Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Skákferð MótX – Tékkland 2022

Átta skákmenn úr U25 hópnum eru á leiðinni í skákvíking til Tékklands í sumar. Ferðin byrjaði sem hugmynd þriggja af okkar efnilegustu skákmanna, þróaðist svo í hópferð Blika með fulltingi byggingafyrirtækisins MótX og svo...

Undankeppni Landsmótsins á Chess.com hefst kl 18:30

Landsmótið í skólaskák fer fram með óvenjulegu sniði í ár. Um er að ræða tilraun til eins árs. Undankeppni fer fram, fimmtudaginn, 19. maí á Chess.com. Úrslitakeppnin fer fram helgina, 28. og 29. maí, við...

Laufásborg á Evrópumeistaramóti í skólaskák í Ródós 2022

Laufásborg tók þátt í EM í skólaskák í Ródós í Grikklandi frá 19. til 30. apríl 2022. Þetta er í þriðja skipti sem Laufásborg tekur þátt í móti erlendis. Fyrsta skipti var Heimsmeistaramót í...

Iðunn og Guðrún Fanney í verðlaunasætum!

Iðunn Helgadóttir (1570) og Guðrún Fanney Briem (1416) enduðu báðar í verðlaunasæti á NM stúlknasveita sem lauk í gær í Osló í Noregi. U-16 flokkurinn Iðunn fékk 1 vinning lokadaginn þegar fjórða og fimmta umferð fóru fram....

Iðunn og Guðrún Fanney unnu í fyrstu umferð

Norðurlandamót stúlkna hófst í gær í Osló í Noregi. Sex íslenskar stúlkur taka þátt. Iðunn Helgadóttir (1570), sem teflir í u16-flokki, og Guðrún Fanney Briem (1416), sem teflir í u-13 flokki, unnu báðar í...

Iðunn Helgadóttir sigraði á 3. stúlknamótinu í Vestmannaeyjum

Iðunn Helgadóttir sigraði á 3. Stúlknamótinu í mótaröð Skákskóla Íslands sem fór í Vestmannaeyjum  laugardaginn 7.maí. Mótið var hluti af samvinnuverkefni skákdeildar Fjölnis og Skákskóla Íslands en Fjölnir með Helga Árnason fyrrverandi skólastjóra Rimaskóla...

Skákbúðir Fjölnis í Vestmannaeyjum – 38 skákkrökkum boðið

Skákdeild Fjölnis bauð öllum sínum efnilegu og áhugasömu skák-krökkum upp á ævintýri í Eyjum helgina 7. og 8. maí. Í samstarfi við Skákskóla Íslands og með stuðningi Reykjavíkurborgar - Sumarborgin, var hægt að bjóða krökkunum upp...

Bikarsyrpa V (2021-2022) – lokamótið hefst kl. 17:30

Næst komandi helgi (6-8 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er síðasta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30 – Torfi sigraði á síðasta móti

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt...

Sumarskákmót Fjölnis varð að mikilli skákhátíð

Skákstjórinn Páll Sigurðsson skráði 94 þátttakendur til keppni á Sumarskákmót Fjölnis 2022. Frábær mæting en kannski ekki skrýtið þar sem ótrúlegur fjöldi góðra verðlauna og veitinga var í boði. Þarna naut Skákdeild Fjölnis stuðnings...