FRESTAÐ: Unglingameistaramót Íslands (u22) / Meistaramót Skákskólans

    0
    300

    Íslandsmót barna- og unglingasveita fer ekki fram á laugardaginn, 5. desember, eins og vonast hafði verið eftir.

    Einnig er mótshald Unglingameistaramóts Íslands (u22) / Meistaramóts Skákskóla Íslands óljóst en vonir höfðu verið til þess að hægt væri að halda mótið í desember.

    - Auglýsing -