Fréttir

Allar fréttir

Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX

MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust...

Carlsen vann loks skák – Ding Liren efstur ásamt Nepo

Magnús Carlsen (2835) vann loks skák í gær þegar hann lagði heimamanninn Jorden Van Foreest (2612) að velli í sjöttu umferð Tata Steel-mótsins í...

Magnús Carlsen með sitt 21. jafntefli í röð – Nepo efstur

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835) gerði jafntefli við Vladimir Kramnik (2777) í 4. umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee í gær.  Hans 21. jafntefli...

Nepo efstur í Sjávarvík – Carlsen með sitt tuttugusta jafntefli í röð!

Ian Nepomniachtchi (2763) er efstur á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík eftir sigur á Vladimir Kramnik (2777) í þriðju umferð í gær. Nepo hefur 2½ vinning....

SÞR#3: Þrír með fullt hús

Að loknum þremur umferðum á Skákþingi Reykjavíkur eru þrír skákmenn með fullt hús. Mikil spenna var á fyrsta borði hvar Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson...

Anand og Nepo byrja best í Sjávarvík – Carlsen sem fyrr í jafnteflunum

Vishy Anand (2773) og Ian Nepomniachtchi (2763) eru efstir og jafnir á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík sem hófst í fyrradag. Þeir hafa 1½ vinning eftir...

Skákþing Akureyrar hafið

Í gær hófst Skakþing Akureyrar á 100 ára afmælisári. Átta keppendur eru skráðir til leiks og munu allir tefla við alla. Dregið var um...

Atskákmót Skákfélags Sauðárkróks

Atskákmót Skákfélags Sauðárkróks er fyrirhugað að hefjist 23. janúar.  Mótið hefur verið haldið árlega, með 1 eða 2 undantekningum, síðan 2001 og hafa umferðir...

Afsláttur af þátttökugjöldum í GAMMA Reykjavíkurskákmótið

GAMMA Reykjavíkurskákmótið fer fram 8.-16. apríl nk.  132 skákmenn eru þegar skráðir til leiks og er ríflega 100 þeirra erlendir.  Stigahæstur skráðra keppenda er...

Team Iceland: Risaslagur á sunnudaginn – Ísland mætir Úkraínu

Sunnudaginn 13. janúar kl. 19:00 fer fram risaslagur í heimsmótinu í netskák þegar lið Íslands mætir núverandi meisturum frá Úkraínu. Lið Íslands er sem stendur...
- Auglýsing -

Mest lesið