Skákþáttur Morgunblaðsins

Kasparov kemst ekki á blað á slembiskákmótinu

Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru langstigahæstu keppendurnir í A-riðli haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana. Eftir fjórar umferðir af níu...

Magnús Carlsen skuldar skýringu á brotthvarfi sínu

Eftir þriðju umferð Sinqufield-mótsins í St. Louis barst tilkynning frá Magnúsi Carlsen um að hann væri hættur keppni, en bætti því við að sér...

Gullverðlaun og tvö silfur á NM ungmenna

Vignir Vatnar Stefánsson vann glæsilegan sigur í A-flokki Norðurlandamóts ungmenna sem fram fór í Helsingborg í Svíþjóð um síðustu helgi. Vignir vann allar sex...

Indverjar urðu við ósk Rússa um flutning Ólympíumótsins

Stuttu eftir innrás að innrás Rússa í Úkraínu hófst var gert heyrinkunnugt að hið margfrestaða ólympíuskákmót mundi ekki fara fram í Moskvu eins og...

Leppanir, smáfórnir og aðrar kúnstir

Sá sem þessar línur ritar hefur lengi verið þeirrar skoðunar að við yfirferð á vel tefldri skák megi lesa margt út úr persónuleika teflenda....

Heimsmeistaratitillinn undir í áskorendamótinu?

Sú staðreynd að Magnús Carlsen hefur látið í veðri vaka að hann muni ekki verja heimsmeistaratitil sinn nema þá helst ef Íraninn Alireza Firouzja...
Hjörvar er taplaus á Selfossi! Hé rmeð fulltrúa bæjarins

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í annað sinn

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan og sannfærandi sigur í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem lauk í gamla Landsbankanum á Selfossi um síðustu helgi...

Hjörvar með vinningsforskot á Vigni Vatnar og þeir mætast í dag

Það féll flest með Hjörvari Steini Grétarssyni í 7. umferð í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands á Selfossi sl. miðvikudag. Honum tókst að vinna...

Hart barist um Íslandsmeistaratitilinn í skák

Hjörvar Steinn Grétarsson, sem á titil að verja, var efstur í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands þegar þrjár umferðir voru eftir með 4½ vinning...

Óstöðvandi

Jan Timman sat ekki auðum höndum meðan Covid-faraldurinn geisaði um heim allan. Meðal verka sem hann sendi frá sér er ágæt bók, The Unstoppable American . Bobby...

Mest lesið

- Auglýsing -