Fréttir

Allar fréttir

Lagabreytingatillögur laganefndar

Laganefnd SÍ hefur lagt fram þrjár lagabreytingatillögur fyrir aðalfund SÍ sem fram fer 10. júní nk. Frestur til að halda aðalfund verði færður frá...

Sigurður Daði teflir á EM öldunga – Íslendingar halda í víking

FIDE-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2279) er meðal keppenda á EM öldunga sem hófst í gær í Acqui Terme á Ítalíu. Hann tefldi við heimamann...

20 ára afmælisveisla Vinaskákfélagsins er á morgun.

Sælir. Ég vil minna skákmenn og skákkonur á 20 ára afmælisveislu Vinaskákfélagsins sem er á morgun laugardag, klukkan 14:00 í Vin, Hverfisgötu 47. Allir skákmenn og...

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák eftir æsispennandi lokaumferð og aukakeppni!

Vignir Vatnar Stefánsson nældi í sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir hreint magnaðan lokadag á Íslandsmótinu í skák. Eftir grjótharða keppni og sviptingasaman dag varð úr...

Umferð dagsins kl. 13: Úrslitaskák Vignis og Hannesar – aukakeppni möguleg!

Ellefta og síðasta umferð hefst Skákþings Íslands hefst fyrr en vanalega eða kl. 13 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eftir afar sviptingasama...

Hannes og Vignir efstir – Úrslitaskák á morgun!

Það stefnir í algöru spennu í lokaumferðiinni en þeir Stefánssynir, Vignir og Hannes munu mætast í úrslitaskák í lokaumferðinni. Hannes beið í dag lægri...

Umferð dagsins hefst kl. 15: Hverjir geta unnið mótið og hvernig?

Tíunda og næstsíðasta umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði. Eftir umferð gærdagsins er Hannes einn á toppnum....

Hannes með hálfs vinnings forskot – Átta vinningsskákir í röð!

Hannes Hlífar Stefánsson er orðinn einn efstur að loknum níu umferðum á Íslandsmótinu í skák, Skákþingi Íslands sem fram fer við fínar aðstæður að...

Skákmót Laugardalslaugar haldið sunnudaginn 18. júní!

Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fjórða árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 18. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin...

Umferð dagsins hefst kl. 15: Hjörvar-Hannes og Guðmundur-Aleksandr

Níunda umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði. Með sigri Hannesar á Hilmi Frey í gær má segja...

Mest lesið

- Auglýsing -