Skákþáttur Morgunblaðsins

Víkingaklúbburinn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Þrátt fyrir naumt tap, 3½: 4½, fyrir SSON heldur Víkingaklúbburinn tveggja vinninga forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um...

Selfyssingar mæta sterkir á Íslandsmót skákfélaga

Í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst samkvæmt gamalgróinni hefð í Rimaskóla á fimmtudagskvöldi, vakti athygli lið SSON, Skáksamband Selfoss og nágrennis, sem hefur...

Guðmundur Kjartansson sigurvegari Haustmóts TR

Guðmundur Kjartansson vann nauman sigur á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síðustu helgi. Hann átti í harðri keppni við Hjörvar Stein Grétarsson, úrslitin...

Tefldi eins og Lasker gerði fyrir 127 árum

Nú eru 16 keppendur eftir á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir í Khanty Mansyisk í Síberíu og nokkrir góðir hafa fallið úr leik, t.d....

Hörðuvallaskóli setti met á Norðurlandamóti grunnskóla

Hörðuvallaskóli í Kópavogi vann yfirburðasigur í eldri aldursflokki á Norðurlandamóti grunnskólaveita sem fram fór í Stokkhólmi um síðustu helgi. Sveitin hlaut 19 vinninga af...

Einn nýliði í liði Íslands sem teflir á EM í Batumi

Hannes Hlífar Stefánsson teflir á 1. borði fyrir Íslands hönd á EM landsliða sem hefst í Batumi í Georgíu í næsta mánuði. Liðsstjórinn Ingvar...

Taplaus í 90 kappskákum

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen hefur sennilega fundist nóg komið þegar hann gerði sitt níunda jafntefli á stórmótinu í St. Louis sem kennt er við aflvaka...

„Taflan“ átti síðasta orðið

Er upphafsstaða á skákborðinu þvingað jafntefli eða unnin á hvítt? Einhver ofurtölva 21. aldar mun fyrr eða síðar svara þeirri spurningu en kapparnir tólf...

Sigurganga Magnúsar Carlsen stöðvuð í St. Louis

Það kom að því að sigurganga Magnúsar Carlsen var stöðvuð og það gerðist á skákmótinu í St. Louis í vikunni þegar fjórða mótið í...

Leyndarhyggja í skákinni

Vignir Vatnar Stefánsson missti af tækifæri til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í aldursflokki 16 ára og yngri á EM ungmenna sem...

Mest lesið

- Auglýsing -