Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Lokahóf Skákdeildar Breiðabliks fer fram á morgun, föstudag

Vormót/Lokahóf Skákdeildar Breiðabliks verður haldið í Stúkunni við Kópavogsvöll föstudaginn 10.maí og hefst kl 16:00. Er ætlað öllum iðkendum hjá Skákdeild Breiðabliks sem hafa stundað æfingar hjá Skákdeildinni í vetur (eru skráðir í Nóra). Tefldar verða...

Vignir Vatnar og Benedikt Briem Íslandsmeistarar í skólaskák

Landsmótið í skólaskák fór fram um helgina í húsnæði Skákskóla Íslands. Kópavopsbúarnir og skólafélagarnir úr Hörðuvallaskóla Vignir Vatnar Stefánsson og Benedikt Briem komu sáu og sigruðu. Vignir Vatnar í eldri flokki (8.-10. bekk) og...

Kristján Dagur og Óttar Örn efstir á lokamóti Bikarsyrpu TR

Kristján Dagur Jónsson og Óttar Örn Bergmann komu jafnir í mark með 6 vinninga á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpunnar þennan veturinn en Kristján telst siguvegari mótsins þar sem hann var ofar á mótsstigum....

Meistaramót Kópavogs og Kjördæmamót Reykjaness í skólaskák hefst á morgun

Meistaramót Kópavogs og Kjördæmamót Reykjaness í skólaskák 2019 fara fram í stúkunni við Kópavogsvöll í næstu viku: Þriðjudaginn 30.apríl fyrir hádegi 8:30 – 11:30: Meistaramót Kópavogs í skólaskák og Kjördæmamót Reykjaness: 8.-10.bekkur (þeir sem eru með...

Bikarsyrpa TR – Mót 5 hefst kl. 17:30 í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö umferðir í...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2019 fer fram helgina 16. – 18. maí.

Meistaramót Skákskóla  Íslands 2019 fer fram helgina 16.–18. maí. Þátttökurétt hafa nemendur skólans og allir þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum skólans skólaárið 2018-2019 eða hlotið þjálfun á vegum skólans.  Að öðru...

Árni Ólafsson sigraði á Páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 27. sinn síðastliðinn mánudag 1.apríl. Metþátttaka var á mótinu en það skipuðu 75 þátttakendur. Mest hafði áður verið 68 keppendur á því ágæta ári 2007. Nú eins...

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz halda áfram í dag

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz hefjast í vikunni. Úrslitin fara fram í Hörpu laugardaginn, 13. apríl Undanrásirnar sem liggja fyrir eru hjá Hugin, Víkingaklúbbnum, Fjölni og Breiðabliki. Keppnin er ætluð börnum fæddum 2006 og síðar. Undanrásir hjá...

Páskaeggjamót Hugins fer fram í dag

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 27. sinn mánudaginn 1. apríl 2019, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur...

Jósef sigraði á fjórða móti mótaraðar Laufásborgar

Fjórða mótið í Mótaröð Laufásborgar fór fram um helgina. Hinn sjö ára Jósef Omarsson kom sá og sigraði og vann allar skákirnar sínar! Aron Örn Hlynsson og Sæþór Ingi Sæmundarson urðu í 2.-3. sæti. Í...