Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Sumarnámskeið Breiðabliks

Skákdeild Breiðabliks heldur 5 skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd 2007-2014. Námskeiðin verða haldin í Stúkunni við Kópavogsvöll allar eftirfarandi vikur á milli 9:00-12:00 Umsjónarmaður skáknámskeiðsins er Kristófer Gautason. Ásamt Vigni Vatnar, Stephan Briem,...

Vormót Víkingaklúbbsins fer fram á morgun

Síðasta barnaæfing vetrarins verður miðvikudaginn 29. maí.  Í tilefni þess að nú skal haldið í sumarfrí, þá verður haldið Vormót Víkingaklúbbsins. Tefldar verða 5. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótið...

Skákframtíðin í fullum gangi

Verkefninu Skákframtíðinni var hleypt af stokkunum í byrjun mars síðastliðinum. Markmið verkefnisins er að efla afreksstarf fyrir íslensk ungmenni. Stofnaðir voru tveir úrvalsflokkar fyrir nemendur á aldrinum 9-12 ára og 13-16 ára. Úkraínski stórmeistarinn...

Lokamótið í mótaröð Laufásborgar

Seinni partinn lauk fimmta og síðasta mótinu á Mótaröð Laufásborgar. Í drengjaflokki fékk Kristján Freyr 3. sæti, Svavar Óli 2. sæti og Jón Björn 1. sæti. Í stúlknaflokki fékk Katrín Ronja 3. sæti, Inga Jóna 2....

Vignir Vatnar skákmeistari Skákskóla Íslands

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Vignir hlaut 6½ vinning af 7 mögulegum og tryggði sigur sinn með því að gera stutt jafntefli við Arnar Milutin Heiðarsson  í...

Fimmta mótið í mótaröð Laufásborgar hefst i dag

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum staðið til boða að taka...

Meistaramót Skákskóla Íslands: Skráningarfrestur rennur út kl. 20 í kvöld – hliðrað til fyrir...

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2018/2019 fer fram dagana 18.–19. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600 alþjóðleg elo-stig eða meira en hinn flokkurinn er skipaður keppendum...

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla, annað árið í röð

Skákmót Rimaskóla fór fram á skólatíma undir stjórn Björns Ívars Karlssonar skákkennara skólans. Um 30 nemendur voru að þessu sinni valdir til þátttöku, þeir nemendur sem mest hafa teflt fyrir hönd skólans á grunnskólamótum...

60 börn á Vorhátíð TR

Sunnudaginn 12. maí fór fram vorhátíðarskákæfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 60 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mættu á sameiginlega lokaæfingu. Þetta var sannkölluð uppskeruhátíð. Teflt var 6 umferða skákmót, Uppskerumót TR, með...

Vormót Skákdeildar Breiðabliks

Mótið markar lok vetraræfinganna og fór fram föstudaginn 11. maí. Keppt var í mörgum aldursflokkum með veglegum verðlaunum og pizzaveislu í lokin. Síminn gaf vinninga í happadrætti og Castello Pizzeria bauð þáttakendum uppá pizzu að...