Fréttir

Allar fréttir

Fjórir Íslendingar tefla á EM í at- og hraðskák

Fjórir íslenskir skákmenn taka þátt í EM í at- og hraðskák sem er í gangi í Tallinn í Eistlandi dagana 5.-7. desember. Í gær...

Guðmundur og Vignir Vatnar tefla á Spáni

Guðmundur Kjartansson (2448) og Vignir Vatnar Stefánsson (2341) taka þátt þessa dagana þótt í alþjóðlegu móti í  El Prat de Llobregat á Spáni. Guðmundur vann...

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið...

Ingvar Wu sigraði á þriðja móti Bikarsyrpu TR

Ingvar Wu Skarphéðinsson kom fyrstur í mark þegar þriðja mót Bikarsyrpunnar fór fram nú um helgina. Hann hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö og...

Atskákmót Reykjavíkur hefst á morgun

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að...

Ísey Skyr Skákhátíðin kláraðist í gær – Adly og Hjörvar sigurvegarar

Ísey Skyr Skákhátíðin glæsilega kláraðist í gærkvöldi á Hótel Selfossi með lokahófi. Síðustu umferðir bæði á Heimsmeistaramótinu og á Opna Suðurlandsmótinu fóru fram fyrr...

Styðjum við skákframtíðina – byggjum upp framtíðarlandslið!

Skáksamband Íslands minnir á áskriftargjöld sambandsins, kr. 5.000 kr. Þau hafa verið send á alla sem eru í félagagrunni Skáksambandsins, 18 ára og eldri, sem valgreiðsla í netbanka. Fjármununum...

Höfðinglegar móttökur Korpúlfa í Grafarvogi 

Að frumkvæði Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, bauð skákdeild félagsins skákkrökkum Fjölnis til móttöku í glæsilegri félagsaðstöðu Korpúlfa í Borgum í Grafarvogi. Að...

Hjörvar með fullt hús og sigurvegari mótsins – Barátta um 2. sætið í lokaumferð

Hjörvar Steinn Grétarsson hélt sigurgöngu sinni áfram á Open Suðurlandsmótinu á Ísey Skyr Skákhátíðinni á Hótel Selfossi. Hjörvar lagði að velli Guðmund Gíslason að...

Úrslitaskák í lokaumferðinni eftir skemmtilega áttundu umferð

Þeir félagar Mikhail Antipov og Ahmed Adly héldu sínu striki í áttundu umferðinni og unnu báðir góða sigra á andstæðingum sínum. Þau úrslit þýða...
- Auglýsing -

Mest lesið