Skákþáttur Morgunblaðsins

Skákfélag Akureyrar 100 ára

Skákfélag Akureyrar fagnaði þann 10. febrúar sl. aldarafmæli sínu en vegna afmælisins hafa félagar og velunnarar þess efnt til margháttaðrar dagskrár sem hófst haust...

Aldrei að gefast upp

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á sunnudaginn og er því Skákmeistari Reykjavíkur 2019. Hjörvar hlaut átta vinninga af...

Skákdagurinn var haldinn með pompi og pragt

Á skákdeginum, 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, var teflt af miklu kappi um land allt. Þeir alhörðustu eru trúlega í skákfélögum...

Hjörvar Steinn efstur á tveimur mótum samtímis

Hjörvar Steinn Grétarsson er í efsta sæti á Skákþingi Reykjavíkur og á skákhátíð MótX í Kópavogi. Í fyrrnefnda mótinu hefur Hjörvar hlotið 5½ vinning...

Situr í viðsjárverðri stöðu

Sigurbjörn Björnsson er efstur með fullt hús vinninga eftir fjórar umferðir á Skákþingi Reykjavíkur. Hann vann Lenku Ptacnikovu sl. miðvikudagskvöld. Í 2.-5. sæti koma Hjörvar...

Nokkrir snjallir hróksleikir

Eins og mörg undanfarin ár hefst skákvertíð með tveim vel skipuðum mótum, Skákþingi Reykjavíkur annars vegar og MótX-mótinu sem fram fer í Stúkunni á...

Að reyna heimaskítsmát er ekki vænlegt til árangurs

Það var góð skemmtun að fylgjast með heimsmeistaramótunum í atskák og hraðskák sem fram fóru í karla- og kvennaflokki í Sankti Pétursborg dagana 26.-30....

Lausnir á jólaskákþrautum

1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik. 1. Dh8 a) 1. ... Kf4 2. Dd4 mát b) 1. ... Kh4, 1. ... Kh5 1. ......

Jólaskákþrautir

Eins og oft áður um jólin leggur skákpistlahöfundur blaðsins nokkrar skákþrautir fyrir lesendur sína en lausnir munu birtast í blaðinu eftir viku. Dæmin eru...

Kröfuhart verkefni í Konya

Ólympíumót skákmanna 16 ára og yngri, sem lauk í borginni Konya í Tyrklandi í byrjun desember, er kröfuharðasta verkefni sem liðsmenn íslensku sveitarinnar hafa...

Mest lesið

- Auglýsing -