Skákþáttur Morgunblaðsins

Jólaskákdæmi

Jólaskákdæmin sem hér birtast eru með hefðbundnu sniði og geta vart talist yfirmáta erfið. Eitt þeirra er eftir Pal Benkö, sem var einn sterkasti...

Dommaraju Gukesh er yngsti heimsmeistari skáksögunnar

Indverjinn Dommaraju Gukesh er nýr heimsmeistari í skák eftir sigur í fjórtándu og síðustu einvígisskákinni við Ding Liren sem tefld var í Singapúr á...

Jafnt í HM-einvíginu og spennandi lokasprettur fram undan

Að loknum níu skákum af þeim fjórtán sem tefldar verða með hefðbundnum umhugsunartíma í heimsmeistaraeinvígi Dings Liren og Dommarajus Gukesh sem nú stendur yfir...

Loks tefldi Ding eins og heimsmeistari

Kínverski heimsmeistarinn Ding Liren hefur ekki staðið undir nafnbótinni frá því að hann vann Jan Nepomniachchi í einvígi þeirra í fyrra. Um það er...

Verður Gukesh yngsti heimsmeistari skáksögunnar?

Heimsmeistaraeinvígi Ding Liren og Dommaraju Gukesh sem verður sett í dag í Singapúr brýtur blað í margvíslegum skilningi. Þetta er t.a.m. fyrsta heimsmeistaraeinvígi þar sem Asíubúar mætast, heimsmeistarinn...

Bjössi kallinn

Keppnismenn þurfa oft að fara langar leiðir á áfangastað og þá er ekki ónýtt að finna einhverja dægrastyttingu á leiðinni frá A til B....

Íslenskir sigrar á Mallorca og í Amsterdam

Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar...

Einvígið ´72 minnisstæðasti viðburður í sögu FIDE

Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í...

Hæpið að Ding Liren nái að verja heimsmeistaratitilinn

Tölfræði skákarinnar er skemmtilegt fyrirbrigði og heimtar sitt. Sá sem þessar línur ritar fór að velta því fyrir sér, þar sem hann gekk um...

Fjölnismenn á sigurbraut á Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29...

Mest lesið

- Auglýsing -