Fréttir

Allar fréttir

Hjörvar óstöðvandi á Opna Suðurlandsmótinu

Það virðist fátt geta stöðvað stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson á Opna Suðurlandsmótinu. Hann vann í kvöld sínan fimmtu skák í röð og nú gegn...

Fjörug sjöunda umferð á Heimsmeistaramótinu – Antipov og Adly jafnir í efsta sæti

Sjöunda umferðin bauð upp á miklar sviptingar og ljóst að keppendur voru mættir til að berjast í sjöundu umferð á Heimsmeistaramótinu. Ísey Skyr Skákhátíðin...

Hrund, Þór og Páll sigurvegarar U-2000 mótsins

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur kláraðist í gærkvöldi – mjög skemmtilegt mót sem er komið til að vera. Lokaumferðin var ótrúlega jöfn þar sem fimm...

Helgi hlutskarpastur í hraðskákinni á Selfossi

Frídagur var fyrir keppendur á Heimsmeistaramótinu í gær, þriðjudag. Ísey Skákhátíðin hélt engu að síður ótrauð áfram og nú var komið að hraðskákmóti! Tefldar...

Sjötta umferðin róleg á Heimsmeistaramótinu

Sjötta umferðin var í rólegri kantinum miðað við fyrri umferðir á Heimsmeistramótinu á Ísey Skyr Skákhátíðinni á Hótel Selfossi. Aðeins ein sigurskák kom í...

Hjörvar fer með himinskautum á Selfossi

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson virðist ætla að vera í algjörum sérflokki á Opna Suðurlandsmótinu í skák. Hjörvar hefur lagt alla andstæðinga sína að velli...

Áskell endaði með 7 vinninga

Heimsmeistaramóti öldunga lauk 23. nóvember sl. Áskell Örn Kárason (2271) endaði með 7 vinninga í umferðunum 11. Hann tapaði fyrir hvít-rússneska stórmeistaranum Evgeny Mochalov (2374)...

Jón Viktor Íslandsmeistari í Fischer Slembiskák – Leitao sigurvegari mótsins

Íslandsmeistaramótið í Fischer Slembiskák (Fischer Random) fór fram laugardaginn síðastliðinn á Hótel Selfossi. Mótið var hluti af Ísey Skyr Skákhátíðinni sem fer fram þar...

Heimsmeistarahraðskákmótið fer fram á þriðjudaginn

Meðal sérstakra viðburða á Ísey-skyr skákhátíðinni á Hótel Selfossi verður Heimsmeistarahraðskákmót, þriðjudaginn 26. nóvember kl.20.00. Skákmótið er opið öllum. Teflt verður í hinum glæsilega...

Jón Eggert Hallsson er skákmeistari Hugins

Jón Eggert Hallsson vann sigur á Meistarmóti Hugins/Framsýnarmótinu 2019 sem fram fór á Húsavík um helgina. Jón Eggert fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Krisztian Toth varð...
- Auglýsing -

Mest lesið