Skákþáttur Morgunblaðsins

Snaggaralegir sigrar þeirra yngstu

Íslendingar áttu 14 keppendur í fimm keppnisflokkum pilta og stúlkna í undankeppni HM ungmenna sem fram fór dagana 7.-9. desember. Alþjóðaskáksambandið FIDE stendur fyrir...

Þeir bestu leika stundum gróflega af sér

Músin – þessi „gullnáma“ tölvubransans, svo notuð séu orð Steve Jobs þegar hann sá tækið fyrst hjá starfsmönnum Xerox, hefur reynst tölvuleikjaframleiðendum vel og...

Það kostar að leika fyrst og hugsa svo

Einn mikilvægasti eiginleiki keppnismanns í hvaða grein sem er hlýtur alltaf að vera sá að gefast ekki upp þótt á móti blási. Aronjan – Nepomniachtchi Staðan...

Nafni minn Íslandsmeistarinn

Greinarhöfundur á tvær bernskuminningar tengdar skák og árinu 1964. Sú fyrri tengist myndasyrpu Óla K. Magnússonar á baksíðu Morgunblaðsins um mánaðamótin janúar-febrúar. Þar var...

Samvinna frá unga aldri

Tveir félagar úr baráttunni fagna 60 ára afmæli á þessu ári. Margeir Pétursson náði áfanganum 15. febrúar sl. og í gær, 13. nóvember, varð...

Átti hin eitursvala Beth Harmon sér fyrirmynd?

Einn helsti kostur netflixþáttaseríunnar The Queens gambit er sá að efnistökin eru hvorki ódýr né klisjukennd. Aðalpersónan, Beth Harmon, í meðförum leikkonunnar Anya Taylor-Joy, er eitursvöl...

Síbreytilegur umhugsunartími

Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að bandaríska meistaramótið fari fram á netinu og tímamörk miðist við það sem gengur og gerist...

Áskorendamótinu frestað fram á vor

Í vikunni barst tilkynning frá FIDE þess efnis að áskorendamótinu, sem hálfnað var, yrði ekki haldið áfram hinn 1. nóvember nk., eins og stefnt...

Loks tapaði Magnús. 125 kappskákir í röð án taps

Þar féll Noregur. Í fimmtu umferð Altibox-mótsins í Stafangri í Noregi tapaði Magnús Carlsen fyrir Pólverjanum Jan-Krzystof Duda en fyrir þá skák hafði Norðmaðurinn...

Hjörvar Steinn efstur – Helgi Áss skákmeistari TR

Helgi Áss Grétarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson gerðu jafntefli í skemmtilegri baráttuskák lokaumferðar Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á föstudagskvöldið í síðustu viku....

Mest lesið

- Auglýsing -