Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Gunnar Erik, Jósef og Tristan Fannar Íslandsmeistarar í skólaskák

Landsmótinu í skólaskák lauk í gær en mótið fór fram í Siglingasalnum í Kópavogi. Teflt var í þremur flokkum. Gunnar Erik Guðmundsson, varð Íslandsmeistari í elsta flokki (8.-10. bekkur), Jósef Omarsson í miðflokki (5.-7. bekkur)...

Mikil spenna á Landsmótinu í skólaskák

Það hefur verið mikið um að vera um helgina. Landsmótið í skólaskák, CAD-mót í Sykursalnum, og svo aðalfundur SÍ. Landsmótið hófst í gær þegar fyrstu sex umferðirnar voru tefldar. Staða efstu manna eftir fyrri dag...

Keppendur Landsmótsins í skólaskák 2023

Eins og áður hefur komið fram fara úrslit Landsmótsins í skólaskák fara fram laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júní við glæsilegar aðstæður í húsnæði Siglingaklúbb Kópavogs að Naustavör 14. Úrslitin verða tefld í tólf manna...

Tristan Fannar, Jósef og Ingvar Wu skólameistarar Reykjavíkur

Reykjavíkurmótið í skólaskák 1.-4. bekkur  Hart var barist og hart var varist í Skólaskákmóti Reykjavíkur, 1.-4. bekk þar sem yngstu dýrkendur Cassiu sýndu hvað í þeim bjó. Heyra mátti saumnál detta í skáksalnum og fylgdust...

Úrslit Landsmótsins fara fram 10. og 11. júní

Úrslit Landsmótsins í skólaskák fara fram laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júní við glæsilegar aðstæður í húsnæði Siglingaklúbb Kópavogs að Naustavör 14. Úrslitin verða tefld í tólf manna flokkum þar sem allir tefla við...

Opið hús Skákskóla Íslands – 1.-30. júní 2023

Rétt eins og í júnímánuði í fyrra 2022 ætlar Skákskóli Íslands að hafa Opið hús fyrir nemendur sína og áhugasöm börn og unglinga í húsnæði skólans að Faxafeni 12. Aldurstakmörk eru miðuð við 20 ár....

Skólaskákmót grunnskóla (Kraginn utan Kópavogs) fer fram í dag

Kragamót grunnskóla í skólaskák 2023 fer fram þriðjudaginn 30. maí í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð. Mótið hefst 17:15 en mæting er kl. 17:00. Það þarf að staðfesta þátttöku við skákstjóra. Hver skóli...

Kópavogsmótið í skólaskák fer fram á miðvikudag og fimmtudag

Kópavogsmót í skólaskák fer fram miðvikudaginn 31. maí og fimmtudaginn 1. júní í Stúkunni við Kópavogsvöll, aðsetri skákdeildar Breiðabliks Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppnisrétt hafa þeir krakkar í...

Vel heppnað og fjölmennt Suðurlandsmót í skólaskák

Suðurlandsmótið í skólaskák var haldið á Samkomuhúsinu Stað í Eyrarbakka 22. maí sl. Þetta var fyrsta Suðurlandsmótið í býrna mörg ár og væntanlega það langfjölmennasta. Alls tóku 95 krakkar frá 10 skólum þátt! Flestir keppendur koma...

Sumarnámskeið TR hefjast 5. júní

Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar. Námskeiðin verða haldin í júní og ágúst og hefst fyrsta námskeiðið 5. júní. Þátttakendum verður skipt í hópa eftir getu og er gert ráð fyrir 2-3 hópum. Fjöldatakmarkanir...