Íslandsmót ungmenna fer fram í Garðabæ á sunnudaginn – skráningu lýkur kl. 16 í...
Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram sunnudaginn 27. nóvember í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi Miðgarði í Garðabæ.
Mótið hefst kl. 14 og er teflt í fimm aldursflokkum. Keppendur skulu mæta eigi síðar en kl. 13:40 og...
Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram laugardaginn 26. nóvember – skráningu lýkur á fimmtudag
Íslandsmót barna- og unglingasveita (taflfélaga) 2022 fer fram laugardaginn, 26. nóvember í Miðgarði nýja fjölnotaíþróttahúsinu í Garðabæ. Taflmennskan hefst kl. 14 á 2 hæð.
Boðið verður upp á 3. flokka:
A flokkur. Sigurvegari þessa flokks er Íslandsmeistari. 7. umf.
B...
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 4. desember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 5. desember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7....
Bikarsyrpa TR II hefst kl. 17:30 – enn hægt að skrá sig
Helgina (4-6 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12.
Fyrir...
Gleði á Fischer Spassky barnaskákmóti
Fischer Spassky barnaskákmót Skáksambandsins fór fram á síðastliðinn föstudag. Mótið var hluti af Skákhátíðinni sem fram hefur farið til að minnast þess að 50ár eru liðin frá Einvígi aldarinnar í Laugardalshöll milli Bobby Fischer...
Iðunn og Guðrún Fanney unnu stúlknamótið
Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem urðu efstar og jafnar á 4. Stúlknamóti Skákskóla Íslands sem haldið var í tengslum við Fischer-slembiskákmótið á hótel BERJAYA á laugardaginn var. Að venju voru tefldar 9 umferðir...
Fjórða mótið í mótaröð stúlkna verður haldið á Reykjavík Natura laugardaginn 29. október
Hraðskákmót stúlkna verður haldið laugardaginn 29. október á Reykjavík Natura og hefst kl. 11. Mótið er samstarfsverkefni Skákskóla Íslands, Skáksambands Íslands og taflfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Það er opið öllum stúlkum 20 ára og yngri.
Mótið...
Pizzu-skákhátíð TG
Pizzu skákhátíð fyrir krakkana á laugardag.
Hvenær: Laugardagur 1.10. kl. 14:00-15:30
Hvar: Miðgarður, 3.hæð (Vetrarbraut 18, 210 Garðabær)
2 flokkar:
- 3. bekkur og yngri
- 4.-10. bekkur (mótið verður ekki reiknað til FIDE)
Teflum í um 1 klukkutíma. Verðlaun...
Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni
Á haustönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið hefst mánudaginn 12. september og fer fram á mánudögum...
Byrjendaflokkar Skákskólans hefjast á laugardaginn
Byrjenda- og framhaldsflokkar Skákskólans á haustönn 2022 hefjast laugardaginn 10. september nk. Byrjendaflokkarnir miðast við þá sem ekki hafa áður sótt námskeið Skákskólans en kunna mannganginn, og hyggja á þátttöku á skákmótum á næstu...