Pistill Iðnó móts
Sunnudaginn 29. september síðastliðinn fór fram Iðnómótið 2019 - Teflt við Tjörn. Mótið er hluti mótaraðar Miðbæjarskákar, sem eru nýstofnuð félagasamtök með það að...
Skákpistill Fjölnis
Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda...
Síðbúin sóknarhrókering – sóknarskák með Helga Áss frá RTU-mótinu í Riga í ágúst 2019
Eftir Helga Áss Grétarsson (birt á fésbókarsíðu HÁG, 24. ágúst 2019, lítillega lagfærð 28. ágúst 2019)
Í fjórðu umferð aðalmóts RTU skákhátíðarinnar í Riga í...
Riddarakúnstir í Riga
Riddarameistarinn og riddaragaffall frá haustinu 1991
Ég hygg að það hafi verið árið 1991 sem Ríkissjónvarpið hafi í fyrsta skipti sýnt úrslitaeinvígi Íslandsmótsins atskák í...
Ólympíumót 16 ára og yngri í Konya Tyrklandi – pistill eftir Kjartan Briem
Það var átta manna hópur sem lagði af stað til Konya í Tyrklandi föstudagskvöldið 23.nóvember síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í ólympíumótinu...
Þjóðmál: Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn – Verður einvígið haldið í Reykjavík 2022?
Heimsmeistaraeinvígið í skák var haldið í London dagana 9.-28. nóvember. Um titilinn börðust tveir stigahæstu skákmenn heims; Norðmaðurinn Magnús Carlsen og ítalskættaði Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana.
Margt óvenjulegt
Einvígið var...
Keppnisferð Skákdeildar Breiðabliks á Hasselbacken 2.-4. nóvember 2018
Tólf iðkendur úr Skákdeild Breiðabliks tóku þátt í Hasselbacken skákmótinu í Stokkhólmi dagana 2.-4.nóvember.
Áður hafa komið fréttir af mótinu svo í þessari grein ætla...
Skákdeild UMFG hélt til Stokkhólms!
Skákdeild U.M.F.G fór til Svíþjóðar í sína fyrstu keppnisferð með sex iðkendum a. nóvember síðastliðin. Farið var til Stokkhólmar á föstudagsmorgni og komið heim...
Ný og óvænt staða Fjölnismanna á toppnum – skákpistill eftir Helga Árnason
A sveit Fjölnis virkaði nokkuð kunnuglega skipuð í upphafi 1. deildar Íslandsmóts félagsliða 2018 – 2019 sem hófst sl. fimmtudag. Spá forseta 3. sæti...
Pistill Hilmis Freys frá Xtracon-mótinu
Hilmir Freyr Heimisson tefldi á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri í júlí-ágúst sl. Hann skilaði fyrir skemmstu pistli til Skáksambandsins.
---------------
Í júlí sl. tefldi ég á Xtracon mótinu...