Pistlar

A sveit Fjölnis í góðum málum – Árangur Héðins upp á 2737 ELO

Skákdeild Fjölnis hýsti Íslandsmót skákfélaga enn og aftur en nú á nýjum og glæsilegu vettvangi í íþróttasal Egilshallar. Egilshöll er mikið mannvirki sem hýsir...

Goðinn í fimmta sæti í 4. deild – pistill formanns

Hinn viðkunnanlegi, formaður Goðans, Hermann, bóndi í Lyngbrekku í Þingeyjarsveit, Aðalsteinsson, hefur skrifað pistil um árangur Goðans á Íslandsmóti skákfélaga. Foráðamenn félaga eru hvattir til...

Glæsilegur árangur Skákfélags Selfoss og nágrennis á EM taflfélaga

Eftir Margeir Pétursson stórmeistara í skák. Evrópukeppni skákfélaga lauk um síðustu helgi. Keppnin fór fram í sérlega fallegu umhverfi í bænum Struga sem stendur við...

Ritstjóri spáir Víkingaklúbbnum sigri

Ritstjóri ætlar ekki að breyta frá venjunni og hafa hefðbundna spá um úrslit Íslandsmóts skákfélaga. Spennan er mikil þetta árið enda keppt eftir nýju...

Flugdrekatvíburar með hvítu og svörtu

Margeir Pétursson, stórmeistari skrifar Hér í klúbbakeppni Evrópu koma það undarlega fyrir að ég tefldi nánast sömu skákina tvo daga í röð, með hvítu og...

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...

Þjóðmál: Þegar hefðbundin skák sneri aftur – tímabundið!

Í sumarhefti Þjóðmála fórum við yfir það þegar netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Hin hefðbundnu skákmót sneru aftur í sumar og í haust bæði hérlendis...

Þjóðmál: Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum...

Mest lesið

- Auglýsing -