Fréttir

Allar fréttir

EM í netskák: Jóhanna Björg efst Íslendinga í c-flokki – skráningarfrestur í b-flokk (2001-2300)...

EM í netskák hélt áfram í gær þegar undankeppni c-flokksins (1401-1700) fór fram. 989 keppendur tóku þátt og þar af 4 Íslendingar. Jóhanna Björg...

Carlsen komst naumlega áfram í útsláttarkeppnina

Magnús Carlsen (2881) komst naumlega áfram í útsláttarkeppni Lindores Abbey atskákmótsins en undankeppninni lauk í gær á Chess24. Magnús, sem var mjög brokkgengur, tefldi úrslitakskák...

Nakamura og Karjakin efstir – Carlsen tapaði tvisvar

Lindores Abbey atskákmótið hélt áfram á Chess24 með fjórum umferðum í gær. Þegar átta umferðum af ellefu eru lokið eru  Hikaru Nakamura (2829) og...

Arnar Milutin efstur Íslendinga í b-flokki – Skráningafrestur í c-flokk (1701-2000) rennur út kl....

EM í netskák hélt áfram í gær þegar undankeppni b-flokksins (1401-1700) fór fram. 894 keppendur tóku þátt og þar af 6 Íslendingar. Engum Íslendingi...

Fjórir efstir og jafnir á Lindores Abbey-mótinu

Í gær hófst Lindores Abbey atskákmótið á Chess24 með fjórum umferðum. Efstir með 3 vinninga eru Hikaru Nakamura (2829), heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2881), Sergey...

Taflfélag Reykjavíkur er Nethraðskákmeistari Skákklúbba

5. og síðasta umferð Nethraðskákkeppni Skákklúbba fór fram s.l. laugardag. Alls tóku 53 keppendur þátt í umferðinni, sem var gríðarlega spennandi, enda taldi hún...

Skákstyrktarsjóður Sigtryggs glímukappa styrkir Skáksambandið – alþjóðleg skákhátíð í haust?

Stjórn Skákstyrktarsjóðs Sigtryggs Sigurðssonar, glímukappa, hefur tekið ákvörðun um að veita Skáksambandi Íslands veglegan styrk að upphæð fjórar milljónir króna. Kóróna-vírusinn hefur gert skákmönnum lífið...

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

Þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com! Það verður þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com með hefðbundnu sniði, 4 umferðir með tímamörkunum 15+5. Taflmennskan...

Ofuratskákmót hefst á Chess24 í dag

Veislan á netinu heldur áfram. Í dag hefst á Chess24 atskákmót sem ber nafnið Lindores Abbey Rapid Challenge. Tólf skákmenn, og þar á meðal...

Carlsen og Lagno sigurvegararar minningarmóta um Steinitz

Magnús Carlsen (2887) vann sigur á minningarmóti um Steinitz sem fram fór um helgina á Chess24-skákþjóninum. Carlsen átti slæman kafla á laugardeginum en datt...

Mest lesið

- Auglýsing -