Fréttir

Allar fréttir

Tvíburarnir að tafli í Frakklandi

Tvíburabræðurnir Bárður Örn og Björn Hólm Birkissynir sitja nú að tafli í Frakklandi á opnu móti. Fimm umferðum er lokið og eru þeir báðir...

Þriðjudagsmót TR fer fram í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Vinaskákfélagið fær viðurkenningu frá FIDE

Í dag 7 júlí 2025, á hinu árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins, áður en mótið hófst, þá hélt Harald Björnsson varaforseti Skáksambands Íslands ræðu og afhenti...

Sumarmót Vinaskákfélagsins hefst kl. 13!

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 7 júlí 2025, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Teflt verður úti og inni, en ef...

Jóhanna fékk kvennaverðlaun á sterku hraðskákmóti, önnur á eftir Almiru Skripchenko

Eftir opna mótið á Korsíku var splæst í hraðskákmót í fjöllunum í Quenza. Fjöldi stórmeistara voru mættir til leiks og mótið gríðarsterkt. Á endanum voru...

Vignir vann lokamót á VignirVatnar.is X Snóker og Pool mótaröðinni X Coolbet

Lokamótið í mótaröð VignirVatnar.is í samstarfi við Snóker og Pool fór fram í gær. Mótið var sérstaklega styrkt af Coolbet með veglegum aukaverðlaunum. Eftir...

Tpp í lokaumferðunum hjá Hannesi

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson endaði illa í lokaða GM flokknum í Ceske Budojovice í Tékklandi. Hannes tapaði báðum skákunum í lokaumferðunum tveimur. Hannes endaði...

Skákmót Laugardalslaugar hefst kl. 13 – lokað fyrir skráningu kl. 10

Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú sjötta árið í röð Skákmót Laugardalslaugar, sunnudaginn 6. júlí klukkan 13:00. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin ár. Sigurvegarar fyrri...

Lokamót VignirVatnar.is X Snoker og Pool í samstarfi við COOLBET fer fram í dag...

🎱 VignirVatnar.is heldur glæsilegt lokamót mótaraðarinnar á Snóker & Pool í samstarfi við COOLBET! 📅 Laugardagurinn 5. júlí🕕 Klukkan 18:00📍 Lágmúli 5 – Snóker &...

Jafntefli hjá Hannesi í sjöundu umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli í dag í sjöundu umferð í lokuðum GM flokki í Ceske Budojovice í Tékklandi. Hannes hafði svart gegn...

Mest lesið

- Auglýsing -