Sumarskák 65+ á fimmtudögum

  0
  174
  Hvenær:
  30. júní, 2022 @ 12:00 – 15:30
  2022-06-30T12:00:00+00:00
  2022-06-30T15:30:00+00:00
  Hvar:
  Borgir
  Spöngin 43
  112 Reykjavík
  Ísland
  Gjald:
  Ókeypis
  Tengiliður:
  Einar E. Einarsson
  Sumarskák 65+ á fimmtudögum @ Borgir | Reykjavík | Ísland

  SUMARSKÁK 65+ Á FIMMTUDÖGUM Í ALLT SUMAR AÐ BORGUM, félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar að Spönginni 43, í Grafarvogi

  RIDDARINN mun standa fyrir VIKULEGUM SKÁKMÓTUM í júní, júlí og ágúst, 12 MÓTUM ALLS,  á meðan starfsemi hinna  skákklúbba eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu, ÁSA og KORPÚLFA, liggur niðri.

  Mótin verða haldin á FIMMTUDÖGUM kl. 12 – 15.30

  Tefldar verða  9 umferðir – 10 mínútna skákir

  SKÁKSTJÓRAR:  GRK og ESE

  ÆSIR – KORPÚLFAR og RIDDARAR

  Upp með taflið í sumar!      Sjáumst og kljáumst!

  - Auglýsing -