Fréttir

Allar fréttir

Opna Suðurlandsmótið í skák

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi fer fram dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða verður OPNA SUÐURLANDSMÓTIÐ Í SKÁK 2019 sem fer fram dagana 21.-29. nóvember....

Æskan og ellin á morgun

Skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast fer fram 16. sinn á morgun,  sunnudaginn  28. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni.  TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara,...

David Anton vann Grischuk – efstur ásamt Aronian og Caruana

Spænski stórmeistarinn David Anton (2674) vann sigur á Alexander Grischuk (2759) í áttundu umferð FIDE-svissneska mótsins á Mön. Hann er nú efstur ásamt þeim...

Andri Freyr skákmeistari SA

Sjötta og næstsíðasta umferð haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gærkveldi, fimmtudag. Úrslit urðu sem hér segir: Andri Freyr-Eymundur ...

Skákþing Garðabæjar hefst í kvöld

Skákþing Garðabæjar hefst föstudaginn 18. október 2018. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Mótsstaður: Garðatorg 1 (gamla...

Caruana og Aronian efstir – Carlsen í 3.-9. sæti

Levon Aronian (2758) vann Wang Hao (2726) á ofurmótinu í á Mön í gær. Jafntefli varð á á 11 af 12 efstu borðunum. Þar...

Fjölmennt U-2000 mót hófst í gær – frábær þátttaka

Metþátttaka er í U-2000 mótinu sem fór af stað í gærkveld og voru skákstórar himinlifandi með þátttökuna. 62 keppendur mættu til leiks, þar af...

Metnaðarfull alþjóðleg skákhátíð á Selfossi í nóvember

Í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis verður haldin alþjóðleg skákhátíð á Hótel Selfossi dagana 19.-29. nóvember, sem ber nafnið Ísey...

Caruana og Wang Hao efstir á Mön

Wang Hao (2726) og Fabiano Caruana (2812) eru efstir og jafnir á FIDE svissneska-mótinu sem nú er í gangi á Mön. Þeir hafa 5...

Hraðskákmót á Stofunni í kvöld

Næsta mót í Miðbæjarskákarmótaröðinni fer fram miðvikudagskvöldið 16. október næstkomandi klukkan 20 á Stofunni, Vesturgötu 3. Þátttökutakmörk miðast við 30 manns. Mótið verður reiknað...

Mest lesið

- Auglýsing -