Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák,...

Íslandsmót barnaskólasveita 2020 – 1.-3. bekkur fer fram í Smáranum 21. febrúar

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2020, fer fram í íþróttahúsinu Smáranum, föstudaginn, 21. febrúar. Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda. Mótið hefst kl. 9:15 og áætlað er að því ljúki með verðlaunaafhendingu...

KR býður upp á skák fyrir grunnskólabörn

Öflugt skákstarf hefur verið á leikskólanum Laufásborg í árabil. Fyrir þau börn sem vilja halda áfram í skákinni og búa í vesturhluta borgarinnar hefur lítið framboð verið af skákstarfi, bæði í skólum og íþróttafélögum....

Heimsókn í Myllubakkaskóla í Keflavík

Myllubakkaskóli í Reykjanesbæ var heimsóttur í vikunni en heimsóknin var hluti af Fræðsluverkefni Skáksambands Íslands. Markmið verkefnisins er að kynna nemendur fyrir leyndardómum skáklistarinnar en um leið að leiðbeina kennurum um hvernig standa megi...

Óttar Örn sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar

Óttar Örn Bergmann kom fyrstur í mark þegar fjórða mót Bikarsyrpu TR fór fram um nýliðna helgi. Óttar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö en í 2.-3. sæti með 5,5 vinning urðu Iðunn Helgadóttir...

Bikarsyrpa TR: Mót 4 hefst kl. 17:30 í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju...

Rimaskóli & Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

Stúlknasveit Rimaskóla kom fyrst í mark í keppni 1.-3. bekkja á Reykjavíkurmóti grunnskóla og sigraði því í opnum flokki og stúlknaflokki. Í keppni 4.-7. bekkja sigraði A-sveit Rimaskóla í opnum flokki og Rimaskóli var...

64 keppendur á TORG-móti Fjölnis!

Það er ekki á hverjum degi sem 2/3 þátttakenda á skákmóti ljúka keppni með verðlaunum eða happadrættisvinningi. Þetta gerðist þó á fjölmennu og skemmtilegu TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla fyrsta dag febrúar mánaðar. Á TORG...

Rimaskóli og Álfhólsskóli Íslandsmeistarar stúlknasveita

Íslandsmót grunnskóla í stúlknaflokki var haldið í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar sl. Rimaskóli nýtti sér heimavöllinn vel og vann sigur í tveim flokkur af þrem, þ.e. í 3.-5. bekk og 6.-10. bekk. Álfhólsskóli vann...

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram á laugardaginn – skráningarfrestur rennur út kl. 16...

Íslandsmót grunnskóla – stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 25. janúar og hefst kl. 11. Meðal skákstjóra og umsjónarmanna mótsins verða íslenskar landsliðskonur. Teflt verður í þremur flokkum. Fyrsti og annar bekkur Fimm umferðir með tímamörkunum 4+2. Þriðji til...