Fréttir

Allar fréttir

Bein lýsing frá EM ungmenna í netskák hefst um kl. 12

EM ungmenna í netskák lýkur með þremur síðustu umferðunum (7.-9. umferð) í dag. Umferðirnar eru tefldar kl. 12, 14 og 16 og hefjast lýsingar...

Carlsen og Wesley unnu Saint Louis-mótið

Magnús Carlsen og Wesley So urðu efstir og jafnir á Saint Louis-mótinu í at- og hraðskák sem lauk í gær á Lichess-þjóninum. Hikaru Nakamura...

EM ungmenna – Vignir meðal efstu manna

EM ungmenna á netinu hélt áfram í dag þar sem 4-6. umferð fór fram. Íslensku keppendurnir tefla sem fyrr nánast allir úr salarkynnum Skáksambands...

Bein lýsing frá EM ungmenna í netskák hefst kl. 12

EM ungmenna í netskák verður framhaldið í dag með 4., 5. og 6. umferð. Umferðirnar eru tefldar kl. 12, 14 og 16. Bein lýsing...

Hjörvar Steinn með fullt hús á Haustmóti TR

Þriðja umferð Haustmóts TR fór fram í gærkveldi. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2579) er efstur með fullt hús eftir sigur á Halldóri Grétari Einarssyni...

Magnús efstur fyrir lokadaginn

Magnúsi Carlsen gekk vel á fyrri degi hraðskákhluta Saint Louis-mótsins sem fram fer á Lichess. Hann hlaut 6,5 vinning af níu mögulegum. Wesley So sem...

EM ungmenna – Vignir með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar

Fyrstu þrjár umferðir á EM ungmenna á netinu fór fram í dag. Íslensku keppendurnir tefldu flestir í húsakynnum Skáksambands Íslands og skákskýringar voru í...

EM ungmenna í netskák – bein lýsing að hefjast

Bein lýsing í umsjón Ingvars Þórs Jóhannessonar og Björns Ívars Karlssonar frá EM ungmenna í netskák er að hefjast. Vakin er athygli á því að...

Wesley So efstur á Saint Louis mótinu eftir atskákina

Wesley So (2770) er efstur eftir atskák-hlutann á Saint Louis-mótinu sem gangi er á Lichess. So hefur 13 stig af 18 mögulegum. Magnús Carlsen...

Framsýnarmótið fer fram 23.-25. október

Framsýnarmótið 2020 fer fram helgina 23 til 25. okóber í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið er hluti af BRIM-mótaröðinni. Fyrirkomulag mótsins Föstudagurinn 23. október klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum...

Mest lesið

- Auglýsing -