Fréttir

Allar fréttir

Firouzja og Caruana efstir – MC vann loks

Baráttan á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík (Wijk aan Zee) er afar hörð og spennandi. Áttunda umferð fór fram í gær. Íraninn landlausi, Alireza Firouzja...

Skákþing Akureyrar: Andri og Robert með fullt hús

Eftir þriðju umferð á Skákþingi Akureyrar hefur Andri Freyr Björgvinsson tekið forystu í A-flokki og Robert Thorarensen í B-flokki og hafa þannig tekið forystu...

Arnljótur Sigurðsson sigraði á fimmtudagsmóti TR

Hart var barist á atskákmóti TR síðastliðinn fimmtudag, engin grið gefin og ekki eitt einasta jafntefli leit dagsins ljós! Þeir Arnljótur Sigurðsson og Jon...

Firouzja efstur í Sjávarvík – á sínu fyrsta stórmóti! – MC gerir bara jafntefli

Íraninn landlausi, Alireza Firouzja (2723), er í gríðarlega stuði á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Í gær vann hann Bandaríkjamanninn Jeffery Xiong (2712). Firouzja hefur...

Góð frammistaða kvennalandsliðsins í Prag

Alþjóðlega mótinu í Prag lauk í gær. Sjö fulltrúar kvennalandsliðsins tóku þátt og stóðu sig vel. Guðlaug Þorsteinsdóttir (1958) og Hrund Hauksdóttir (1835) unnu...

Firouzja vann Giri – efstur ásamt So – Magnús enn með jafntefli

Hinn 16 ára landlausi Írani, Alireza Firouzja (2723), er í miklum ham á Tata Steel-mótinu. Í gær héldu keppendur til Eindhoven og tefldu þar...

Hjörvar Steinn og Guðmundur Kjartansson tróna efstir á Skákhátíð MótX

Skákhátíð MótX var framhaldið þriðjudagskvöldið 14. janúar. Sköpunargleði og þrautseigja svifu yfir andans vötnum enda leiddu saman tréhesta sína snillingar á öllum aldri. Í A-flokki...

Pistill fjórðu umferðar Skákþingsins

Baráttan harðnar á efstu borðum. Guðmundur Kjartansson vann snemma peð af Vigni Vatnari Stefánssyni á fyrsta borði. Svo gerðist lítið í langan tíma, en...

Atskákmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Jóhanna, Liss og Tinna unnu í sjöundu umferð

Það komu 4 vinningar af sjö mögulegum í hús í sjöundu umferð Prag Open í gær. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1929), Lisseth Acevedo Mendez (1864)...
- Auglýsing -

Mest lesið