Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Íslandsmóti barnaskólasveita frestað

Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, sem fram átti að fara 14. mars nk. í Rimaskóla hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Convid-19 veirunnar sem hefur gert landsmönnum lífið leitt undanfarið.

Matthías Björgvin sigraði á lokamóti Bikarsyrpu TR

Matthías Björgvin Kjartansson sigraði örugglega á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Matthías gerði sér lítið fyrir og vann alla sína andstæðinga og fékk því fullt hús vinninga eða 7 talsins. Jafnir...

Fjölmennt Miðgarðsmót

Skákdeild Fjölnis í samstarfi við þjónustumiðstöina Miðgarð í Grafarvogi stóð í 16. sinn að skákmóti grunnskólanna í Grafarvogi, Miðgarðsmótinu sem haldið var í hátíðarsal Rimaskóla. Að þessu sinni tefldu 13 skáksveitir, skipaðar 6 liðsmönnum,...

Landsliðsæfingar u25 ára hafnar

Stjórn Skáksambandsins ákvað á fundi sínum í desember að stofna „úrtakshóp“ ungra skákmanna á aldrinum 16-25 ára og ráða landsliðsþjálfara. Helgi Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari hópsins, en einnig munu fleiri góðir menn koma að...

Stórgóð skákheimsókn í Reykholt

Kristófer Gautason heimsótti Bláskógaskóla í Reykholti nú fyrr í febrúarmánuði. Er þetta fræðsluverkefni sem Skáksamband Íslands stendur fyrir sem hófst nú fyrir áramót. Tilgangur með heimsóknunum er að skilja eftir í skólanum þekkingu á...

Bikarsyrpa TR: Mót 5 fer fram um helgina

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands vel sótt

Síðan í janúar hefur Skákskóli Íslands boðið uppá Grunnnámskeið í skák á laugardögum 12:20-13:30. Námskeiðið hefur verið virkilega vel sótt og er helsta markmið þess að iðkendur læri helstu grunnatriði í skák ásamt því...

Batel Goitom Haile Unglingameistari Reykjavíkur 2020 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 23. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum svo og aldursflokkaverðlaun...

Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur

Lindaskóli vann öruggan sigur á Íslandsmóti barnaskólasveita, 1.-3. bekks, sem fram fór föstudaginn 21. febrúar sl. Lindaskóli hafði mikla yfirburði á mótinu en sveitin hlaut 31 vinning af 32 mögulegum! Sveitina skipuðu: Birkir Hallmundarson Arnar...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák,...