Fjórði titill Vignis Vatnars
Vignir Vatnar Stefánsson, nýorðinn 20 ára, kvaddi þennan keppnisvettvang, Norðurlandamótið, um síðustu helgi með öruggum sigri. Hlaut hann 5½ vinning af sex mögulegum og...
Hörð barátta á skákhátíð Fulltingis
Helgi Áss Grétarsson er efstur í A-riðli Skákhátíðar Fulltingis sem lýkur nk. mánudag með sjöundu og síðustu umferð. Helgi Áss vann Vigni Vatnar í...
Alexandr Domalchuk-Jónasson er Skákmeistari Reykjavíkur 2023
Fyrir níundu og síðustu umferð Skákþings Reykjavíkur, sem lauk sl. sunnudag, var Vignir Stefánsson einn í efsta sæti með 6½ vinning og hafði hvítt...
Vignir Vatnar gæti unnið bæði stóru mótin
Vignir Vatnar Stefánsson vann Jóhann Hjartarson í 4. umferð A-riðils á skákhátíð Fulltingis í Garðabæ og er einn í efsta sæti með fullt hús....
Mikil spenna fyrir lokasprettinn í Wijk aan Zee
Um svipað leyti og tilkynnt var að heimsmeistaraeinvígi Kínverjans Lirens Dings og Rússans Jans Nepomniachtchis hæfist 7. apríl nk. í Astana í Kasakstan tapaði...
Óvænt úrslit á stærstu mótunum
Óvænt úrslit hafa sett svip á stóru mótin tvö sem nú eru haldin á höfuðborgarsvæðinu, Skákþing Reykjavíkur annars vegar og Skákhátíð Fulltingis hins vegar,...
Magnús Carlsen er þrefaldur heimsmeistari
Haustið 1970 að afloknu Ólympíumíotinu í Siegen í V-Þýskalandi settust við taflið á hótelherbergi í borginni Bobby Fischer og fremsti skákmaður Svía, hinn 19...
Einar B. Guðlaugsson var meistari Eyjanna
Taflfélag Vestmannaeyja missti góðan félaga hinn 17. desember sl. þegar Einar B. Guðlaugsson lést, 77 ára að aldri. Hann gekk í félagið árið 1963...
Lausnir á jólaskákdæmum
Jólaskákdæmin í ár mega sennilega teljast í þyngri kantinum en lausnir margra þeirra voru óvæntar svo sem vera ber þegar skákdæmi eru annars vegar....
Jólaskákdæmi
Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Lausnir verða birtar í blaðinu eftir viku.
Fimm fyrstu dæmin snúast um að...