Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Skólanetskákmót Íslands – mót á morgun

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegnum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig að þau verða nú vikulega á sunnudögum til 10. mai. Einnig...

Óttar Örn sigraði á níunda Skólanetskákmótinu

Metþátttaka var á níunda Skólanetskákmótinu og tóku 55 grunnskólanemendur þátt. Óttar Örn Bergmann Sigfússon 8.bekk Snælandsskóla vann í jöfnu og sterku móti. Úrslitin: https://www.chess.com/tournament/live/skolanetskak---mars3-1159568 Teflt var í einum flokki, en sigurvegarar urðu þeir sem náðu bestum...

Skólanetskákmót kl. 17 í dag – opið öllum á grunnskólaaldri!

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegnum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig að þau verða nú vikulega á sunnudögum til 10.mai. Einnig er...

Breiðablik sigraði TR!

Skákdeild Breiðabliks sigraði Taflfélag Reykjavíkur 473- 334 í liðakeppni félaganna sem fram fór á chess.com, fyrr í dag. Þátttakendur voru alls 52, 30 frá Breiðablik og 22 frá TR, allt iðkendur undir 16 ára. Teflt...

Skákæfingum Hugins frestað

Skákæfingum Hugins frestað Skákfélagið Hugins stendur fyrir vikulegum æfingum í Leiknishúsinu í Efra-Breiðholti. Vegna röskunar á íþróttastarfi grunnskólabarna verður æfingum frestað um óákveðinn tíma. Tilkynning verður gefin út þegar skákæfingar hefjast að nýju. Skákkrakkar...

Batel og Matthías Björgvin unnu áttunda Skólanetskákmótið

Góð þátttaka var í áttunda Skólanetskákmótinu sem var að klárast. Batel Goitom Haile 7.bekk Hólabrekkuskóla og Matthías Björgvin Kjartansson 5.bekk Landakotsskóla komu saman jöfn í mark. Gerðu jafntefli innbyrðis í 3ju umferð og þrátt...

Starfsemi Skákskólans færist á netið    

Starfsemi Skákskóla Íslands, í Faxafeni 12, fellur niður um óákveðinn tíma. Á meðan þessu ástandi stendur mun starfsemi Skákskóla Íslands færast alfarið flytjast yfir á netið. Skólastjóri og/eða kennari verða í sambandi við alla nemendur.

Íslandsmóti barnaskólasveita frestað

Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, sem fram átti að fara 14. mars nk. í Rimaskóla hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Convid-19 veirunnar sem hefur gert landsmönnum lífið leitt undanfarið.

Matthías Björgvin sigraði á lokamóti Bikarsyrpu TR

Matthías Björgvin Kjartansson sigraði örugglega á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Matthías gerði sér lítið fyrir og vann alla sína andstæðinga og fékk því fullt hús vinninga eða 7 talsins. Jafnir...

Fjölmennt Miðgarðsmót

Skákdeild Fjölnis í samstarfi við þjónustumiðstöina Miðgarð í Grafarvogi stóð í 16. sinn að skákmóti grunnskólanna í Grafarvogi, Miðgarðsmótinu sem haldið var í hátíðarsal Rimaskóla. Að þessu sinni tefldu 13 skáksveitir, skipaðar 6 liðsmönnum,...