Fréttir

Allar fréttir

Fjölgun móta í Skólanetskákmóti Íslands 2019-20

Vegna þess að mótum í raunheimum á vegnum Skáksambandsins og taflfélaganna mun fækka næstu tvo mánuðina þá höfum við ákveðið að fjölga Skólanetskákmótunum þannig...

Dagskrá Taflfélags Reykjavíkur aflýst um óákveðinn tíma

Öllum viðburðum Taflfélags Reykjavíkur hefur verið aflýst um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar, sem og samkomubanns sem heilbrigðisyfirvöld hafa sett á. Þar á meðal gildir að: Skákæfingar barna falla niður...

HM öldungasveita lauk skyndilega – Íslenska liðið endaði í 2.-4. sæti.

HM öldungasveita endaði í gær - tveimur umferðum fyrir áætluð mótslok. Það var tilkynnt í upphafi umferðarinnar að umferðin yrði sú síðasta og staðan...

Sigur gegn Slóvakíu – mæta heimsmeisturunum í dag!

Íslensku strákarnir unnu góðan sigur á sveit Slóvakíu í sjöttu umferð HM öldungasveita sem fram fór í gær. Guðmundur Gíslason (2322) vann sína skák...

Stórsigur gegn Austurríki – sveitin er í þriðja sæti

Íslenska sveitin vann stórsigur á sveit Austurríkis í fimmtu umferð í flokki 50 ára og eldri á HM öldungasveita sem fram fór í gær....

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Tap gegn Tékkum með minnsta mun

Íslenska liðið á HM öldungasveita tapaði með minnsta mun gegn sterkri tékkneskri sveit í 4. umferð HM öldungasveita (50+) sem fram fór í gær....

Aasef efstur á Þriðjudagsmóti

Aasef Alashtar vann með fullu húsi á þriðjudagsmótinu þann 3. mars síðastliðinn. Undanfarið höfðu mótin verið einkar fámenn, teflt á nýjum dögum vegna mótahalds...

Þriðjudagsmót Ása felld niður um óákveðinn tíma

Þriðjudagsmót Ása í Stangarhyl hafa verið felld niður um óákveðinn tíma vegna Covid-19 veirunnar.

Öldungar með nauman sigur gegn Kanada – Tékkar í dag

Íslenska liðið á HM öldungasveita vann nauman sigur á sveit Kanada í gær. Um tíma var íslenska sveitin undir ½-1½ en Margeir Pétursson (2466)...

Mest lesið

- Auglýsing -