Fréttir

Allar fréttir

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Sævar Bjarnason sigurvegari Æskunnar og Ellinnar

Andar æskunnar og viskunnar svifu yfir húskynnum Taflfélags Reykjavíkur í gær þegar mótið sem brúar kynslóðirnar, Æskan og Ellin, fór fram í sextánda sinn....

Caruana efstur á Mön – mikil spenna um sæti á áskorendamótinu

Það var hart barist í tíundu og næstsíðustu umferð FIDE svissnesk-mótsins á Mön í gær. Fabiano Caruana (2812) Spánverjann David Anton (2674) á fyrsta...

Íslandsmótið í Slembiskák fer fram 23. nóvember á Selfossi

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi verður haldin dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða á skákhátíðinnni verður OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019. Mótið fer...

Nakamura í hóp efstu manna

Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura (2745) vann Hvít-Rússann Vladislav Kovalev (2661) í níundu umferð FIDE-svissneska mótsins á Mön. Bandaríkjamaðurinn er nú í 1.-4. sæti með 6½...

Opna Suðurlandsmótið í skák

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi fer fram dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða verður OPNA SUÐURLANDSMÓTIÐ Í SKÁK 2019 sem fer fram dagana 21.-29. nóvember....

Æskan og ellin á morgun

Skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast fer fram 16. sinn á morgun,  sunnudaginn  28. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni.  TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara,...

David Anton vann Grischuk – efstur ásamt Aronian og Caruana

Spænski stórmeistarinn David Anton (2674) vann sigur á Alexander Grischuk (2759) í áttundu umferð FIDE-svissneska mótsins á Mön. Hann er nú efstur ásamt þeim...

Andri Freyr skákmeistari SA

Sjötta og næstsíðasta umferð haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gærkveldi, fimmtudag. Úrslit urðu sem hér segir: Andri Freyr-Eymundur ...

Skákþing Garðabæjar hefst í kvöld

Skákþing Garðabæjar hefst föstudaginn 18. október 2018. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Mótsstaður: Garðatorg 1 (gamla...

Mest lesið

- Auglýsing -