Fréttir

Allar fréttir

Sigurður Daði og Gauti Páll efstir á síðustu Þriðjudagsmótum vorannar

Fyrir skömmu var kosin ný stjórn hjá Taflfélagi Reykjavíkur og komu þar sterkir inn Omar Salama og Elvar Örn Hjaltason. Omar var einmitt skákstjóri á...

Hannes tapaði í fyrstu umferð í Budejovice

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2542) er meðal keppenda á alþjóðlegu móti sem hófst í Budejovice í Tékklandi í gær. Hann tapaði fyrir stigahæsta keppandum...

Carlsen kominn í úrslit – Giri og Nepo tefla til þrautar í dag

Magnús Carlsen vann öruggan sigur 2½-½ á Ding Liren í öðru einvígi þeirra á Chessable Masters mótinu sem fram fór í gær. Carlsen er því...

Carlsen og Giri unnu fyrstu einvígin

Magnús Carlsen og Anish Giri unnu fyrstu einvígin í undanúrslitum Chessable Masters sem fram fór í gær. Carlsen vann Ding Liren 3-1 og sama gerði...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

SKÁKÆVISAGA FRIÐRIKS – Lokun á heillaóskaskrá bókarinnar

Sérstök athygli er vakin á því að heillaóskaskrá bókarinnar verður lokað á miðnætti í kvöld, 30. júní. Vinum og velunnurum Friðriks gefst enn  kostur á...

Ding Liren mætir Magnúsi í undanúrslitum

Ding Liren vann Hikaru Nakamura í úrslitaeinvígi 2½-½. Þar með er ljóst hverjir mætast í undanúrslitum. Ding mætir Magnúsi Carlsen. Í hinum undanúrslitunum mætast...

Lundarnir í stuði í hraðskákinni!

Þessa dagana er keppt af kappi í Norrænni netkeppni þar sem lið frá öllum Norðurlöndunum etja kappi.  Allir keppa við alla og hafa Reykjavík...

Giri í undanúrslit – Naka og Ding tefla til þrautar

Anish Giri tryggði sér keppnisrétt í undanúrslitum Chessable Masters með 3-1 sigri í öðru einvígi hans við Alexander Grischuk. Giri mætir þar Ian Nepomniachtchi. Mikið...

Hraðskákmót Miðbæjarskákar og Skákfélags Akureyrar

Laugardaginn 11. júlí mun fara fram opið hraðskákmót Miðbæjarskákar og Skákfélags Akureyrar í samstarfi við Skáksamband Íslands í glæsilegum húsakynnum listasafns Akureyrar. Helstu upplýsingar: Tímasetning: 14:00-17:00. Umferðafjöldi...

Mest lesið

- Auglýsing -