Skákþáttur Morgunblaðsins

Virtist fokið í flest skjól

Keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands sem frestað var í byrjun apríl er aftur komin á dagskrá og hefst sumardaginn fyrsta, 22. apríl nk....

Einvígisborðið frá 1972 aftur í notkun?

Á næstu dögum, nánar tiltekið þann 19. apríl nk., taka upp þráðinn aftur þeir átta keppendur sem hófu áskorendakeppni FIDE í Yekaterinburg í Rússland...

Eitt augnablik í skáksögunni

Góð ljósmynd getur sagt meira en mörg þúsund orð. Greinarhöfundur var að blaða í nýútkominni bók Bandaríkjamannsins Johns Donaldssons en titill hennar er: Bobby Fischer...

Guðmundur komst í hann krappan á Skákþingi Vestmannaeyja

Þegar sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda flugu fyrir var keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands blásin af, öll innanfélagsmót Taflfélags Reykjavíkur og fleiri viðburðir. Vignir Vatnar Stefánsson var „krýndur“...

Hjörvar Steinn tók „Íslandsbikarinn“

Hjörvar Steinn Grétarsson var hinn öruggi sigurvegari „Íslandsbikarsins“ sem lauk í aðalútibúi Landsbankans um síðustu helgi. Hann vann Hannes Hlífar Stefánsson tvisvar og hlaut...

Guðmundur Kjartansson náði takmarkinu

Það var þungu fargi létt af Guðmundi Kjartanssyni er hann stóð upp frá borðinu á fimmtudagskvöldið eftir seinni kappskák sína gegn Hjörvari Steini Grétarssyni...

Hrina skákmóta á höfuðborgarsvæðinu og víðar

Þrátt fyrir allt er skáklífið í landinu með miklum blóma um þessar mundir, mótin hafa verið fjölmörg og sveigjanleiki þeirra gefið nokkrum af virkustu...

Keppt um “Íslandsbikarinn” og sæti á heimsbikarmóti FIDE

Ef allt fer að óskum fer heimsbikarmót FIDE fram á eyjunni Mön í október nk. og einn íslenskur skákmaður fær þátttökurétt. SÍ hefur...

Nýr keppnisvettvangur sterkustu unglingamótanna

Ágætur maður sem var að koma með barn sitt á námskeið hjá Skákskólanum spurði hvort skákhreyfingin gæti ekki hafi not af sölum Rúgbrauðsgerðarinnar við...

Magnaðasta biðskákin og framlag Kavaleks

Það er áreiðanlega ekki ofsagt þegar því er haldið fram að skáksaga 20. aldar hafi rekist utan í flesta stórviðburði aldarinnar sem leið. Lubomir...

Mest lesið

- Auglýsing -