Skákþáttur Morgunblaðsins

Indverjar urðu við ósk Rússa um flutning Ólympíumótsins

Stuttu eftir innrás að innrás Rússa í Úkraínu hófst var gert heyrinkunnugt að hið margfrestaða ólympíuskákmót mundi ekki fara fram í Moskvu eins og...

Leppanir, smáfórnir og aðrar kúnstir

Sá sem þessar línur ritar hefur lengi verið þeirrar skoðunar að við yfirferð á vel tefldri skák megi lesa margt út úr persónuleika teflenda....

Heimsmeistaratitillinn undir í áskorendamótinu?

Sú staðreynd að Magnús Carlsen hefur látið í veðri vaka að hann muni ekki verja heimsmeistaratitil sinn nema þá helst ef Íraninn Alireza Firouzja...
Hjörvar er taplaus á Selfossi! Hé rmeð fulltrúa bæjarins

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í annað sinn

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan og sannfærandi sigur í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem lauk í gamla Landsbankanum á Selfossi um síðustu helgi...

Hjörvar með vinningsforskot á Vigni Vatnar og þeir mætast í dag

Það féll flest með Hjörvari Steini Grétarssyni í 7. umferð í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands á Selfossi sl. miðvikudag. Honum tókst að vinna...

Hart barist um Íslandsmeistaratitilinn í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson, sem á titil að verja, var efstur í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands þegar þrjár umferðir voru eftir með 4½ vinning...

Óstöðvandi

Jan Timman sat ekki auðum höndum meðan Covid-faraldurinn geisaði um heim allan. Meðal verka sem hann sendi frá sér er ágæt bók, The Unstoppable American . Bobby...

Praggnanandhaa er ekkert blávatn

Þegar skammt var til loka síðasta Reykjavíkurskákmóts lá ljóst fyrir að Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson væru líklegastir íslensku keppendanna til...

Praggnanandhaa sneri taflinu við og varð einn efstur

Indverski stórmeistarinn Rameshbabu Praggnanandhaa er sigurvegari Kviku Reykjavíkursskákmótsins sem lauk með spennandi lokaumferð í Hörpu í gær. Litlu munaði að Hjörvar Steinn Grétarsson næði...

Íslendingar byrja vel í Hörpu

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið hefur verið haldið síðan 1964 og fagnar því brátt 60 ára afmæli sínu. Mótið í ár ber nafn aðalstyrktaraðilans og heitir nú...

Mest lesið

- Auglýsing -