Fréttir

Allar fréttir

Föstudagsmót Víkingaklúbbsins í kvöld

Minnt er á föstudagsmót Víkingaklúbbsins í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 3 plús 2. Linkur á mótið hér: https://www.chess.com/live#r=666853 Síðasta föstudag var arena...

Skákkennsla í grunnskóla – þingsályktunartillaga Karls Gauta

Þingmaðurinn, Karl Gauti Hjaltason, flutti í kvöld á Alþingi tillögu um skákkennslu í skólum. Ræðu Karls Gauta og umræður um hana má finna hér...

Magnaður miðvikudagur: Davíð sigrar aftur!

Annað mótið í mótasyrpunni Mögnuðum miðvikudögum fór fram á Tornelo skákþjóninum í gær. Alls mættu 18 galvaskir skákmenn til leiks og tefldu 7 umferðir...

Vetrarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á netinu.

Næsta mánudag 30 nóvember fer fram fimmta skákmót Vinaskákfélagsins á chess.com. Vetrarskákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig í...

Carlsen vann undankeppnina – útsláttarkeppnin hefst kl. 17

Undankeppni Sklling Open lauk í gær á Chess24. Keppnin varð æsispennandi og svo fór að aðeins einum vinningi munaði á efsta manni og þeim...

Íslandsmót ungmenna (u8-u15) fer fram helgina – skráningafrestur rennur út á miðnætti

Íslandsmót ungmenna (u8-u15)* fer fram helgina 28. nóvember og 29. nóvember í skákmiðstöðinni við Faxafen 12. Teflt verður í Taflfélagi Reykjavíkur og ef með þarf...

Friðrik Ólafsson – bókin á sérkjörum fyrir skákmenn!

Friðrik Ólafsson var aðeins barn að aldri þegar hann fór að venja komur sínar á samkomustaði unnenda skáklistarinnar í Reykjavík. Fáa grunaði að þar...

Magnaður miðvikudagur á miðvikudaginn – Friðriksbókin í verðlaun!

Skáksamband Íslands ætlar að standa fyrir mótasyrpu á miðvikudögum (Mögnuðum miðvikudögum) á meðan samkomutakmörkunum fullorðna stendur. Mótasyrpan verður haldin á Tornelo-netþjóninum. Annað mótið fer fram...

Anish Giri efstur eftir annan dag undanrása

Anish Giri er efstur eftir annan dag undanrása Skilling Open sem fram fór í gær á Chess24. Hollendingurinn var í sannkölluðum jafnteflisgír í gær...
Merki SSON

Erlingur Jensson sigraði Nóvember skákmót Vinaskákfélagsins.

Nóvember skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 23 nóvember á chess.com. Tefldar voru 6 umferðir með 4 + 2 mínútur á klukkunni. 13 manns mættu til leiks. Það...

Mest lesið

- Auglýsing -