Miðvikudagur, 19. september 2018

Fréttir

Allar fréttir

Haustmót SA hefst 23. september

Fyrirhugað er að mótið verði sjö umferðir og er dagskrá sem hér segir: Sunnudagur 23. september kl. 13.00      1. umferð Fimmtudagur 27. september kl. 18.00   ...

Bragi Þorfinnsson sigraði á Afmælismóti Hróksins

Bragi Þorfinnsson,nýjasti stórmeistari Íslendinga, vann öruggan sigur á vel heppnuðu Afmælismóti Hróksins í Ráðhúsinu, sem lauk síðdegis á laugardag. Tefldar voru átta umferðir og...

Kasparov tapaði fyrir Topalov í Fischer-slembiskák – röng upphafsstaða!

Fischer-slembiskákarmótinu í St. Louis lauk í gær. Fyrirkomulagið var óvenjulegt. Ekki bara fyrir þá sök að keppendur tefldu Fischer-slembiskák heldur fyrir það að tefld...

Bragi og Hannes á toppnum eftir fyrri dag Afmælismóts Hróksins í Ráðhúsi Reykjavíkur

Stórmeistararnir Bragi Þorfinnsson og Hannes Stefánsson eru efstir og jafnir á Afmælismóti Hróksins í Ráðhúsi Reykjavíkur með fjóra vinninga eftir 4 umferðir. Þeir mætast...

Flest eftir bókinni í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Meistaramót Hugins hófst síðastliðið mánudagskvöld og eins við var búist var nokkur stigamunur milli keppenda. Þótt flest úrslit væru eftir bókinni þá létu þeir...

Afmælismót Hróksins hefst kl. 17 í dag í Raðhúsinu

Hrókurinn 20 ára: Í dag eru 20 ár frá stofnun Skákfélagsins Hróksins, og verður því fagnað með margvíslegum hætti, jafnt á Íslandi sem Grænlandi. Dagana...

Topalov með forystu gegn Kasparov í Fischer-slembiskák

Þessa dagana tefla 10 skákmenn Fischer-slembiskák í St. Louis í Bandaríkjunum. Fyrirkomulagið er óvenjulegt en teflt er eftir einvígisfyrirkomulagi og mætir þrettándinn, heimsmeistarinn, Garry...

Vináttukeppni við Serbíu í dag, sunnudag! – Allir geta tekið þátt

Fjórða og síðasta vináttukeppni Team Iceland verður gegn liði Serbíu og fer fram sunnudaginn 16. september og hefst kl. 18. Viðureignin er liður í undirbúningi Team Iceland...

Íslandsmót ungmenna fer fram í Rimaskóla 13. október

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 13. október í Rimaskóla. Mótið hefst kl. 11 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti...

Kringluskákmótið fer fram fimmtudaginn 20. september

Kringluskákmótið 2018 fer fram fimmtudaginn 20 september, og hefst það kl. 17:00. Mótið fer fram í Kringlunni, en að mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, með aðsetur í...
- Auglýsing -

Mest lesið