Tíu Íslandsmeistarar krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna
Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í gær í Miðgarði í Garðabæ. Afar góð þátttaka var á mótinu – alls 116 keppendur, sem er væntanlega metþátttaka, og þar...
Heimkaupsmótið: Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á morgun – skráningarfrestur rennur út kl. 13...
Heimkaupsmótið - Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram laugardaginn 2. nóvember í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi Miðgarði í Garðabæ. Sunnudaginn, 3. nóvember fer fram Íslandsmót barna- og unglingasveita.
Mótið hefst kl. 13 og er teflt í fimm aldursflokkum....
Íslandsmót Barna- og Unglingasveita 2024
Íslandsmót barna- og unglingasveita (taflfélaga) 2024 fer fram sunnudaginn, 3 nóvember í Miðgarði, fjölnotaíþróttahúsinu í Garðabæ. Taflmennskan hefst kl. 13 á 2 og 3 hæð. Liðstjórar staðfesta lið sín ekki seinna en kl. 12:45
Boðið...
Karma Halldórsson sigurvegari Bikarsyrpu I, Emilía Embla efst stúlkna
Bikarsyrpu mótaröð Taflfélags Reykjavíkur byrjar með trukki á þessu hausti. Þessa helgina voru 45 keppendur skráðir til leiks og voru fjölmargar góðar skákir tefldar inn á milli. Á sama tíma voru aðrir að taka...
EM Ungmenna – 7. umferð
Í dag fór fram 7. umferð á Evrópumóti ungmenna í skák. Róðurinn var heldur þungur í umferðinni en taflmennskan heilt yfir nokkuð góð. Skemmst er frá að segja, að Birkir tefldi eina af sínum...
EM Ungmenna – 6. umferð
Í dag var 6. umferð tefld á Evrópumóti ungmenna en í gær var frídagurinn góði. Sumir fóru út um daginn í leikjagarða eða sundlaugagarða og aðrir söfnuðu kröftum fyrir seinni hlutann í þessu krefjandi...
Sumar Bikarsyrpa T.R. III (helgina 16-18 ágúst) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir...
Sumarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur göngu sína sumarið 2024. Eru mótin með sama fyrirkomulagi og Bikarsyrpurnar, kappskákmót fyrir börn með minna en 1800 skákstig. Mótin fara fram þriðju helgi hvers sumarmánaðar, júní, júlí og ágúst....
Sumarnámskeið Taflfélags Garðabæjar að hefjast í næstu viku
Skemmtileg skáknámskeið fyrir krakka verður haldið í sumar í Miðgarði í Garðabæ fyrir börn í 1-3 bekk.
Vika 24: 10. - 14. júní - frá kl. 13 til 16.
Vika 26: 24. - 28....
Tristan Nash sigurvegari Bikarsyrpu V, Halldóra Jónsdóttir efst stúlkna. Theodór Eiríksson sigurvegari mótaraðarinnar
Helgina 17-19 maí fór fram fimmta og jafnframt lokamótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur tímabilið 2023-24. Mótin sem hafa farið ört vaxandi undanfarin ár bættu enn eitt þátttökumetið og að þessu sinni voru mættir 58...
Katrín Ósk, Tristan Nash og Bjarki Freyr skólaskákmeistarar í Kraganum
Skólaskákmót Kragans fór fram í íþróttahúsinu Miðgarði, Garðabæ þann 23. apríl síðastliðinn. Þar leiddu saman hesta sína skákmenn úr skólum frá Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ.
Teflt var í 3 aldursflokkum og var þátttaka fín...