Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Fjórir efstir eftir fyrri keppnisdag á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2021

Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir að vinningum að loknum fimm umferðum á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2021 fyrir skákmenn sem eru undir 2000 elo stigum. Mótið hófst í Rúgbrauðgerðinni í gær við frábærar aðstæður....

Skráningu lýkur kl. 19 í Meistaramót Skákskólans 2021 (u2000)

Meistaramót Skákskóla Íslands 2021 - undir 2000 skákstigum fer fram við glæsilegar aðstæður í Rúgbrauðsgerðinni 29. og 30. maí nk. Keppnisskilmálar og skipulag: Þátttökurétt hafa öll börn og unglingar fædd 2001 og síðar og eru með...

Skákdeild Fjölnis valdi afreks-og æfingameistara 2020 – 2021

Í byrjun maí mánaðar lauk vikulegum skákæfingum Fjölnis með vali á afreks-og æfingameisturum deildarinnar. Skákæfingarnar voru ótrúlega fjölsóttar í vetur, um 40 - 60 áhugasamir krakkar mættir á hverja æfingu. Sigrún Tara Sigurðardóttir nýkrýndur Íslandsmeistari með skáksveit...

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur

Rimaskóli er Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkjar, eftir afar spennandi mót í Rimaskóla í dag. Melaskóli varð í öðru sæti, Lindaskóli, fráfarandi meistari varð í þriðja sæti. Þrettán skólar tóku en vegna samkomutakmarkana voru aðeins...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á sunnudaginn – skráningafrestur rennur út á hádegi...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram í Rimaskóla, sunnudaginn, 9. maí. Mótið verður teflt í samræmi við núverandi sóttvarnareglur sem leyfa aðeins 50 manns í hverju hólfi í íþróttakeppni. Aðeins er hægt að leyfa eina sveit...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram 9. maí

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram í Rimaskóla, sunnudaginn, 9. maí. Mótið verður teflt í samræmi við núverandi sóttvarnareglur sem leyfa aðeins 50 manns í hverju hólfi í íþróttakeppni. Aðeins er hægt að leyfa eina...

Sumarskákmót Fjölnis á Sumardaginn fyrsta

Skákdeild Fjölnis fagnar sumrinu með glæsilegu sumarskákmóti fyrir öll grunnskólabörn í Rimaskóla fimmtudaginn 22. apríl frá kl. 11:00 - 13:15. Þátttakendur eru hvattir til að mæta 15 mínútum fyrr til skráningar. -  30 + verðlaun...

Opna Páskamót Víkingaklúbbsins og TG hefst kl. 18 á netinu!

Víkingaklúbburinn og Taflfélag Garðabæjar minna á Opna Páskamót Víkingaklúbbsins og TG fyrir yngri flokk (keppendur fæddir 2005 eða yngri) í dag miðvikudag 31. mars kl 18.00. Telfdar verða 7. umferðir með umhugsunartímanum 4 plús 2....

80 íslensk ungmenni tóku þátt í Páskaskákhátíð

Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková, notaði tímann vel þegar Íslandsmót kvenna var frestað og stóð fyrir Páskaskákhátið fyrir íslensk og tékknesk ungmenni. Teflt var í þremur flokkum. Tristan Fannar stóð sig best í flokki 9 ára...

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Íslandsmót barnaskólasveita fór fram í Rimaskóla í dag. Svo fór að Vatnsendaskóli vann verðskuldaðan sigur á mótinu og endurtók þar með afrekið frá í fyrra! Melaskóli varð í öðru sæti og Lindaskóli í því...