Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Árni Ólafsson sigraði á Páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 27. sinn síðastliðinn mánudag 1.apríl. Metþátttaka var á mótinu en það skipuðu 75 þátttakendur. Mest hafði áður verið 68 keppendur á því ágæta ári 2007. Nú eins...

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz halda áfram í dag

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz hefjast í vikunni. Úrslitin fara fram í Hörpu laugardaginn, 13. apríl Undanrásirnar sem liggja fyrir eru hjá Hugin, Víkingaklúbbnum, Fjölni og Breiðabliki. Keppnin er ætluð börnum fæddum 2006 og síðar. Undanrásir hjá...

Páskaeggjamót Hugins fer fram í dag

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 27. sinn mánudaginn 1. apríl 2019, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur...

Jósef sigraði á fjórða móti mótaraðar Laufásborgar

Fjórða mótið í Mótaröð Laufásborgar fór fram um helgina. Hinn sjö ára Jósef Omarsson kom sá og sigraði og vann allar skákirnar sínar! Aron Örn Hlynsson og Sæþór Ingi Sæmundarson urðu í 2.-3. sæti. Í...

Íslandsmót grunnskólasveita fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út kl. 16 í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2019 fer fram í Landakotsskóla 30. mars nk. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 10+2. Teflt verður eftir svissneska kerfinu. Taflmennskan hefst kl. 11 og lýkur mótinu um kl. 14. Hver skóli getur sent fleiri en...

Lokamót námskeiðs á vetrarönn Skákskóla Íslands á Selfossi

Skáknámskeiði Skákskóla Íslands í samvinnu við Fischer-setur á vetrarönn 2019  lauk á lagardaginn 23. mars með opnu níu umferða móti. Tímamörk voru 4 2  þ.e. 4 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum eftir...

Fjórða mótið í mótaröð Laufásborgar fer fram um helgina

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum staðið til boða að taka...

Kristján Dagur Unglingameistari Reykjavíkur 2019 – Anna Katarina Stúlknameistari

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í fyrradag, sunnudaginn 17. mars. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum...

Rimaskóli með sterkar sveitir á Miðgarðsmótinu í skák

Miðgarðsmótið, skákkeppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi, var afar vel sótt og tókst í alla stað vel. Mótið var nú haldið í 15. skipti og var teflt í hátíðarsal Rimaskóla. Alls tóku 13 skáksveitir þátt...

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur fer fram á laugardaginn í Rimaskóla

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram laugardaginn 16. mars í Rimaskóla. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 10+2 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Taflið hefst kl. 11 og gera má ráð...