Fréttir

Allar fréttir

Vignir Vatnar með jafntefli í gær – efstur ásamt fimm öðrum

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2452), gerði jafntefli við sænska alþjóðlega meistarann Seo Jung Min (2516) í sjötta umferð Hit Open í Nova Gorcia...

Dagur og Hjörvar efstir og jafnir á Skákþingi Garðabæjar

Sjötta umferð skákþings Garðabæjar var tefld í gærkvöldi. Hvítur sigraði var þema kvöldsins á efstu borðum og ljóst er að Dagur Ragnarsson og Hjörvar...

Ólafur Thorsson vann Haustmót Vinaskákfélagsins 2022.

Hið árlega Haustmót Vinaskákfélagsins var haldið mánudaginn 19 september, kl: 13, í Vin Dagsetur. Mættir voru 9 manns og eins og máltækið segir „fámennt...

Vignir með 1½ vinning í gær – efstur ásamt tveimur öðrum

Fjórða og fimmta umferð fóru fram á Hit Open í Nova Gorcia í Slóveníu í gær. Í fyrri umferð dagsins gerði alþjóðlegi meistarinn, Vignir...

Haustmót TR: Kapphlaupið heldur áfram

Engar treytingar urðu á toppbaráttunni á Haustmóti TR eftir sjöttu umferð mótsins í gær. Allir efstu menn mótsins unnu sínar skákir. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson...

Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið á morgun

Hið árlega Haustmót Vinaskákfélagsins verður haldið mánudaginn 19 september, kl. 13:00, í Vin Dagsetur. Í hléi verður hið rómuðu vöflur og kaffi að hætti Inga...

Hrafn Jökulsson látinn

Hrafn Jökulsson, skákfrömuður með meiru, lést í gær, 56 ára og aldri eftir snarpa baráttu við krabbamein. Hrafn kom eins og stormsveipur inn í Íslandsmót...

Vignir lagði stórmeistara að velli í gær – efstur ásamt 11 öðrum

Önnur og þriðja umferð fóru fram á Hit Open í Nova Gorcia í Slóveníu í gær. Í fyrri umferð dagsins alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar...

Vignir vann í fyrstu umferð í Slóveníu

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2452) tekur þátt í alþjóðlegu móti sem hófst í Nova Gorcia í Slóveníu í gær. Hann vann indverska alþjóðlega...

Bragi enn efstur með fullt hús

Litlar breytingar urðu á toppnum eftir 5 umferð Haustmóts TR. Þrír efstu menn unnu allir. Bragi Þorfinnsson (2408) er efstur með fullt hús. Hann...

Mest lesið

- Auglýsing -