Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Bikarsyrpa TR – Mót 3 hefst í dag kl. 17.30

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju...

Stúlknasveit Rimaskóla á meðal sigurvegara Jólamóts grunnskóla Reykjavíkur

36 lið mættu til leiks í Jólamót grunnskóla Reykjavíkur sem fór fram í gær í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur en félagið heldur mótið í samstarfi við Skóla- og frístundasvið. Mótinu var skipt í þrennt og hófust leikar...

Krakkaskák á Hótel Selfossi

Meðal viðburða á Ísey skyr skákhátíðinni á Hótel Selfossi, verður sérstakt Barna-Hraðskákmót. Mótið fer fram laugardaginn 23.nóvember. Áætlaður mótstími er frá kl. 10.30-12.30. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá...

Níu Íslandsmeistarar ungmenna krýndir!

Keppt var í fimm aldursflokkum og krýndir níu Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm (nema U16 stúlkur þar sem engin tók þátt). Mótinu var skipt í tvennt þannig að...

250 grunnskólanemendur Kópavogs tóku þátt í Meistaramóti Kópavogs

Dagana 12.-13.nóvember s.l. fór Meistaramót Kópavogs – Liðakeppni skólanna fram í Stúkunni við Kópavogsvöll. Keppt var í eftirtöldum flokkum: 1.bekk, 2.bekk, 3.bekk, 4.bekk, 5.-7.bekk og 8.-10.bekk. Alls tóku 58 sveitir þátt með u.þ.b. 250 grunnskólanemendum...

Barnahraðskákmót á Hótel Selfossi

Meðal viðburða á Ísey skyr skákhátíðinni á Hótel Selfossi, verður sérstakt Barna-hraðskákmót. Mótið fer fram laugardaginn 23. nóvember. Áætlaður mótstími er frá kl. 10.30-12.30. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Veitt verða verðlaun fyrir...

Íslandsmót ungmenna fer fram á morgun – góðir happadrættisvinningar

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 16. nóvember í Stúkunni við Kópavogsvöll.  Mótið hefst kl. 10 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Auk þess eru góðir happdrættisvinningar í...

Skákkennsla í Langholtsskóla – Kristófer Gautason kennir

Í allnokkur ár hefur skákkennsla verið á dagskrá nemenda í Langholtsskóla. Af þeim sem hafa numið við skólann má nefna landsliðseinvaldinn sjálfan Ingvar Þór Jóhannesson sem leiddi skáksveit skólans á árunum í kringum 1990. Í...

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur 2019

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 24. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt; 1.-3. bekkur, 4.-7....

Afar vel heppnuð heimsókn norður í land

Í vetur stendur Skáksamband Íslands fyrir fræðsluverkefni sem snýr að því að efla almenna grunnskólakennara í að kenna skák. Skáksambandið stendur fyrir heimsókn í skóla kennarans þar sem kennarinn fylgist með kennslu aðila frá...