Mánudagur, 10. desember 2018

Fréttir

Allar fréttir

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram laugardaginn 15. desember

Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í hraðskák - fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 15. desember nk. Mótið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00. Gera...

Ingvar sigraði á Jólamóti Stofunnar

FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2351) sigraði á Jólamóti Stofunnar sem fram fór í gær. Ingvarinn hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Leyfði aðeins tvö...

Jólamót Stofunnar fer fram í kvöld

Veglegt jólahraðskákmót mun fara fram í húsakynnum Stofunnar, við Vesturgötu 3 næstkomandi mánudag, 3. des. kl. 20:00. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga FIDE og tefldar verða níu...

Guðmundur og Helgi Áss sigurvegarar á alþjóðlegu móti á Mæjorka

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) og stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2436) voru meðal fimm sigurvegra á alþjóðlegu móti á Mæjorka á Spáni sem fram...

Góður endasprettur á Ólympíuskákmóti 16 ára og yngri

Íslenska liðið vann sigur í lokaumferðunum tveimur á ólympíumóti 16 ára og yngri sem lauk í morgun í Konya í Tyrklandi. Sigur vannst á...

Skákir Íslandmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir Íslandsmóts skákfélaga, 1. og 2. deild. Skákir 1. deildar Skákir 2. deildar Daði fær fyrir það miklar þakkir. Ef...

Fullveldisslagur í Köben

Fríður flokkur frá Skák(her)deild KR hélt utan í gær til Kaupmannahafnar til að heyja þar „ Fullveldisslag í skák“  þann 1. desember til að...

Haraldur Haraldsson sigurvegari U-2000 mótsins

Haraldur Haraldsson (1958) stóð uppi sem sigurvegari í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk sl. miðvikudagskvöld. Haraldur hlaut 6,5 vinning úr skákunum sjö, líkt...

Henrik endaði með 6½ vinning

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2504) endaði með 6½ vinning í 11 skákum á HM öldunga sem fram fór í Slóveníu í 18.-29. nóvember sl.  Henrik...

Sigurður Daði Garðabæjarmeistari og Jóhann félagsmeistari TG

Skákþingi Garðabæjar fór fram 29. október -26. nóvember sl.  FIDE-meistarinn, Sigurður Daði Sigfússon (2252) kom sá og sigraði á mótinu en hann hlaut 6...
- Auglýsing -

Mest lesið