Evrópumót landsliða

Evrópumót landsliða fer fram 24. október – 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland tekur þátt í opnum flokki.
 
Lið Íslands

Hannes Hlífar Stefánsson
Bragi Þorfinnsson
Guðmundur Kjartansson
Helgi Áss Grétarsson
Dagur Ragnarsson

Grátlegt tap gegn Finnum í 2. umferð á EM

Íslensku liðið tapaði óvænt gegn finnsku sveitinni á EM landsliða í opnum flokki. Lengi leit út fyrir sigur en heilladísirnar snerust svo sannarlega gegn...

Viðureign dagsins – Finnland

Mótherji dagsins í opnum flokki er lið Finnlands. Kvennaliðið situr hjá í umferð dagsins. Finnar eru 35. stigahæsta sveitin. Íslendingar eru mun stigahærri á öllum...

Töp í 1. umferð á EM landsliða

Íslensku liðin töpuðu bæði sínum viðureignum í 1. umferð Evrópumóts landsliða í skák. Bæði lið fengu sterka andstæðinga, kvennaliðið tapaði 0-4 gegn sterkri hollenskri...

Viðureignir dagsins – Spánn og Holland

Evrópumót landsliða fer af stað í dag. Í 1. umferðinni mætum við Spánverjum í opnum flokki og Hollandi í kvennaflokki. Spánverjar eru 8. stigahæsta sveitin....

EM landsliða hefst á morgun

Evrópumót landsliða hefst á morgun í Slóveníu. Ísland sendir lið til leiks í opnum flokki og í kvennaflokki. Þetta er fyrsta landsliðsverkefni "í raunheimum"...

Jafntefli gegn Slóvökum

Jafntefli varð í viðureigninni Íslands gegn Slóvakíu í 4. umferð EM landsliða sem fram fór í dag. Guðmundur Kjartansson (2459) vann góðan sigur með...

EM hlaðvarpið – Upphaf 4. umferðar

Fjórða umferð er nýhafin á Evrópumóti landsliða í skák. Ingvar Þór Jóhannesson liðsstjóri fer fyrir gang mála í 3. umferð í jafnteflinu við Belga...

Svekkjandi jafntefli gegn Belgum

Hlutirnir hafa ekki beint fallið með íslenska liðinu á EM landsliða. Sérstaklega hefur hvíti liturinn verið okkar mönnum erfiðum. Íslenska sveitin gerði 2-2 jafntefli...

Naumt tap gegn Serbum

Íslenska landsliðið í skák varð að sætta sig við naumt tap gegn sterkri sveit Serba í 2. umferð á EM landsliða. Dagur Ragnarsson var fyrstur...

EM hlaðvarpið – Upphaf 2. umferðar

Íslenska liðið beið lægri hlut fyrir Frökkum í ftyrstum umferð á Evrópumóti landsliða. Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara yfir þá viðureign og...

Mest lesið

- Auglýsing -