Skákþáttur Morgunblaðsins

Nokkrir snjallir hróksleikir

Eins og mörg undanfarin ár hefst skákvertíð með tveim vel skipuðum mótum, Skákþingi Reykjavíkur annars vegar og MótX-mótinu sem fram fer í Stúkunni á...

Að reyna heimaskítsmát er ekki vænlegt til árangurs

Það var góð skemmtun að fylgjast með heimsmeistaramótunum í atskák og hraðskák sem fram fóru í karla- og kvennaflokki í Sankti Pétursborg dagana 26.-30....

Lausnir á jólaskákþrautum

1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik. 1. Dh8 a) 1. ... Kf4 2. Dd4 mát b) 1. ... Kh4, 1. ... Kh5 1. ......

Jólaskákþrautir

Eins og oft áður um jólin leggur skákpistlahöfundur blaðsins nokkrar skákþrautir fyrir lesendur sína en lausnir munu birtast í blaðinu eftir viku. Dæmin eru...

Kröfuhart verkefni í Konya

Ólympíumót skákmanna 16 ára og yngri, sem lauk í borginni Konya í Tyrklandi í byrjun desember, er kröfuharðasta verkefni sem liðsmenn íslensku sveitarinnar hafa...

Hvar er skákborðið sem Fischer og Spasskí notuðu 16 sinnum?

Fyrir nokkrum árum fór af stað umræða um muni sem tengjast einvígi Fischers og Spasskí í Laugardalshöll sumarið 1972. Taflmenn sem notaðir voru í...

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Þegar öllu...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin...

Heimsmeistaratitillinn undir á miðvikudag í skákum með minni umhugsunartíma

Það fór eins og margan hafði grunað; tólftu og síðustu einvígisskák Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen lauk með jafntefli í London gær eftir fremur...

Líkur á að HM-einvígið verði útkljáð með atskákum

Með tíunda jafntefli Magnúsar Carlsen og Fabiano Caruana á fimmtudaginn er slegið met í sögu heimsmeistaraeinvígja hvað varðar fjölda jafntefla í upphafi einvígis og...

Mest lesið

- Auglýsing -