Fréttir

Allar fréttir

Vignir efstur á Þriðjudagsmóti

Fide-meistarinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Þriðjudagsmótinu þann 17. september, með 3.5 vinning af fjórum. Vignir hefur sýnt styrk sinn á mótunum og...

Crazy Culture skákmót Vinaskákfélagsins haldið í dag

Dagana 19 til 22 september verður haldið klikkuð menningardagar á vegum Reykjavíkurborgar eða Crazy culture og í tilefni þess verður haldið Crazy Culture skákmót...

Júlíus og Jón efstir á Íslandsmóti öldunga

Þriðja umferð Íslandsmót öldunga (+65) fór fram í kvöld. Júlíus Friðjónsson (2115) og Jón Kristinsson (2107) eru efstir með 2½ vinning að loknum þremur...

Helgi Áss endaði í 2.-3. sæti á minningarmóti Fischers

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2410) endaði í 2.-3. sæti á minningarmóti um Bobby Fischer sem lauk í dag á eyjunni Krít. Helgi hlaut 5½...

Og þá eru eftir 16 – Giri fallinn úr leik

Þriðju umferð Heimsbikarmótsins í skák lauk í gær í Khanty-Mansiysk í Síberíu í Rússlandi. Skákmönnunum fækkar jafnt og þétt og eru núna aðeins 16...

Helgi Áss með 4 vinninga eftir sjö umferðir á Krít

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2410) hefur 4 vinninga að loknum sjö umferðum á lokuðu móti á grísku eyjunni Krít. Helgi hefur unnið tvær skákir, tapað...

Guðmundur og Hjörvar efstir að fjórum umferðum loknum í Haustmótinu

Eftir fjórar umferðir eru þeir Guðmundur Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson enn með fullt hús. Hjörvar vann Baldur Kristinsson og Guðmundur vann Stefán Steingrím...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Aðalfundur Skákfélagsins Hugins fer fram í kvöld

Aðalfundur Skákfélagsins Hugins verður haldinn 17 september næstkomandi í stúkusalnum á Breiðabliksvelli klukkan 20:00 Gaman væri að sjá sem flesta félagsmenn og velunnara nú þegar...

Heimsbikarmótið: Og þá eru eftir 32 – Nakamura fallinn úr leik

Annarri umferð Heimsbikarmótsins í skák lauk í gær í Khanty-Mansiysk í Síberíu í Rússlandi. Upphafalega hófu 128 skákmenn þátt en hefur nú fækkð í...

Mest lesið