Fréttir

Allar fréttir

Lundarnir í stuði í hraðskákinni!

Þessa dagana er keppt af kappi í Norrænni netkeppni þar sem lið frá öllum Norðurlöndunum etja kappi.  Allir keppa við alla og hafa Reykjavík...

Giri í undanúrslit – Naka og Ding tefla til þrautar

Anish Giri tryggði sér keppnisrétt í undanúrslitum Chessable Masters með 3-1 sigri í öðru einvígi hans við Alexander Grischuk. Giri mætir þar Ian Nepomniachtchi. Mikið...

Carlsen og Nepo komnir í undanúrslit

Magnús Carlsen og Ian Nepomniachtchi eru komnir í undanúrslit Chessable Masters eftir sannfærandi sigra á Fabiano Caruana og Vladislav Artemiev. Báðir unnu annað einvígið...

Anish Giri vann einvígi gegn Grischuk án þess að vinna skák!

Ding Liren vann Hikaru Nakamura í fyrsta einvígi þeirra 2½-1½ í gær. Kínverjinn vann eina skák en öðrum lauk með jafntefli. Spennan var mikil...

Carlsen og Nepo unnu fyrstu einvígin

Átta manna úrslit hófust í gær á Chassable Masters-mótinu á Chess24 með tveim einvígjunum. Magnús Carslen vann sannfærandi sigur á Fabiano Caruana 2½-½. Ian...

Næsta Brim mót haldið í TR 7.-9. ágúst

Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 7.-9. ágúst næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 7. ágúst klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn...

Vignir Vatnar vann fyrsta mót Brim-mótaraðarinnar

Fyrsta mót BRIM-mótaraðarinnar fór fram helgina 19.-21. júní. Þetta var fyrsta mótið af sex, en þrjú fara fram í TR og þrjú úti á...

Chessable Masters: Carlsen og Caruana mætast í átta manna úrslitum

Undankeppninni á Chessable Masters lauk í gær á Chess24. Þátt tóku 12 skákmenn í tveimur flokkum. Tefld var tvöföld umferð og komumst fjórir efstu...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Ný stjórn kosin á aðalfundi T.R.

Aðalfundur Taflfélagsins var haldinn í húsakynnum félagsins 8. júní sl. Ríkharður Sveinsson var endurkjörinn formaður. Úr aðalstjórn gengu Þórir Benediktsson og úr varastjórn Kjartan...

Mest lesið

- Auglýsing -