Heiðar Ásberg nýr formaður Skákdeildar Breiðabliks

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks var haldinn þriðjudaginn 6. apríl 2021 í gegnum Zoom. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem farið var yfir síðasta starfsár...

Skákstarf í raunheimum getur hafist á ný á fimmtudaginn!

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á fimmtudaginn, 15. apríl. Það þýðir að starf í raunheimum getur hafist á ný en þó með nokkrum...

Héraðsmót HSÞ fer fram á sumardaginn fyrsta

Héraðsmót HSÞ í skák 2021 verður haldið sumardaginn fyrsta, 22. apríl í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið hefst kl 13:00 og má reikna með að því...

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft

Eitt augnablik í skáksögunni

Góð ljósmynd getur sagt meira en mörg þúsund orð. Greinarhöfundur var að blaða í nýútkominni bók Bandaríkjamannsins Johns Donaldssons en titill hennar er: Bobby Fischer...

Föstudagsmót hjá Víkingaklúbbnum á netinu í kvöld

Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 4 plús 2. Slóð hér: https://www.chess.com/play/arena/1092541 Að gefnu tilefni er rétt að taka fram...

Úrslit síðustu netmóta hjá TR – hraðskákmót yrðlinga fer fram í kvöld

Undanfarna daga hafa netmótin aftur farið á skrið hjá TR í ljósi samkomutakmarkana og banni á skákmótahaldi. Þangað til taflmennska í raunheimum hefst að...

EM áhugamanna í netskák: Skráningafrestur í a-flokk (1000-1400) lýkur á morgun

EM áhugamanna í netskák fer fram 10.-28. apríl á Tornelo-netþjóninum. Teflt er í fjórum flokkum. A-flokkur (1000-1400 skákstig) hefst á laugardaginn. Skráningafrestur í a-flokk...

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft 

Meistaramót Skákskóla Íslands 2021

Meistaramót Skákskóla Íslands 2021 fer fram dagana 30. og 31. maí nk. Þátttökurétt hafa allir þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum...

Mest lesið

- Auglýsing -