Fréttir

Allar fréttir

Davíð Kjartansson hlutskarpastur í undanúrslitum

Slembiskákveislan hófst af alvöru í gær þegar undanmót Íslandsmótsins í atskák fór fram á Chess.com. Chess After Dark í góðu samstarfi með Green Diamond...

Alþjóðleg skákstig 1. desember 2023

Ný alþjóðleg skákstig eru komin út. Taka þau gildi á morgun, 1. desember. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur endurheimt toppsætið á stigalistanum. Tómas Sindri Leósson...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Miðjumoð í Ungverjalandi

Þrír ungir og efnilegir skákmenn sitja nú að tafli á SixDays mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Vignir Vatnar Stefánsson og Aleksandr Domalchuk-Jonasson taka þátt...

Undanrásir Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák fara fram í kvöld

Chess After Dark í góðu samstarfi með Green Diamond International halda Íslandsmótið í Fischer-slembiskák árið 2023. Bein útsending á Twitch Miðvikudagskvöldið 29. nóvember fara fram undanrásir. Leikar...

Vignir, Aleksandr og Hilmir tefla í Búdapest

Landsliðsmennirnir Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson sitja nú að tafli á alþjóðlegu móti í Búdapest í Ungverjalandi og titilveiðarinn Aleksandr Domalchuk-Jonasson er...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Davíð Kolka skákmeistari Kópavogs

Skákþingi Kópavogs lauk í kvöld með sigri Tómasar Björnssonar sem hlaust sex vinninga af sjö mögulegum. Davíð Kolka varð annar og um leið Skákmeistari...

Við skákborðið: Þorvarður Fannar í spjalli um skák í Grindavík og Filippseyjum

Kristján Örn Elíasson hefur um margra mánaða skeið stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu - sem heita; Við skákborðið. Í...

Úrslit lokaumferðar á HM ungmenna – Morgunfúl í Montesilvano?

Heimsmeistaramóti ungmenna er nú lokið í Montesilvano á Ítalíu. Lokaumferðin hófst eldsnemma eða klukkan 09:30 að staðartíma og mögulega hefur sá tími farið eitthvað...

Mest lesið

- Auglýsing -