Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Batel vann páskaumferð Skólanetskákmótsins

Það er teflt af krafti um páskana og í gær fór fram tólfta umferðin í Skólanetskákmótaröðinni. Þrjú efnileg enduðu jöfn með sex vinninga af sjö, þau Batel, Gunnar Erik og Matthías Björgvin. Og eftir...

Netskákmót fyrir grunnskólanemendur kl. 16:30 í dag!

Í dag fara fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur! Öll byrja þau klukkan 16:30 og teflt er í klukkutíma. Tenglar á mótin eru hér að neðan. Til að geta verið með í hverju móti þarf...

TR sigraði Sahovska druscina

Barna- og unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur sigraði í dag skáksveitina Sahovska druscina frá Ljubljana í Slóveníu með 18 vinningum gegn 14. Viðureignin var vináttukeppni og fór fram á chess.com. Teflt var á 16 borðum, tvær...

Adam Omarsson vann ellefta Skólanetskákmótið

Hugsanlega er toppnum á kúrfunni náð í fjölda þátttakenda í Skólanetskákmóti Íslands, en 73 grunnskólanemendur tóku þátt í dag. Alltaf gleðilegt þegar landsbyggðanemendur taka þátt, en þeim hefur smám saman verið að fjölga. Adam Omarsson...

Skólanetskákmót Íslands – mót kl. 17 í dag!

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig að þau verða nú vikulega á sunnudögum til 10. maí. Einnig...

Vináttukeppni TR gegn Ljubljana í Slóveníu

Miðvikudaginn 8. apríl kl. 17:00 mun barna- og unglingalið TR mæta barna- og unglingaliði Ljubljana í Slóveníu í vináttukeppni á chess.com. Slóvensku krakkarnir æfa undir leiðsögn kvenstórmeistarans Ana Srbrenic. Liðsmönnum verður raðað eftir styrkleika á...

Benedikt Þórisson vann tíunda Skólanetskákmótið

Veldisvöxtur er í þátttökunni í Skólanetskákmóti Íslands. Í síðustu viku voru 55 þátttakendur, en núna tóku 84 þátt. Benedikt Þórisson 8.bekk Austurbæjarskóla vann í annað sinn á mótaröðinni, en annars hafa keppendur skipst á að...

Skólanetskákmót Íslands – mót á morgun

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegnum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig að þau verða nú vikulega á sunnudögum til 10. mai. Einnig...

Óttar Örn sigraði á níunda Skólanetskákmótinu

Metþátttaka var á níunda Skólanetskákmótinu og tóku 55 grunnskólanemendur þátt. Óttar Örn Bergmann Sigfússon 8.bekk Snælandsskóla vann í jöfnu og sterku móti. Úrslitin: https://www.chess.com/tournament/live/skolanetskak---mars3-1159568 Teflt var í einum flokki, en sigurvegarar urðu þeir sem náðu bestum...

Skólanetskákmót kl. 17 í dag – opið öllum á grunnskólaaldri!

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegnum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig að þau verða nú vikulega á sunnudögum til 10.mai. Einnig er...