Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Hannes og Guðmundur með vinnings forskot
Þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmundur Kjartansson eru hreinlega óstöðvandi á Íslandsmótinu í skák. Þeir hafa nú sjö vinninga að loknum átta umferðum og...
Umferð dagsins hefst kl. 15: Hannes-Hilmir, Henrik-Guðmundur og Sasha-Vignir
Áttunda umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Hinir fjóru frænku mættust ekkert innbyrðis í gær og unnu...
Óbreytt staða á toppnum – Engin jafntefli alla helgina!
Staðan á toppnum er óbreytt eftir 7. umferð. Þeir forystusauðir Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmundur Kjartansson unnu báðir sínar skákir og hafa 6 vinninga...
20 ára afmæli Vinaskákfélagsins 27 maí
Vinaskákfélagið býður skákmönnum til veislu laugardaginn 27 maí í Vin, Hverfisgötu 47 kl. 14. Frekari fréttir af veislunni er á heimasíðu félagsins: 20 ára...
Umferð dagsins hefst kl. 15: Halda hinir fjórir frænku áfram á sigurbraut?
Sjöunda umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Rétt eins og í gær mætast efstu menn (Hinir fjórir...
Björn endaði á sigri á Helsingjaeyri
Fyrr í dag lauk Kronborg-mótinu við Helsingjaeyri. Fimm Íslendingar tóku þátt í mótinu.
Alþjóðlegi meistarinn og aldursforsetinn Björn Þorfinnsson (2364) endaði vel í GM-flokki. Hann...
Hinir fjórir fræknu – Svartur svarar
Eftir sex umferðir á Íslandsmótinu að Ásvöllum í Hafnarfirði eru fjórir skákmenn í sérflokki. Allir fjórir efstu unnu sínar skákir í umferð dagsins og...
Björn vann með Pýramídaárásinni
Fimm Íslendingar tefla á alþjóðlegu móti sem nú er í gangi á Helsingjaeyri í Danmörku. Maður dagsins var Björn Þorfinnsson (2364) sem vann magnaðan...
Umferð dagsins hefst kl. 15 – efstu menn allir með svart
Sjötta umferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Teflt er á Ásvöllum í Hafnarfirði.Heitt á könnunni og sérfræðingar á staðnum. Hægt að horfa...