Fréttir

Allar fréttir

Gylfi Þórhallsson látinn

Gylfi Þórhallsson, heiðursfélagi í Skákfélagi Akureyrar og fyrrverandi formaður félagsins lést í morgun eftir erfið veikindi. Gylfi var um áratuga skeið einn virkasti og öflugasti...

Davíð vann leiftur-mótið

Í gær var tefld leifurskák að hætti Víkinga á Chess.com. Hluti af sókninni á netinu sem hefur gengið svo vel. 36 keppendur tóku þátt....

Afar umdeildu mótshaldi í Katrínarborg lokið – hvar er Caruana?

Eins og fram kom í fréttum í gær var áskorendamótinu frestað. Sú ákvörðun virðist hafa verið tekin nokkuð skyndilega í gærmorgun. Players told us that...

Stórmeistarar netvæðast

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hélt fyrirlestur í gegnum netið fyrir U25 landsliðshópinn í kvöld. Góð mæting var á fyrirlesturinn sem fjallaði um athyglisvert plan...

177 grunnskólabörn tefldu á netinu í dag!

Sveitarfélögin Reykjavík, Kópavogur,  Garðabær, Hafnarfjörður og Mosfellsbær héldu í dag netskákmót á www.chess.com fyrir alla grunnskólanemendur í sínu sveitarfélagi. Voru mótin í dag þau fyrstu...

Stórfrétt: Áskorendamótinu frestað!

Fyrir um klukkustund bárust frétt þess efnis að áskorendamótinu í Katrínarborg hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er sögð sú að rússnesk yfirvöld...

MVL í forystu á áskorendamótinu eftir sigur á Nepo

Frakkinn viðkunnanlegi, Maxime Vachier-Lagrave, er kominn í forystu á áskorendamótinu í Katrínarborg í Rússlandi. Hann vann heimamanninn Ian Nepomniachtchi í dag eftir sá síðarnefndi...

Ólympíuskákmótinu í sumar frestað um ár

Rétt í þessu barst tilkynning frá FIDE þar sem tilkynnt var um að Ólympíuskákmótinu sem átti að fara í ágúst 2020 í Moskvu væri...

Hóstandi Nepo með vinningsforskot eftir sigur á Ding Liren

Ian Nepomniachtchi er í miklu stuði á áskorendamótinu í skák sem fram fer í Katrínarborg í Rússlandi. Í sjöttu umferð vann hann Ding Liren...

Nepo efstur eftir sigur á Wang Hao – Grischuk gagnrýnir að mótið sé enn...

Ian Nepomniachtchi var eini sigurvegari dagsins þegar hann vann Wang Hao í fimmtu umferð áskorendamótsins í skák í Katrínarborg í Rússlandi. Öðrum skákum lauk...

Mest lesið

- Auglýsing -