Skákstig

Íslensk og alþjóðleg skákstig

Enginn Íslendingur fékk stigahækkun

FIDE er búið að fara yfir umsóknirnar sem bárust um stigahækkun og var kynnt í gær hér á Skák.is. Alls sóttu fimm aðilar um...

Ertu með of lág skákstig vegna of fárra tækifæra í heimsfaraldinum?

Í rúmlega ár hefur verið takmarkað úrval skákmóta vegna heimsfaraldurs kórónu-veirunnar. FIDE er kunnungt um vandamálið og vill bregðast við því áður en ný...

Ný alþjóðleg skákstig, apríl 2021 – Guðmundur yfir 2500 skákstig!

Alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi á morgun. 394 skákmenn hafa virk alþjóðleg stig og hefur fækkað um 39 frá síðasta...

Alþjóðleg skákstig, 1. mars 2021

Alþjóðleg skákstig komu út í gær, 1. mars 2021. 435 íslenskir skákmenn teljast virkir (hafa teflt a.m.k. eina kappskák síðustu 24 mánuði). Hjörvar Steinn...

Ný alþjóðleg skákstig, 1. nóvember 2020

Ný alþjóðleg skákstig eru komin út sem taka gildi í dag, 1. nóvember 2020. 459 íslenskir skákmenn teljast virkir og fjölgar þeim umtalsvert frá...

Alþjóðleg skákstig, 1. október 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. október. Í fyrsta skipti í langan tíma er grundvöllur fyrir stigaúttekt! Hjörvar Steinn Grétarsson er sem...

Alþjóðleg skákstig, 1. júlí 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. júlí sl. Í fyrsta skipti síðan 1. apríl verður gerð úttekt á nýjum stigum hér á Skák.is! Hjörvar...

Ný alþjóðleg skákstig, 1. apríl 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. apríl. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæsti skákmaður landsins. Lítið er um reiknuð mót nú vegna Covid-19....

Alþjóðleg skákstig, 1. mars 2020

Ný alþjóðleg skákstig eru komin út og taka þau gildi í dag, 1. mars. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæsti skákmaður landsins. Oddur Sigurðarson er...

Alþjóðleg skákstig, 1. febrúar 2020

Ný alþjóðleg stig komu út 1. febrúar sl. Hjörvar Steinn Grétarsson er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Adam Omarsson hækkaði langmest frá janúar-listanum. Topp 100 Hjörvar...