Fimm efstir og jafnir á Reykjavíkurskákmótinu
Fimm skákmenn deila efsta sæti á Reykjavíkurskákmótinu í boði Kviku eignastýringar og Brim, en sjöundu umferð lauk í kvöld. Dagurinn var krefjandi fyrir keppendur,...
Sjöttu umferð lokið: Jóhann í miklu stuði, Parham og Ivanchuk efstir
Fyrri umferð dagsins á Reykjavíkurskákmótinu í boði Kviku eignastýringar og Brim er lokið. Stigahæsti maður mótsins Parham Maghsoodloo lét til sín taka og lagði...
Tenglar á beinar útsendingar skáka og streymi
Nú er nýhafin sjötta umferð á Reykjavíkurskákmótinu í boði Kviku eignastýringar og Brim. Guðmundur Kjartansson og Jóhann Hjartarsson fara fyrir heimavarnarliðinu með 4 vinning...
Reykjavik Open 2025 – 5. umferð: Muradli heldur forystu, íslenskir skákmenn með misgóð úrslit
Fimmta umferð í Reykjavíkurskákmótinu fór fram í dag í Hörpu og bauð upp á harða baráttu á öllum borðum. Mahammad Muradli frá Aserbaídsjan heldur...
Skákir beint og tenglar fyrir fimmtu umferð Reykjavíkurskákmótsins
Nú er nýhafin fimmta umferð á Reykjavíkurskákmótinu í boði Kviku eignastýringar og Brim. Hannes Hlífar er efstur Íslendinga og fer fyrir heimavarnarliðinu með 3,5...
Miroslava, Emilía Embla og Anna Cramling verðlaunahafar á Bikarsyrpu stúlkna
Þriðja mótið í Bikarsyrpu stúlkna fór fram við frábærar aðstæður í Hörpu þann 12. apríl. Mótið var haldið í tilefni af Reykjavíkurskákmótinu sem fram...
Hannes efstur Íslendinga á Reykjavíkurskákmótinu
Fjórða umferð fór fram í gær á Reykjavíkurskákmótinu í boði Kviku eignastýringar og Brim. Íslenski stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2420) hélt áfram góðu gengi...
Umferð dagsins í boði Kviku eignastýringar og Brims hefst kl. 15
Fimmta umferð Reykjavíkurskákmótsins í boði Kviku eignastýringar og Brims hefst kl. 15 í dag. Teflt er til heiðurs minningar Friðriks Ólafssonar. Helgi Ólafsson verður...
Bikarsyrpa stúlkna – þriðja mótið hefst kl. 10 – Anna Cramling mætir!
Þriðja mótið í bikarsyrpu stúlkna fer fram laugardaginn 12. apríl kl. 10:00 í Hörpu.
Það er Kvennaskáknefnd Skáksambands Íslands sem stendur fyrir mótaröðinni, í samstarfi...
Skáksjóður Helga Árnasonar – Styrktarsjóður Hringfarans
Miðvikudaginn 9. apríl úthlutaði Styrktarsjóður Hringfarans fimm milljónum króna til barna- og unglingastarfs Skáksambands Íslands.
Hjónin og "Hringfararnir Ásdís Rósa Baldursdóttir og Kristján Gíslason tileinka...