Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Hörðuvalla-, Sala og Háteigsskólar Íslandsmeistarar stúlknasveita

Íslansmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fór fram í Rimaskóla, laugardaginn 2. febrúar sl. Fimmtán sveitir frá sjö skólum tóku þátt. Hörðuvallaskóli varð Íslandsmeistari í flokki 1.-2. bekkjar, Salaskóli hampaði sama titli í flokki 3.-5. bekkjar og...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 4.-5. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 4. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3....

Íslandsmót stúlknasveita fer fram á morgun

Íslandsmót grunnskóla - stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. 11. Teflt verður í þremur flokkum. Fyrsti og annar bekkur. Fimm umferðir með með tímamörkunum 4+2.  Þriðji til finmmti bekkur. Sex umferðir með umhugsunartímaum 6+2.  Sjötti...

Yfir tuttugu börn mættu á skákmót í Vestmannaeyjum

Á fimmtudaginn fór fram Vetrarmót Taflfélags Vestmannaeyja. Alls mættu 20 galvaskir keppendur til leiks. Tefldar voru 5 skákir með 5 mínútna umhugsunartíma. Allir fengu glaðning að loknu móti frá Símanum og einnig voru dregin...

Vel heppnað barnaskákmót á Skákdaginn á Akureyri

Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar var blásið til skákmóts fyrir börn sem haldið var í Brekkuskóla á Akureyri. Vakin var athygli á mótinu í þeim skólum þar sem skák hefur verið kennd í...

Spennandi Suðurlandsmót grunnskóla í skák á Skádeginum á Selfossi

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram á skákdeginum, föstudeginum 25. janúar sl. í Fischersetri á Selfossi. Mótið var sveitarkeppni grunnakólanna á Suðurlandi og var skákmótið í umsjón Skáksambands Íslands og skákstjóri var Gunnar Björnsson...

Kristján Dagur, Sara og Bjartur unnu TORG bikarana. Vinningaflóð á fjölmennu skákmóti

Það tóku 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri þátt í TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og keppnin jöfn og spennandi frá upphafi til enda. Verðlaunað var...

Skákdagsmótið Skákfélags Akureyrar á Skákdaginn – stórmót fyrir börn!

Tilefnið getur ekki verið merkilegra - þann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friðrik Ólafsson, afmæli. Hann verður 84 ára gamall og er lifandi vitnisburður um það að skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel...

Breiðablik og Huginn færa út kvíarnar í barnastarfinu

Hluti af samkomulagi Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var að efla skákþjálfun fyrir c.a. 7-10 ára krakka í þeirra nærumhverfi. Hugmyndir er að vera með æfingar í nærumhverfinu fyrir þennan aldurshóp og á tíma sem...

Mótaröð Laufásborgar hefst á Skákdaginn – hefst kl. 13:30 til að menn geta líka...

Athugið að mótið hefst kl. 13:30 en ekki kl. 13:00. Það er gert fyrir þá sem vilja tefla bæði í Laufásborg og TORG-skákmótinu. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að...