Skákþáttur Morgunblaðsins

Sífelld endurskoðun – engin niðurstaða

Þessi saga um afbrigði í Tarrasch-vörn virðist ekki neinn enda ætla að taka. Hún hófst með því að vinur okkar Boris Spasskí vann fimmtu...

„Íslenska bragðið“ alltaf vinsælt

Annað veifið beinist athygli skákáhugamanna að því eina afbrigði skákarinnar sem kennt er við Ísland, þ.e. „Íslenska bragðinu“, sem kemur upp eftir þrjá leiki...

Vignir Vatnar fyrsti sigurvegari í Brim-mótaröðinni

Brim-mót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldið var um síðustu helgi og er hluti mótaraðar sem TR stendur fyrir, er fyrsta opinbera mótið sem haldið er...

„Þú munt ekki tefla í Argentínu í tíu ár“

Alveg undir lok A-riðils Ólympíuskákmótsins í Leipzig í Austur-Þýsjalandi árið 1960 fór fram á 1. borði viðureign Bandaríkjanna og Argentínu milli hins 17 ára...

Hæpin leiðsögn

Greinarhöfundur reyndist ekki spámaður góður í síðasta pistli sem að hluta fjallaði um annan hluta mótaraðar sem gengur undir nafninu Lindores Abbey rapid challenge...

Veiddi Nakamura í lúmska gildru

Greinarhöfundur reyndist ekki spámaður góður í síðasta pistli sem að hluta fjallaði um annan hluta mótaraðar sem gengur undir nafninu Lindores Abbey rapid challenge...

Skákin komst aftur á skrið á Íslandsmóti grunnskólasveita

Skáklífið á Íslandi braust úr greipum COVID-19 faraldursins þegar Íslandsmótið í skólaskák fór fram í Rimaskóla um síðustu helgi. Teflt var í yngri og...

Fortíðarþrá

Nú þegar keppnir af ýmsu tagi liggja niðri á hverju byggðu bóli er ekki laust við að gæti fortíðarþrár í skrifum þeirra sem fjalla...

30 ár frá Stórveldaslag og opnun skákmiðstöðvar

Í mars sl. voru 30 ár liðin frá því að skákhreyfingin, Taflfélag Reykjavíkur og Skáksamband Íslands fluttust í nýtt húsnæði í Faxafeni 12 í...

Levon Aronjan snýr aftur

Sá sem þessar línur ritar hefur tvisvar átt þess kost að tefla í Armeníu, bæði skiptin í höfuðborginni Jerevan. Hið fyrra var undir lok...

Mest lesið

- Auglýsing -