Fréttir

Allar fréttir

Guðmundur í toppbaráttunni

Guðmundur Kjartansson (2448) gerði jafntefli við ísraelska alþjóðlega meistarann Evgeny Zanan (2493) í sjöundu umferð Gummi hefur 5 vinninga og er í 5.-15 sæti,...

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2019

Í dag mánudag 9 desember, var kátt í Vin Batasetur á Hverfisgötu, enda var haldið jólaskákmót Vinaskákfélagsins sem er árlegur viðburður. Tefldar voru 6 umferðir...

Skák í Paradís

Miðbæjarskák í samstarfi við Bíó Paradís kynna til leiks níu umferða hraðskákmót opið öllum sem mun fara fram sunnudaginn 15. desember, daginn eftir Friðriksmótið/Íslandsmótið...

Guðmundur vann stórmeistara í gær

Guðmundur Kjartansson (2448) hefur byrjað afar vel á alþjóðlega mótinu í El Prat de Llobregat á Spáni sem nú er í gangi. Gummi hefur...

Helgi Áss hlaut 15 vinninga á EM í hraðskák

EM í hraðskák lauk í Tallinn í Eistlandi í gær. Fjórir íslenskir skákmenn tóku þátt. Helgi Áss Grétarsson (2523) varð efstur íslensku keppendanna en...

Arnar Gunnarsson sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur

Keppni í atskák ruddi sér til rúms í lok níunda áratugs síðustu aldar og upphafi þess tíunda. Atskákmót Íslands var fyrst haldið 1988 og...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram á morgun

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 9. desember kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Tefldar verða 6 umferðir með 7 mínútur á skák. Skákstjóri verður Hörður...

Jóhann hlaut 8½ vinning á EM í atskák

Seinni dagurinn á EM í atskák gekk ekki jafnvel og sá fyrri hjá íslensku fulltrúunum fjórum. Jóhann Hjartarson (2534) endaði efstur íslensku keppendanna með...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram laugardaginn 14. desember

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 14. desember nk. Mótið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00. Flestir sterkustu skákmenn...

Guðmundur byrjar vel á Spáni

Guðmundur Kjartansson (2448) hefur byrjað prýðisvel á alþjóðlega mótinu í El Prat de Llobregat á Spáni. Hann hefur fullt hús eftir þrjár umferðir og...
- Auglýsing -

Mest lesið