Skákþáttur Morgunblaðsins

Sterkasta Íslandsmót kvenna hafið í Garðabæ

Á best skipaða Íslandsmóti kvenna fyrr og síðar sem hófst í Garðabæ á fimmtudaginn bar helst til tíðinda að Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann Guðlaugu...

Tvenn gullverðlaun á NM ungmenna í Fredericia

Hilmir Freyr Heimisson, 18 ára, og Vignir Vatnar Stefánsson, 17 ára, unnu til gullverðlauna í sínum flokkum á Norðurlandamóti ungmenna sem fram fór í Fredericia í Danmörku...

Guðmundur og Dagur efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Guðmundur Kjartansson og Dagur Ragnarsson eru jafnir í efsta sæti þegar ein umferð er eftir í A-flokki Skákhátíðar MótX sem staðið hefur yfir frá janúarbyrjun...

Óvænt úrslit setja svip á Skákhátíð MótX

Þess var getið í síðasta pistli að Sigurbjörn Björnsson hefði tryggt sér sigur á Skákþingi Reykjavíkur 2020. Þar með öðlaðist hann sæmdarheitið Skákmeistari Reykjavíkur...

Sigurbjörn Björnsson sigurvegari Skákþings Reykjavíkur

Þó að ein umferð sé eftir hefur Sigurbjörn Björnsson tryggt sér sigur á Skákþingi Reykjavíkur 2020. Frammistaða Sigurbjörns er einkar glæsileg því hann hefur...

Firouzja á enn margt ólært

Eftir átta umferðir af þrettán í A-flokki stórmótsins í Wijk aan Zee í Hollandi hafði hinn 16 ára gamli Írani Alireza Firouzsja, sem nú...

Benónýsk sóknaráætlun

Ólympíumótið í skák fer að þessu sinni fram í Moskvu og hefst í byrjun ágúst. Nokkrar þeirra sem ef að líkum lætur munu tefla...

Alpha Zero aftur í sviðsljósinu

Eigi alls fyrir löngu sat greinarhöfundur að spjalli með nokkrum þekktum meisturum þar sem rædd var sú ályktun sem einn varpaði fram að tölvuforritið...

Bölvaði á norsku og vann báða titlana

Heimsmeistarakeppnin í atskák og hraðskák fór fram um jólin frá 26.-30. desember og var hin besta skemmtun á að horfa. Og niðurstaðan féll í...

Lausnir á jólaskákþrautum

Höfundur ókunnur 1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik Lausn: 1. Dg8 a) 1.... a4 2. Dg1 mát b) 1.... Ha3 2. bxa3 mát. c) 1.... Ha4...

Mest lesið

- Auglýsing -