Fréttir

Allar fréttir

Ársreikningur SÍ 2024

Meðfylgjandi eru drög af ársreikningi ársins 2024. Um 2 milljóna hagnaður verð af rekstri SÍ í fyrra. Stjórn SÍ biðst innilegrar afsökunar á þeim drætti sem...

Bikarsyrpa stúlkna fer fram á Blönduósi 15. júní

Fjórða mótið í bikarsyrpu stúlkna fer fram sunudaginn 15. júní kl. 13. Það er Kvennaskáknefnd Skáksambands Íslands sem stendur fyrir mótaröðinni, í samstarfi við...

Afmælishátíð Skáksambands Íslands hefst á morgun – Icelandic Open hefst á sunnudaginn

Afmælishátíð Skáksambands Íslands fer fram 13.-22. júní nk. á Blönduósi. Hápunktur hátíðarinnar er Icelandic Open – 100 ára afmælismót SÍ. Skáksamband Íslands var stofnað...

Ársskýrsla SÍ 2024-25

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2024-25 (án fjárhagslegra upplýsinga) er aðgengileg á heimasíðu SÍ. Tengill á ársskýrsluna Eldri ársskýrslur SÍ  

Fimmtudagsmót í kvöld – tilvalin upphitun fyrir Blönduós!

Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Arnar Gunnarsson gerir kröfur um breytingar við skákborðið

Kristján Örn Elíasson hefur í tvö ár stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið. Í gær...

Sveiflukennt á þriðja keppnisdegi í Svíþjóð

Alþjóðlegu meistararnir Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Hilmir Freyr Heimisson héldu áfram baráttunni á Hotel Stockholm North by First hotels young talent, flokkaskiptu móti í Svíþjóð,...

Aleksandr og Hilmir að tafli í Svíþjóð

Alþjóðlegi meistarinn og Norðurlandameistari U20 Aleksandr Domalchuk-Jonasson situr nú að tafli í Svíþjóð ásamt alþjóðlega meistaranum Hilmi Frey Heimissyni. Aleksandr teflir í GM-flokki þar...

Skáksambandið afhendir Þjóðskjalasafni gögn sín til varðveislu

Í tilefni af 100 ára afmæli Skáksambands Íslands hefur verið ákveðið að afhenda Þjóðskjalasafni Íslands eldri gögn Skáksambandsins til varðveislu. Þar má nefna fundargerðarbækur,...

Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi! 

Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið....

Mest lesið

- Auglýsing -