Skákstig

Íslensk og alþjóðleg skákstig

Atskák og hraðskákstig 1. apríl 2025

FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. apríl sl. Pétur Úlfar Ernisson hækkaði mest í báðum flokkum og það sem meira er náði hann yfir 100...

Alþjóðleg skákstig 1. mars 2025

FIDE hefur birt ný alþjóðleg skákstig fyrir 1. mars 2025. Guðrún Fanney Briem hækkaði mest og tefldi mest í mánuðinum. Athugið að deildarkeppni skákfélaga er ekki inn...

Atskák og hraðskákstig 1. febrúar 2025

FIDE birti at- og hraðskák stig þann 1. febrúar s.l. Theódór Eiríksson og Dagur Sverrisson hækkuðu mest. Annars var það helst í fréttum að...

Alþjóðleg skákstig 1. febrúar 2025

FIDE hefur birt ný alþjóðleg skákstig. Adam og Josef Omarssynir hækka mest en annars voru litlar breytingar á efstu mönnum.   Stigahæstu skákmenn og konur Vignir Vatnar...

Atskák- og hraðskákstig 1. janúar 2025

FIDE birti atskák og hraðskákstig 1. janúar sl. Engar breytingar voru á toppsætunum en 5 hækkuðu um meira en 100 stig í hraðskák og Gauti...

Ný alþjóðleg skákstig 1. janúar 2025

FIDE birti ný alþjóðleg skákstig í dag. Vignir Vatnar bætir enn í forskot sitt og tefldi mest, Örvar Hólm hækkaði mest og aukin samkeppni á vizkualdrinum! Stigahæstu skákmenn...

Atskák- og hraðskákstig 1. desember 2024

FIDE birti atskák og hraðskákstig 1. desember sl. Engar breytingar á toppnum en Haukur Víðis Leósson og Þór Jökull Guðbrandsson hækkuðu mest og Arnar Ingi Njarðarson tefldi langmest! Atskák Efstu skákmenn...

Alþjóðleg skákstig 1. desember 2024

FIDE birti ný alþjóðleg skákstig 1. desember sl. Vignir Vatnar bætir í forskot sitt, Tristan Fannar hækkaði mest og Josef Omarsson tefldi mest.   Stigahæstu skákmenn og konur Vignir Vatnar Stefánsson...

Hraðskákstig 1. nóv 2024

FIDE birti alþjóðleg hraðskákstig þann 1. nóv sl. Stigahæstu menn og konur Vignir Vatnar Stefánsson (2485) er enn stigahæstur íslenskra skákmanna þrátt fyrir að hafa misst 10...

Atskákstig 1. nóvember 2024

FIDE birti alþjóðleg atskákstig 1. nóvember sl. sem er áhugavert að skoða fyrir atskákkeppni taflfélaga sem hefst á morgun. Það boðar gott fyrir Taflfélag...