Skákþáttur Morgunblaðsins

Óvænt úrslit á heimsbikarmóti FIDE

Hjörvar Steinn Grétarsson féll úr leik í 2. umferð heimsbikarmóts FIDE sem nú stendur yfir í Sotsjí við Svartahaf. Hjörvar átti dágóð færi í...

Hjörvar Steinn komst fram hjá fyrstu hindruninni

Hjörvar Steinn Grétarsson komst fram hjá fyrstu hindruninni á heimsbikarmóti FIDE sem hófst í Sotsjí við Svartahaf sl. mánudag. Hjörvar vann Hvít-Rússann Kirill Stupak,...

Einn af ’51kynslóðinni

Sænski stórmeistarinn Ulf Andersson sem varð sjötugur 27. júní sl. tefldi í fyrsta sinn á Íslandi á 5. Reykjavíkurskákmótinu veturinn 1972. Hann vann nokkur...

Fischer gegn Larsen, Denver Colorado, júlí 1971

Bent Larsen var bjartsýnismaður og hann hafði fulla ástæðu til að vera bjartsýnn fyrir við upphaf einvígisins gegn Bobby Fischer í áskorendakeppninni í júlí...

Lenka Íslandsmeistari í 13. sinn

Lenka Ptacnikova varð Íslandsmeistari kvenna í þrettánda skipti sl. fimmtudag er hún vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur í tveggja skáka aukakeppni þeirra um titilinn, 1½...

Hjörvar Steinn teflir á heimsbikarmóti FIDE í Sotsjí

Íslandsmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er meðal þátttakenda á heimsbikarmóti FIDE sem hefst 12. júlí nk. í Sotsjí við Svartahaf. Ekki liggur fyrir hver verður...

Jóhanna og Lenka tefla einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Lenka Ptacnikova munu tefla einvígi um Íslandsmeistaratitil kvenna eftir spennandi keppni kvennaflokks sem lauk um síðustu helgi. Þær tvær voru...

Byrjun Larsens nýtur enn vinsælda

Bent Larsen var án efa merkasti skákmaður Norðurlanda á 20. öld. Hann var raunar sæmdur nafnbótinni í tengslum við 100 ára afmæli norræna skáksambandsins...

Davíð Kjartansson efstur á minningarmótinu um Gylfa Þórhallsson

Davíð Kjartansson sigraði á glæsilegu minningarmóti um Gylfa Þórhallsson sem fór fram í menningarhúsinu Hofi á Akureyri hvítasunnuhelgina. Keppnisdagarnir voru fjórir talsins og mættu...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga

Víkingaklúbburinn er Íslandsmeistari skákfélaga fyrir tímabilið 2019-2020 en Íslandsmótið var til lykta leitt um síðustu helgi í 1. og 2. deild. Úrslit fyrri hlutans...

Mest lesið

- Auglýsing -