Skákþáttur Morgunblaðsins

Hitað upp fyrir Ólympíumótið í Búdapest

Stærsta verkefni íslenskra skákmanna á þessu ári má án efa telja Ólympíuskákmótið í Búdapest sem hefst 10. september nk. Liðsmenn Íslands sem tefla í...

Slakur endasprettur á HM öldunga

Lið Íslands sem tók þátt í HM öldunga 50 ára og eldri hafnaði í 4. sæti í mótinu og hlaut 13 stig. Bandaríkjamenn sigruðu...

Íslendingar byrja vel á HM öldunga í Póllandi

Íslenska sveitin sem nú tekur þátt í heimsmeistaramóti öldungasveita 50 ára og eldri við góðar aðstæður í Kraká í Póllandi er skipuð sömu einstaklingum...

Kallaðir eru fram aðalleikararnir tveir

Hinn kunni skákmeistari Sigurbjörn Björnsson kemur sterkur inn í bók sem hann hefur sent frá sér og ber nafnið Hve þung er þín krúna...

Goðsögn á vegum úti

Detroit, Rochester, Walham, Montreal, Quebec City, Toronto, Westerly, Fitchburg, Hartford, Richmond, Wasington D.C., New York, Pittsburgh, Cleveland, Toledo, Chicago, Baton Rouge, New Orleans, Houston,...

Tvíburabræður unnu sér sæti í landsliðsflokki

Það finnast a.m.k. tvö dæmi þess að bræður hafi teflt samtímis í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands. Greinarhöfund rekur minni til þess að Jón...

„Þríhyrningurinn“ réð úrslitum

.Norska mótið sem haldið hefur verið í Stafangri í Noregi síðan 2013 er í ár athyglisvert því að þar leiða saman hesta sína í...

Klukkubarningur eða alvöruhraðskákir

Tímamörk, hvort heldur sem er í kappskákum, atskákum eða hraðskákum, hafa mörg undanfarin ár tekið ýmsum breytingum og sýnist sitt hverjum í þeim efnum....

Vignir einn efstur á sex daga mótinu í Búdapest

Tveir nýliðar eru í íslenska liðinu sem tekur þátt í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem hefst í Búdapest 10. september nk. Vignir Vatnar...

Ísland varð í 4. sæti á EM öldungasveita

Íslenska liðið sem tefldi á EM öldungasveita 50 ára og eldri sem lauk í Slóveníu á miðvikudaginn hafnaði í 4. sæti af 21 þátttökuþjóð....

Mest lesið

- Auglýsing -