Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Rimaskóli & Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

Stúlknasveit Rimaskóla kom fyrst í mark í keppni 1.-3. bekkja á Reykjavíkurmóti grunnskóla og sigraði því í opnum flokki og stúlknaflokki. Í keppni 4.-7. bekkja sigraði A-sveit Rimaskóla í opnum flokki og Rimaskóli var...

64 keppendur á TORG-móti Fjölnis!

Það er ekki á hverjum degi sem 2/3 þátttakenda á skákmóti ljúka keppni með verðlaunum eða happadrættisvinningi. Þetta gerðist þó á fjölmennu og skemmtilegu TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla fyrsta dag febrúar mánaðar. Á TORG...

Rimaskóli og Álfhólsskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar sl. Rimaskóli nýtti sér heimavöllinn vel og vann sigur í tveim flokkur af þrem, þ.e. í 3.-5. bekk og 6.-10. bekk. Álfhólsskóli vann...

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út kl. 16...

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 11. Meðal skákstjóra og umsjónarmanna mótsins verða íslenskar landsliðskonur. Teflt verður í þremur flokkum. Fyrsti og annar bekkur Fimm umferðir með tímamörkunum 4+2. Þriðji til...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 3.-4. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 3. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3....

Skákæfingar TR á vorönn hefjast í dag

Æfingatímar Taflfélags Reykjavíkur á nýju ári hefjast mánudaginn 6. janúar. Nauðsynlegt er að skrá iðkendur í tímana með því að smella hér, einnig þá sem voru skráðir fyrir áramót. Ekki þarf að skrá iðkendur í manngangskennslu. Æfingatímar –...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer fram á mánudögum frá 17.30 til 19.00. Æfingarnar eru ætlaðar áhugasömum...

Fríar prufuæfingar Skákdeildar Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks býður uppá fría prufuæfingar 6.-24. janúar. Allir velkomnir. Skákdeild Breiðabliks vill bjóða öllum áhugasömum krökkum prufutíma á tímabilinu ‪6.-24. janúar‬. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval æfinga: 2.-4. bekkur: ‪16:35-17:35‬ á þriðjudögum, miðvikudögum og ‪16:30-17:30‬ á...

Skólanetskákmót Íslands fer fram á morgun

Fimmta umferð mótaraðarinnar, Skólanetskákmóts fer fram sunnudaginn 5. janúar kl. 17:00. Tefldar verða sjö umferðir með 4 mínútna umhugsunartíma og 2 sek viðbót við hvern leik. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 18:30. Tengill á...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands hefjast 11. janúar

Grunnnámskeið Skákskólans hefst laugardaginn  11. janúar 12:20-13:30 og verða 12 skipti eða til 28. mars, námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna, miðað við max 1100 stig. Á námskeiðinu er farið yfir helstu grunnatriði...