Fréttir

Allar fréttir

Haustmót SA hefst 4. október

Hið árlega Haustmót Skákfélags Akureyrar hefst sunnudaginn 4. október kl. 13.00. Fyrirhugað er að tefla sjö umferðir eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi þátttakenda leyfir. Ef þátttakendur...

Hjörvar efstur eftir jafntefli við Guðmund – þrír berjast um sigurinn

Ekki minnkaði spennan á Haustmóti TR eftir sjöundu umferð sem fram fór í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson, Helgi Áss Grétarsson og Guðmundur Kjartansson berjast...

Hjörvar efstur með fullt hús – Guðmundur og Helgi fylgja fast á eftir

Sjötta umferð Haustmóts TR fór fram í gærkveldi. Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur í a-flokki með fullt hús. Guðmundur Kjartansson og Helgi Áss Grétarsson...

Æfingahópur kvennalandsliðsins

Þrátt fyrir að lítið sé um stórmót og keppnisferðir undanfarna mánuði þá þýðir ekki að láta deigan síga. Ein af áherslum Skáksambands Íslands er...

Vel lukkað stúlknanámskeið á Akureyri

Laugardaginn, 19. september sl., stóðu Skákskóli Íslands og Skákfélag Akureyrar fyrir stúlknanámskeiði í skákheimilinu á Akureyri. Lögð var áhersla á smáleiki (mini-games), sem eru bæði...

Hjörvar efstur með fullt hús eftir fimmtu umferð Haustmóts TR

Fimmta umferð Haustmóts TR fór fram í gærkveldi. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2579) er efstur í a-flokki Það eru hins vegar konur sem eru...

Hjörvar og Guðmundur hafa fullt hús

Mikið af frestuðum skákum Haustmóts TR voru tefldar í fyrradag og gær og hefur staðan töluvert skýrst. Enn eru fjórar ótefldar skákir til staðar...

Þriðjudagsmóti TR í kvöld aflýst

Þriðjudagsmóti í kvöld aflýst af sóttvarnarástæðum. Þónokkrar frestaðar skákir úr Haustmótinu fara fram í kvöld í TR salnum

Brim mót í TR 9.-11. október

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 9.-11. október næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið...

EM ungmenna – Vignir grátlega nálægt verðlaunapalli

EM ungmenna á netinu lauk í dag, sunnudag. Átjan íslensk ungmenni öttu kappi við kollega sína víðsvegar að úr Evrópu í gegnum töfra internetsins....

Mest lesið

- Auglýsing -