Fréttir

Allar fréttir

Fjögur jafntefli í fjórðu umferð

Öllum skákum fjórðu umferðar áskorendamótsins í skák, sem fram fór í Katrínarborg í Rússlandi í dag, lauk með jafntefli. Maxime Vachier-Lagrave var nærri því...

Breiðablik sigraði TR!

Skákdeild Breiðabliks sigraði Taflfélag Reykjavíkur 473- 334 í liðakeppni félaganna sem fram fór á chess.com, fyrr í dag. Þátttakendur voru alls 52, 30 frá Breiðablik...

Ding vann Caruana – þrír efstir fyrir frídaginn

Ding Liren (2805) sýndi úr hverju hann er gerður þegar hann vann frábæran sigur á Fabiano Caruana (2842) í þriðju umferð áskorendamótsins sem fram...

Ályktun stjórnar Launasjóðs stórmeistara í skák

Stjórn Launasjóðs stórmeistara í skák telur í ljósi COVID-19 ástandsins og frestunar eða aflýstra skákmóta, s.s. Reykjavíkurskákmótsins, að mun erfiðara verði fyrir skjólstæðinga Launasjóðs...

Fjórir efstir og jafnir á áskorendamótinu – Ding Liren byrjar hörmulega

Fabiano Caruana (2842) og Maxime Vachier-Lagrave (2767) unnu báðir í annarri umferð áskorendamótsins í skák sem fram fór í Katrínarborg í Rússlandi í kvöld. Þeir...

Nepomniachtchi og Wang Hao hófu áskorendafmótið með sigri

Áskorendamótið í skák hófst í gær í Katrínarborg (Yekaterinburg) í Rússlandi. Átta skákmenn berjast um réttinn til að mæta Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvígi sem...

Áskorendamótið hefst í Ekaterinburg kl. 11- stærsti íþróttaviðburður heims í mars!

Áskorendamótið í skák hefst í dag í Ekaterinburg í Rússlandi. Átta keppendur keppa þar um réttinn til að mæta Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvígi. Mótshaldið...

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sigraði á fjölmennu KR netskákmóti

Það hefur tæplega farið fram hjá nokkrum manni að skákhreyfingin hefur blásið til sóknar og mun standa fyrir fjölmörgum netsamkomum næstu vikurnar. Í kvöld fór...

Róbert Lagerman kórónaður sigurvegari Öðlingamótsins

Það þurfti stórmeistrara kvenna, Lenku Ptáčníková, til að stöðva sigurgöngu Róberts Lagermans. Skák þeirra var stutt, 13 leikir, ég hef varla séð svona stutta...

Landsliðs- og áskorendaflokki Skákþings Íslands frestað um óákveðinn tíma

Stjórn Skáksambands Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta landsliðs- og áskorendaflokki Skákþings Íslands um óákveðinn tíma, en mótin voru áformuð 28. mars –...

Mest lesið

- Auglýsing -