Pistlar

Þjóðmál: Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open 2019

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...

Pistill Iðnó móts 

Sunnudaginn 29. september síðastliðinn fór fram Iðnómótið 2019 - Teflt við Tjörn. Mótið er hluti mótaraðar Miðbæjarskákar, sem eru nýstofnuð félagasamtök með það að...

Skákpistill Fjölnis

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda...

Síðbúin sóknarhrókering – sóknarskák með Helga Áss frá RTU-mótinu í Riga í ágúst 2019

Eftir Helga Áss Grétarsson (birt á fésbókarsíðu HÁG, 24. ágúst 2019, lítillega lagfærð 28. ágúst 2019) Í fjórðu umferð aðalmóts RTU skákhátíðarinnar í Riga í...

Riddarakúnstir í Riga

Riddarameistarinn og riddaragaffall frá haustinu 1991 Ég hygg að það hafi verið árið 1991 sem Ríkissjónvarpið hafi í fyrsta skipti sýnt úrslitaeinvígi Íslandsmótsins atskák í...

Mest lesið

- Auglýsing -