Fréttir

Allar fréttir

Hljómplata sem er innblásinn af lífi Bobby Fischer

Þann 09. Júní, í Hörpu, Kaldalóni, mun Mikael Máni Ásmundsson standa fyrir útgáfutónleikum á plötu sem er innblásinn af lífi Bobby Fischer. Tengill á upplýsingar...

Björgvin og Júlíus efstir á síðustu Þriðjudagsmótum starfsársins

Á Þriðjudagsmótinu þann 21. maí, því áttunda í röðinni, varð Björgvin Víglundsson efstur með fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum. Björgvin hefur oft...

Norway Chess hefst í dag – MVL vann hraðskákina – klikkað fyrirkomulag

Skákhátíðin Norway Chess hófst í gær þegar hraðskákmót hátíðinnar var tefld. Maxime Vachier-Lagrave (2921) vann hraðskákmótið en hann hlaut 7½ vinning í 9 skákum....

Gunnar endurkjörinn forseti – úrvalsdeild tekin upp

Aðalfundur Skáksambands Íslands fór fram í Hofi á Akureyri í gær. Sautján fullfrúar frá sex félögum (Huginn, TR, Breiðablik, KR, SA, TG og SSON)...

Hannes Íslandsmeistari í þrettánda sinn!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2561) varði gær Íslandsmeistari í skák í þrettánda sinn! Ivan Sokolov (2593) sigraði á mótinu, Lenka Ptácníková (2145) varð Íslandsmeistari...

Ivan og Héðinn efstir – fjórir geta orðið Íslandsmeistarar

Ivan Sokolov (2393) og Héðinn Steingrímsson (2549) eru efstir og jafnir með 6½ vinning að lokinni áttundu og næstsíðustu umferð opna Íslandsmótsins í skák...

Héðinn efstur ásamt Sokolov eftir að hafa lagt hann að velli

Héðinn Steingrímsson (2549) vann sannfærandi sigur á Ivan Sokolov (2593) í sjöundu umferð opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Hofi á Akureyri...
Héðinn er efstur Íslendinganna með 5 vinninga

Sokolov óstöðvandi – Héðinn efstur Íslendinganna

Ivan Sokolov (2593) trónir einn á toppnum á opna Íslandsmótinu í skák að lokinni 6. umferð. Hollendingurinn lagði Guðmund Gíslason (2288) í umferð dagsins...

Við erum ein fjölskylda: Hátíð Hróksins og Kalak á laugardag

Hrókurinn og Kalak standa fyrir Nuuk-skákmótinu 2019 í Pakkhúsi Hróksins laugardaginn 1. júní. Tilefnið er Air Iceland Connect-hátíð Hróksins, sem fram fer í Nuuk...

Sokolov efstur með fullt hús – Guðmundur vinnur stórmeistarana

Ivan Sokolov (2593) vann Braga Þorfinnsson (2451) í fimmtu umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open í kvöld. Hollendingurinn hefur fullt hús eftir...

Mest lesið

- Auglýsing -