Svæðisbundin netskákmót fyrir grunnskólanemendur

  0
  339
  Hvenær:
  16. apríl, 2020 @ 16:30 – 17:30
  2020-04-16T16:30:00+00:00
  2020-04-16T17:30:00+00:00
  Hvar:
  chess.com
  Gjald:
  Ókeypis
  Svæðisbundin netskákmót fyrir grunnskólanemendur @ chess.com

  Í dag fara fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur!

  Öll byrja þau klukkan 16:30 og teflt er í klukkutíma.

  Til að geta verið með í hverju móti þarf að skrá sig í hópinn á chess.com fyrir sitt svæði, sjá hópa að neðan, fara í live chess og skrá sig svo í mótið með að ýta á „join“. Hægt er að skrá sig í mótin allt að klukkutíma áður en það hefst.

  LEIÐBEININGAR UM AÐ SKRÁ SIG Á CHESS.COM:

  Reykjavík

  Hópur: https://www.chess.com/club/reykjavik-skolar

  Kópavogur

  Hópur: https://www.chess.com/club/kopavogur-skolar

  Garðabær

  Hópur: https://www.chess.com/club/gardabaer-skolar

  Hafnafjörður

  Hópur: https://www.chess.com/club/hafnafjordur-skolar

  Mosfellsbær

  Hópur: https://www.chess.com/club/mosfellsbaer-skolar

   Norðurland vestra

  Hópur: https://www.chess.com/club/skolaskak-nordurland-vestra

   Norðurland eystra

  Hópur: https://www.chess.com/club/skolaskak-nordurland-eystra

  Vesturland

  Hópur: https://www.chess.com/club/skolaskak-vesturland

  Vestfirðir

  Hópur: https://www.chess.com/club/skolaskak-vestfirdir

  Suðurland

  Hópur: https://www.chess.com/club/skolaskak-sudurland

  - Auglýsing -