Olga Prudnykova varð í 2. sæti á NM í Þrándheimi
Hjörvar Steinn Grétarsson og Olga Pruydnykova voru fulltrúar Íslands á Norðurlandamótinu í skák sem lauk sl. miðvikudag í Þrándheimi með sigri sænska alþjóðameistarans Jung...
Gamlar og vel gleymdar byrjanir
Þessa dagana gefst gott tækifæri til að fylgjast með nokkrum liðsmönnum Íslands við taflið í undirbúningsferli fyrir ólympíuskákmótið sem hefst í Búdapest þann 10....
Óbeislað hugmyndaflug
Greinarhöfundur telur sig svona almennt séð hafa nokkuð góða yfirsýn yfir skáksöguna og merkar skákir fremstu meistara. En um daginn rakst ég á viðureign...
Sterkasta lokaða mót Vignis sem deildi 2. sæti
Vignir Vatnar Stefánsson varð í 2.-4. sæti á öflugu lokuðu móti sem lauk í Maplewood í Kanada á fimmtudaginn. Þetta er án efa sterkasta...
Hitað upp fyrir Ólympíumótið í Búdapest
Stærsta verkefni íslenskra skákmanna á þessu ári má án efa telja Ólympíuskákmótið í Búdapest sem hefst 10. september nk. Liðsmenn Íslands sem tefla í...
Slakur endasprettur á HM öldunga
Lið Íslands sem tók þátt í HM öldunga 50 ára og eldri hafnaði í 4. sæti í mótinu og hlaut 13 stig. Bandaríkjamenn sigruðu...
Íslendingar byrja vel á HM öldunga í Póllandi
Íslenska sveitin sem nú tekur þátt í heimsmeistaramóti öldungasveita 50 ára og eldri við góðar aðstæður í Kraká í Póllandi er skipuð sömu einstaklingum...
Kallaðir eru fram aðalleikararnir tveir
Hinn kunni skákmeistari Sigurbjörn Björnsson kemur sterkur inn í bók sem hann hefur sent frá sér og ber nafnið Hve þung er þín krúna...
Goðsögn á vegum úti
Detroit, Rochester, Walham, Montreal, Quebec City, Toronto, Westerly, Fitchburg, Hartford, Richmond, Wasington D.C., New York, Pittsburgh, Cleveland, Toledo, Chicago, Baton Rouge, New Orleans, Houston,...
Tvíburabræður unnu sér sæti í landsliðsflokki
Það finnast a.m.k. tvö dæmi þess að bræður hafi teflt samtímis í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands. Greinarhöfund rekur minni til þess að Jón...