Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 3.-4. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 3. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt að þessu sinni; 1.-3....

Skákæfingar TR á vorönn hefjast í dag

Æfingatímar Taflfélags Reykjavíkur á nýju ári hefjast mánudaginn 6. janúar. Nauðsynlegt er að skrá iðkendur í tímana með því að smella hér, einnig þá sem voru skráðir fyrir áramót. Ekki þarf að skrá iðkendur í manngangskennslu. Æfingatímar –...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer fram á mánudögum frá 17.30 til 19.00. Æfingarnar eru ætlaðar áhugasömum...

Fríar prufuæfingar Skákdeildar Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks býður uppá fría prufuæfingar 6.-24. janúar. Allir velkomnir. Skákdeild Breiðabliks vill bjóða öllum áhugasömum krökkum prufutíma á tímabilinu ‪6.-24. janúar‬. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval æfinga: 2.-4. bekkur: ‪16:35-17:35‬ á þriðjudögum, miðvikudögum og ‪16:30-17:30‬ á...

Skólanetskákmót Íslands fer fram á morgun

Fimmta umferð mótaraðarinnar, Skólanetskákmóts fer fram sunnudaginn 5. janúar kl. 17:00. Tefldar verða sjö umferðir með 4 mínútna umhugsunartíma og 2 sek viðbót við hvern leik. Áætlað er að mótinu ljúki kl. 18:30. Tengill á...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands hefjast 11. janúar

Grunnnámskeið Skákskólans hefst laugardaginn  11. janúar 12:20-13:30 og verða 12 skipti eða til 28. mars, námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna, miðað við max 1100 stig. Á námskeiðinu er farið yfir helstu grunnatriði...

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson,...

Skák og fjör á Jólapakkamóti Hugins og Breiðabliks

Jólapakkaskákmóti Hugins og Breiðabliks var haldið í 22. sinn í Álfhólsskóla þann 19. desember sl. Mótið var  nú sem áður eitt fjölmennasta barna- og unglingamót ársins. Þetta er fjórða árið í röð sem mótið...

Skákin blómstrar í Kópavogi – aukið framboð æfinga vegna mikillar eftirspurnar eftir skákæfingum.

Æfingar hjá Skákdeild Breiðabliks hefjast á ný þann 6. janúar eftir gott jólafrí. Nýr þjálfari er genginn í raðir Skákdeildar Breiðabliks, hinn öflugi skákmótahaldari Arnar Ingi Njarðarson sem mun þjálfa flokk 2.-4. bekkjar. Lenka þjálfar 1....

Mikill uppgangur í barna- og unglingastarfi í Eyjum

Jólapakkamóti TV 2019 var að klárast. Þeir sem unnu til verðlauna voru Heiðmar Þór Magnússon 1. sæti, Ernir Heiðarsson 2. sæti, Aron Gunnar Einarsson 3. sæti, Jón Bjarki Eiríksson 1. sæti hjá 1-3 bekk,...