Þrír efstir í keppni landsliðsflokks
Óvænt úrslit hafa sett svip á keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem hófst í Mosfellsbæ sl. þriðjudag. Einn sigurstranglegasti keppandinn og sá stigahæsti, Hjörvar...
Nepo efstur í hálfleik – Indverjarnir til alls líklegir
Rússinn Jan Nepomniachtchi, sem þó fær ekki að tefla undir fána þjóðlands síns, hafði náð forystunni í áskorendamótinu í Toronto í Kanada þegar fyrri...
Áskorendamótið er hafið
Öllum skákum fyrstu umferðar áskorendakeppninnar í Toronto í Kanada sem hófst á fimmtudagskvöldið lauk með jafntefli og kom ekki á óvart að menn skyldu...
Rúmeninn Bogdan-Daniel Deac sigraði á Reykjavíkurskákmótinu
Rúmeninn Bogdan-Daniel Deac sigraði á 38. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á fimmtudaginn en hann náði að vinna Alisher Suleymenov frá Kasakstan í lokaumferð mótsins í...
Þröng á þingi á toppi Reykjavíkurskákmótsins
Alisher Suleymenov frá Kasakstan tók forystu á Reykjavíkurmótinu þegar hann vann Tyrkjann Vahap Sanal í sjöundu umferð á þriðjudaginn og hafði þar með hlotið...
Nokkrar minnisstæðar stöður úr 60 ára sögu Reykjavíkurskákmótanna
Reykjavíkurskákmótið á demantsafmæli í ár. Mótið er sextugt og stendur styrkum fótum. Allt frá fyrstu útgáfu þess í Lídó í ársbyrjun 1964, þar sem...
Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga
Skákdeild Fjölnis úr Grafarvogi er Íslandsmeistari skákfélaga í fyrsta sinn eftir lokaþátt keppninnar sem hófst í Rimaskóla sl. haust. Fjölnir hafði mikla yfirburði í...
Markús Orri er yngsti skákmeistari Akureyrar frá upphafi
Yngsti skákmeistari Akureyrar fyrr og síðar, Markús Orri Óskarsson, var 14 ára gamall þegar síðustu skák hans á skákþingi Akureyrar lauk þann 8. febrúar...
Komu sterkir inn
Á Norðurlandamóti ungmenna 20 ára og yngri sem haldið er ár hvert í einu hinna sex Norðurlanda var röðin komin að Finnum að standa...
Olga Prudnykova Íslandsmeistari í annað sinn
Olga Prudnykova er Íslandsmeistari kvenna í skák eftir vel skipað mót sem fór fram samhliða og samtímis Íslandsmóti 65 ára og eldri í Siglingaklúbbnum...