Hrein úrslitaskák á Skákþingi Reykjavíkur
Skákþing Reykjavíkur 2021 tók óvænta stefnu sl. sunnudag er Vignir Vatnar Stefánsson lagði stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson að velli í frábærri baráttuskák þeirra og...
Línur teknar að skýrast á Skákþingi Reykjavíkur
Hjörvar Steinn Grétarsson vann mikilvægan sigur á Skákþingi Reykjavíkur er hann lagði einn helsta keppinaut sinn, Íslandsmeistarann Guðmund Kjartansson, að velli í fjórðu umferð...
Skákþing Reykjavíkur með hefðbundnu sniði
Hjörvar Steinn Grétarsson og Íslandsmeistarinn Guðmundur Kjartansson hljóta að teljast sigurstranglegustu keppendurnir á Skákþingi Reykjavíkur sem hófst á sunnudaginn og er þetta jafnframt fyrsta...
Spasskí vildi snúa aftur til Rússlands
Ég hef verið aðlesa bók Guðmundar G. Þórarinssonar um einvígi Fischers og Spasskís sem Guðmundur kallar Einvígi allra tíma . Hann skýrir nafngiftina með því að...
Dubov sló út Magnús Carlsen og tefldi skák ársins
Gengi manna í skákkeppnum hangir oft á einum leik í tvísýnni stöðu og eru um það óteljandi dæmi. Í mótaröð á netinu, sem heimsmeistarinn...
Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák
Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á Atskákmóti Íslands en mótið var haldið dagana 26. og 27. desember. Í fyrri hlutanum fóru fram sjö umferðir þar...
Síðasta mót Bobby Fischers
Fyrir 50 árum, nánar tiltekið laugardaginn 12. desember 1970 kl. 19, gekk Bobby Fischer inn í salinn til að tefla skák sína í 23....
Snaggaralegir sigrar þeirra yngstu
Íslendingar áttu 14 keppendur í fimm keppnisflokkum pilta og stúlkna í undankeppni HM ungmenna sem fram fór dagana 7.-9. desember. Alþjóðaskáksambandið FIDE stendur fyrir...
Þeir bestu leika stundum gróflega af sér
Músin – þessi „gullnáma“ tölvubransans, svo notuð séu orð Steve Jobs þegar hann sá tækið fyrst hjá starfsmönnum Xerox, hefur reynst tölvuleikjaframleiðendum vel og...
Það kostar að leika fyrst og hugsa svo
Einn mikilvægasti eiginleiki keppnismanns í hvaða grein sem er hlýtur alltaf að vera sá að gefast ekki upp þótt á móti blási.
Aronjan – Nepomniachtchi
Staðan...