Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Meistaramót Skákskóla Íslands: Skráningarfrestur rennur út kl. 20 í kvöld – hliðrað til fyrir...

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2018/2019 fer fram dagana 18.–19. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600 alþjóðleg elo-stig eða meira en hinn flokkurinn er skipaður keppendum...

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla, annað árið í röð

Skákmót Rimaskóla fór fram á skólatíma undir stjórn Björns Ívars Karlssonar skákkennara skólans. Um 30 nemendur voru að þessu sinni valdir til þátttöku, þeir nemendur sem mest hafa teflt fyrir hönd skólans á grunnskólamótum...

60 börn á Vorhátíð TR

Sunnudaginn 12. maí fór fram vorhátíðarskákæfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 60 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mættu á sameiginlega lokaæfingu. Þetta var sannkölluð uppskeruhátíð. Teflt var 6 umferða skákmót, Uppskerumót TR, með...

Vormót Skákdeildar Breiðabliks

Mótið markar lok vetraræfinganna og fór fram föstudaginn 11. maí. Keppt var í mörgum aldursflokkum með veglegum verðlaunum og pizzaveislu í lokin. Síminn gaf vinninga í happadrætti og Castello Pizzeria bauð þáttakendum uppá pizzu að...

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 2019

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fór fram þriðjudaginn 30. apríl, fimmtudaginn 2.mai og föstudaginn 10.mai í stúkunni við Kópavogsvöll. Alls tóku 177 skákkrakkar þátt. Alls eru um 5000 skólabörn í Kópavogi svo 3,54% taka þátt í...

 Sumargleði á Sumarskákmóti Fjölnis 2019 

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur og sigraði alla sína andstæðinga á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í hátíðarsal Rimaskóla. Batel Haile Goitom varð efst stúlkna og Markús Orri Jóhannsson efstur í yngri flokki. Vignir Vatnar hefur allan sinn...

Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur haldin á morgun

Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 12. maí kl 12-14. Vorhátíðin er uppskeruhátíð allra þeirra barna sem mætt hafa á æfingar hjá TR í vetur. Öll börn sem stunduðu byrjendaæfingar, stúlknaæfingar, framhaldsæfingar eða afreksæfingar...

Lokahóf Skákdeildar Breiðabliks fer fram á morgun, föstudag

Vormót/Lokahóf Skákdeildar Breiðabliks verður haldið í Stúkunni við Kópavogsvöll föstudaginn 10.maí og hefst kl 16:00. Er ætlað öllum iðkendum hjá Skákdeild Breiðabliks sem hafa stundað æfingar hjá Skákdeildinni í vetur (eru skráðir í Nóra). Tefldar verða...

Vignir Vatnar og Benedikt Briem Íslandsmeistarar í skólaskák

Landsmótið í skólaskák fór fram um helgina í húsnæði Skákskóla Íslands. Kópavopsbúarnir og skólafélagarnir úr Hörðuvallaskóla Vignir Vatnar Stefánsson og Benedikt Briem komu sáu og sigruðu. Vignir Vatnar í eldri flokki (8.-10. bekk) og...

Kristján Dagur og Óttar Örn efstir á lokamóti Bikarsyrpu TR

Kristján Dagur Jónsson og Óttar Örn Bergmann komu jafnir í mark með 6 vinninga á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpunnar þennan veturinn en Kristján telst siguvegari mótsins þar sem hann var ofar á mótsstigum....