Skákþáttur Morgunblaðsins

Íslandsmót skákfélaga hafið að nýju

Íslandsmóti skákfélaga fyrir tímabilið 2019-2020 hefði átt að ljúka fyrir rösklega ári en var slegið á frest í byrjun Covid-faraldursins. Stjórn Skáksambands Íslands tók...

50 ár frá einvígi Fischers og Taimanovs

Fyrir fimmtíu árum, í maí 1971, hófst áskorendakeppni FIDE, átta manna útsláttareinvígi sem réði því hver hlyti réttinn til að skora á heimsmeistarann Boris...

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Hjörvar Steinn Grétarsson, 27 ára, varð í gær skákmeistari Íslands í fyrsta sinn er hann lagði Sigurbjörn Björnsson að velli í spennandi lokaumferð. Þetta...

Nepomniachtchi teflir við Carlsen um titilinn

Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniachtchi verður áskorandi norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsen en einvígi þeirra mun fara fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og hefst...

Jóhann Hjartarson efstur á Íslandsmótinu

Baráttan um titilinn Skákmeistari Íslands 2021 virðist ætla að verða á milli Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvar Steins Grétarssonar. Jóhann, sem varð Íslandsmeistari í fyrsta...

Spennandi Íslandsmót hafið

Þrátt fyrir nokkra óvissu um stöðu sóttvarnamála ákvað stjórn SÍ að hefja keppni í landsliðsflokki eins og áætlað hafði verið sl. fimmtudag í sal...

Virtist fokið í flest skjól

Keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands sem frestað var í byrjun apríl er aftur komin á dagskrá og hefst sumardaginn fyrsta, 22. apríl nk....

Einvígisborðið frá 1972 aftur í notkun?

Á næstu dögum, nánar tiltekið þann 19. apríl nk., taka upp þráðinn aftur þeir átta keppendur sem hófu áskorendakeppni FIDE í Yekaterinburg í Rússland...

Eitt augnablik í skáksögunni

Góð ljósmynd getur sagt meira en mörg þúsund orð. Greinarhöfundur var að blaða í nýútkominni bók Bandaríkjamannsins Johns Donaldssons en titill hennar er: Bobby Fischer...

Guðmundur komst í hann krappan á Skákþingi Vestmannaeyja

Þegar sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda flugu fyrir var keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands blásin af, öll innanfélagsmót Taflfélags Reykjavíkur og fleiri viðburðir. Vignir Vatnar Stefánsson var „krýndur“...

Mest lesið

- Auglýsing -