Lagabreytingatillögur laganefndar
Laganefnd SÍ hefur lagt fram þrjár lagabreytingatillögur fyrir aðalfund SÍ sem fram fer 10. júní nk.
Frestur til að halda aðalfund verði færður frá...
Sigurður Daði teflir á EM öldunga – Íslendingar halda í víking
FIDE-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2279) er meðal keppenda á EM öldunga sem hófst í gær í Acqui Terme á Ítalíu. Hann tefldi við heimamann...
20 ára afmælisveisla Vinaskákfélagsins er á morgun.
Sælir.
Ég vil minna skákmenn og skákkonur á 20 ára afmælisveislu Vinaskákfélagsins sem er á morgun laugardag, klukkan 14:00 í Vin, Hverfisgötu 47.
Allir skákmenn og...
Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák eftir æsispennandi lokaumferð og aukakeppni!
Vignir Vatnar Stefánsson nældi í sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir hreint magnaðan lokadag á Íslandsmótinu í skák. Eftir grjótharða keppni og sviptingasaman dag varð úr...
Umferð dagsins kl. 13: Úrslitaskák Vignis og Hannesar – aukakeppni möguleg!
Ellefta og síðasta umferð hefst Skákþings Íslands hefst fyrr en vanalega eða kl. 13 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Eftir afar sviptingasama...
Hannes og Vignir efstir – Úrslitaskák á morgun!
Það stefnir í algöru spennu í lokaumferðiinni en þeir Stefánssynir, Vignir og Hannes munu mætast í úrslitaskák í lokaumferðinni. Hannes beið í dag lægri...
Umferð dagsins hefst kl. 15: Hverjir geta unnið mótið og hvernig?
Tíunda og næstsíðasta umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Eftir umferð gærdagsins er Hannes einn á toppnum....
Hannes með hálfs vinnings forskot – Átta vinningsskákir í röð!
Hannes Hlífar Stefánsson er orðinn einn efstur að loknum níu umferðum á Íslandsmótinu í skák, Skákþingi Íslands sem fram fer við fínar aðstæður að...
Skákmót Laugardalslaugar haldið sunnudaginn 18. júní!
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fjórða árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 18. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin...
Umferð dagsins hefst kl. 15: Hjörvar-Hannes og Guðmundur-Aleksandr
Níunda umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Með sigri Hannesar á Hilmi Frey í gær má segja...