Fréttir

Allar fréttir

Vignir Vatnar sigraði á Alþjóðlega Geðheilbrigðisskákmótinu 2021.

Eitt af skemmtilegustu skámótum ársins var haldið fimmtudaginn 14 október, en þá var Alþjóða geðheilbrigðisskákmótið haldið með pomp og prakt. 30 skákmenn og konur...

Æskunni og ellinni frestað tímabundið

Komið hefur í ljós að fyrirhugað kynslóðamót,ÆSKAN OG ELLIN, sem til stóð að halda á sunnudaginn kemur, rekst því miður á við EM Ungmenna...

Nítján Íslendingar taka þátt í EM ungmenna í netskák

EM ungmenna í netskák hefst í dag. 19 Íslendingar taka þátt í alls sex aldursflokkum. Teflt er á Tornelo-skákþjóninum og koma íslensku ungmennin saman...

Guðmundur með jafntefli í sjöttu umferð

Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2433) er í 15.-28. sæti með 3,5  vinninga eftir 6 umferðir á alþjóðlega mótinu í Fagranesi í Noregi. Guðmundur gerði jafntefli gegn...

Æskan og ellin XVII fer fram á sunnudaginn

Kynslóðamótið í skák verður haldið í 17. sinn á sunnudaginn kemur, þann 17. október í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN f.h. skákklúbba eldri...

Guðmundur tapaði í fimmtu umferð

Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2433) er í 16.-27. sæti með 3 vinninga eftir 5 umferðir á alþjóðlega mótinu í Fagranesi í Noregi. Guðmundur tapaði fyrir tyrkneska...

Alþjóða Geðheilbrigðis skákmótið 2021 fer fram annað kvöld

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er haldinn 10. október ár hvert og hefur Vinaskákfélagið skipulagt þetta skákmót undanfarin 15 ár, og á allra síðustu árum í samvinnu...

Guðmundur með 3 vinninga eftir 4 umferðir í Fagranesi

Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2433) er í 5.-12. sæti með 3 vinninga eftir 4 umferðir á alþjóðlega mótinu í Fagranesi í Noregi. Guðmundur vann í fyrstu...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Guðmundur vann í fyrstu umferð í Fagranesi

Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson (2433) er meðal keppenda á alþjóðlega mótinu í Fagranesi í Noregi sem hófst í gær. Í fyrstu umferð vann hann þýska skákmeistarann...

Mest lesið

- Auglýsing -