Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

17. júní skákmót í í Hlöðunni í Gufunesbæ í dag

SKÁKMÓT Á 17. JÚNÍ í Hlöðunni Gufunesbæ kl. 14:00 - 16:00 Skákdeild Fjölnis og Austur þjónustumiðstöð í samstarfi Hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins í Grafarvogi byrja með glæsilegu skákmóti í Hlöðunni. Mætið tímanlega til skraningar. 5 umferðir   ...

Úrlslit Landsmótsins í skólaskák fara fram næstu helgi

Undanrásir fyrir úrslit Landsmótsins í skólaskák voru tefldar á chess.com á fimmtudaginn var. Í úrslitunum tefla eftirfarandi skákkrakkar: Eldri flokkur Höfuðborgarsvæðið Benedikt Briem Hörðuvallaskóla Kópavogi Ingvar Wu Skarphéðinsson Hlíðaskóla Reykjavík Gunnar Erik Guðmundsson Salaskóla Kópavogi Þorsteinn Jakob Þorsteinsson Álfhólsskóla Kópavogi Jón...

Ingvar Wu vann Meistaramót Skákskóla Íslands í u 2000 flokki

Ingvar Wu Skarphéðinsson vann öruggan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um á sunnudaginn. Ingvar hlaut 5½ vinning af 6 mögulegum og varð vinningi fyrir Mikael Bjarka Heiðarsson sem varð einn í 2....

Ingvar Wu efstur í u-2000 flokknum

Ingvar Wu Skarphéðinsson (1761) er efstur með 3½ vinning að loknum fjórum umferðum í u2000 flokki Meistaramóts Skákskólans. Mikael Bjarki Heiðarsson (1574) er annar með 3 vinninga. Tvær síðustu umferðirnar fara fram í dag. Staðan...

Gunnar Erik, Ingvar Wu og Mikael Bjarki efstir á Meistaramóti Skákólans (u2000)

Meistaramót Skákskóla Íslands (u2000) hófst í gær. Tólf skákmenn taka þátt. Í dag hefst svo Meistaramót fyrir þá sem hafa 1500 skákstig eða minna. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson lék fyrsta leikinn fyrir Gunnar...

Skákferð MótX – Tékkland 2022

Átta skákmenn úr U25 hópnum eru á leiðinni í skákvíking til Tékklands í sumar. Ferðin byrjaði sem hugmynd þriggja af okkar efnilegustu skákmanna, þróaðist svo í hópferð Blika með fulltingi byggingafyrirtækisins MótX og svo...

Undankeppni Landsmótsins á Chess.com hefst kl 18:30

Landsmótið í skólaskák fer fram með óvenjulegu sniði í ár. Um er að ræða tilraun til eins árs. Undankeppni fer fram, fimmtudaginn, 19. maí á Chess.com. Úrslitakeppnin fer fram helgina, 28. og 29. maí, við...

Laufásborg á Evrópumeistaramóti í skólaskák í Ródós 2022

Laufásborg tók þátt í EM í skólaskák í Ródós í Grikklandi frá 19. til 30. apríl 2022. Þetta er í þriðja skipti sem Laufásborg tekur þátt í móti erlendis. Fyrsta skipti var Heimsmeistaramót í...

Iðunn og Guðrún Fanney í verðlaunasætum!

Iðunn Helgadóttir (1570) og Guðrún Fanney Briem (1416) enduðu báðar í verðlaunasæti á NM stúlknasveita sem lauk í gær í Osló í Noregi. U-16 flokkurinn Iðunn fékk 1 vinning lokadaginn þegar fjórða og fimmta umferð fóru fram....

Iðunn og Guðrún Fanney unnu í fyrstu umferð

Norðurlandamót stúlkna hófst í gær í Osló í Noregi. Sex íslenskar stúlkur taka þátt. Iðunn Helgadóttir (1570), sem teflir í u16-flokki, og Guðrún Fanney Briem (1416), sem teflir í u-13 flokki, unnu báðar í...