Miðvikudagur, 21. nóvember 2018

Fréttir

Allar fréttir

Jafntefli í Lundúnum – enn var svartur líklegri

Jafntefli varð í þriðju einvígisskák Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835). Fabi hafði hvítt og rétt eins og fyrstu skákinni beitti heimsmeistarinn Sikileyjarvörn....

Fjölnir í forystu í hálfleik – þrjú lið berjast um titilinn

Skákdeild Fjölnis er í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Frammúrskarandi frammistaða hjá Fjölni sem engin sá fyrir. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Huginskappar hrepptu forystuna af Fjölnisköppum með sigri

Skákfélagið Huginn hreppti forystuna á Íslandsmóti skákfélaga með 5-3 sigri á Skákdeild Fjölnis í fjórðu umferð Íslandsmóts skákfélaga í gærkvöldi. Sigurinn vannst á 4.-6....

Nú þurfti Magnús að hafa fyrir jafnteflinu – staðan er 1-1

Annarri skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli. Að þessu sinni hafði heimsmeistarinn hvítt. Tefld var drottningarbragð. Magnús komst...

Fjör hjá Fjölnismönnum – í forystu fyrir fjórðu umferð

Skákdeild Fjölnis er afar óvænt á toppnum eftir þrjár umferðir á Íslandsmóti skákfélaga. Sveitin hefur 20½ af 24 mögulegum. Í þriðju umferð lögðu þeir b-sveit...

Heimsmeistarinn glutraði niður upplögðu tækifæri

Fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli eftir mikla maraþonskák sem var alls 115 leikir! Skákin hófst á spaugilegan...

Fjölnismenn enn í forystu

Skákdeild Fjölnis byrjar best al6lra á Íslandsmóti skákfélaga. Í gær náði félagið öðrum frábærum úrslitum þegar félagið vann 6½-1½ stórsigur á Skákfélagi Akureyrar. Fjölnir...

Heimsmeistaraeinvígið í beinni – Woody Harrelson lék röngum upphafsleik!

Smá mistök áttu sér stað því Woody Harrelsen misheyrði í Caruana og lék 1. d4! Það þurfti að leiðrétta fyrsta leikinn. Hægt er að fylgjast...

Heimsmeistaraeinvígð í skák hefst í dag!

Heimsmeistaraeinvígið í skák hefst í dag í Lundúnum. Um heimsmeistaratitilinn tefla norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2835) og hinn ítalskættaði Bandaríkjamaður Fabiano Caruana (2832). Sögulegt einvígi Það...
- Auglýsing -

Mest lesið