Fréttir

Allar fréttir

Carlsen efstur á Skákgoðsagnamótinu á Chess24

Magnús Carlsen er í banastuði á móti skákgoðsagnanna sem nú er í gangi á Chess24. Í gær yfirspilaði hann Boris Gelfand 3-0 og hefur 12...

Carlsen og Svidler með fullt hús á móti goðsagna

Magnús Carlsen og Peter Svidler eru efstir og jafnir með 9 stig að loknum þremur umferðum á Skákgoðsagna-mótinu á Chess24. Magnús vann Peter Leko og...

Lundarnir í 3. sæti í Nordic Online Chess League

Lundarnir frá Reykjavík, Reykjavik Puffins, enduðu í 3. sæti Nordic Online Chess League sem lauk á dögunum. Mótið var keppni sex liða frá Norðurlöndunum....

Magnús, Boris og Peter efstir goðsagna á Chess24

Magnús Carlsen, Boris Gelfand og Peter Svidler eru efstir og jafnir með 6 stig að loknum tveimur umferðum á Skákgoðsagna-mótinu á Chess24. Magnús vann...

Skák á Kex!

Miðbæjarskák kynnir létt útimót til gamans á KEX Hostel núna á fimmtudaginn kl. 17:00. Tefldar verða níu umferðir með tímamörkunum 3+2. 50.000 kr. í verðlaun! Styrkt...

Gelfand vann Ding Liren

Skákgoðsagnir á Chess24 hóf göngu sína í gær. Magnús Carlsen vann sannfærandi sigur á Anish Giri. Óvænustu úrslitin voru hins vegar sigur Boris Gelfand...

Skákgoðsagnir hefja taflmennsku í dag!

Í dag hefst mótið Skákgoðsagnir (Legends of chess) á Chess24. Magnús Carlsen er meðal keppenda en meðal annarra keppenda má finna heimsmeistaranna fyrrverandi Vishy...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-20 fer fram 9.-11. október

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll í Grafarvogi 9.-11. október nk. Eftirfarandi póstur var sendur til forráðamanna félaganna fyrr í dag: Stjórn...

Afmælismót Róberts Lagerman fer fram mánudaginn 27. júlí

Vinaskákfélagið mun halda sitt venjubundna sumarskákmót sem að þessu sinni verður Afmælisskákmót Róberts Lagerman mánudaginn 27 júlí 2020, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu...

Alþjóðlegi skákdagurinn er í dag – skák rædd hjá Sameinuðu þjóðunum í dag!

Það er ekki bara Ísland sem hefur skákdag en íslensk skákhreyfing heldur upp á skákdag Íslands, á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, 26. janúar ár hvert. Fulltrúar...

Mest lesið

- Auglýsing -