Fréttir

Allar fréttir

Björn efstur á Skákþingi Kópavogs

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2388) er efstur með fullt hús á Skákþingi Kópavogs að loknum fimm umferðum. Hann vann Hlíðar Þór Hreinsson (2210) í...

Íslandsbikarinn – átta sterkustu skákmenn landsins tefla um sæti á heimsbikarmótinu

Á morgun, laugardaginn, 6. mars, kl. 14 hefst Íslandsbikarinn í skák. Átta sterkustu skákmenn landsins tefla útsláttarkeppni um laust sæti á næsta heimsbikarmóti í skák...

Föstudagsmót hjá Víkingaklúbbnum í kvöld

Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 5 plús 0. Slóð hér: https://www.chess.com/play/arena/984574 Síðasta föstudag var arenamót með tímamörkunum 5 plús...
Keppendur þurftu að koma sjálfir með eigin veitingar. Björn Þorfinnsson tók það alla leið og mætti með kaffivél.

Björn og Hlíðar efstir á Skákþingi Kópavogs

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2388) og Hlíðar Þór Hreinsson (2210) eru efstir og jafnir á Skákþingi Kópavogs að loknum fjórum fyrstu umferðunum þar sem...

Davíð og Vignir efstir yrðlinga

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson (2326) og FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2314) eru efstir og jafnir yrðlinga að lokinni þriðju umferð Skákmóts yrðlinga sem fram...

Helgi Áss og Þorvarður efstir öðlinga

Þriðja umferð Skákmóts öðlinga fór fram í gærkvöldi. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2440) og Þorvarður Fannar Ólafsson (2118) eru efstir og jafnir með fullt...

Skákþing Kópavogs hefst í kvöld – skráningarfrestur rennur út kl. 12

Skákþing Kópavogs fer fram 4.-6. mars og fer fram í Stúkunni við Kópavogsvöll. Þátttaka verður takmörkuð við 56 keppendur. Skráningarfrestur lýkur klukkan 12:00 í...

Heimsókn Vinaskákfélagsins í Búsetukjarnanum á Flókagötu 29-31.

Vinaskákfélagið heimsótti í dag 3 mars 2021 og færði Búsetukjarnanum á Flókagötu 29-31 góða gjöf. Félagið kom færandi hendi með töfl og skákklukkur. Þetta var...

Þrettán nýir landsdómarar

Dagana 13., 14. og 20. febrúar sl. fór fram skákdómaranámskeið á netinu á Zoom til landsdómararéttinda (NA) á vegum skákdómaranefndar Skáksambands Íslands. Fyrirlesari var...

Yngvi Björnsson með fullt hús á þriðjudagsmóti

Yngvi Björnsson stóð uppi sem sigurvegari með fullu húsi á þriðjudagsmótinu þann annan mars. Tefldar voru fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. 10 skákmenn mættu...

Mest lesið

- Auglýsing -