Skákþáttur Morgunblaðsins

Vel skipað Haustmót TR

A-riðill Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur er að öllum líkindum sá best skipaði sem um getur í sögu þessa merka móts. Samsetningin er ekki ósvipuð þeirri...

Forleikur „einvígis aldarinnar“

Fyrir 50 árum fór fram á ólympíumótinu í Siegen viðureign Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Á 1. borði mættust heimsmeistarinn Boris Spasskí og Bobby Fischer. Engin...

Guðmundur Íslandsmeistari eftir æsispennandi lokaumferð

Fyrir síðustu umferð í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands voru Guðmundur Kjartansson og Helgi Áss Grétarsson með vinnings forskot á næstu menn og undir venjulegum...

Þrír jafnir og efstir á Skákþingi Íslands

Þrír skákmenn, Guðmundur Kjartansson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson, eru efstir og jafnir þegar tvær umferðir eru eftir í landsliðsflokki á Skákþingi...

Margeir Pétursson með á Íslandsmótinu eftir 24 ára hlé

Óvissu um hvort keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands 2020 gæti farið fram var eytt í vikunni og mótið hefst í dag...

Hinir taplausu

Ef ekki hefði komið til stórkostleg röskun á hefðbundnu skákmótahaldi væri Ólympíumótinu í skák sem átti að fara fram í Moskvu að...

Enginn ræður við norska heimsmeistarann

Í vikunni lauk næstsíðasta mótinu í syrpumótaröð sem Magnús Carlsen hefur staðið fyrir á netinu undanfarna mánuði með tímamörkunum 15 10, þ.e. 15 mínútur...

Hilmir Freyr sigraði á Opna Kaupmannahafnarmótinu

Þrír ungir skákmenn, Dagur Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson, verða vonandi innan ekki of langs tíma næstu titilhafar Íslendinga en þeir...

Keppni í landsliðsflokki hefst 22. ágúst

Skáksamband Íslands birti á dögunum lista yfir þá tíu keppendur sem hugðust tefla í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands sem hefst í Garðabæ 22. ágúst....

Ólympíuár

Við eðlilegar kringumstæður stæði nú yfir undirbúningur íslensku liðanna fyrir Ólympíuskákmótið sem átti að hefjast í Moskvu þann 5. ágúst nk. En mótinu hefur...

Mest lesið

- Auglýsing -