Skákþáttur Morgunblaðsins

Lausnir á jólaskákdæmum

Jólaskákdæmin í ár mega teljast í meðallagi erfið. Ekkert dæmi svo þungt að það ætti að vefjast fyrir þeim sem eru vanir að fást...

Mótvindur sigurstranglegustu sveitarinnar á EM landsliða

Á Evrópumótinu í Budva í Svartfjallalandi á dögunum var liði Aserbaídsjan skipað í fyrsta sæti opna flokks mótsins og þessi öfluga sveit var talin...

Enn eru tvö sæti laus í áskorendamótinu

Bandaríkjamaðurinn Fabiano Caruana varð einn efstur á Sinquefield Cup í St. Louis sem lauk um síðustu mánaðamót. Alls hófu 10 skákmenn keppni en eftir...

Nú saka Rússarnir Nakamura um að svindla

Íslenska kvennaliðið hafnaði í 26. sæti af 32 þátttökuþjóðum á EM landsliða í Svartfjallalandi á dögunum. Í borðaröð var liðið skipað Olgu Prudnykovu, Lenku...

Danir lagðir að velli á EM í Budva

Mótsstaðan á Evrópumóti landsliða sem lauk í Budva í Svartfjallalandi sl. mánudag var harðari en á síðustu ólympíuskákmótum; af níu landskeppnum í opna flokknum...

Stilltu upp „tortímandanum“ Magnúsi

Eftir að íslenska liðið sem teflir í Opna flokki Evrópumóts landsliða í Budva í Svartfjallalandi vann öflugt lið Norðmanna, 2½:1½, í 3. umferð var...

Englendingar sigursælir á HM öldunga

Þar sem hann var næststigahæsti keppandi mótsins hlaut Hannes Hlífar Stefánsson alltaf að eiga möguleika á því að blanda sér í baráttuna um sigur...

Hannes Hlífar í baráttunni um sigurinn við Adams og fleiri á HM öldunga

Hannes Hlífar Stefánsson er fyrsti íslenski stórmeistarinn sem tekur þátt í þessu heimsmeistaramóti öldunga sem nú stendur yfir í Palermo á Ítalíu en mótinu...

Birkir deildi 5. sæti á HM ungmenna

Birkir Hallmundarson tefldi á 4. borði í beinni útsendingu lokaumferðar Opins flokks heimsmeistaramóts ungmenna 10 ára og yngri í Egyptalandi sl. fimmtudag. Andstæðingur hans var...

Fjölnir með yfirburðaforskot á Íslandsmóti skákfélaga

Skákdeild Fjölnis hefur náð miklu forskoti eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síðustu helgi. Fjölnismenn gerðu meiri breytingar á...

Mest lesið

- Auglýsing -