Fréttir

Allar fréttir

Atskákmót hjá TR í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur heldur vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1400 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu...

Sokolov efstur á opna Íslandsmótinu – Bragi og Guðmundur næstir

Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2593) er einn efstur með fullt hús að lokinni fjórðu umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - sem...

Stórmeistarar féllu í valinn – fjórir með fullt hús

Það gekk á ýmsu í þriðju umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - minningarmóts um Guðmund Arason sem fram fór í kvöld...

Níu skákmenn með fullt hús á Íslandsmótinu

Níu skákmenn hafa fullt hús eftir aðra umferð Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - minningarmótsins um Guðmund Arason sem fram fór fyrr í...

Gunnar Gunnarsson efstur á minningarmóti um 36 látna félaga

Skákklúbburinn ÆSIR efndi sl. þriðjudag til sérstaks minningarmóts um látna félaga sem hafa kvatt skákborð lífsins á liðnum 15 árum. Hvorki meira né minna...

Íslandsmótið hófst með glæsibrag á Akureyri

Íslandsmótið í skák - Icelandic Open - minningarmót um Guðmund Arason hófst með glæsibrag á Akureyri í dag. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, setti mótið...

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák hefst í dag í Hofi á Akureyri

Icelandic Open - Íslandsmótið í skák hefst í dag. Teflt er í Hofi á Akureyri. Ríflega 60 keppendur eru skráðir til leiks og þar...

Aðalfundur SÍ fer fram 1. júní í Hofi á Akureyri

Aðalfundur Skáksambands Íslands verður haldinn laugardaginn 1. júní 2019 kl. 09:00 fyrir hádegi á Hofi á Akureyri. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf sjá lög SÍ. Endurskoðaðan ársreikning SÍ...

Icelandic Open hefst á Akureyri á laugardaginn

Hápunktur 100 ára afmælisárs Skákfélags Akureyrar er rétt handan við hornið. Um er að ræða alþjóðlegt skákmót sem ber heitið Icelandic Open 2019 -...

Öflugt skákstarf í Landakotsskóla!

Það hefur verið mikið um að vera í skákstarfi Landakotsskóla í vetur: haustferð í Fischer setrið á Selfossi, skólaliðin náðu frábærum árangri á grunnskólamótum...

Mest lesið

- Auglýsing -