Fréttir

Allar fréttir

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Stefán Bergsson hafnaði í 7. sæti á alþjóðlegu móti í Þýskalandi

Reykjavíkurmeistarinn fyrrverandi Stefán Steingrímur Bergsson (2163) lauk í dag leik á alþjóðlegu móti í Þýskalandi, 2. Horber Pfingstgambit. Alls tóku 113 skákmenn þátt á...

Vignir Vatnar í efsta sæti fyrir lokaumferðina í Búdapest

Vignir Vatnar Stefánsson heldur áfram sínu góða gengi á SixDays Budapest May mótinu en tvær umferðir fóru fram í dag, sú sjöunda og áttunda....

Meistaramót Truxva hefst kl. 18:30

Meistaramót Truxva verður haldið mánudagskvöldið 20. maí, annan í hvítasunnu, í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í áttunda sinn og er opið...

Vignir efstur í Búdapest

Vignir Vatnar Stefánsson er nú efstur á SixDays Budapest May mótinu sem hann teflir á þessa dagana. Sex umferðum er lokið og hefur Vignir...

Viltu læra hvernig best sé að kenna skák – kennt á háskólastigi

Skáksamband Evrópu (ECU) og Aegean-háskólinn í Grikklandi undirrituðu fyrir skemmstu samkomulag um kennslu fyrir skákkennara í grunnskólum. Kennsan er á háskólastig fyrir hana er...

Vignir vinnur og vinnur!

Vignir Vatnar Stefánsson vann báðar skákir sínar á SixDays Budapest May sem hann teflir á þessa dagana. Mótið er nú hálfnað og stendur Vignir...

Vignir Vatnar teflir í Búdapest

Vignir Vatnar Stefánsson var nýlega valinn í íslenska landsliðið sem teflir á Ólympíumótinu í Búdapest í september. Vignir er nú einmitt staddur í Búdapest...

Bikarsyrpa T.R V (17-19 maí) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu

Helgina (17-19 maí) fer fram næsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fimmta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá...

Ólympíulið Íslands í Búdapest

Landsliðsþjálfarar íslensku liðanna hafa valdið landslið Íslands sem fara á Ólympíuskákmótið í Búdapest 10.-23. september nk. Ólympíulandslið Íslands skipa (borðaröð þarf ekki vera endanleg). Opinn flokkur ...

Mest lesið

- Auglýsing -