Sunnudagsmót Vinaskákfélagsins

  0
  47
  Sunnudagsmót Vinaskákfélagsins 2020

  Sælir Skákmenn. Vinaskákfélagið ætlar að vera með skákmót næsta sunnudag 3 maí klukkan 19:30 á chess.com.

  Sunnudagsmót Vinaskákfélagsins verður 6 umferðir og með 7+0 mín.

  Til að geta verið með þurfa skákmenn að skrá sig í grúbbuna: https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid

  Hér er svo linkurinn á mótið: https://www.chess.com/live#t=1209887

  Kveðja,
  Hörður Jónasson
  Varaforseti Vinaskákfélagsins.

  - Auglýsing -