Fréttir

Allar fréttir

Áskell og Sævar tefla á HM öldunga

Alþjóðlegu meistararnir Áskell Örn Kárason (2271) og Sævar Bjarnason (2085) taka þátt í heimsmeistaramóti öldunga, í flokki 65 ára eldri, í Búkarest í Rúmeníu. Fyrsta...

EM taflfélaga: Víkingar með sigur – TR tapaði – Helgi Áss með jafntefli við...

Önnur umferð Evrópumóts taflfélaga fór fram í gær. Íslandsmeistarar Víkingaklúbbins unnu 4-2 sigur á danska klúbbnum Hilleröd. Jakubiec-hjónin, Björn Þorfinnsson og Páll Agnar Þórarinsson...

Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Afar vel heppnuð heimsókn norður í land

Í vetur stendur Skáksamband Íslands fyrir fræðsluverkefni sem snýr að því að efla almenna grunnskólakennara í að kenna skák. Skáksambandið stendur fyrir heimsókn í...

Sunnudagsmót á Stofunni

Sunnudaginn 17. nóvember mun fara fram allsherjar skákmaraþon með fjórtan umferða hraðskákmóti á Stofunni milli kl. 16 og 20. Þriggja mínútna umhugsunartími verður fyrir...

Benedikt Unglingameistari TR – Batel Stúlknameistari

Einstaklega fjölmennt Barna- og unglinga- sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag, en samtals tóku 58 þátt. Gaman var að sjá þátttakendur...

Afmælismótaþrenna hjá KR framundan

Um þessar mundir fagnar Skákdeild KR 20 ára afmæli sínu enda þótt 25 ár séu liðin frá því að „Skákklúbbur Vesturbæjar“ hóf starfsemi sína...

EM taflfélaga: TR vann í fyrstu umferð en Víkingar töpuðu

Evrópumót landsliða hófst í gær í Ulcinj í Svartfjallalandi. Tvær íslenskar sveitir taka þátt. Íslandsmeistararar Víkingaklúbbsins og Taflfélag Reykjavíkur. Alls taka 66 klúbbar þátt...

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynnum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að...

Opna Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram 23. nóvember

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi verður haldin dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða á skákhátíðinnni verður OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019. Mótið fer...
- Auglýsing -

Mest lesið