Fréttir

Allar fréttir

Kjartan efstur á Þriðjudagsmóti TR

Sex íslenskir skákmenn hafa nákvæmlega engan áhuga á Eurovision. Þeir létu því allir sjá sig á Þriðjudagsmóti TR á meðan “hatrið” sigraði í Tel...

Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar sigurvegarar Beddamótsins

Fjölmennt og sterkt atskákmót til minningar um Bergvin Oddsson - Bedda á Glófaxa fór fram í húsnæði Þekkingarseturs Vm. að Ægisgötu 2 sl. laugardag...

Magnús öruggur sigurvegari mótsins á Fílabeinsströndinni

Magnús Carlsen vann öruggan sigur á at- og hraðskákmótinu sem fram fór á Fílabeinsströndinni fyrir skemmstu. Mótið var fyrsta mótið af Grand Chess Tour....

Íslandsmóti öldunga frestað fram til hausts  

Íslandsmóti öldunga (65+) sem átti að fara fram 26. maí – 1. júní á Akureyri hefur verið frestað. Mótið fer væntanlega fram á stór-Reykjavíkursvæðinu í...

Yfirburðir Magnúsar á Fílabeinsströndinni

Fyrsta mótið í Grand Chess Tour fer fram þessa dagana á Fílabeinsströndinni. Tefld er bæði at- og hraðskák. Tíu skákmenn taka þátt. Síðustu þrjá...

Skákhátíð og listaverkauppboð Laufásborgar

Skákbörn Laufásborgar eru á leið á EM í Rúmeníu í lok mánaðarins og eru á fullu að safna fyrir ferðinni. Af því tilefni blásum við...

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á morgun

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis fer fram í hátíðarsal Rimaskóla laugardaginn 11. maí og hefst kl. 11:00. Mótinu lýkur með verðlaunahátíð og happadrætti kl. 13:15. Keppt...

Ingvar og Björn Ívar landsliðsþjálfarar

Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson hafa verið ráðnir landsliðsþjálfarar Íslands. Ingvar í opnum flokki en Björn Ívar í kvennaflokki. Stjórn SÍ ákvað þetta...

Fjölmennt atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa – skráningu lýkur á fimmtudaginn

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa fer fram laugardaginn 11. maí 2019 kl. 12.00-19.00 í húsnæði Þekkingar-seturs Vestmannaeyja 2. hæð (vesturhúsi Fiskiðjunnar)  að...

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa – stefnir í afar sterkt mót

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019  til minningar um Bergvin Oddsson – Bedda á Glófaxa – skipstjóra og útvegsmann í...

Mest lesið

- Auglýsing -