Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Landsmótið: Netskákarundanrásir fyrir fámennari svæði með mismikla skákvirkni fer fram í dag

Landsmótið í skólaskák fer fram 10. og 11. júní í Kópavogi. Þessa dagana fara fram undankeppnir á ýmsum svæðum og er þegar lokið á Norðurlandi og Suðurnesjum. Miðvikudaginn 24. maí nk. fer fram ein undankeppni,...

Gunnar Erik og Markús Orri sigruðu á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson vann glæsilegan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2023 í flokki keppenda undir 2000 elo stigum en mótið fór fór fram um helgina. Gunnar vann með fullu húsi, hlaut 7 vinninga af...

Gunnar Erik og Markús Orri efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson er efstur í flokki keppenda undir 2000 elo stigum á Meistaramóti  Skákskóla Íslands sem nú stendur yfir. Gunnar hefur unnið allar skákir sínar fjórar talsins. Í 2. – 4. sæti koma...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 (u2000) hefst á morgun – skráningafrestur rennur út kl. 18...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 fyrir keppendur sem eru undir 2000 elo stigum verður haldið 20.-21. maí nk. Ákveðið hefur verið að keppni í stigahærri flokki Meistaramóts Skákskóla Íslands 2023 þ.e. u 2000 flokknum fari fram...

Suðurlandsmótið í skólaskák fer fram á Eyrarbakka á mánudaginn – skráningarfrestur rennur út kl....

Suðurlandsmót grunnskóla í skólaskák fer fram 22. maí í samkomuhúsinu Staður á Eyrarbakka. Mótið hefst 13:15 en mæting er kl. 13:00. Það þarf að staðfesta þátttöku við skákstjóra. Hver skóli af svæðinu getur mætt með...

Metþátttaka á Sumarskákmóti Fjölnis

Hátíðarsalur Rimaskóla fylltist gersamlega þegar áhugasamir skákkrakkar streymdu á Sumarskákmót Fjölnis 2023. Hvorki meira né minna en 106 þátttakendur skráðu sig til leiks og tefldu 5 umferðir í jafnri og skemmtilegri keppni. Fjöldi foreldra...

Sumarnámskeið Taflfélags Garðabæjar 2023

Sumarnámskeið Taflfélags Garðabæjar 2023. Skemmtileg námskeið fyrir krakka verður haldið í sumar í Miðgarði. Hvert námskeið stendur í 5 daga. hálfan daginn. Umsjón með námskeiðunum hefur Lenka Ptácníková. Lenka er stórmeistari kvenna í skák, margfaldur íslandsmeistari  kvenna og...

Silja Rún og Theodór Helgi valin afreks-og æfingameistarar Fjölnis 2023

Á hinu fjölmenna Sumarskákmóti Fjölnis var tilkynnt um hverjir hefðu orðið fyrir valinu sem afreks-og æfingameistarar Skákdeildar Fjölnis æfingaárið 2022-2023. Þetta eru þau Theodór Helgi nemandi í 7. bekk Foldaskóla og Silja Rún Jónsdóttir...

Bikarsyrpa TR hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu

Helgina (12-14 maí) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fimmta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir...

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla í dag

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson teflir fjöltefli við skráningu mótsins á morgun. Helgi Áss byrjar fjölteflið kl. 16:10. Í fyrra tefldi náðu nokkrir að velgja stórmeistaranum undir uggum og voru þar ungir TR ingar og...