Þriðjudagur, 11. desember 2018

Fréttir

Allar fréttir

Henrik með jafntefli við Zurab og er í 3.-5 sæti

Stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2504), gerði jafntefli við georíska stórmeistarann Zurab Sturua (2529) í sjöundu umferð heimsmeistaramóts 50 ára og eldri í Bled í Slóveníu....

Ólympíuskákmót 16 ára og yngri: Tap gegn Serbíu

Íslenska unglingalandsliðið tapaði stórt 0-4 í fyrstu umferð ólympíuskákmóts 16 ára og yngri sem hófst í dag í Konya í Tyrklandi. Ofurefli var við að...

Ólympíumót 16 ára og yngri hefst í dag – verða í beinni!

Ólympíumót 16 ára og yngri hefst í dag í Tyrklandi. Andsæðingar í fyrstu umferð verða Serbar. Fréttafulltrúi Skák.is í Konya, Kjartan Briem, þar sem...

Litlausasta skákin hingað til – lokaskákin á mánudaginn

Jafntefli urðu úrslit elleftu og næstsiðustu skákar heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832). Staðan er því 5½-5½ fyrir lokaskákina á mánudaginn. Skák...

Ju Wenjun varði heimsmeistaratitil kvenna

Ju Wenjun (2568) hélt heimsmeistaratitli kvenna eftir einvígi við Katarynu Lagno (2556) sem lauk í Khanty Mansiysk í Rússlandi í gær. Þær tefldu fyrst...

Henrik í 1.-5. sæti á HM öldunga

Stórmeistarinn, Henrik Danielsen (2504), er meðal keppenda á heimsmeistaramóti öldunga, sem fram fer 18.-29. nóvember í Bled í Slóveníu. Henrik, sem teflir í flokki...

Stórtíðindi í skáklandnámi Hróksins á Grænlandi: Skák verður kennslugrein

Liðsmenn Hróksins og Kalak áttu í morgun fund með Ane Lone Bagger, utanríkis-, mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands. Hrafn Jökulsson, Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt og Stefán...

Hraðskákkeppni taflfélaga frestað til 29. desembers

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Sigurbirni Björnssyni, mótsstjóra hraðskákkeppni taflfélaga: Því miður þá þurfum við að fresta hraðskákkeppni taflfélaga sem átti að fara fram á...

Skákhlaðvarpið – HM-einvígin

Skákvarpshlaðvarpskóngarnir, Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson, tóku upp Skákhlaðvarpið núna í hádeginu. Áhugasömum um skákhlaðvarpið er bent á það að hægt er að finna...

Sigurður Daði efstur á Skákþingi Garðabæjar

FIDE-meistarinn, Sigurður Daði Sigfússon (2252), er efstur með 5½ vinning, að lokinni sjöttu og næstsíðustu umferð Skákþings Garðabæjar sem fram fór í gærkveldi. Daði...
- Auglýsing -

Mest lesið