Skákmót í Sykusalnum

  0
  672
  Sykursalinn í Grósku.
  When:
  10. júní, 2023 @ 14:00 – 17:00
  2023-06-10T14:00:00+00:00
  2023-06-10T17:00:00+00:00
  Where:
  Sykursalurinn
  Bjargargata 1 102
  102 Reykjavík
  Ísland
  Cost:
  Free
  Skákmót í Sykusalnum @ Sykursalurinn | Reykjavík | Reykjavíkurborg | Ísland

  Chess After Dark í góðu samstarfi við Sykursal í Veru Mathöll heldur skákmót laugardaginn 10.júní klukkan 14:00

  Tefldar verða 7 umferðir með tímamörkunum 5+3.

  Mótið er reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga.

  Frítt er inn á mótið.

  Fyrirkomulagið á mótinu er eftirfarandi:

  Teflt verður í tveimur flokkum – undir 1600 elóstigum og yfir 1600 elóstigum.

  Fjórir efstu í hverjum flokki tefla svo í útsláttarkeppni um sigur í mótinu.

  Fyrstu verðlaun í báðum flokkum er 50.000 kr gjafabréf frá PLAY.

  Verðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sætin í báðum flokkum.

  Ef einhverjar spurningar vakna – ekki hika við að hafa samband á chessafterdark@chessafterdark.is

  Skráningu lýkur 18.00 degi fyrir mót þ.e föstudaginn 9.júní

  Skráning hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfXkRrq-1PLYV4luO6quHECOjSRdSI9IfiU9n8r1ms8WQuCLw/viewform

  Skráðir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1pcfJozqV7grDMStGSxOmTL5T1HuT8R4uWzzYHVgq7G4/edit?resourcekey&fbclid=IwAR2pDZ0hsuLI_aJBlKhPBjxg1aOFIKqSK1U6mmXxW9huk4Ura33Z0Q01nrI#gid=1252459407

  ATH mótið er einungis fyrir 18 ára og eldri.

  Hlökkum til að sjá ykkur!

  - Auglýsing -