Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 17. mars

Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á skák, auk þess...

Óttar Örn sigurvegari Bikarsyrpu #4

Óttar Örn Bergmann Sigfússon gerði sér lítið fyrir og vann alla sjö andstæðinga sína í fjórða móti Bikarsyrpunnar sem fór fram nú um helgina í Skákhöll TR. Kom Óttar Örn því fyrstur í mark...

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í...

Landinn: Skák í staðinn fyrir símann

Það er skákdagur í grunnskólanum í Stykkishólmi. Nýjasti stórmeistari landsins, Bragi Þorfinnsson, er kominn í Hólminn á vegum Skáksambands Íslands til að kynna þessa hugans íþrótt. „Það er gaman að koma hingað og finna...

Sigursælar sveitir Háteigsskóla

Skáksveitir Háteigsskóla í Reykjavík hafa verið sigursælar á öllum stigum grunnskólamótanna. Stúlknasveitir skólans hafa unnið Íslandssmeistaratitil tvisvar og ýmis önnur mót einnig. Þá hafa sveitir skólans unnið fjölmörg mót í skólakeppnum Reykjavíkur og nú...

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkur fer fram á föstudaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2019, fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn, 22. febrúar Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótið hefst kl. 10 og áætlað er að því...

Jón Kristinn og Stephan með fullt hús – Íslendingar efstir ásamt Norðmönnum

Jón Kristinn Þorgeirsson (a-flokki) og Stephan Briem (b-flokki) hafa báðir fullt hús eftir 2. umferð NM í skólaskák sem fram fór í Hótel Borgarnesi í gær. Þeir unnu félaga sína, þá Hilmi Frey Heimisson...

Góð byrjun íslensku ungmennanna

Íslensku ungmennin byrjuðu prýðilega á NM í skólaskák sem hófst í Borgarnesi í morgun. Alls fengju þau 6½ vinning af 10 mögulegum. Norðmönnunum gekk best allra en þeir hlutu 7½ vinning. Best gekk í elstu...

Háteigsskóli og Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram dagana 4.-5. febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mótið hefur um árabil verið samvinnuverkefni Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Teflt var í þremur flokkum; 1.-3. bekk, 4.-7. bekk og...

Ingvar Wu sigurvegari þriðja móts Bikarsyrpunnar

Ingvar Wu Skarphéðinsson varð efstur 24 keppenda á þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Ingvar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Benedikt Þórisson sem kom næstur...