Fréttir

Allar fréttir

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019  til minningar um Bergvin Oddsson - Bedda á Glófaxa - skipstjóra og útvegsmann...

Þriðjudagsmót TR – Atskák fyrir 1900+ – fer fram í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1900 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu...

Meistaramót Æsa á morgun

Ef að líkum lætur (eins og grafari einn hafði að orðtæki) verður stuð í Stangarhyl þriðjudaginn 19. mars,  þegar keppt verður um meistaratitil klúbbsins....

Hörðuvallaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Skáksveit Hörðuvallaskóla sigraði á Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekk, sem fram fór 16. mars sl. í Rimaskóla. Afar góð þátttaka var á mótinu en 37...

Íslandsmót skákfélaga – skákir fyrstu deildar

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákirnar fylgja sem viðhengi. Hafi menn athugasemdir við innslátt má koma þeim til til Daða...

Frábær frammistaða Hannesar í Prag – varð einn efstur

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), stóð sig frábærlega á alþjóðlega mótinu í Prag sem lauk í gær. Hannes gerði jafntefli við rússneska stórmeistaranum Evgeny...

Sjö stórmeistarar taka þátt í minningarmóti Guðmundar Arasonar

Á morgun, 17. mars, verða 100 ár liðin frá fæðingu Guðmundar Arasonar, fyrrum forseta SÍ og heiðursfélaga. Guðmundur er einn mesti velgjörðarmaður íslenskrar skákhreyfingar...

Æsispennandi toppbarátta í Öðlingamótinu

Eftir þrjár umferðir voru tveir skákforkar efstir og jafnir með þrjá vinninga af þremur Enn er staðan jöfn og spennandi á Öðlingamóti TR. Síðastliðinn miðvikudag...

Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á morgun

Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7 umferðir eftir...

Hannes með hálfs vinnings forskot – lokaumferðin nýhafin

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), hefur hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferð alþjóðlega mótsins í Prag. Lokaumferð hófst núna kl. 8. Í gær gerði hann jafntefli...
- Auglýsing -

Mest lesið