Fréttir

Allar fréttir

Landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna frestað

Vegna nýrra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna verið frestað um óákveðinn tíma. Keppendur sem hafa fengið boð halda sínum keppnisrétti. Nýjar...

Skírdagsmót SSON 1. apríl kl. 14:00

Hið árlega og sívinsæla skírdagsmót Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldið á skírdag, 1. apríl. Hér er ekki um að ræða snemmbært aprílgabb. Mótið hefst...

Anish Giri vann boðsmót MC!

Boðsmóti Magnúsar Carlsen lauk í gær á Chess24. Svo fór að Anish Giri vann sigur á mótinu! Hann vann Ian Nepomniachtchi eftir framlengingu en...

Menningarfélagið Miðbæjarskák kynnir með stolti 

Menningarfélagið Miðbæjarskák hefur haldið sér til hlés í skáksamfélagi Íslendinga undanfarin misseri. Ónefnd veira hefur sett strik í reikning starfseminnar en skákáhugamenn geta hætt...

Þriðja mót Brim-mótaraðarinnar haldiðí TR 23.-25. apríl

Þriðja mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 23.-25. apríl næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 23. apríl klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum...

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 12.-13. apríl

Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 12. apríl kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla-...

Nepo sló út Carlsen – mætir Giri í úrslitum

Undanúrslitum boðsmóts Magnúsar Carlsen lauk í gær á Chess24. Ian Nepomniachtchi gerði sér lítið fyrir sló út heimsmeistarann sjálfan eftir spennandi einvígi. Nepo vann...

Föstudagsmót hjá Víkingaklúbbnum á netinu í kvöld

Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 5 plús 0. Slóð hér: https://www.chess.com/live#r=1052337 Síðasta föstudag var arenamót með tímamörkunum 5 plús...

Vignir efstur yrðlinga

Fimmta umferð Yrðlingamóts TR fór fram í gærkveldi. Vignir Vatnar Stefánsson (2314) er efstur með fullt hús en hann lagði Símon Þórhallsson (2222) að...

Guðmundur vann með fullu húsi – Sigurjón skákmeistari Vestmannaeyja

Nú er skákþingi Vestmannaeyja lokið, þátttaka var góð en 12 skráðu sig til leiks.  Guðmundur Kjartansson, alþjóðlegur meistari, skráði sig til leiks, en fyrir...

Mest lesið

- Auglýsing -