Fréttir

Allar fréttir

Framsýnarmótið fer fram 23.-25. október

Framsýnarmótið 2020 fer fram helgina 23 til 25. okóber í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið er hluti af BRIM-mótaröðinni. Fyrirkomulag mótsins Föstudagurinn 23. október klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum...

Helgi Sigurjón Ólafsson látinn

Helgi Sigurjón Ólafsson, skákmeistari, lést 31. ágúst sl.. Helgi var kunnur skákmeistari af Suðrnesjunum og varð Íslandsmeistari skák, nokkuð óvænt, árið 1964, þá aðeins...

EM ungmenna í netskák hefst á morgun – 18 íslenskir fulltrúar!

Átján íslensk ungmenni tefla fyrir Íslands hönd á EM ungmenna í netskák sem fram fer á netinu 18.-20. september nk. Það eru Skáksamband Íslands...

Hjörvar Steinn efstur á Haustmóti TR

Önnur umferð Haustmóts TR fór fram í gærkveldi. Stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2579) er efstur með fullt hús eftir sigur á Sigurði Daða Sigfússyni...

Carlsen efstur á Saint Louis-mótinu eftir góðan gærdag

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2863), vann allar sínar skákir á öðrum degi Saint Louis-mótsins í gær og hefur náð forystu á mótinu. Hefur 9 stig...

Aronian og Harikrishna efstir á Saint Louis-mótinu – Magnús missti samband

Levon Aronian (2773) og Pentala Harikrishna (2732) eru efstir og jafnir á Saint Louis-mótinu í at- og hraðskák sem hófst í gær á Lichess-skákþjóninum....

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Korpúlfar og Riddarar fylkja liði: Taflmót á fimmtudaginn að Borgum

„Þá er komið af því að hefja skákstarfið að nýju“ segir Hlynur S. Þórðarson, forystumaður Skákhóps Korpúlfa, í nýlegri orðsendingu á feisbúkksíðunni Korpuskák. Stjórn...

Carlsen og Nakamura sigurvegarar Fischer-slembiskákarmótsins

Hikaru Nakamura (2829) og Magnús Carlsen (2881) urðu efstir og jafnir á Fischer-slembiskákarmótinu sem lauk í gær á Lichess-skákþjóninum. Mótið var haldið á vegum...

Fjölmennt og sterkt Haustmót TR hófst í gær

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, sem er í senn bæði fjölmennt og sterkt, hófst í gær. Sennilega er a-flokkurinn sé sterkasti í sögunni og þátttökufjöldinn er...

Mest lesið

- Auglýsing -