Fréttir

Allar fréttir

Hraðskákmót á Stofunni 16. október 

Næsta mót í Miðbæjarskákarmótaröðinni fer fram miðvikudagskvöldið 16. október næstkomandi klukkan 20 á Stofunni, Vesturgötu 3. Þátttökutakmörk miðast við 30 manns. Mótið verður reiknað...

Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik

Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar...

Víkingaklúbburinn efstur þrátt fyrir tap gegn SSON

Víkingaklúbburinn hefur 2½ vinnings forskot á Íslandsmóti skákfélaga þrátt fyrir tap með minnsta mun, 3½-4½, gegn SSON. Fimm skákum lauk með jafntefli en SSON...

Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot

Víkingaklúbburinn vann stórsigur 7½-½ á eigin b-sveit í gær. Víkingar hafa byrjað með miklum látum og hafa 15 vinninga af 16 mögulegum eftir tvær...

SSON og Víkingar á toppnum eftir fyrstu umferð

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld. Eftir hana eru SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins á toppnum með 7½...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – ritstjóri spáir Víkingum sigri

Ritstjóri hafði ætlað að sleppa hinni árlegu spá þetta árið en uppgötvaði að það var ekki svo einfalt – því áskoranir bárust í tugatali....

Skákframtíðin í gangi!

Skáksamband Íslands bauð um helgina áhugasömum skáknemendum að taka þátt í helgarnámskeiði með skákþjálfurunum Oleksandr Sulypa og Birni Ívari Karlssyni. Stórmeistarinn Sulypa hefur síðan...

Og þá eru eftir tveir: Ding Liren og Radjabov

Undanúrslitum Heimsbikarmótsins í skák lauk í gær. Teimor Radjabov vann Maxime Vachier-Lagrave og þurfti aðeins tvær skákir til þess. Ding Liren þurfti meira að...

Hraðskákmót Iðnó fer fram á sunnudagskvöldið

Oft verður mér af vana gengið hér sem von á því ég eigi að gömul kvæði hlaupi móti mér á miðjum Laugavegi. Með vini mínum eitt sinn átti...
- Auglýsing -

Mest lesið