Jósef endaði með 4 vinninga á HM ungmenna

Heimsmeistaramóti ungmenna lauk í dag í Batumi í Georgíu. Jósef Omarsson (1540) tók þátt í u12-flokki mótsins. Jósef endaði með 4 vinninga í umferðunum 11...

Dagur og Hjörvar urðu efstir og jafnir á Skákþingi Garðabæjar

FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2352) og stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) urðu jafnir og Skákþingi Garðabæjar sem lauk í gær. Þeir unnu báðir í lokaumferðinni....

Hraðskákmót TR fer fram á morgun klukkan 19:30

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 28. september kl. 19.30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur auk þess sem...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Nakamura teflir á HM í Fischer-slembiskák

Í gær lauk fyrri aukakeppninni á LiChess um sæti á Heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák. Hikaru Nakamura vann Andrey Esipenko í úrslitum og hefur því tryggt...

Yfirburðir Braga – Ingvar Wu og Jóhann Arnar unnu opna flokkinn

Stórmeistararnir Bragi Þorfinnsson (2408) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2542) gerðu jafntefli í níundu og síðustu umferð Haustmóts TR í gær. Bragi vann því mótið...

Áskell skákmeistari SA

Sjötta og síðasta umferð Haustmóts SA var tefld í gær og fóru leikar svona: Sigurður-Áskell    0-1 Andri-Sigþór       1-0 Stefán-Elsa        0-1 Hilmir-Damian   ...

Ísland vann sigur í Norðurlandariðli ChessKid Team Festival!

Í gær fór fram Norðurlandariðill ChessKid European Team Festival. Þátt tóku fjögur lið; Danmörk, Noregur og Svíþjóð ásamt Íslendingum. Teflt var efstir útsláttarkeppni á Chess-Kid...

Áskell efstur fyrir lokaumferð Haustmóts SA

Tvær umferðir voru tefldar í gær í Haustmóti Skákfélags Akureyrar. Úrslit: 4. umferð: Tobias-Áskell     0-1 Andri-Sigurður    1/2 Elsa-Hilmir       1-0 Brimir-Stefán     0-1 Sigþór-Damian     1-0 Valur Darri-Alexía 1-0 5....

Kasparov kemst ekki á blað á slembiskákmótinu

Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru langstigahæstu keppendurnir í A-riðli haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana. Eftir fjórar umferðir af níu...

Mest lesið

- Auglýsing -