00
    2023-12-04T21:45:00-01:00
    Hvar:
    íþróttamiðstöðin
    Vetrarbraut 18
    210
    Tengiliður:
    Pall Sigurdsson
    8603120
    Skákkvöld TG @ íþróttamiðstöðin | Garðabær | Garðabær | Ísland
    Skákkvöld TG eru hafin á mánudagskvöldum. Teflt alla mánudaga kl. 19.30 í Miðgarði, nema almenna frídaga (jól, áramót).
    Þátttaka er amk. ennþá ókeypis og telfdar eru hraðskákir reiknaðar til hraðskákstiga Fide.

    Tímamörk eru 3 mínútur + 2 sekúndur á leik.

    Síðasta mánudag hvers mánaðar er teflt Atskák 10 mín + 2 sek á leik.

    Allir velkomnir.
    - Auglýsing -