Skákþing Íslands

Fréttir um Íslandsmótið í skák

Pistill skákstjóra: Aron Þór og Oliver efstir

Kl. 15:00: Umferð hefst. Nú mun fækka í hópnum sem geta unnið mótið. Tvö sæti í landsliðsflokknum á næstu árið er í boði og...

Æsispennandi lokadagur framundan – Tveir efstir og jafnir

Spennan á Íslandsmótinu ætlar engan endi að taka! Þeir félagar úr Taflfélagi Reykjavíkur Helgi Áss Grétarsson og Guðmundur Kjartansson leiða mótið með 6 vinninga...

Bein lýsing hefst kl. 15:30 – hvernig þróast handritið?

Ingvar Þór Jóhannesson er með beinar útsendingar frá Skákþingi Íslands. Útsending dagsins hefst fyrr en venjulega eða kl. 15:30 (skömmu fyrir Veistu hver ég...

Hvað gerist ef fleiri en einn verða efstir á Skákþinginu?

Þrír skákmenn eru efstir og jafnir í landsliðsflokki Skákþings Íslands og töluverðar líkur að fleiri en einn endi á toppnum. Þá kemur til aukakeppni...

Pistill skákskjóra áskorendaflokks: Þrír efstir og jafnir!

Umferðin í gær var æsispennandi og skákstjórinn yfirspenntur í lok umferðarinnar. Vonandi verður kvöldið í kvöld svipað eða jafnvel betra! 19:30 Borð 14: Adam Omarsson teflir...

Hver er að skrifa þetta handrit??

Íslandsmótið 2020 ætlar að verða eitt mest spennandi Íslandsmót í manna minnum! Handritið að þessu móti er eiginlega fáranlegra en handritið af árinu 2020...

Guðmundur Kjartansson aftur orðinn einn efstur!

Nokkuð var um sviptingar í sjöttu umferð á Íslandsmótinu í skák. Guðmundur Kjartansson er orðinn einn efstur en hann vann sína skák gegn Gauta...

Bein lýsing hefst upp úr kl. 16 á spennandi Íslandsmóti!

Ingvar Þór Jóhannesson er með beinar útsendingar frá Skákþingi Íslands. Útsendingin byrjar á milli 16:00 og 16:30 alla daga. Björn Ívar Karlsson er honum...

Pistill áskorendaflokks: Fimm efstir og jafnir

umferð áskorendaflokks 19:30 Elvar Már Sigurðsson virðist hafa leikið af sér mann á efsta borði á móti Oliver Bewersdorff. Oliver er í smá vandræði...

Bein lýsing hefst upp úr kl. 16 í dag – spennandi umferð framundan!

Ingvar Þór Jóhannesson er með beinar útsendingar frá Skákþingi Íslands. Útsendingin byrjar á milli 16:00 og 16:30 alla daga. Í fimmtu umferð sem hefst kl....

Mest lesið

- Auglýsing -