Skákþáttur Morgunblaðsins

Praggnanandhaa er ekkert blávatn

Þegar skammt var til loka síðasta Reykjavíkurskákmóts lá ljóst fyrir að Héðinn Steingrímsson, Jóhann Hjartarson og Hjörvar Steinn Grétarsson væru líklegastir íslensku keppendanna til...

Praggnanandhaa sneri taflinu við og varð einn efstur

Indverski stórmeistarinn Rameshbabu Praggnanandhaa er sigurvegari Kviku Reykjavíkursskákmótsins sem lauk með spennandi lokaumferð í Hörpu í gær. Litlu munaði að Hjörvar Steinn Grétarsson næði...

Íslendingar byrja vel í Hörpu

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið hefur verið haldið síðan 1964 og fagnar því brátt 60 ára afmæli sínu. Mótið í ár ber nafn aðalstyrktaraðilans og heitir nú...

Rapport sigraði á FIDE Grand Prix-mótinu í Belgrad

Ungverjar hafa löngum átt frábæra skákmenn og meðal karlpeningsins var sá frægasti án efa Lajos Portisch, einn stöðugasti stórmeistari heims sem tefldi í áskorendakeppninni...

Einkunnarorð FIDE eiga ekki lengur við

Gens una sumus. Við erum ein fjölskylda. Þessi einkennisorð Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, blöstu við á stórum borða í Laugardalshöllinni fyrir 50 árum þegar Fischer og...

Úrslitaviðureignin í Egilshöll

Síðustu umferðir Íslandsmóts skákfélaga sem lauk í Egilshöll fyrir tveimur vikum buðu upp á mikla dramatík og eiginlega fremur óvænt úrslit miðað við hvernig...

Taflfélag Reykjavíkur sigraði á Íslandsmóti skákfélaga

Þó að sigur Taflfélags Reykjavíkur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi hafi hangið á bláþræði þá verður að telja hann sanngjarnan þó...

Taflfélag Garðabæjar heldur forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Efsta liðið í úrvalsdeild Íslandsmóts Skákfélaga, Taflfélag Garðabæjar, styrkti stöðu sína með sigri yfir Skákdeild Breiðabliks, 6:2, á fimmtudagskvöldið. Þá hófst seinni hluti keppninnar...

Á sigurbraut í Serbíu

Það var ekki leiðinlegt að líta á mótstöflurnar á opnu mótunum í Arendjelovac í Serbíu þegar lokið var fimm umferðum af níu. Þá sátu...

Hilmir Freyr alþjóðlegur meistari

H ilmir Freyr Heimisson vann góðan sigur á alþjóðlegu móti í Serbíu sem lauk um síðustu helgi. Hann fékk 7 vinninga af 9 mögulegum...

Mest lesið

- Auglýsing -