Fréttir

Allar fréttir

Björn og Stefán enduðu báðir í verðlaunasæti

Björn Þorfinnsson (2381) og Stefán Steingrímur Bergsson (2149) enduðu báðir í verðlaunasæti á alþjóðlega mótinu í Pororoz í Slóveníu sem endaði í gær. Björn tapaði...

Hannes með jafntefli í annarri umferð í Leiden

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2562) hóf í gær gerði jafntefli við hollenska alþjóðlega meistarann Stefan Kuipers (2435) í 2. umferð alþjóðlega mótsins í Leiden...

Stofumót á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 17. júlí kl. 20:00 mun fara fram opið hraðskákmót á Stofunni (Vesturgötu 3, 101 Reykjavík) og fer mótið fram á neðri hæð kaffihússins....

Hannes hóf þátttöku í Leiden í gær – lokaumferðin í Portoroz í gangi

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2562) hóf í gær þátttöku í alþjóðlegu móti í Leiden í Hollandi. Hannes gerði jafntefli við indverska stórmeistarann Deep Dengupta (2558)...

Stórmeistarinn Igors Rausis uppvís að svindli

Stórmeistarinn Igors Rausis varð uppvís að svindli að á alþjóðlega mótinu í Strasbourg í Frakklandi. Uppgangur Rausis hefur vakið mikla athygli en hann hefur...

1. umferð Heimsmótsins á sunnudaginn kl. 18: Ísland g. Serbíu – Nýtt fyrirkomulag og...

Fjórða keppnistímabil Heimsmótsins í netskák er að hefjast í þessari viku. Keppnin verður heldur umfangsmeiri en áður og má í því sambandi nefna að...

Vignir endaði með 5 vinninga í Paracin

Alþjóðlega mótinu í Paracin í Serbíu lauk í dag. Vignir Vatnar Stefánsson (2293) gerði jafntefli í lokaumferðinni við tyrkneska FIDE-meistarann Ahmet Utku Uzumcu (2201)....

Björn í 2.-6. sæti eftir sigur á stórmeistara

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2381) er í 2.-6. sæti á alþjóðlega mótinu í Portoroz í Slóveníu. Í sjöundu umferð, sem fram fór í gær,...

Stefán Steingrímur efstur ásamt fjórum stórmeisturum!

Stefán Steingrímur Bergsson (2149) fer mikinn á alþjóðlega mótinu í Portoroz. Í sjöttu umferð sem tefld var gær vann króatíska stórmeistarann Nenand Fercec (2446)....

Björn í 1.-2. sæti í Portoroz – Stefán Steingrímur vann FIDE-meistarara

Það gekk vel hjá þeim Birni Þorfinnssyni og Stefáni Steingrími Bergssyni (2149) á alþjóðlega mótinu í Portoroz í gær. Báðir eru þeir í toppbaráttunni....

Mest lesið

- Auglýsing -