Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Gunnar Erik vann lokamót Skólanetskákmóts Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson úr Salaskóla vann lokamót Skólanetskákmótaraðarinnar með 6 vinningum af sjö mögulegum. Í öðru sæti varð Benedikt Þórisson úr Austurbæjarskóla með sama vinningafjölda en lægri að oddastigum. Matthías Björgvin Kjartansson úr Landakotsskóla...

Lokamótið í Skólanetskákinni kl 17:00 á sunnudag

Lokaumferð mótaraðarinnar fer fram sunnudaginn 10. mai kl. 17:00. Tefldar verða sjö umferðir með 4 mínútna umhugsunartíma og 2 sek viðbót við hvern leik. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 18:30. Tengill á mótið: https://www.chess.com/live#t=1221470 Staðan í mótaröðinni...

Íslandsmót barna- og grunnskólasveita verða haldin helgina 23. og 24. maí

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 23. og 24. maí. Barnaskólamótið fer fram á laugardeginum og grunnskólamótið á sunnudeginum. Ákveðið hefur verið að takmarka fjölda sveita frá hverjum skóla við tvær...

Benedikt Þórisson vann fimmtánda Skólanetskákmótið

Benedikt Þórisson Austurbæjarskóla vann fimmtánda Skólanetskákmótið með fullu húsi, 7 vinningum. Í öðru sæti varð Iðunn Helgadóttir Landakotsskóla með 6 vinninga og Gunnar Erik Guðmundsson Salaskóla varð þriðji með 5 vinninga.  Erfiðlega gekk að...

Skákdeild Breiðabliks hefur æfingar að nýju!

Mánudaginn 4. maí hefjast skákæfingar Skákdeildar Breiðabliks á nýjan leik í Stúkunni við Kópavogsvöll og munu standa yfir fram til 29.maí, þar sem Vormót verður haldið fyrir alla iðkendur. Æfingatímar í hverjum flokki fyrir sig...

Skólanetskákmót Íslands 2019-20 – næsta mót kl. 17 í dag

15. umferð mótaraðarinnar fer fram sunnudaginn 3. mai kl. 17:00. Tefldar verða sjö umferðir með 4 mínútna umhugsunartíma og 2 sek viðbót við hvern leik. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 18:30. Tengill á mótið:...

Svæðisbundin netskákmót í dag fyrir grunnskólanemendur

Í dag 30. apríl fara fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur! Tenglar á mótin eru hér að neðan. Til að geta verið með í hverju móti þarf að skrá sig í hópinn á chess.com...

Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 4. maí

Mánudaginn 4. maí hefjast að nýju skákæfingar TR fyrir börn og unglinga í húsnæði félagsins og standa fram yfir mánaðarmótin maí/júní. Æfingatímar verða hinir sömu og áður en þá má finna hér. Vegna takmarkana sem eru...

Svæðisbundin netskákmót á sumardaginn fyrsta

Í dag Sumardaginn fyrsta fara fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur á Chess.com. Öll byrja þau klukkan 16:30 og teflt er í klukkutíma. Tenglar á mótin eru hér að neðan. Til að geta verið með...

Benedikt Briem kom og sigraði

Benedikt Briem, sem er stigahæsti grunnskólanemandi landsins, kom sá og sigraði í þrettánda Skólanetskákmótinu. Og þrátt fyrir að vinna með fullu húsi þá var honum veitt mikil keppni. Fréttaskrifari hefur fylgst með taflmennsku í...