Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Skákin blómstrar í Kópavogi – aukið framboð æfinga vegna mikillar eftirspurnar eftir skákæfingum.

Æfingar hjá Skákdeild Breiðabliks hefjast á ný þann 6. janúar eftir gott jólafrí. Nýr þjálfari er genginn í raðir Skákdeildar Breiðabliks, hinn öflugi skákmótahaldari Arnar Ingi Njarðarson sem mun þjálfa flokk 2.-4. bekkjar. Lenka þjálfar 1....

Mikill uppgangur í barna- og unglingastarfi í Eyjum

Jólapakkamóti TV 2019 var að klárast. Þeir sem unnu til verðlauna voru Heiðmar Þór Magnússon 1. sæti, Ernir Heiðarsson 2. sæti, Aron Gunnar Einarsson 3. sæti, Jón Bjarki Eiríksson 1. sæti hjá 1-3 bekk,...

Jólapakkamót Hugins og Breiðablik fer fram á laugardaginn

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið laugardaginn 21. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Mótið er ætlað börnum og unglingum og fer nú fram í 22. skipti...

Vinsæl jólaskákæfing hjá Fjölni

Það má eiginlega segja að uppselt hafi verið á jólaskákæfingu Skákdeildar Fjölnis fimmtudaginn 12. des. Tæplega 50 þátttakendur mættu í Rimaskóla þar sem Fjölnisæfingar fara fram og var keppt í tveimur flokkum. Tefldar voru...

Adam og Iðunn efst á jólamóti Víkingaklúbbsins

Jólamót Víkingaklubbsins fór fram mánudaginn 9. desember í Víkingsheimilinu. Telfdar voru 6. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Adam Omarsson og Iðunn Helgadóttir urðu efst á mótinu með 5.5 vinninga af sex mögulegum, en Adam...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti unglingasveita fram fór laugardaginn 7. desember í Garðaskóla í Garðabæ. Sveitin fékk þrem vinningum meira en helsti andstæðingurinn, Skákdeild Breiðabliks. Réðu þar mestu góður sigur á Blikum,...

 Benedikt Þórisson 8.bekk Austurbæjarskóla sigraði fjórða mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.

Tefldar voru sex umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 15 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku þátt. Benedikt Þórisson vann með hreinu borði. Vanalega eru tefldar sjö umferðir í mótunum, en vegna þess að þátttakendur voru í færra...

Jólaæfing Víkingaklúbbsins fer fram í dag

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verður haldið í Víkinni Víkingsheimilinu mánudaginn 9. desember.  Telfdar verða 6. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann.  Mótið hefst mótið kl. 17.15. Allir krakkar/unglingar á grunnskólaaldri eru...

Jólafjör á jólaskákæfingu TR

Eins og undanfarin ár endaði haustið í TR á jólaskákæfingunni, en það er uppskeruhátíð haustsins sem krökkum af öllum æfingum er boðið að koma á. Veittar eru viðurkenningar fyrir ástundun og teflt er fjölskylduskákmót, en þá...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garðaskóla

Íslandsmót Unglingasveita 2019 verður haldið þann 7. desember næstkomandi í Garðalundi í Garðabæ. (Garðaskóli). Mótið hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann. Mótið er liðakeppni...