Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 21. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák,...

Benedikt og Vignir Vatnar tefla til úrslita um tvo titla

Benedikt Briem (1864) og Vignir Vatnar Stefánsson (2314) komu eftir og jafnir í mark á Unglingameistaramóti Íslands (u22) og Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk í gær. Mótið bar ártalið 2020 þar sem ekki náðist á...

Unglingameistaramót Íslands U22 og Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 – skráningu lýkur kl. 16...

Vegna Covid-19 verða mótin sem átti að halda á síða ári sameinuð. Hið sameinaða mót fer fram dagana 12.-14. febrúar nk. Teflt verður húsnæði Rúbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Íslandsmeistarinn tryggir sér sæti í næsta landsliðsflokki. Mótið...

Skólar úr Kópavogi tóku öll gullin

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fór fram í gær, 30. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt var í þremur flokkum en svo fór að skólar úr Kópavogi hirtu öll gullverðlaunin. Smáraskóli vann öruggan...

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út í kvöld

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12, laugardaginn 30. janúar nk. og hefst kl. 14. Þær breytingar hafa verið á keppninni frá undanförnum árum að teflt er á þremur borðum í...

Tvöfaldur sigur Taflfélags Reykjavíkur

Íslandsmót barna- og unglingasveita fyrir árið 2020 fór loks fram laugardaginn 16. janúar. Teflt var að Faxafeni 12 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla Íslands. Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta mótinu niður í  tvær...

U-25 afrekshópurinn aftur utan netheima

Rétt áður en Covid-19 faraldur brast á í ársbyrjun 2020 var starfsemi afrekshóps SÍ og Skákskólans í umsjón Helga Ólafssonar komin á fullt skrið en þegar ógnin varð svo áþreifanleg sem raun bar vitni...

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn, 16. janúar

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Um er að ræða keppni á milli taflfélaga. Mótið er fyrir skákmenn fædda 2005 og síðar og eru...

Skákskóli Íslands og Skákdeild Fjölnis í samstarfi við fjölmennar skákæfingar

Síðari hluta ársins 2020 gerðu Skákdeild Fjölnis og Skákskóli Íslands með sér samkomulag um að einn kennari frá Skákskóla Íslands kæmi á vikulegar skákæfingar deildarinnar. Það kemur sér vel að Jóhanna Björg landsliðskona valdist til...

Barna- og unglingastarf í skák á vorönn 2021

Barna- og unglingastarf í skák er nýhafið eða rétt að hefjast hjá skákfélögum landsins. Skák.is hefur safnað upplýsingum um starfsemina í vor sem finna má hér að neðan. Nánari upplýsingar má finna svo finna...