Skákþáttur Morgunblaðsins

Sterkasta mót Hjörvars

Hjörvar Steinn Grétarsson er meðal 108 keppenda sem taka þátt í FIDE Grand Swiss-mótinu sem hófst í Riga í Lettlandi á miðvikudaginn. Hjörvar og...

Þraut þar baráttuþrekið? – 50 ár frá einvígi Fischers og Petrosjans – III

Við athugun á lokaþætti skákviðburðarins mikla í Argentínu fyrir 50 árum, lokaeinvígi áskorendakeppninnar milli Fischers og Petrosjans, hafa nokkrar stöður í sjöttu og sjöundu...

Sigurgangan stöðvuð – 50 ár frá einvígi Fischers við Petrosjan – II

Armeninn Tigran Vartan Petrosjan er merkilegt fyrirbrigði í skáksögunni. Hann varð heimsmeistari árið 1963 með því að vinna Mikhail Botvinnik 12½:9½ og hélt titlinum...

Glæsilegur sigur Vignis Vatnars í einvíginu við Tiger Hillarp

Á Íslandsmóti skákfélaga, keppnistímabilið 2021-2022, sem hófst í Egilshöll um síðustu helgi, hélt innreið sína ný deildaskipting sem kveður á um sex liða úrvalsdeild...

20 sigrar í röð – 50 ár frá einvígi Fischers við Petrosjan

Lokaeinvígi áskorendakeppninnar 1971 milli Bobbys Fischers og Tigrans Petrosjans hófst fyrir 50 árum eða hinn 30. september. 6:0-sigrar Fischers yfir Taimanov og Larsen og...

EM taflfélaga er vinsæl keppni

Þrjú íslensk taflfélög taka þátt í Evrópukeppni skákklúbba sem lýkur nú um helgina í merkri menningarborg, Struga í Norður-Makedóníu. Meðal keppenda er heimsmeistarinn Magnus...

Hitað upp fyrir heimsmeistaraeinvígið

Á „norska mótinu“ í Stafangri í Noregi gefst skákunnendum færi á því að skoða hvað Magnús Carlsen og áskorandi hans Jan Nepomniactchi hafa fram...

Demchenko og Keymer sigurvegarar Reykjavíkurmótsins og EM einstaklinga

Rússinn Anton Demchenko og Þjóðverjinn Vincent Keymer urðu jafnir og efstir á vel heppnuðu Reykjavíkurskákmóti/Evrópumóti einstaklinga sem lauk á Hotel Natura um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir 8½...

Beðið eftir Vincent Keymer

Eins og komið hefur fram í fyrri pistlum greinarhöfundar komst Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan einn í efsta sæti Reykjavíkurmótsins/EM einstaklinga eftir fimm umferðir af...

Mamedov einn efstur en lokaspretturinn að hefjast

Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan náði einn forystu eftir sjöttu umferð Reykjavíkurskákmótsins/Evrópmóts einstaklinga sem stendur yfir við góðar aðstæður á Hotel Natura í Reykjavík. Mamedov...

Mest lesið

- Auglýsing -