Miðvikudagur, 21. nóvember 2018

Fréttir

Allar fréttir

Fjölnir í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Fjölnismenn hefa snemmbúna forystu en þeir snýttu b-sveit Hugins allhressilega með stórsigri, 7½-½ sem...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót skákfélaga og Heimsmeistaraeinvígið

Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar...

Ritstjóri spáir Víkingum sigri – hlaðvarp væntanlegt í dag!

Ritstjóri, Skák.is, bregður ekki af vana sínum og spáir í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga. Óvenju litlar sviptingar voru á félagaskiptamarkaði þetta árið.  Stærsta nafnið...

U-2000 mótið: Fimm á toppnum og óvænt úrslit

Það urðu heldur betur sviptingar í toppbaráttu U-2000 mótsins þegar úrslit fjórðu umferðar lágu fyrir seint í gærkveld. Efstu menn, Haraldur Haraldsson (1958) og...

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun – aðrar deildir á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2018-2019 fer fram dagana 8.–11. nóvember  nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla.  1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Kappteflið um Skákseglið X

Nú í nóvember eða næstu 4 miðvikudaga fer Kappteflið  um SKÁKSEGLIÐ fram í 10. sinn á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara.  Mótaröðin er haldin í...

Isländskt storbesök i Hasselbacken Chess Open: Örn með brons!

Svo hljómar fyrirsögn á heimasíðu sænska skáksambandsins. Í greininni er fjallað um þátttöku átján íslenskra skákmenna á Hasselbacekn-mótinu í Svíþjóð. 17 ungmenni og einn...

Atkvöld hjá Hugin í kvöld

Næsta skákkvöld Hugins í Mjóddinni verður atkvöld mánudaginn 5. nóvember 2018 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor...

Hannes endaði í 4.-13. sæti í Bæjaralandi

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2502) endaði í 4.-13. sæti á Meistarmóti Bæjaralands sem lauk í morgun. Hann vann rússneska alþjóðlega meistarann Sergey Slugin (2362)...

Áttján Íslendingar tefla í Stokkhólmi

Fjöldi Íslendinga úr Skákdeild Breiðabliks og frá Grindavík tekur þessa dagana þátt í alþjóðlegu móti í Stokkhólmi. Í gær voru tefldar 4 atskákir en...
- Auglýsing -

Mest lesið