Skákþáttur Morgunblaðsins

Glímuskjálftinn náði heljartökum á Nepo

Jan Nepomniachtchi stóð við dyr þess að tryggja sér tveggja vinninga forskot í 12. skák HM-einvígisins í Kasakstan sl. miðvikudag en taugaspennan bar hann...

Nepo með vinningsforskot í bráðskemmtilegu HM-einvígi

Einvígið um heimsmeistaratitilinn milli Jan Nepomniactchi og Liren Ding hefur farið fram úr björtustu vonum hvað skemmtanagildi varðar. Eftir jafntefli í tilþrifamikilli áttundu skák...

Liren Ding jafnaði metin í heimsmeistaraeinvíginu

Kínverjinn Liren Ding vann fjórðu skákina gegn Jan Nepomniachtchi í heimsmeistaraeinvíginu í Astana í Kasakstan á fimmtudaginn. Þar með jafnaði hann metin og eins...

Eftirminnilegur lokasprettur

Til þess að vinna opið mót á borð við Reykjavíkurskákmótið þarf alltaf að vinna nokkrar lykilskákir og leið Nils Grandeliuisar að sigrinum var athyglisverð....

Grandelius sigurvegari í elleftu tilraun

Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius er sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins en hann var sá eini af efstu mönnum sem vann skák sína í lokaumferðinni. Hann er öflugasti...

Ivantsjúk í kröppum dansi en vinnur samt

Úkraínski stórmeistarinn Vasilí Ivantsjúk er sá erlendi keppandi sem mesta athygli vekur á Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Hörpu á miðvikudaginn. Mótið hefur verið betur...

Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga

Fyrir lokaumferð „Kviku deildar“ Íslandsmóts skákfélaga hnigu öll rök til þess að Víkingaklúbburinn myndi bera sigur úr býtum jafnvel þó fram undan væri viðureigin...

Þrír urðu efstir á EM einstaklinga

Eftir geysiharða baráttu í opnum flokki á Evrópumóti einstaklinga sem lauk á mánudaginn í Vrnjacka Banja í Serbíu urðu þrír skákmenn efstir og jafnir,...

Gengur á ýmsu hjá Vigni Vatnari á EM

Vignir Vatnar Stefánsson á enn allgóða möguleika á að ná lokaáfanganum að stórmeistaratitli þrátt fyrir töp í sjöttu og sjöundu umferð Evrópumóts einstaklinga, sem...

Einvígi um æðsta titil hins „frjálsa heims“

Nú þegar heimsmeistaraeinvígi Kínverjans Ding Liren og Rússans Jan Nepomniachtchi stendur fyrir dyrum og hefst samkvæmt dagatali FIDE þann 7. apríl nk. rifjast upp...

Mest lesið

- Auglýsing -