Starfsemi hefst hjá Taflfélagi Garðabæjar
Taflfélag Garðabæjar hefur hauststarfsemi sína í næstu viku.
Á mánudögum verða Hraðskákkvöld TG opið öllum sama hvaða félagi viðkomandi er í og er stefnt að reiknuðum viðburðum í náinni framtíð. Fyrsta æfingin verður þó óreiknuð...
Stúlknaæfingar Skákskólans hefjast 11. september
Á haustönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið hefst mánudaginn 11. September og fer fram á frá kl. 17.30...
Skákæfingar TR hefjast á morgun
Skákæfingar byrjendaflokks og framhaldsflokki I á haustönn 2023 hefjast laugardaginn 2. september og kennsla í framhaldsflokki II hefst miðvikudaginn 6. september og í afreksflokki þriðjudaginn 5. september. Æfingarnar fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt.
Skráningarform
Skráning fer fram í gegnum Sportabler...
Barna- og unglingastarf Hauka að hefjast
Í dag, mánudaginn 21/8 kl 10 verður opnað fyrir skráningu í skákina. Skráning fer fram á sportabler.com og aðeins þar. Opið verður fyrir skráninguna til þríðjudagsins 10/9 kl 23:59.
Krakkar fædd 2007-2017 geta skráð sig en ef...
Opið hús Skákskólans enn í gangi – opið áhugasömum
Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 8. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl. 13–17 alla virka daga á tímabilinu 8.–18. ágúst eða fram...
Vignir Vatnar tefldi klukkufjöltefli í Opna húsi Skákskólans
Hinn nýbakaði Íslandsmeistari og stórmeistari, Vignir Vatnar Stefánsson, tefldi klukkufjöltefli á 16 borðum með tímamörkun um 90 30 sl. föstudag í Opna húsi Skákskóla Íslands sem býður börnum og unglingum uppá að mæta alla...
Gunnar Erik, Jósef og Tristan Fannar Íslandsmeistarar í skólaskák
Landsmótinu í skólaskák lauk í gær en mótið fór fram í Siglingasalnum í Kópavogi. Teflt var í þremur flokkum.
Gunnar Erik Guðmundsson, varð Íslandsmeistari í elsta flokki (8.-10. bekkur), Jósef Omarsson í miðflokki (5.-7. bekkur)...
Mikil spenna á Landsmótinu í skólaskák
Það hefur verið mikið um að vera um helgina. Landsmótið í skólaskák, CAD-mót í Sykursalnum, og svo aðalfundur SÍ.
Landsmótið hófst í gær þegar fyrstu sex umferðirnar voru tefldar. Staða efstu manna eftir fyrri dag...
Keppendur Landsmótsins í skólaskák 2023
Eins og áður hefur komið fram fara úrslit Landsmótsins í skólaskák fara fram laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júní við glæsilegar aðstæður í húsnæði Siglingaklúbb Kópavogs að Naustavör 14.
Úrslitin verða tefld í tólf manna...
Tristan Fannar, Jósef og Ingvar Wu skólameistarar Reykjavíkur
Reykjavíkurmótið í skólaskák 1.-4. bekkur
Hart var barist og hart var varist í Skólaskákmóti Reykjavíkur, 1.-4. bekk þar sem yngstu dýrkendur Cassiu sýndu hvað í þeim bjó. Heyra mátti saumnál detta í skáksalnum og fylgdust...