Pistlar

Ólympíumót 16 ára og yngri í Konya Tyrklandi – pistill eftir Kjartan Briem

Það var átta manna hópur sem lagði af stað til Konya í Tyrklandi föstudagskvöldið 23.nóvember síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í ólympíumótinu...

Þjóðmál: Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn – Verður einvígið haldið í Reykjavík 2022?

Heimsmeistaraeinvígið í skák var haldið í London dagana 9.-28. nóvember. Um titilinn börðust tveir stigahæstu skákmenn heims; Norðmaðurinn Magnús Carlsen og ítalskættaði Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana. Margt óvenjulegt Einvígið var...

Keppnisferð Skákdeildar Breiðabliks á Hasselbacken 2.-4. nóvember 2018

Tólf iðkendur úr Skákdeild Breiðabliks tóku þátt í Hasselbacken skákmótinu í Stokkhólmi dagana 2.-4.nóvember. Áður hafa komið fréttir af mótinu svo í þessari grein ætla...

Skákdeild UMFG hélt til Stokkhólms!

Skákdeild U.M.F.G fór til Svíþjóðar í sína fyrstu keppnisferð með sex iðkendum a. nóvember síðastliðin. Farið var til Stokkhólmar á föstudagsmorgni og komið heim...

Ný og óvænt staða Fjölnismanna á toppnum – skákpistill eftir Helga Árnason

A sveit Fjölnis virkaði nokkuð kunnuglega skipuð í upphafi 1. deildar Íslandsmóts félagsliða 2018 – 2019 sem hófst sl. fimmtudag. Spá forseta 3. sæti...

Pistill Hilmis Freys frá Xtracon-mótinu

Hilmir Freyr Heimisson tefldi á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri í júlí-ágúst sl. Hann skilaði fyrir skemmstu pistli til Skáksambandsins. --------------- Í júlí sl. tefldi ég á Xtracon mótinu...

Mai-bræður í Sanxenxo á Spáni

Við bræðurnir fórum á alþjóðlegt skákmót í Sanxenxo-Spáni: X Abierto Internacional de Ajedrez Carlos I. Mótið var 9 umferða opið mót með tímamörkunum 90+30....

Hilmir Freyr: Frederica Chess 2018

Í maí 2018 var mér boðið að taka þátt í lokuðu IM móti, Frederica Chess 2018, sem haldið var á vegum Fredericia Skakforening. Tefldar voru 9...

Þorsteinn Magnússon: Pistill frá Sardiníu

Ég fór til Sardiníu núna í júní. Þetta er í þriðja skipti sem ég fer á mót erlendis og hef ég einungis farið þangað....

Mest lesið

- Auglýsing -