Fréttir

Allar fréttir

Hannes vann mótið í Prag

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517), vann sigur á alþjóðlegu móti í Prag sem sem fram fór 10.-18. júlí. Hannes hlaut 6½ vinning í 9...

Hannes, Guðmundur og Vignir allir með jafntefli í gær

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517), teflir alþjólegu móti í Prag í Tékklandi. Hann hefur 6 vinninga að loknum 8 umferðum og hefur vinningsforskot á...

Hannes og Guðmundur með jafntefli í sjöundu umferð – Vignir hefur þátttöku í dag

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517), teflir alþjólegu móti í Prag í Tékklandi. Hann hefur 5½ vinninga að loknum 7 umferðum og hefur vinningsforskot á...

Hjörvar úr leik á Heimsbikarmótinu

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson hefur lokið sinni þátttöku á Heimsbikarmótinu í Sochi. Hjörvar sýndi fína takta en þurfti að lúta í dúk gegn Maxim...

Hannes og Guðmundur gerðu báðir jafntefli í gær

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517) teflir alþjólegu móti í Prag í Tékklandi. Hann hefur byrjað mjög vel en þurfti að sætta sig við jafntefli...

Matlakov lagði Hjörvar eftir hörkuskák

Rússneski stórmeistarinn og fyrrum Evrópumeistarinn Maxim Matlakov (2688) reyndist okkar manni erfiður í dag í 2. umferð á Heimsbikarmótinu í skák. Hjörvar Steinn Grétarsson virtist...

Hjörvar mætir Matlakov – Skákvarpið hafið!

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2603) mætir Maxim Matlakov (2688) í 2. umferð (128 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák. Fyrri skákin hófst núna kl. 12 og...

Hannes og Guðmundur unnu báðir í gær

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517) teflir alþjólegu móti í Prag í Tékklandi. Hann er í miklu stuði og hefur hlotið 4½ að loknum 5...

Hjörvar áfram eftir bráðabana! – Mætir Maxim Matlakov á morgun

Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2603) er kominn áfram á Heimsbikarmótinu í skák. Hann lagði í dag hvít-rússneska stórmeistarainn Kirill Stupak (2485) í...

Hannes með 3½ vinning eftir fjórar umferðir í Prag

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517) teflir alþjólegu móti í Prag í Tékklandi. Hann vann Þjóðverjann Nikolas Wachinger (2355) í fjórðu umferð í gær. Hannes...

Mest lesið

- Auglýsing -