Við skákborðið: Jón Guðni og Geir
Kristján Örn Elíasson hefur um margra mánaða skeið stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið.
Í...
Upplýsingapóstur stjórnar SÍ
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins í gær.
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Stjórn SÍ , hélt sinn þriðja stjórnarfund, 5. september sl.
Fundargerðir stjórnar- og aðalfunda SÍ...
Fyrsta Bikarsyrpa T.R. á tímabilinu 2024-25
Helgina (11-13 október) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2024-25. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá...
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Vignir vann sitt annað alþjóðlega mót í röð – Efstur á Kanaríeyjum
Vignir Vatnar Stefánsson virðist kunna einstaklega vel við sig á Spáni og kláraði sinn annan mótasigur í röð nú fyrr í dag. Fyrir rúmri...
Hrafninn, bronsstyttan komin á Aflagranda 40
Í dag kom Róbert Lagerman með Hrafninn, bronsstytta um Hrafn Jökulsson á Aflagranda 40.
Þessi stytta kom frá Grænlandi sem gjöf frá skákfélagi Grænlendinga í...
Bárður efstur á Haustmótinu
Bárður Örn Birkisson er efstur á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur að loknum þremur umferðum. Þriðja umferðin fór fram í gær, sunnudag og var hart barist...
Bragi og Helgi unnu sín einvígi í 16-manna úrslitum
Íslandsmót Símans í Netskák hófst í gærkvöldi með tveimur viðureignum í 16-manna úrslitum. Hægt var að fylgjast með í beinni á sjónvarpi Símans og...
Skákskóli Íslands hefst 16. september
Haustönn Skákskóla Íslands hefst 16. september næstkomandi.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í flokka skólans
Starf Skákskólans miðar að því að vera metnaðarfullt og hvetjandi. Í...
Vignir og Aleksandr í efsta sæti fyrir lokaumferðina á Kanaríeyjum!
Vignir Vatnar Stefánsson virðist kunna einstaklega vel við sig á Spáni. Fyrir rúmri viku vann hann mótasigur á Tenerife og nú er Vignir í...