Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Barna- og unglingastarf í skák starfsárið 2020-21

Landssambönd Skáksambands Íslands Heldur regluleg Íslandsmót og mun bjóða upp á Skólanetskákmót Íslands í vetur. Upplýsingar um mót SÍ má finna á skak.is og hjá skákfélögunum. Nánar á skak.is.  Skákskóli Íslands (Faxafeni 12) Boðið er upp grunnnámskeið á laugardögum...

Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný

Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri. Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að fagna í fyrravetur og tóku alls á annað hundrað skólakrakkar...

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á Akureyri 17. október

Íslandsmót ungmenna í skák (u8-u16) fer fram í Brekkuskóla á Akureyri 17. október nk. Teflt verður um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12, 14 og u16, bæði fyrir stráka og stelpur, alls 10...

Íslandsmót ungmenna fer fram á Akureyri 17. október

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 17. október í Brekkuskóla á Akureyri. Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Teflt er í flokkum u8,...

Barna- og unglingastarf Skákdeildar KR hefst á sunnudaginn

Barna- og unglingastarf Skákdeildar KR hefst á SUNNUDAGINN 13.sept, kl 11-12:30. Nauðsynlegt er að börnin kunni mannganginn en við munum vera með manngangskennslu milli 12:30-13 á sunnudögum. Verð fyrir haustönn eru 8.000 kr og fer skráning...

Gunnar Erik skákmeistari Skákskóla Íslands (u15)

Gunnar Erik Guðmundsson vann sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands (u15) sem fram fór um helgina, 5. og 6. september í Viðey. Mótið var æsispennandi og fyrir lokaumferðina voru Gunnar Erik og Benedikt Briem jafnir og...

Æfingar hefjast í dag hjá Skákdeild Breiðabliks

Nú er æfingataflan fyrir veturinn 2020-2021 aðgengileg á heimasíðunni https://breidablik.is/skak/aefingatafla-skak/  Skráning er hafin í gegnum Nóra. Skákdeildin hefur verið á mikilli uppleið síðastliðið ár, iðkendum fjölgaði um 60% síðastliðinn vetur og eru nú orðnir um 55...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 20!

Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 fer fram í Viðey, 5. og 6. september nk. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Skráningarfrestur er til kl. 20 í kvöld. Eftir það verður skráningarforminu lokað. Skráning fer fram á...

Styttist í fyrstu skákæfingu Fjölnis

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 - 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru vikulega og ókeypis fyrir alla áhugasama grunnskólakrakka í Grafarvogi, Grafarholti og...

Æfingatafla Skákdeildar Breiðabliks

Nú er æfingataflan fyrir veturinn 2020-2021 aðgengileg á heimasíðunni https://breidablik.is/skak/aefingatafla-skak/ Skráning er hafin í gegnum Nóra og hefjast æfingar mánudaginn 7. september. Skákdeildin hefur verið á mikilli uppleið síðastliðið ár, iðkendum fjölgaði um 60% síðastliðinn vetur...