Fréttir

Allar fréttir

Aronian og Radjabov mætast í úrslitum sem hefjast kl. 14

Undanúrslitum Airthings Masters lauk í gær á Chess24. Svo fór að bæði Teimor Radjabov (2758) og Levon Aronian (2778) unnu sannfærandi sigra á andstæðingum...

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fer fram á mánudagskvöldið

Hið árlega Nýársskákmót Vinaskákfélagsins fer fram mánudaginn 4. janúar 2021. Í þetta sinn fer mótið fram á netinu þ.e. á chess.com. Nýársskákmótið mun fara fram á...

Gleðilegt nýtt (skák)ár!

Skákárið 2020 er eitt það allra sérstakasta í skáksögunni. Ekkert Reykjavíkurskákmót, ekkert Íslandsmót skákfélaga og ekkert Ólympíuskákmót. Auk þess sem langflest Norðurlanda-, Evrópu- og...

Carlsen úr leik eftir tap gegn Dubov

Það gerðust óvæntir hlutir á Airthings Masters mótinu í gær á Chess24. Fjórir efstu menn úr undankeppninni féllu allir úr leik! Langmesta athygli vakti...

Vignir Vatnar Jólahraðskákmeistari TR 2020

Fide meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann Jólahraðskákmót TR með fullu húsi 11 vinninga af 11, en mótið fór fram á chess.com þriðjudagskvöldið 29. desember....

Aronian og MVL unnu fyrri viðureign átta manna úrslita

Fyrri viðureign átta manna úrslita Airthings Masters fór fram í gær. Magnús Carlsen varð að sætta sig við 2-2 jafntefli hjá gegn Daniil Dubov....

Átta manna úrslit Airthings Masters hefjast í dag – Carlsen mætir Dubov

Undankeppni Airthings Masters lauk í gær á Chess24 en mótið er annað mótið í nýrri mótasyrpu Magnúsar Carlsen á Chess24. Magnús sjálfur, Wesley So...

Jólahraðskákmót TR annað kvöld

Jólahraðskákmót TR fer fram annað kvöld klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2. Teflt er í gegnum Team Iceland á chess.com. Núverandi...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...

Jólahraðskákmót SA fer fram í kvöld

Í kvöld, þann 28. desember kl. 20.00, verður Jólahraðskákmót SA haldið á mótavefnum tornelo. Umhugsunartími verður 4-2. Fjöldi umferða fer eftir þátttöku. Stefnt er að...

Mest lesið

- Auglýsing -