Skákþáttur Morgunblaðsins

Jólaskákþrautir

Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur sett saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Dæmin eru trúlega í strembnari kantinum en nefna má að dæmi nr....

Hrund sigraði á U-2000-mótinu

Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarin ár staðið fyrir móti þar sem teflt er einu sinni í viku og er opið skákmönnum undir 2000 elo-stigum. Á...

Hjörvar Steinn vann með fullu húsi

Egyptinn Ahmed Adly og Rússinn Mikhail Antipov urðu efstir á Ísey Skyr-mótinu sem lauk á Hótel Selfossi um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir sex...

Velgdi forystusauðnum undir uggum

Magnús Carlsen hristi af sér ólundina eftir tapið í Fischer-random-einvíginu fyrir Wesley So og hélt til Indlands, þar sem hann vann yfirburðasigur á næstsíðasta...

Heimsmeistaraþema á Selfossi

Jón L. Árnason lék fyrsta leikinn á Ísey-skyrs-skákhátíðinni sem hófst á Hótel Selfossi sl. mánudag og er haldin í tilefni 30 ára afmælis SSON,...

Wesley So fyrsti heimsmeistarinn í Fischer random

Þetta afbrigði skákarinnar sem kallast Fischer random og stundum Chess 960, heiti sem vísar til fjölda mögulegra upphafsstaða, hefur verið í sviðsljósinu. Mörgum þykir...

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er...

Íslenska liðið stendur sig vel á ÓL 16 ára og yngri

Íslendingar eru eina Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri sem fram fer í Corum í Tyrklandi þessa dagana. Alls hófu...

Erfið byrjun á EM landsliða í Batumi

slenska sveitin sem teflir í opnum flokki EM landsliða í Batumi í Georgíu tapaði stórt fyrir Frökkum í fyrstu umferð á fimmtudaginn, ½:3½. Sveitin...

Hinir taplausu og sigurgangan mikla

Ein óvæntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga á dögunum urðu þegar Skákfélag Akureyrar vann Hugin 5½:2½ í 4. umferð. Akureyringar höfðu styrkt sveit sína með hinum...

Mest lesið

- Auglýsing -