Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Íslandsmót barna- og grunnskólasveita fara fram helgina – skráningarfrestur rennur út kl. 9 í...

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 23. og 24. maí. Barnaskólamótið fer fram á laugardeginum (1.-7. bekkur) og grunnskólamótið (1.-10. bekkur) á sunnudeginum. Athygli er vakin á því að sömu...

Landsmótið í skólaskák hefst kl. 11!

Landsmótið í skólaskák fer fram fimmtudaginn næsta 21. maí sem er uppstigningardagur. Mótið hefst klukkan 11:00 og er opið öllum grunnskólanemendum. Bannað er að þiggja alla aðstoð á meðan mótinu stendur. Allar skákir mótsins verða...

Lok skáktíðar hjá SA

Á þessum tíma árs er oft nóg að gera í skákinni - en styttist um leið í að reglubundnu skákstarfi ljúki fyrir sumarið. Undanfarinr tveir-þrír mánuðir hafa vissulega verið óvenjulegir - í skákheimum sem...

Lokaskákæfing Fjölnis að vori – Skák og skúffukaka, skotheld uppskrift í samfellt 16 ár

Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Í tilefni af skemmtilegu skákári var öllum 50 þátttakendum æfingarinnar boðið upp á Domínó´s pítsur þar sem allir fengu nægju sína. Til kynnt var um...

Kjördæmamót í skólaskák fara fram á uppstigningardag

Landsmótið í skólaskák 2020 verður teflt á chess.com. Kjördæmamót fara fram á Uppstigningardag, fimmtudaginn 21. maí, klukkan 11:00. Í verðlaun á Kjördæmamótunum verða taflsett fyrir þrjá efstu og áletruð skákklukka fyrir sigurvegara hvers kjördæmis. Úrslitin verða tefld...

Gunnar Erik vann lokamót Skólanetskákmóts Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson úr Salaskóla vann lokamót Skólanetskákmótaraðarinnar með 6 vinningum af sjö mögulegum. Í öðru sæti varð Benedikt Þórisson úr Austurbæjarskóla með sama vinningafjölda en lægri að oddastigum. Matthías Björgvin Kjartansson úr Landakotsskóla...

Lokamótið í Skólanetskákinni kl 17:00 á sunnudag

Lokaumferð mótaraðarinnar fer fram sunnudaginn 10. mai kl. 17:00. Tefldar verða sjö umferðir með 4 mínútna umhugsunartíma og 2 sek viðbót við hvern leik. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 18:30. Tengill á mótið: https://www.chess.com/live#t=1221470 Staðan í mótaröðinni...

Íslandsmót barna- og grunnskólasveita verða haldin helgina 23. og 24. maí

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 23. og 24. maí. Barnaskólamótið fer fram á laugardeginum og grunnskólamótið á sunnudeginum. Ákveðið hefur verið að takmarka fjölda sveita frá hverjum skóla við tvær...

Benedikt Þórisson vann fimmtánda Skólanetskákmótið

Benedikt Þórisson Austurbæjarskóla vann fimmtánda Skólanetskákmótið með fullu húsi, 7 vinningum. Í öðru sæti varð Iðunn Helgadóttir Landakotsskóla með 6 vinninga og Gunnar Erik Guðmundsson Salaskóla varð þriðji með 5 vinninga.  Erfiðlega gekk að...

Skákdeild Breiðabliks hefur æfingar að nýju!

Mánudaginn 4. maí hefjast skákæfingar Skákdeildar Breiðabliks á nýjan leik í Stúkunni við Kópavogsvöll og munu standa yfir fram til 29.maí, þar sem Vormót verður haldið fyrir alla iðkendur. Æfingatímar í hverjum flokki fyrir sig...