Fréttir

Allar fréttir

Magnús jafnaði metin gegn Ding

Magnús Carlsen vann öruggan sigur á Ding Liren í öðru einvígi þeirra í undanúrslitum lokamóts mótasyrpu Magnúsar og jafnaði þar með metin. Hikaru Nakamura...

Ólympíumótið í netskák fer fram um helgina

Ísland tekur þátt í 2. deild Ólympíumótsins í netskák fer fram 14.-16. ágúst nk. Þátt taka 50 lið í 2. deild og er skipt í...

Ding vann fyrsta einvígið gegn Magnúsi eftir bráðabana

Lokamótið í mótasyrpu Magnúsar Carlsen hófst í gær á Chess24 með miklum látum! Ding Liren vann heimsmeistarann eftir afar spennandi einvígi sem fór í...

Lokamótið í mótasyrpu Magnúsar hefst í dag

Lokamótið í mótasyrpu Magnúsar Carlsen hefst í dag á Chess24. Þeir fjórir sem náðu bestum árangri í hinum fjórum mótunum áunnu sér keppnisrétt í...

Sterkasti skákmaður heims

Það hefur ekki farið framhjá neinum að skáklíf í heiminum hefur fært sig nánast alveg yfir í netheima. Undanfarna mánuði hafa bestu skákmenn heims...

Magnus Carlsen vann goðsagnamótið

Magnús Carlsen vann öruggan sigur á Ian Nepomniachtchi í úrslitum móta skákgoðsagnanna. Seinna einvígi þeirra lauk með 2,5-0,5 Magnúsar og því þurfti ekki að grípa...

Magnús vann fyrsta einvígið gegn Nepo

Úrslitin hófust í gær á móti skákgoðsagnanna á Chess24. Magnús Carlsen þurfti verulega að hafa fyrir því að leggja Ian Nepomniachtchi að velli í...

Skákgoðsagnir: Carlsen og Nepo mætast í úrslitum

Úrslitin hjá Skákgoðsögnunum á Chess24 hefjast í dag. Magnús Carslen mætir Ian Nepomniachtchi. Magnús vann öruggan sigur á Peter Svidler og þurfti aðeins til þess...

Margeir og Þröstur taka sæti í landsliðsflokki!

Það hafa orðið breytingar á keppendalista landsliðsflokksins í skák. Tveir fyrrverandi Íslandsmeistarar hafa dregið sig úr mótinu, þeir Jóhann Hjartarson og Héðinn Steingrímsson. Tveir fyrrverandi...

Skákgoðsagnir: Undanúrslit hefjast í dag

Undanúrslit hefjast hjá Skákgoðsögnunum á Chess24 í dag. Magnús Carslen mætir Peter Svidler. Í hinum undanúrslitunum mætast Ian Nepomniachtchi og Anish Giri. Nánar um spennandi...

Mest lesið

- Auglýsing -