Fréttir

Allar fréttir

Sigurður Eiríksson efstur á Skákþingi Akureyrar

Þriðja umferð, sem tefld var í gær, 20. janúar, var með daufasta móti. Að hluta til má rekja það til forfalla vegna veikinda, en...

Vignir og Birkir fullkomnir á Skákþinginu

Blikarnir Vignir Vatnar Stefánsson og Birkir Ísak Jóhannsson eru jafnir og efstir með fullt hús að loknum fjórum umferðum á Skákþingi Reykjavíkur. Fámennara var en...

Glimrandi í Gonzaga hjá Josef

Mikið var um yfirsetur á Skákþingi Reykjavíkur í 4. umferð en auk sex skákmanna í Færeyjum þá brá Josef Omarsson sér á helgarmót á...

Dagur snögghitnaði á fjórða keppnisdegi

Alþjóðlegu meistararnir Dagur Ragnarsson og Aleksandr Domalchuk-Jonasson héldu áfram tafli á fjórða keppnisdegi á alþjóðlegu móti í New York, Blitz GM/IM Invitational þegar sjötta...

Adam og Símon í 2-5. sæti í Færeyjum

Janus Open í Færeyjum lauk fyrr í dag með tvöfaldri umferð. Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á mótinu og t.a.m. var Adam Omarsson efstur...

Annað mótið í bikarsyrpu stúlkna fer fram í dag – góð þátttaka!

Annað mótið í bikarsyrpu stúlkna fer fram sunnudaginn 19. janúar kl. 13. Það er Kvennaskáknefnd Skáksambands Íslands sem stendur fyrir mótaröðinni, í samstarfi við skákfélög. Mót...

Tata Steel fór af stað með látum – Gukesh heppinn gegn Giri!

Ofurmótið í Wijk aan Zee í Hollandi, Tata Steel mótið,  er iðullega fyrsta mótið á dagatalinu þegar nýtt ár minnir á sig. Að þessu...

Dagur og Aleksandr samstíga á þriðja keppnisdegi

Alþjóðlegu meistararnir Dagur Ragnarsson og Aleksandr Domalchuk-Jonasson náðu sér báðir í 1,5 vinning í tveimur skákum á þriðja keppnisdegi á alþjóðlegu móti í New...

Gott gengi Íslendinganna í Færeyjum – Adam einn efstur fyrir lokadaginn!

Íslensku keppendurnir á Janus Open í Færeyjum stóðu sig vel í dag þegar kappskákhluti mótsins hófst í dag. Í atskákinni í gær voru fjórar...

Íslensk innrás í Færeyjum!

Um helgina fer fram mót í Færeyjum, Janus Open. Um er að ræða Helgarmót þar hófst á föstudeginum með þremur atskákum. Um helgina verða...

Mest lesið

- Auglýsing -