Mánudagur, 19. nóvember 2018

Fréttir

Allar fréttir

Jón Viktor efstur á Íslandsmótinu í atskák í Stykkishólmi

Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2432) er efstur eftir fyrri dag Íslandsmótsins í atskák sem fram fer um helgina í Stykkishólmi. Jón Viktor hefur...

Jafntefli í skák riddaranna – Caruana missti af ótrúlegri vinningsleið

Jafntefli varð í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í skák þar sem riddararnir voru heldur betur í aðalhlutverki....

Jafntefli í skemmtilegri skák þar sem peðsfórnir voru í aðalhlutverki – lekamálið veldur uppsögnum

Jafntefli varð í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í fjörugri og skemmtilegri skák. Peðsfórnirnir fuku á báða kanta...

Guðmundur Kjartansson teflir í Rúnavík

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlega mótinu í Rúnavík í Færeyjum. EFtir fjórar umferðir hefur Gummi hlotið 2½...

Íslandsmótið í atskák fer fram í Stykkishólmi um helgina!

Íslandsmótið í atskák verður haldið í haldið í Amtbókasafninu í Stykkishólmi helgina 17. og 18. nóvember nk. Tefldar verða tíu umferðir og hefst taflmennskan...

Litlaust jafntefli – myndbandi lekið frá Fabi – frábær fjölmiðlafundur

Magnús Carlsen (2835) beitti enska leiknum í fjórðu skák heimsmeistaraeinvígis hans og Fabiano Caruana (2832) í dag. Áskorandinn tefldi hratt í upphafi skákarinnar og...

Jafntefli í Lundúnum – enn var svartur líklegri

Jafntefli varð í þriðju einvígisskák Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835). Fabi hafði hvítt og rétt eins og fyrstu skákinni beitti heimsmeistarinn Sikileyjarvörn....

Fjölnir í forystu í hálfleik – þrjú lið berjast um titilinn

Skákdeild Fjölnis er í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Frammúrskarandi frammistaða hjá Fjölni sem engin sá fyrir. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Huginskappar hrepptu forystuna af Fjölnisköppum með sigri

Skákfélagið Huginn hreppti forystuna á Íslandsmóti skákfélaga með 5-3 sigri á Skákdeild Fjölnis í fjórðu umferð Íslandsmóts skákfélaga í gærkvöldi. Sigurinn vannst á 4.-6....
- Auglýsing -

Mest lesið