Skákþáttur Morgunblaðsins

Hannes Hlífar sigraði á opna mótinu í Prag

Hannes Hlífar Stefánsson átti sitt besta mót í langan tíma þegar hann sigraði á opna mótinu í Prag sem lauk um síðustu helgi. Hannes...

Hæfileikafólk á Íslandsmóti skákfélaga

Það kennir margra grasa ef rýnt er í úrslit Íslandsmóts skákfélaga 2019 sem lauk í Rimaskóla á dögunum. Mörg lið og einstaklingar náðu góðum...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga 2019

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Rimaskóla var staðfestur sá mikli munur sem er á öflugustu liðum keppninnar í 1. deild...

Huginn með nauma forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Skákfélagið Huginn heldur naumri forystu eftir sjöttu umferð Íslandsmóts skákfélaga en einni hluti keppninnar hófst á fimmtudagskvöldið og þá vann Huginn óvænt nauman sigur,...

Aftur unnu Íslendingar tvo flokka af fimm á NM ungmenna

Akureyringurinn Jón Kristinn Þorgeirsson og Stephan Briem úr Kópavogi unnu sína flokka á Norðurlandamóti ungmenna 20 ára og yngri, en mótið fór fram við...

Skákfélag Akureyrar 100 ára

Skákfélag Akureyrar fagnaði þann 10. febrúar sl. aldarafmæli sínu en vegna afmælisins hafa félagar og velunnarar þess efnt til margháttaðrar dagskrár sem hófst haust...

Aldrei að gefast upp

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á sunnudaginn og er því Skákmeistari Reykjavíkur 2019. Hjörvar hlaut átta vinninga af...

Skákdagurinn var haldinn með pompi og pragt

Á skákdeginum, 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, var teflt af miklu kappi um land allt. Þeir alhörðustu eru trúlega í skákfélögum...

Hjörvar Steinn efstur á tveimur mótum samtímis

Hjörvar Steinn Grétarsson er í efsta sæti á Skákþingi Reykjavíkur og á skákhátíð MótX í Kópavogi. Í fyrrnefnda mótinu hefur Hjörvar hlotið 5½ vinning...

Situr í viðsjárverðri stöðu

Sigurbjörn Björnsson er efstur með fullt hús vinninga eftir fjórar umferðir á Skákþingi Reykjavíkur. Hann vann Lenku Ptacnikovu sl. miðvikudagskvöld. Í 2.-5. sæti koma Hjörvar...

Mest lesið

- Auglýsing -