Skelmsk tilþrif og skákblinda í 4. umferð Skákhátíðar Fulltingis
Fjórða umferð Skákhátíðar Fulltingis bauð upp á fjölbreytta takta – allt frá rökréttri hernaðarlist til óþreyjufullrar fífldirfsku. Í toppbaráttu A-flokks sigraði alþjóðlegi meistarinn Vignir...
Skákhátíð Fulltingis – áhugaverð úrslit í 3. umferð
Þriðja umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram 23. janúar. Boðið var upp á hatramma baráttu á flestum borðum. Þannig skildu t.d. engir keppendur jafnir í...
Skákhátíð Fulltingis – vopnaglamm í 2. umferð
Skákhátíð Fulltingis var fram haldið mánudagskvöldið 16. janúar. Hart var barist í báðum flokkum, skákmenn kepptust við að þjarma hver að öðrum og vopnabrak...
Skákhátíð Fulltingis 2023 hófst með glæsibrag!
Skákhátíð Fulltingis var sett með hátíðlegri athöfn mánudagskvöldið 9. janúar í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Eftir að skákmenn og gestir höfðu gætt sér á...
Fjölmennur hópur Fjölnis sótti helgarskákmótð Kvibergsspelen 2022
Með tilkomu á beinu og hagstæðu flugi Play til Gautaborgar, þá streymdu íslenskir skákmenn og skákkonur á alþjóðlega helgarskákmótið Kvibergsspelen 2022 sem haldið var...
Nýr maður, sömu gömlu mistökin?
Dagana 5.-12. ágúst tók ég þátt í skákmótinu Summer Prague Open. Þetta er annað mótið mitt af þremur í skáksumrinu mikla hjá mér, og...
Stórmeistarinn sem flaug of nálægt sólu
Dagana 20.-30. júlí sat ég að tafli í íþróttabænum Pardubice í Tékklandi, á skákmótinu Czech Open. Ég kem til með að tefla í öðru...
Skákjöfur verður fimmtugur!
„Þú átt að vita, ekki halda,“ sagði hinn 24 ára stórmeistari Aleksander Donchenko við mig á meðan ég rembdist eins og rjúpan við staurinn...
Sælustundir í Solta
Króatíska eyjan Solta er steinsnar fyrir utan borgina Split. Rétt rúmlega þúsund manns hafa vetursetu á eyjunni sem er örlítið stærri en Heimaey að...
TR á Íslandsmóti Skákfélaga 2021-2022!
TR var í toppbaráttunni fyrir seinni hlutann en margir höfðu þó spáð Garðbæingum sigri, með sterku blölduðu liði Íslendinga, og sænskra skákmanna í yngri...




















