Fréttir

Allar fréttir

Vignir Vatnar vann Center Boðsmótið með fullu húsi

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2383) fór mikinn á Center Boðsmótinu sem fram fór í gær á Center-hótelinu á Hlemmi. Vignir vann alla andstæðinga sína...

Alexey Sarana Evrópumeistari í netskák – Helgi Áss efstur Íslendinga

Hinn tvítugi, rússneski stórmeistari, Alexey Sarana, varð í gær fyrsti Evrópumeistarinn í netskák. Hann vann Tékkann viðkunnanlega, David Navara, í úrslitaeinvígi. Armeninn Gabriel Sargassian...

Nakamura í úrslit eftir sigur á Carlsen – mætir Dubov í úrslitum

Það urðu heldur betur tíðindi þegar Hikaru Nakamura lagði sjálfan heimsmeistarann Magnús Carlsen í loka stutt-einvígi þeirra í gær. Það átti enginn von á þessu eftir...

Center Boðsmótið fer fram í dag!

Center Boðsmótið verður haldið nk. sunnudag (31. maí) á Center Hóteli við Rauðarárstíg og hefst kl. 15.00. Tefldar verða níu umferðir með tímamörkunum 3.2...

Friðriks saga Ólafssonar – forkaup og heillaóskaskrá

Bókin, sem skráð er af Helga Ólafssyni, kemur út í haust  á vegum Hins íslenska bókmenntafélags í samstarfi við Skáksögufélag Íslands í tilefni 85...

Nakamura knúði fram oddaeinvígi gegn Carlsen – Dubov í úrslitum

Hikaru Nakamura vann annað stutt-einvígið gegn Magnúsi Carlsen í gær. Naka vann fyrstu skákina en hinum þremur lauk með jafntefli. Þeir tefla því oddaeinvígi...

Carlsen yfirspilaði Nakamura – Dubov vann Ding

Undanúrslit Lindores Abbey atskákmótsins hófust í gær þegar fyrstu stutt-einvígin fóru fram. Magnús Carlsen yfirspilaði Hikaru Nakamura og þurfti aðeins til þess þrjár skákir,...

Viskualdurinn hafði betur gegn ungu strákunum!

Úrtakshópur skákmanna 25 ára og yngri hefur stundað æfingar undanfarið þrátt fyrir samgöngubann. Í raun náði hópurinn aðeins að hittast einu sinni í "raunheimum"...

Símon og Gauti Páll með fordæmalausan sigur á Þriðjudagsmóti

Engin fordæmi voru fyrir Þriðjudagsmótum í maímánuði nema þann 26. maí síðastliðinn. 17 fordómalausir skákmenn mættu á þetta fordæmalausa skákmót, settu á sig skákskóna...

Dubov og Ding í undanúrslit sem hefjast í dag – Carlsen mætir Nakamura

Átta manna úrslit Lindores Abbey atskákmótsins kláruðust í gær þegar Daniil Dubov og Ding Liren unnu landa sína Sergey Karjakin og Yu Yangyi í loka stutteinvíginu....

Mest lesið

- Auglýsing -