Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Rimaskólakrökkum boðið í ævintýraferð til Færeyja 

Sex nemendur í 6. og 7. bekk Rimaskóla fóru í frábært skákferðalag til Færeyja í boði skólans og færeyska skáksambandsins. Rimaskóli fékk úthlutað styrk frá Vestnorræna höfuðborgarsjóðnum sem ætlaður var nemendum skólans til að...

Byrjendaflokkar Skákskólans á laugardögum

Byrjendaflokkar Skákskólans hófust sl. laugardag þann 7. september kl.12.30. Þá var prufutími og krakkarnir sem ætla allir að vera með á  10 vikna námskeið sem hefst nk. laugardag, 16. september. Foreldrum og forráðamönnum er...

Ingvar Wu vann fyrsta Skólanetskákmót Íslands

Ingvar Wu Skarphéðinsson 7. bekk í Hlíðaskóla vann fyrsta mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Fjölmennt var á fyrsta mótinu. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4 min + 2 sek. 23 grunnskólanemendur á öllum aldri...

Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í eldri flokki – brons í yngri flokki

Skáksveit Hörðuvallaskóla í eldri flokki vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðir Hörðuvallaskóla voru algjörir en sveitin hlaut 19 vinninga af 20 mögulegum! Lokastaðan: Sveitina skipuðu: Vignir Vatnar, Stefánsson,...

Skákframtíðin heldur áfram í haust

Óskað er eftir umsóknum frá nemendum í verkefnið Skákframtíðina. Tilgangur verkefnisins er að gefa ungu og efnilegu afreksfólki tækifæri til þess að sækja sér aukaæfingar í skák. Skáksamband Íslands stendur að verkefninu sem hefur...

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson,...

Adam sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpunnar

Adam Omarsson varð efstur á fyrsta móti Bikarsyrpu TR sem fór fram nú um helgina. Sigur Adams var nokkuð öruggur en hann hlaut 6,5 vinning úr skákunum sjö en í öðru sæti með 6...

Skólanetskákmót Íslands 2019-20

Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri. Keppt er um bestan árangur í hverjum bekk fyrir sig á landsvísu. Góð verðlaun í boði m.a. ferðavinningur að verðmæti 50þús fyrir bestan árangur í...

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í hverju...

Haustönn Skákskóla Íslands 2019

Skákskóli Íslands starfar á vegum Skáksambands Íslands og í samvinnu við menntamála­ráðuneytið. Hlutverk skólans er að annast skákkennslu og að efla vöxt og viðgang skáklistarinnar á Íslandi. Helgi Ólafsson stórmeistari er skólastjóri skólans. Starfsemin fer...