Fréttir

Allar fréttir

Bragi vann á afmælisdaginn – er í deildu efstu sæti ásamt Hannesi

Fjórða umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld fyrr í dag. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson fagnaði afmælisdegi sínum rækilega með góðum sigri á Norðmanninum Johan-Sebastian Christiansen. Eftir nokkuð rólega...

Alþjóðlegt mót í Fischer-slembiskák á föstudaginn

Einn af skemmtilegri hliðarviðburðum GAMMA Reykjavíkurskákmótsins fer fram á föstudaginn en þá verður í annað skiptið haldið alþjóðlegt mót í Fischer-slembiskák (Fischer Random). Mótið...

Páskaeggjamót TR haldið föstudaginn 12.apríl – Jafnframt undanrásir í Barna-Blitz

Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 12.apríl. Taflið hefst stundvíslega kl.17:00 og áætlað er að mótinu ljúki um kl.18:45. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk (fæðingarár...

Sigurbjörn stríðir stórmeisturum

Önnur og þriðja umferð Reykjavíkurskákmótsins fóru fram í Hörpu í dag. Hafnfirðingurinn Sigurbjörn Björnsson átti frábæran dag. Í annarri umferð stóð hann til vinnings...

GAMMA Reykjavíkurskákmótið önnur umferð – Nokkuð um óvænt úrslit

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hófst snemma í dag og fystu kóngspeð komin út á borðið laust eftir að klukkan sló 9 í morgun. Hinn árlegi tvöfaldi...

GAMMA Reykjavíkurskákmótið fer skemmtilega af stað – Stephan lagði stórmeistara!

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið hið 34. í röðinni hófst í dag í Hörpu. Sem fyrr er GAMMA aðalstyrktaraðili mótsins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti mótið í samvinnu...

GAMMA Reykjavík Open hefst í dag – Skákveisla framundan!

Bikarmót RÚV var hinn prýðilegasta upphitun fyrir skákveisluna sem framundan er í Hörpu. GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefst í dag, mánudaginn 8. apríl klukkan 15:00. Nýr...

Bikarmót í beinni á RÚV í dag kl. 15 og opnunarveisla mótins kl. 18!

Þótt a sjálft GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefjist á morgun er hægt að taka smá forskot á sæluna í dag! Klukkan 14 fara fram undanrásir fyrir Barna...

Hörðuvallaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

A-sveit Hörðuvallaskóla vann yfirburðasigur á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák, sjötta skiptið í röð sem er Íslandsmet! Mótið fór fram Landakotsskóla, laugardaginn, 30. mars. Sveitin hlaut...

Kristófer Gautason nýr formaður Breiðabliks

Ný stjórn og ný kynslóð stjórnenda tók við á góðum aðalfundi Skákdeildar Breiðabliks í kvöld. Metfjöldi var á fundinum og einnig metlengd fundartíma ! Kristófer...

Mest lesið

- Auglýsing -