Frestað: Sumarmót Riddarans

  0
  1066
  Hvenær:
  4. ágúst, 2021 @ 12:30 – 16:00
  2021-08-04T12:30:00+00:00
  2021-08-04T16:00:00+00:00
  Hvar:
  Borgir
  Spöngin 43
  112 Reykjavík
  Ísland
  Tengiliður:
  Riddarinn
  6902000
  Frestað: Sumarmót Riddarans @ Borgir | Reykjavík | Ísland

  Ágætu félagar og skákmenn góðir

  Eftir langt hlé vegna heimsfaraldursins og húsnæðismissis er orðið timabært að blása í herlúðra  að nýju og hefja  mótahald undir merkjum hans.

  Ákveðið hefur verið að efna til skákmóta í allt sumar á miðvikudögum  í félagsmiðstöðinni B0RGUM í Grafarvogí, í fyrsta sinn þann 2. júní nk. kl. 13.

  Vera má að efnt verði til fleiri viðburða á hans vegum.

  Með skák- og sumarkveðju

  F.h. RIDDARANS – skákklúbbs eldri borgara 

  ESE erkiriddari.

  GRK- skákstjóri

  - Auglýsing -