Fréttir

Allar fréttir

EM ungmenna lauk í gær

Ingvar Þór Jóhannesson á eftir að gera lokaumferð EM ungmenna betri skil með lokapistli um mótið. Í dag er langur og strangur ferðadagur framundan...

Stórmót Árbæjarsafns og TR haldið sunnudaginn 11. ágúst – dregið um töfluröð Íslandsmóts skákfélaga

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 11. ágúst. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi á...

Helgi Áss og Stefán Steingrímur unnu í gær

Áttunda og næstsíðasta umferð alþjóðlega Riga-mótsins fór fram í gær. Helgi Áss Grétarsson (2412) og Stefan Steingrímur Bergsson (2190) gerðu jafntefli en Guðmundur Kjartansson...

EM ungmenna 8. umferð – Lokaspretturinn

Við færumst nú nær endamarkinu hér í Slóvakíu. Gengið hefur verið upp og ofan og verður farið yfir það í lokapistli. Byrjum á að...

EM ungmenna 7. umferð – Brösóttur dagur í Bratislava

Það var ef til vill ekki endurtekning á Svartsjúkunni úr 5. umferðinni en gengið var engu að síður brösótt í 7. umferðinni á EM...

Guðmundur með 4 vinninga í Riga

Tvær umferðir fóru fram á Riga-mótinu í gær. Guðmundur Kjartansson (2453), Stefán Bergsson (2190) og Gauti Páll Jónsson (2057) fengu einn vinning en Helgi...

Guðmundur, Helgi Áss og Gauti Páll unnu allir í gær – Björn vann hraðskákmót...

Fjórða umferð Riga-mótsins fór fram í gær. Guðmundur Kjartansson (2453), Helgi Áss Grétarsson (2412) og Gauti Páll Jónsson (2057) unnu allir sínar skákir en...

Íslandsmót öldunga (65+) fer fram 5.-22. september

Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í fyrsta skipti sem kappskákmót 5.-22. september nk. Mótið verður haldið í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Tefldar verða sex...

EM ungmenna 6. umferð – Besti dagurinn hingað til, Vignir aftur á sigurbraut

Íslensku keppendurnir voru heldur betur fjótir að jafna sig á Svartsjúkunni sem alla jafna er ólæknandi en það er töggur í íslensku keppendunum á...

Íslandsmót skákfélaga – dregið um töfluröð á sunnudaginn

Dregið verður um töfluröð á Íslandsmóti skákfélaga við upphaf Stórmóts Árabæjarsafns og TR á sunnudaginn 11. ágúst. Drátturinn hefst stundvíslega kl. 13:45.  Dregið verður um...

Mest lesið

- Auglýsing -