Fréttir

Allar fréttir

Sigrar hjá efstu mönnum – Spennandi lokaumferðir framundan

Jóhann Hjartarson heldur forystu sinni á Íslandsmótinu í skák en hann vann góðan sigur á Sigurbirni Björnssyni sem hann þurfti að hafa mikið fyrir....

Minningarmót um Gylfa Þórhallsson um hvítasunnuna!

Skákfélag Akureyrar efnir til minningarmóts um Gylfa Þórhallsson, fyrrverandi formann félagsins og margfaldan meistara. Mótið verður haldið í Menningarhúsinu Hofi. Tímamörk og fyrirkomulag: Tefldar verða atskákir...

Bein lýsing frá sjöundu umferð er hafin!

Bein lýsing frá 7. umferð Skákþings Íslands er hafin! Staðan Helstu tenglar Heimasíða mótsins Chess-Results (úrslit og staða) Skákvarpið Beinar útsendingar (heimasíða) Beinar útsendingar (Chess24) Beinar...

Umferð dagsins hefst kl. 15: Guðmundur-Bragi og Hannes-Helgi

Sem fyrr munar aðeins einum vinningi á efsta og sjöunda sæti á Skákþingi Íslands í Kópavogi. Sjöunda umferð fer fram í dag og mæta...

Áskorendamótinu lokið – fjörleg lokaumferð

Áskorendamótinu lauk í gær í Katrínarborg. Mikið gekk á í lokaumferðinni og meðal annars töpuðu tveir efstu menn sínum skákum. Nepo (2789) tapaði fyrir...

Maí Hraðaskákmót Goðans fer fram á sunnudaginn

Maí Hraðaskákmót Goðans fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík sunnudaginn 2. maí og hefst það kl 13:00. Tefldar verða skákir með 5+2 tímamörkum og tefla...

Bræðurnir börðust – Jóhann efstur

Toppuppgjöri Jóhanns Hjartarson og Guðmundar Kjartansonar lauk með sigri Jóhanns sem er orðinn einn efstur á Íslandsmótinu með 4.5 vinning af 6 mögulegum.  Hjörvar...

Bein lýsing frá sjöttu umferð er hafin!

Bein lýsing frá 6. umferð Skákþings Íslands er hafin! Staðan Helstu tenglar Heimasíða mótsins Chess-Results (úrslit og staða) Skákvarpið Beinar útsendingar (heimasíða) Beinar útsendingar (Chess24) Beinar...

Skák eftir myrkur kl. 21 – Þröstur mætir í settið!

Skák eftir myrkur - Chess After Dark - spjallþáttur er á dagskrá í kvöld. Þátturinn hefst á slaginu 21:00. Spáð verður í spilin fyrir lokasprettinn...

Umferð dagsins hefst kl. 15: Jóhann-Guðmundur og Vignir-Hjörvar

Það munar aðeins einum vinningi á efsta og sjöunda sæti á Skákþingi Íslands í Kópavogi. Sjötta umferð fer fram og þá mætast tveir of...

Mest lesið

- Auglýsing -