Mögnuð arfleifð Friðriks Ólafssonar
Ef ég ætti að nefna þrjú atriði er varða arfleifð Friðriks Ólafssonar, sem verður 90 ára á morgun, myndi ég nefna þetta: Þegar hann settist...
Kópavogsbúarnir tróna á toppnum
Ekki verður annað sagt en að Kópavogsbúar séu að taka Skákþing Reykjavíkur 2025 með trompi því að eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins hafa þeir...
Robert Hübner var sterkasti skákmaður Þjóðverja
Fyrir um tveimur mánuðum kom inn á háskólabókasafnið í Cambridge ungur hálfsköllóttur Þjóðverji með fremur tjásulegt skegg og þykk gleraugu. Hann bað um að...
Sjálfskipaðir heimsmeistarar
Þegar greinarhöfundur skildi síðast við gallabuxnadramað mikla í New York var Magnús Carlsen á leið út úr heimsmeistaramótinu en það átti eftir að breytast....
Lausnir á jólaskákdæmum
Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en...
Jólaskákdæmi
Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti...
Dommaraju Gukesh er yngsti heimsmeistari skáksögunnar
Indverjinn Dommaraju Gukesh er nýr heimsmeistari í skák eftir sigur í fjórtándu og síðustu einvígisskákinni við Ding Liren sem tefld var í Singapúr á...
Jafnt í HM-einvíginu og spennandi lokasprettur fram undan
Að loknum níu skákum af þeim fjórtán sem tefldar verða með hefðbundnum umhugsunartíma í heimsmeistaraeinvígi Dings Liren og Dommarajus Gukesh sem nú stendur yfir...
Loks tefldi Ding eins og heimsmeistari
Kínverski heimsmeistarinn Ding Liren hefur ekki staðið undir nafnbótinni frá því að hann vann Jan Nepomniachchi í einvígi þeirra í fyrra. Um það er...
Verður Gukesh yngsti heimsmeistari skáksögunnar?
Heimsmeistaraeinvígi Ding Liren og Dommaraju Gukesh sem verður sett í dag í Singapúr brýtur blað í margvíslegum skilningi. Þetta er t.a.m. fyrsta heimsmeistaraeinvígi þar sem Asíubúar mætast, heimsmeistarinn...