4433+J7V
201 Kópavogur
Ísland
Mótið fer fram í stúkunni við Kópavogsvöll í Glersalnum á 3.hæð
Dagskrá:
Mið 17.apríl fyrir hádegi 8:30 – 11:15: 5.-7.bekkur
Umferðir og tímamörk: 6.umferðir, 7min og 3sek viðbót við hvern leik.
Mið 17.apríl fyrir hádegi 11:30 – 13:15: 2.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 4min og 1sek viðbót við hvern leik
Mið 17.apríl eftir hádegi 13:30 – 15:00: 1.bekkur – peðaskák
Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 4min og 1sek viðbót við hvern leik
Fim 18.apríl fyrir hádegi 08:30 – 11:15: 8.-10.bekkur
Umferðir og tímamörk: 6.umferðir, 7min og 3sek viðbót við hvern leik
Fim 18.apríl fyrir hádegi 11:30 – 13:15: 4.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 4min og 1sek viðbót við hvern leik
Fim 18.apríl eftir hádegi 13:30 – 15:00: 3.bekkur
Umferðir og tímamörk: 5.umferðir, 4min og 1sek viðbót við hvern leik
Fös 19.apríl fyrir hádegi 08:30 – 11:30: stúlkur 5.-10.bekkur
Umferðir og tímamörk: 6.umferðir, 7min og 3sek viðbót við hvern leik
Mæting helst korter fyrir upphafstíma móts.
Mikilvægt að skólar sendi fullorðinn ábyrgðarmann með sínum krökkum til að hjálpa til við eftirlit og til að halda uppi aga. Stúlkur í 5.-10 bekk geta keppt í opnum flokki og/eða sérstökum stúlknaflokki. Þeir sem eru í 1.bekk og vilja tefla hefðbundna skák geta teflt í 2.bekkjar mótinu.
Undankeppni fyrir Landsmótið í skólaskák:
30.000kr á hvern skóla fyrir öll mótin og rennur það til verðlaunakaupa og skákstjórnunar. Ef færri en 10 koma frá skóla þá er þátttökugjaldið 3000kr á hvern keppanda.
Umsjónarmenn með skákstarfi í hverjum skóla skrá sína nemendur á skák.is (guli kassinn hægra megin á síðunni). Nemendur geta líka sjálfir skráð sig.
Skákstjóri er Daði Ómarsson, en skipuleggjandi er Halldór Grétar Einarsson (halldorgretareinarsson@gmail.com). Þeim til aðstoðar verða skákkennarar í Kópavogi og stjórnarmenn Skákdeildarinnar.Skráningu líkur kl 19:00 þriðjudaginn 16.aprílUpplýsingar um þegar skráða keppendur: