Skákþáttur Morgunblaðsins

Hörðuvallaskóli setti met á Norðurlandamóti grunnskóla

Hörðuvallaskóli í Kópavogi vann yfirburðasigur í eldri aldursflokki á Norðurlandamóti grunnskólaveita sem fram fór í Stokkhólmi um síðustu helgi. Sveitin hlaut 19 vinninga af...

Einn nýliði í liði Íslands sem teflir á EM í Batumi

Hannes Hlífar Stefánsson teflir á 1. borði fyrir Íslands hönd á EM landsliða sem hefst í Batumi í Georgíu í næsta mánuði. Liðsstjórinn Ingvar...

Taplaus í 90 kappskákum

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen hefur sennilega fundist nóg komið þegar hann gerði sitt níunda jafntefli á stórmótinu í St. Louis sem kennt er við aflvaka...

„Taflan“ átti síðasta orðið

Er upphafsstaða á skákborðinu þvingað jafntefli eða unnin á hvítt? Einhver ofurtölva 21. aldar mun fyrr eða síðar svara þeirri spurningu en kapparnir tólf...

Sigurganga Magnúsar Carlsen stöðvuð í St. Louis

Það kom að því að sigurganga Magnúsar Carlsen var stöðvuð og það gerðist á skákmótinu í St. Louis í vikunni þegar fjórða mótið í...

Leyndarhyggja í skákinni

Vignir Vatnar Stefánsson missti af tækifæri til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í aldursflokki 16 ára og yngri á EM ungmenna sem...

Praggnanandhaa efstur á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri

Indverska undrabarnið Rameshbabu Praggnanandhaa varð einn efstur á Xtracon mótinu sem lauk í Helsingjaeyri í Danmörku um síðustu helgi. Hann hlaut 8½ vinning af...

Vignir Vatnar náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli

Vignir Vatnar Stefánsson varð einn efstur á alþjóðlegu skákmóti sem nefnt hefir verið Glorney Gilbert-skákhátíðin og fram fór í Hrafnadal á Írlandi og lauk...

80 ár frá einstæðu afreki Jóns Guðmundssonar í Buenos Aires

Hver var Jón Guðmundsson og af hverju hætti hann að tefla? Þessari spurningu hefur stundum verið varpað fram og ekki fengist svör en einhverjar...

Hannes Hlífar vann mótið í Tékklandi

Hannes Hlífar Stefánsson varð einn efstur á lokaða alþjóðlega mótinu í Budeejovice í Tékklandi sem lauk um síðustu helgi. Hannes hlaut 6 vinninga af...
- Auglýsing -

Mest lesið