Fréttir

Allar fréttir

Jafnt í heimsmeistaraeinvígi kvenna – bráðabani hefst í fyrramálið

Heimsmeistaraeinvígi kvenna hefur verið mikil skemmtun. Fjörug taflmennska og mikið um hrein úrslit - mun minna um jafntefli en hjá körlunum. Aleksandra Goryachkina (2578)...

Heimsókn í Stóru-Vogaskóla

Fræðsluverkefni Skáksambands Íslands sem hófst fyrir áramót er nú komið á fullt skrið að nýju. Í síðustu viku var Stóru-Vogaskóli í Vogum á Vatnsleysuströnd...

Atskákmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Jóhann með fullt hús eftir tvær umferðir

Jóhann Hjartarson (2524) hefur fullt hús eftir tvær umferðir á alþjóðlega mótinu á Gíbraltar. Í annarri umferð, sem fram fór í gær, vann hann...

Caruana efstur í Wijk aan Zee- Carlsen vinnur enn

Fabiano Caruana (2822) er efstur með 7 vinninga eftir 10. umferð Tata Steel-mótsins sem fram fór í gær. Caruana vann Íranann landlausa, Alireza Firouzja...

Skákdagurinn 26. janúar – Friðrik Ólafsson fagnar stórafmæli

Skákdagurinn verður haldinn hátíðlegur 26. janúar næstkomandi. Daginn ber ávallt upp á afmælisdag okkar ástkæra stórmeistara Friðriks Ólafssonar en hann fagnar 85 ára afmæli...

Jóhann með gott verk í fyrstu umferð á Gíbraltar

Jóhann Hjartarson (2524) tekur þátt í alþjóðlega mótinu á Gíbraltar sem hófst í gær. Hann vann í fyrstu umferð hollenska skákmeistarann Job De Lange...

Carlsen vann Firouzja – hálfum vinningi á eftir Caruana

Magnús Carlsen (2872) er enn kóngurinn. Hann vann "krónprinsinn" Alireza Firouzja (2723) í níundu umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee í gær og...

Sigurbjörn efstur eftir fimm umferðir í Skákþinginu

Það var gargandi stemming í félagsheimili TR þegar fimmta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram. Fide-meistarinn Sigurbjörn Björnsson er efstur í mótinu með fullt hús....

Ju Wenjun með forystu í heimsmeistaraeinvígi kvenna

Heimsmeistaraeinvígi kvenna fer fram þessa dagana í Vladivostok í Rússlandi. Eftir sjö skákir var staðan 3½-3½ en þá fóru hlutirnir heldur betur að gerast....
- Auglýsing -

Mest lesið