Skákþáttur Morgunblaðsins

Magnús Carlsen sigraði á heimsbikarmóti FIDE

Magnús Carlsen hefur unnið alla titla sem sterkustu skákmenn heims keppa eftir – nema einn; hann hafði aldrei unnið heimsbikarmót FIDE og nokkrum sinn...

Þrír öruggir um sæti í áskorendamótinu

Á heimsbikarmótinu i Baku í Aserbaídsjan er keppt um þrjú sæti í áskorendamótinu sem hefst í Toronto í Kanda í apríl á næsta ári...

Mikill sjónarsviptir

Félagar Sævars Jóhanns Bjarnasonar, sem lést hinn 29. júlí sl. 69 ára að aldri, geta sammælst um að mikill sjónarsviptir sé að Sævari gengnum,...

Snilld

Stórt hugtak sem ætti að notast sparlega. Sannleikurinn er sá að það er dálítið langt síðan ég fór yfir viðureign á skákborðinu sem skildi...

Magnús Carlsen vinnur ekki skák á „Norska mótinu“

Norska mótið, sem svo er nefnt og lauk í gær í Stafangri í Noregi, ætti að gefa nokkra vísbendingu um skákstyrk Magnúsar Carlsens eftir...

Í þessari örlagaríku umferð …

Lokaumferðirnar í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands á dögunum verða lengi í minnum hafðar. Aðeins tvær umferðir eftir og Hannes Hlífar Stefánsson hafði unnið...

Sigur Vignis Vatnars markar tímamót

Hinn tvítugi Vignir Vatnar Stefánsson stóð upp frá borði sem Skákmeistari Íslands 2023 eftir aukakeppni um titilinn við Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmund Kjartansson....

Guðmundur Kjartansson efstur á Íslandsmótinu eftir fjórðu umferð

Guðmundur Kjartansson hefur náð forystu í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem fram fer í félagsheimili Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Á fimmtudagskvöldið vann...

Hannes Hlífar sigraði á skákhátíðinni í Ólafsvík

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á minningarmótinu um Ottó Árnason og Hrafn Jökulsson sem haldið var í Ólafsvík sl. laugardag. Mótið, sem haldið var við...

Ding Liren er fyrsti kínverski heimsmeistarinn

Fram að einvígi Ding Liren og Jan Nepomniachtchi höfðu Kínverjar unnið nánast alla titla sem hugsast gat á skáksviðinu. Langt er t.d. síðan þeir...

Mest lesið

- Auglýsing -