Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Iðunn Helgadóttir sigraði á 3. stúlknamótinu í Vestmannaeyjum

Iðunn Helgadóttir sigraði á 3. Stúlknamótinu í mótaröð Skákskóla Íslands sem fór í Vestmannaeyjum  laugardaginn 7.maí. Mótið var hluti af samvinnuverkefni skákdeildar Fjölnis og Skákskóla Íslands en Fjölnir með Helga Árnason fyrrverandi skólastjóra Rimaskóla...

Skákbúðir Fjölnis í Vestmannaeyjum – 38 skákkrökkum boðið

Skákdeild Fjölnis bauð öllum sínum efnilegu og áhugasömu skák-krökkum upp á ævintýri í Eyjum helgina 7. og 8. maí. Í samstarfi við Skákskóla Íslands og með stuðningi Reykjavíkurborgar - Sumarborgin, var hægt að bjóða krökkunum upp...

Bikarsyrpa V (2021-2022) – lokamótið hefst kl. 17:30

Næst komandi helgi (6-8 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er síðasta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2021-22. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30 – Torfi sigraði á síðasta móti

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt...

Sumarskákmót Fjölnis varð að mikilli skákhátíð

Skákstjórinn Páll Sigurðsson skráði 94 þátttakendur til keppni á Sumarskákmót Fjölnis 2022. Frábær mæting en kannski ekki skrýtið þar sem ótrúlegur fjöldi góðra verðlauna og veitinga var í boði. Þarna naut Skákdeild Fjölnis stuðnings...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2022 – u-2000 elo

Meistaramót Skákskóla Íslands 2022 fyrir keppendur sem eru undir 2000 elo stigum verður haldið 21. – 22. maí nk. Stefnt er að því að halda sameinað Meistaramót Skákskólans og Unglingameistaramót Íslands dagana 16.–18. desember nk....

Glæsilegt Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Skákdeild Fjölnis heldur sitt árlega Sumarskákmót í Rimaskóla n.k. fimmtudag frá kl. 16:30 - 19:00. Öllum áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri er boðið að taka þátt í ókeypis skákviðburði. Tefldar 6 umferðir með 5.02 umhugsunartíma. Skákstjórar: Páll...

Iðunn Helgadóttir vann annað mótið í mótaröð stúlkna í Hörpu

Iðunn Helgadóttir vann öruggan sigur á 2. mótinu í mótaröð Skákskólans sem hóf göngu sína í mars sl. Vettangur Kviku Reykjavíkurmótsins, Harpa, var vettvangur mótsins og tefldu stúlkurnar á fremsta sviði Hörpunnar.  Keppendur voru...

Hraðskákmót stúlkna fer fram í Hörpu 9. apríl

Annað mótið af fimm sem áætlað er að halda árið 2022 í mótaröð Skákskólans fer fram í Hörpu laugardaginn 9. apríl og hefst kl. 10 morguninn og lýkur um kl. 13. Tefldar verða 9...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á morgun

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 3. apríl í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17 c.a. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissnesku kerfi með umhugsunartímanum 10 mínútur á...