Fréttir

Allar fréttir

Ingvar vann Stofumótið í gær

Margir gerðu sér ferð að skákkaffihúsinu Stofunni í gærkvöldi til að taka þátt í hraðskákmóti sem þar fór fram um áttaleytið. Metfjöldi keppenda var...

Bragi með 2 vinninga í Helsinki – Hilmir Freyr með 1½ vinning

Í gær fóru fram tvær umferðir á skákhátíðinni í Helsinki. Bragi Halldórsson (2116) sem teflir í öldungaflokki (+65) hlaut 1 vinning í skákum tveim...

Aronian vann hraðmótið í St. Louis

Levon Aronian vann sigur á at- og hraðskákmótinu í St. Louis sem lauk í gærkveldi. Mótið er hluti af Grand Chess Tour. Armeninn fékk...

Hilmir Freyr og Bragi tefla í Helsinki

Dagana 14.-18. ágúst fer fram skákhátíð í Helsinki í Finnlandi. Teflt er til heiðurs Heikki Westerinen sem fagnar 75 ára afmæli í ár og...

Mótaáætlun TR 2019-2020

Mótaáætlun Taflfélags Reykjavíkur fyrir komandi starfsár liggur nú fyrir og má nálgast á heimasíðu félagsins. Dagskráin verður með svipuðu sniði og í fyrra en...

EM ungmenna í Bratislava – Lokapistill og samantekt liðsstjóra

Evrópumóti ungmenna lauk nú á laugardaginn síðastliðinn í Bratislava í Slóvakíu. Tefldar voru 9 umferðir í heilum 16 flokkum og keppendur alls yfir 1300....

Aronian og MVL efstir í St. Loius – Heimsmeistarinn í vondum málum

Atskákhluta Grand Chess Tour-mótsins í St. Louis lauk í gær. Slök frammistaða heimsmeistarans vekur athygli en hann hlaut aðeins 4 vinninga í 9 skákum....

Hrókurinn í stórræðum: Hátíðir í þremur bæjum á Grænlandi beggja vegna jökulsins

Hrókurinn stendur fyrir mikilli skák- og sirkus hátíð í Kullorsuaq, sem er 450 bær á samnefndri eyju við vesturströnd Grænlands, dagana 11.-16. ágúst. Kullorsuaq,...

Helgi Áss og Guðmundur enduðu með 5 vinninga – Helgi lenti í 5. sæti...

Alþjóðega mótinu, Riga Technical University Open, lauk í gær í höfuðborg Lettlands. Guðmundur Kjartansson (2453), Helgi Áss Grétarsson (2412), Gauti Páll Jónsson (2057) gerðu...

Starfsár TR hófst með stórskemmtun á Stórmóti

Að venju hófst starfsárið í Taflfélagi Reykjavíkur með hinu stórskemmtilega Stórmóti Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur. Þátttaka var með slíkum ágætum að einungis fyrir snarræði...

Mest lesið

- Auglýsing -