Fréttir

Allar fréttir

Reykjavíkurmót grunnskóla 2021 – Landakotsskóli og Rimaskóli sigursæl

Reykjavíkurmót grunnskóla fór fram 11.12. október sl. Mótið, sem hefur verið haldið frá því á áttunda áratug síðustu aldar, hefur verið samstarfsverkefni Taflfélags Reykjavíkur...

EM ungmenna: Vel gekk í sjöttu umferð!

Ágætlega gekk í sjöttu umferð EM ungmenna í netskák sem fram fór í gær. Alls kom 9½ vinningur í hús. Hæsta vinningshlutfallið hingað til....

Gunnar Erik með 3 vinninga á EM ungmenna

Fimmta umferð EM ungmenna í netskák fór fram í morgun.  Í hús kom 4½ vinningur. Birkir Hallmundarson (u8), Engilbert Viðar Eyþórsson (u10), Gunnar Erik...

Hilmir Freyr vann sigur á móti í Óðinsvéum

FIDE-meistarinn, Hilmir Freyr Heimisson (2253), vann sigur á móti Óðinsvéum sem fram fór um helgina. Var í feiknaformi! Hilmir hlaut 4½ vinning af 5 mögulegum...

5½ vinningur í hús í gær – fjórir Íslendingar með 2 vinninga

Það kom 5½ vinningur af 19 mögulegum í hús í 4. umferð EM ungmenna í netskák sem fram fór í gær. Mikael Bjarki Heiðarsson...

Guðmundur endaði í 6.-11. sæti í Fagranes

Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2433) endaði í 6.-11. sæti á alþjóðlega mótinu í Fagranesi í Noregi sem fram lauk í dag. Í áttundu umferð sem fram...

Benedikt Briem og Gunnar Erik með 2 vinninga eftir 3 umferðir

Aðeins 3½ vinningur af 19 mögulegum kom í hús í 3. umferð EM ungmenna í netskák sem fram fór í gær. Sigurður Páll Guðnýjarson...

Átta vinningar í hús í 2. umferð

Ágætlega gekk í 2. umferð EM ungmenna í netskák sem fram fór í morgun. Átta vinningar af 19 mögulegum komu í hús. Jósef Omarsson...

Guðmundur vann í sjöundu umferð

Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2433) er í 10.-16. sæti með 4,5  vinninga eftir 7 umferðir á alþjóðlega mótinu í Fagranesi í Noregi. Guðmundur vann sænska FIDE-meistarann...

Benedikt Briem og Ingvar Wu unnu í fyrstu umferð

EM ungmenna í netskák hófst í gær á Tornelo-skákþjóninum. Nítján íslensk ungmenni í sex aldursflokkum taka þátt í mótinu. Benedikt Briem (u16) og Ingvar...

Mest lesið

- Auglýsing -