Spáð í spilin fyrir úrslitaeinvígi Hjörvars og Helga
Á sunnudaginn er komið að úrslitaeinvíginu á Íslandsmótinu í Netskák. Annan hvern sunnudag í vetur höfum við fylgst með útslætti frá 16-manna úrslitum og...
Skákþing Reykjavíkur 2025 hefst 8. janúar – Skráning opin
Skákþing Reykjavíkur 2025 hefst miðvikudaginn 8. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Keppendur...
Íslandsmótið í atskák fer fram á morgun á Selfossi – skráningarfrestur rennur út á...
Íslandsmótið í atskák fer fram laugardaginn 7. desember á Selfossi á Bankanum vinnustofu.
Chess After Dark sjá um mótið - mótið er í boði Mar...
Sadhwani reyndist erfiður – Fyrsta tap Vignis á mótinu
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson varð að lúta í dúk í sjöundu umferð í Masters grúppu London Chess Classic. Keppendur mættu aftur til leiks á...
Jafntefli í níundu skákinni – Frídagur á morgun
Eftir tvær mjög skemmtilegar skákir róaðist baráttan aðeins í Singapúr. Þeir Dommaraju Gukesh og Heimsmeistarinn Ding Liren skildu jafnir í níundu einvígisskákinni. Gukesh beitti Catalan-byrjun...
Dagur skákmeistari Garðabæjar, Lenka skákmeistari TG og Páll GM
Á mánudag fór fram úrslitaeinvígi um titlana skákmeistari Garðabæjar og skákmeistari Taflfélags Garðabæjar. Um fyrri titilinn kepptu Dagur Ragnarsson, Lenka Ptacnikova og Harald Björnsson og...
Helgi Áss ræðir heimsmeistaraeinvígið við skákborðið og er ekki hættur!
Kristján Örn Elíasson hefur um margra mánaða skeið stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið.
Í...
Markús Orri efstur með fullt hús á Boðsmóti SA
Boðsmótið er nú rúmlega hálfnað. Nú hafa verið tefldar fjórar umferðir og aðeins misjafnt hversu margir mæta til leiks í hverri umferð; þó aldrei...
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Áttunda skákin stórskemmtileg en endaði með jafntefli
Leikar eru farnir að hitna í Heimsmeistaraeinvígi Ding Liren og Dommaraju Gukesh. Síðustu tvær skákir hafa boðið upp á opnar stöður, sviptingar og alvöru vinningsmöguleika....