Jólapakkamót TG fer fram á morgun!

Jólapakkaskákmót Taflfélags Garðabæjar verður laugardaginn 14. desember næstkomandi í Miðgarði í Garðabæ. Yngri flokkar kl. 10:00 og eldri kl. 14:00 Amk. 3 jólapakkar verða í...

Dommaraju Gukesh nýr heimsmeistari í skák og sá yngsti í sögunni!

Nýr heimsmeistari í skák mun verða krýndur eftir 14. og síðustu skákina í Heimsmeistaraeinvíginu. Indverjinn Dommaraju Gukesh er 18. heimsmeistarinn í skák á sínu...

Ungmennameistaramót Íslands U22 – Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í dag

Ungmennameistaramót Íslands U22 - Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 18:00 í dag. Mótið er sex umferðir með tímamörkunum 90+30. Dagskrá mótsins: umferð kl. 18:00 fimmtudaginn 12. desember ...

Atskák- og hraðskákstig 1. desember 2024

FIDE birti atskák og hraðskákstig 1. desember sl. Engar breytingar á toppnum en Haukur Víðis Leósson og Þór Jökull Guðbrandsson hækkuðu mest og Arnar Ingi Njarðarson tefldi langmest! Atskák Efstu skákmenn...

Helgi Áss enn við skákborðið að ræða HM-einvígið!

Kristján Örn Elíasson hefur um margra mánaða skeið stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið. Í...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Frakkinn heldur!! – Ding stýrir hvítu í síðustu kappskákinni

Heimsmeistarinn Ding Liren gladdi Frakkaskákmenn um allan heim með því að tefla aðeins franska vörn gegn 1.e4 og stóru fréttirnar eru þær að það...

Einvígið jafnt fyrir lokafrídag

Heimsmeistarinn Ding Liren sýndi enn og aftur mikinn karakter og kom til baka í Heimsmeistaraeinvíginu gegn Dommaraju Gukesh í Singapúr. Ding vann 12. skákina eftir...

Ungmennameistaramót Íslands (u22) – Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 hefst á fimmtudaginn

Ungmennameistaramót Íslands (u22) - Meistaramót Skákskóla Íslands verður haldið dagana 12.–15. desember nk. Teflt verður í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt...

Þriðjudagsmót í kvöld hjá TR

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Mest lesið

- Auglýsing -