Skákþing Íslands

Fréttir um Íslandsmótið í skák

Helgi heldur vinningsforskoti á Vigni eftir átta umferðir

Helgi Áss Grétarsson er enn efstur með 7,5 vinning af 8 mögulegum á Íslandsmótinu í skák. Ljóst er að aðeins Vignir Vatnar Stefánsson getur...

Helgi Áss einn efstur á Íslandsmótinu

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson er í banastuði á Íslandsmótinu í skák í Mosfellsbæ. Í dag vann hann alþjóðlega meistarann Hilmi Frey Heimisson í sjöttu...

Sást ekki til sólar! Þrír enn efstir á Íslandsmótinu

Ekki þurfti að tjalda öllu til í fjórðu umferðinni þar sem sólin var ekki jafn skæð og í þriðju umferðinni. Efstu menn eftir fjóra...

Öllu tjaldað til í þriðju umferðinni!

Sólin skein bjart í þriðju umferðinni og því þurfti bókstaflega tjald til að keppendur fengju skjól í skáksalnum í Mosfellsbæ. Íslandsmótið í skák fer...

Magnþrungið í Mosfellsbæ!

Íslandsmótið í Mosfellsbæ hefur verið algjörlega magnað og ótrúlega skemmtilegar og spennandi skákir í fyrstu tveimur umferðunum. Þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss...

Fjörug fyrsta umferð á Skákþinginu

Skákþing Íslands - Íslandsmótið í skák hófst í dag en teflt er í Mosfellsbæ að þessu sinni. Óhætt er að segja að mótið hafi...

Landsliðsflokkur Íslandsmóts kvenna hefst á mánudaginn – skráningarfrestur rennur út á miðnætti

Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í húsnæði Siglingafélagsins Ýmis í Kópavogi, dagana 5.-11. febrúar nk. Teflt verður í tveimur flokkum. Annars vegar í landsliðsflokki kvenna....

Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák eftir æsispennandi lokaumferð og aukakeppni!

Vignir Vatnar Stefánsson nældi í sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir hreint magnaðan lokadag á Íslandsmótinu í skák. Eftir grjótharða keppni og sviptingasaman dag varð úr...

Hannes og Vignir efstir – Úrslitaskák á morgun!

Það stefnir í algöru spennu í lokaumferðiinni en þeir Stefánssynir, Vignir og Hannes munu mætast í úrslitaskák í lokaumferðinni. Hannes beið í dag lægri...

Hannes með hálfs vinnings forskot – Átta vinningsskákir í röð!

Hannes Hlífar Stefánsson er orðinn einn efstur að loknum níu umferðum á Íslandsmótinu í skák, Skákþingi Íslands sem fram fer við fínar aðstæður að...

Mest lesið

- Auglýsing -