Fréttir

Allar fréttir

Hannes efstur í Prag – hefur 4 vinninga eftir 5 umferðir!

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2529), vann tékkneska stórmeistarann Jan Krejci (2559) í fimmtu umferð áskorendaflokks skákhátíðarinnar í gær. Hannes er efstur á mótinu með...

Hilmir Freyr og Vignir Vatnar Norðurlandameistarar!

Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu í kvöld Norðurlandmeistarar ungmenna. Hilmir í flokki 20 ára og yngri og Vignir í flokki 17...

Toyota-skákmótið fer fram 21. febrúar

Æsir halda sitt árlega Toyotaskákmót föstudaginn 21 febrúar. Mótið er haldið í höfuðstöðvum Toyota í Kauptúni og byrjar kl 13.00. Skákmenn 60 + eru velkomnir meðan...

Hannes efstur eftir fjórar umferðir í Prag – mætir Krejci andstæðingi í dag

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2529), gerði jafntefli við tékkneska stórmeistarann Thai Dai Van Ngyen (2560) í fjórðu umferð áskorendaflokks skákhátíðarinnar í Prag. Hannes er efstur...

NM ungmenna: Hilmir Freyr og Vignir Vatnar efstir í sínum flokkum

Lokadagurinn á NM ungmenna hefjast núna kl. 9. Tvær síðustu umferðirnar fara fram í dag. Hilmir Freyr Heimisson, er efstur í a-flokki (u20). Vignir...

Hannes vann í þriðju umferð í Prag

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2529), vann tékkneska alþjóðlega meistarann Lukas Cernousek (2442) í 3. umferð áskorendaflokks skákhátíðarinnar í Prag sem fram fór í gær....
Dagur Ragnarsson er efstur á Skákhátíð MótX ásamt Guðmundi Kjartanssyni

Skákhátíð MótX – engin friðsæld á vígstöðvunum

Eftir lauslega talningu þá hafa aðeins þrettán jafntefli verið gerð á móti 46 sigurskákum í A-flokki á Skákhátíð MótX. Og fæst jafnteflin hafa verið...

Góð byrjun á NM ungmenna

NM ungmenna hófst í gær í Frederica í Danmörku með tveim umferðum. Vel gekk í flestum flokkum. Engin hefur þó byrjað betur en Hilmir...

Hannes með gott jafntefli við Esipenko

Aldursforsetinn og stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2529) gerði í gær gott jafntefli við rússneska undradrenginn Andrey Esipenko (2654) í 2. umferð skákhátíðarinnar í Prag....

NM ungmenna að hefjast

NM ungmenna hefst núna kl. 9 í Frederica í Danmörku. Tíu íslenskir fulltrúar þátt en teflt er í fimm aldursflokkum. Tólf skákmenn tefla í...

Mest lesið

- Auglýsing -