Evrópumót landsliða

Evrópumót landsliða fer fram 24. október – 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland tekur þátt í opnum flokki.
 
Lið Íslands

Hannes Hlífar Stefánsson
Bragi Þorfinnsson
Guðmundur Kjartansson
Helgi Áss Grétarsson
Dagur Ragnarsson

Viðureign dagsins: Serbía

Ísland mætir liðir Serbíu í annarri umferð EM landsliða sem hefst kl. 11:15 í dag í Batumi í Georgíu. Serbneska landsliða hefur meðalstigin 2550...

Tap gegn Frökkum

Íslenska liðið tapaði ½-3½ fyrir sveit Frakka í fyrstu umferð EM landsliða sem fram fór í dag í Batumi í Georgíu. Bragi Þorfinnsson (2436)...

EM Hlaðvarpið – Fyrsti þáttur frá Batumi

Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson tóku upp á þeirri nýbreytni á Ólympíuskákmótinu í fyrra að taka upp hlaðvarpsþætti sem lagðist vel...

EM landsliða: Fyrsta umferð hafin

Fyrsta umferð EM landsliða hófst rétt í þessu í Batumi í Georgíu þegar Omar Salama, yfirdómari mótsins, opnaði umferðina og bauð Zurab Azmaiparashvili að...

EM-farinn: Helgi Áss – andstæðingurinn reyndi að trufla mig

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

EM-farinn: Bragi Þorfinnsson – Bjössi á eftir að skamma mig

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

EM-farinn: Omar Salama – Það leið yfir einn keppendann

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

EM-farinn: Dagur Ragnarsson – andstæðingurinn var í spreng

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

EM-farinn: Gunnar Björnsson – Korhcnoi sagði andstæðingnum að gefast upp

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

EM-farinn: Hannes Hlífar – engin skákklukka fyrir Gumma

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

Mest lesið

- Auglýsing -