Skákþáttur Morgunblaðsins

Þrír efstir á Reykjavíkurskákmótinu/EM einstaklinga

Frakkinn Maxime Lagrade, Hovhannes Gabusjan frá Armeníu og Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan eru efstir og jafnir eftir fimm umferðir af ellefu á Reykjavíkurskákmótinu/Evrópumóti einstaklinga...

Hilmir Freyr stal senunni með glæsilegum sigri

Með því að Reykjavíkurskákmótið/Evópumót einstaklinga sé komið í hinn gamla Kristalsal Hótels Loftleiða, sem nú heitir Hotel Natura, með aðliggjandi ráðstefnusal, fannst mér eitt...

Lenka hafði betur í baráttunni um 2. sætið

Það fór eins og búist var við að Símon Þórhallsson varð einn efstur í áskorendaflokki Skákþings Íslands en mótinu lauk um síðustu helgi. Símon...

Barist um tvö sæti í landsliðsflokki

Í keppni áskorendaflokks á Skákþingi Íslands 2021 sem nú stendur yfir er keppt um tvö sæti í landsliðsflokki á næsta ári. Þetta mót kemur...

Pólverjinn Duda vann heimsbikarmót FIDE

Fyrir meira en 100 árum skoraði Pólverjinn Akiba Rubinstein á heimsmeistarann Emanuel Lasker í einvígi um heimsmeistaratitilinn. Af einvíginu varð ekki því að fyrri...

Þungu fallstykkin sjá um sitt

Geta tvö tölvuforrit af sömu tegund orðið „ósammála“ um niðurstöður í útreikningum sínum? Greinarhöfundur var að fylgjast með seinni kappskák sjöttu umferðar heimsbikarmótsins í...

Óvænt úrslit á heimsbikarmóti FIDE

Hjörvar Steinn Grétarsson féll úr leik í 2. umferð heimsbikarmóts FIDE sem nú stendur yfir í Sotsjí við Svartahaf. Hjörvar átti dágóð færi í...

Hjörvar Steinn komst fram hjá fyrstu hindruninni

Hjörvar Steinn Grétarsson komst fram hjá fyrstu hindruninni á heimsbikarmóti FIDE sem hófst í Sotsjí við Svartahaf sl. mánudag. Hjörvar vann Hvít-Rússann Kirill Stupak,...

Einn af ’51kynslóðinni

Sænski stórmeistarinn Ulf Andersson sem varð sjötugur 27. júní sl. tefldi í fyrsta sinn á Íslandi á 5. Reykjavíkurskákmótinu veturinn 1972. Hann vann nokkur...

Fischer gegn Larsen, Denver Colorado, júlí 1971

Bent Larsen var bjartsýnismaður og hann hafði fulla ástæðu til að vera bjartsýnn fyrir við upphaf einvígisins gegn Bobby Fischer í áskorendakeppninni í júlí...

Mest lesið

- Auglýsing -