Fréttir

Allar fréttir

Hjörvar teflir bráðabana á Heimsbikarmótinu!

Hjörvar Steinn Grétarsson (2603) þurfti að hafa fyrir hlutunum í skák dagsins á Heimsbikarmótinu í Sochi. Hinn hvít-rússneski Kirill Stupak (2485) fékk hættulegt frumkvæði...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Hannes og Guðmundur með 2½ vinning eftir þrjár umferðir

Þrír íslenskir atvinnustórmeistarar tefla erlendis þessa dagana. Við fjöllum um Hjörvar Stein Grétarsson frá Sochi í sérfréttum og minnum á Skákvarpið sem hefst um...

Jafntefli í fyrstu skák Hjörvars á Heimsbikarmótinu

Íslandsmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð að gera sér jafntefli að góðu í fyrri skák sinni gegn hvít-rússneska stómeistarnum Kirill Stupak (2485) á Heimsbikarmótinu í...

MVL vann mótið í Zagreb – Kasparov náði sér engan veginn á strik

Franski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2749) vann sigur á at- og hraðskákmótinu í Zagreb sem lauk í gær. Vishy Anand (2753) varð annar og Anish...

Henrik vann mótið í Köge!

Nóg er að gera hjá íslenskum stórmeisturunum þessa dagana. Við höfum þegar sagt frá þátttöku Hjörvars á Heimsbikarmótsinu í Sochi hér á Skák.is. Henrik Danielsen...

Heimsbikarmótið hefst kl. 12 – Hjörvar með hvítt í fyrstu – Skákvarpið mætir!

Fyrsta umferð (206 manna úrslit) Heimsbikarmótsins í skák hefst í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson mætir hvít-rússneska stórmeistaranum Kirill Stupak (2485) og hefur hvítt í...

Stórmeistarar tefla: Hannes og Guðmundur unnu í fyrstu umferð – Henrik efstur fyrir lokaumferðina

Þrír íslenskir stórmeistarar eru þessa dagana að tefla á alþjóðlegum mótum. Hannes Hlífar Stefánsson í Tékklandi, Guðmundur Kjartansson í Póllandi og Henrik Danielsen í...

Hannes endaði í 2.-4. sæti í Budejovice – Guðmundur hefur taflmennsku í Varsjá í...

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2517) hlaut 5½ vinning af 9 mögulegum á alþjóðlegu móti í Budejovice í Tékklandi sem lauk í gær. Árangur hans var...

Nepo efstur eftir atskákina – Kasparov mætir til leiks í dag!

Atskákhluta at- og hraðskákmóts Grand Chess Tour lauk í Zagreb í gær. Ian Nepomniachtchi (2791) er efstur með 11 stig  af 18 mögulegum, þ.e....

Mest lesið

- Auglýsing -