Evrópumót landsliða

Evrópumót landsliða fer fram 24. október – 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland tekur þátt í opnum flokki.
 
Lið Íslands

Hannes Hlífar Stefánsson
Bragi Þorfinnsson
Guðmundur Kjartansson
Helgi Áss Grétarsson
Dagur Ragnarsson

Sjötta umferðin svekkjandi

Sjötta umferðin gekk ekki nógu vel hjá íslensku liðunum á Evrópumóti landsliða hér í Budva í Svartfjallalandi. Liðið í opnum flokki fékk gríðarlega erfiða...

Slæmi kaflinn í fimmtu umferð

Það hefur lengi loðað við landsleiki í handbolta að talað sé um "slæma kaflann" hjá landsliðinu. Kannski á það við fleiri greinar, íslensku liðin...

Annar sigur á Norðmönnum – Tap með minnsta mun gegn Ungverjum

Íslenska liðið í opna flokknum á Evrópumóti landsliða í Svartfjallalandi náði ekki að fylgja eftir frábærum úrslitum sem náðust í gær gegn Magnus Carlsen...

Glæsilegur sigur á Norðmönnum!

Það er óhætt að segja að greinarhöfundur hafi aldrei áður orðið var við jafn mikla eftirvæntingu hjá íslensku liði eins og þegar pörunin Noregur-Ísland...

Gjafmildir Kósóvóbúar og þjófóttir Ítalir

Gengi íslensku liðanna var eins og skákborðið, svart og hvítt í annarri umferð á EM landsliða í Budva, Svartfjallalandi. Liðið í opnum flokki vann...

Viðureignir dagsins hefjast kl. 14:15: Kósóvó og Ítalía

Önnur umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst útsending kl. 14:15. Liðið í opnum flokki mætir liði Kósóvó. Vignir Vatnar Stefánsson hvílir í...

Seinheppni í Svartfjallalandi gegn Serbíu og Sviss

Íslensku liðin hófu keppni á Evrópumóti landsliða hér í Budva í Svartfjallalandi í dag. Eins og venja er tefla liðin upp fyrir sig í...

Tvöfaldur sigur í lokaumferðinni – Úkraínumenn Evrópumeistarar

Æsispennandi lokaumferð lauk á Evrópumóti landsliða í skák í dag. Okkar fólk endaði mótið með stæl og í fyrsta skipti á mótinu unnu við...

Viðureignir dagsins – Kósóvó og N-Makedónía

EM landsliða klárast í dag með 9. og síðustu umferð. Í opnum flokki mætum við liði Kósóvó. Kósóvó er lið sem við eigum klárlega að...

Tékkarnir tórðu en Belgarnir buguðust

Íslenska liðið í opna flokknum tapaði alltof stórt gegn Tékkum í umferð dagasins. Lengi vel leit jafnvel út fyrir sigur íslenska liðsins, allavega jafntefli!...

Mest lesið

- Auglýsing -