Fréttir

Allar fréttir

Vignir endaði í öðru sæti í Slóveníu

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2452), stóð sig gríðarlega vel á Hit Open sem fram fór í Nova Gorcia í Slóveníu 16.-22. september sl. Vignir...

Félagaskiptagluggi fyrir Íslandsmót skákfélaga lokar á miðnætti

Íslandsmót skákfélaga hefst 13. október nk. Félagaskiptaglugginn fyrir Íslandsmót skákfélaga lokar 20 dögum fyrir mót og er því síðasti möguleiki til að skipta um...

Haustmót SA hófst í gær

Haustmót Skákfélagsins hófst í gær. Beðið var með ákvörðun um nákvæma dagskrá og útfærslu þar til endanleg þátttaka lá fyrir. Að lokum skráðu sig...

Bragi með fullt hús – Alex gerði jafntefli við Hjörvar

Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2408) hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti TR. Í sjöundu umferð, sem fram fór í gær, vann hann Eirík Björnsson (1939)....

Vignir vann í gær – á toppnum fyrir lokaumferðina

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2452), vann þýska FIDE-meistarann Jasper Holtel (2406) í áttundu og næstumferð Hit Open í Nova Gorcia í Slóveníu í...

SKÁKMÝ MÓTIÐ 2022, 8. OKTÓBER OG 9. OKTÓBER Á MÝVATN – BERJAYA ICELAND HOTELS

Mývatn – Berjaya Iceland Hotels og Skákfélagið Goðinn kynna SKÁKMÝ mótið 2022 sem fer fram helgina 8. og 9. október við glæsilegar aðstæður á Mývatn...

Skákkonukvöld á föstudaginn

Föstudaginn 23. september mun kvennaskáknefnd Skáksambands Íslands standa fyrir skákkonukvöldi í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni 12. Viðburðurinn er frá kl 19-21. Á dagskrá...

Fyrsta kynslóðamót Skákskólans eftir Covid faraldurinn

Skákskóli Íslands hefur af og til haldið svokölluð kynslóðamót en tilgangur þessara móta er að gefa ungum skákmönnum, sem hyggja á þátttöku á erlendum...

Vignir með jafntefli í gær – er í 3.-9. sæti

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2452), gerði jafntefli við enska alþjóðlega meistarann Jonah B Willow (2385) í sjöundu umferð Hit Open í Nova Gorcia...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld – Davíð Kjartansson vann síðasta mót

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Mest lesið

- Auglýsing -