Dalsmári 5
201 Kópavogur
Ísland
Haldið í stúkunni í Breiðablik glersal, dagana 12.,14. og 15.nóvember 2024.
Fjórir eru í hverju liði , nema í stúlknaflokki eru 3 í hverju liði, og hægt að hafa varamenn.
Skráning hér neðst í þessu formi.
Dagskrá:
Þri 12.nóv fyrir hádegi 8:30 – 11:15: 5.-7.bekkur
Umferðir og tímamörk: 6 umferðir, 8min +2sek á leik
Þri 12.nóv fyrir hádegi 11:30 – 13:15: 2.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5 umferðir, 5min
Þri 12.nóv eftir hádegi 13:30 – 15:00: 1.bekkur – peðaskák
Umferðir og tímamörk: 5 umferðir, 5min
Fim 14.nóv fyrir hádegi 08:30 – 11:15:
liðakeppni stúlkur (3 stúlkur í liði): 5.-10.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5 umferðir, 8min +2sek á leik
Fös 15.nóv fyrir hádegi 08:30 – 11:15: 8.-10.bekkur
Umferðir og tímamörk: 6 umferðir, 8min +2sek á leik
Fös 15.nóv fyrir hádegi 11:30 – 13:15: 4.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5 umferðir, 5min
Fös 15.nóv eftir hádegi 13:30 – 15:00: 3.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5 umferðir, 5min
Mæting helst korter fyrir upphafstíma móts.
Mikilvægt að skólar sendi fullorðinn ábyrgðarmann með sínum krökkum til að hjálpa til við eftirlit og til að halda uppi aga.
Þátttökugjald: 7500kr á sveit, þó aldrei meira en 30.000kr fyrir hvern skóla fyrir öll mótin.
Skráning og mótstjórn:
Umsjónarmenn með skákstarfi í hverjum skóla skrá sínar sveitir hér að neðan. Nemandi má keppa með eldri bekk, en teflir þá ekki með sínum bekk líka. Stúlkur mega þó tefla í opnum flokki og stúlknaflokki.
Skákstjóri verður skákmeistarinn Daði Ómarsson, en skipuleggjandi er skákdeild Breiðabliks. Þeim til aðstoðar verða skákkennarar í Kópavogi og stjórnarmenn skákdeildarinnar.
Skráningu lýkur kl. 12:00 mánudaginn 11.nóvember
Upplýsingar um þegar skráðar sveitir má finna hér: