Skákþáttur Morgunblaðsins

Alpha Zero aftur í sviðsljósinu

Eigi alls fyrir löngu sat greinarhöfundur að spjalli með nokkrum þekktum meisturum þar sem rædd var sú ályktun sem einn varpaði fram að tölvuforritið...

Bölvaði á norsku og vann báða titlana

Heimsmeistarakeppnin í atskák og hraðskák fór fram um jólin frá 26.-30. desember og var hin besta skemmtun á að horfa. Og niðurstaðan féll í...

Lausnir á jólaskákþrautum

Höfundur ókunnur 1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik Lausn: 1. Dg8 a) 1.... a4 2. Dg1 mát b) 1.... Ha3 2. bxa3 mát. c) 1.... Ha4...

Jólaskákþrautir

Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur sett saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Dæmin eru trúlega í strembnari kantinum en nefna má að dæmi nr....

Hrund sigraði á U-2000-mótinu

Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarin ár staðið fyrir móti þar sem teflt er einu sinni í viku og er opið skákmönnum undir 2000 elo-stigum. Á...

Hjörvar Steinn vann með fullu húsi

Egyptinn Ahmed Adly og Rússinn Mikhail Antipov urðu efstir á Ísey Skyr-mótinu sem lauk á Hótel Selfossi um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir sex...

Velgdi forystusauðnum undir uggum

Magnús Carlsen hristi af sér ólundina eftir tapið í Fischer-random-einvíginu fyrir Wesley So og hélt til Indlands, þar sem hann vann yfirburðasigur á næstsíðasta...

Heimsmeistaraþema á Selfossi

Jón L. Árnason lék fyrsta leikinn á Ísey-skyrs-skákhátíðinni sem hófst á Hótel Selfossi sl. mánudag og er haldin í tilefni 30 ára afmælis SSON,...

Wesley So fyrsti heimsmeistarinn í Fischer random

Þetta afbrigði skákarinnar sem kallast Fischer random og stundum Chess 960, heiti sem vísar til fjölda mögulegra upphafsstaða, hefur verið í sviðsljósinu. Mörgum þykir...

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er...

Mest lesið

- Auglýsing -