Fréttir

Allar fréttir

Jakob Sævar er skákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson varð Skákmeistari Goðans 2021 þegar hann lagði Karl Steingrímsson í lokaumferð Skákþingsins sem var tefld í dag. Jakob fékk 5,5 vinninga...

Davíð efstur fyrir lokaumferð Brim-mótsins

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson (2326) er efstur með 5½ á Brim-mótinu þegar sex umferðum af sjö er lokið. Davíð hefur aðeins leyft jafntefli gegn...

Jakob Sævar efstur á Skákþingi Goðans fyrir lokaumferðina

Jakob Sævar Sigurðsson er efstur með 4,5 vinninga á Skákþingi Goðans þegar 1 umferð er eftir. Jakob gerði jafntefli við Smára Sigurðsson í 5. umferð...

Davíð efstur á Brim-mótinu

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson (2326) er efstur á Brim-mótinu þegar fjórum umferðum er lokið. Davíð hefur fullt hús vinninga. Hefur unnið allar fjórar skákirnar....

Hjörleifur og bræðurnir efstir á Skákþingi Goðans

Smári Sigurðsson, Jakob Sævar Sigurðsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir með 3 vinninga þegar 4 umferðir hafa verið tefldar á Skákþingi Goðans sem nú stendur...

Brim helgarmót í TR hefst í kvöld

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 26.-28. febrúar næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið...

Skákþing Goðans hefst í kvöld

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26.-28. febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem...

Gauti Páll sigurvegari á spennandi Þriðjudagsmóti

Þeim Vigni Vatnari Stefánssyni og Gauta Pál Jónssyni hefur vegnað vel á Þriðjudagsmótum og það var því að vonum að þeir tefldu hreina úrslitaskák...

Upplýsingapóstur frá Skáksambandi Íslands

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ---- Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi í síðustu viku. Jafnframt var stjórnarfundur Skáksambands Evrópu haldinn...

EM einstaklinga – Reykjavíkurskákmótinu frestað fram í ágúst/september

EM einstaklinga - Reykjavíkurskákmótinu sem var á dagskrá 22. maí - 2. júní hefur verið frestað fram í ágúst/september. Ákvörðun þess efnis, sem hafði...

Mest lesið

- Auglýsing -