David Kjartansson sigraði á Sumargeðmóti Vinaskákfélagsins 2021.

Glæsilegu Sumargeðmóti Vinaskákfélagsins 2021 var haldið þriðjudaginn 27 júlí. Samhliða því var verið að afhenda fólki frá Búsetakjörnum og eða sambýlum tötl, skákklukkum og skákbókum.   Ástæða...

Vignir, Hannes og Hilmir með vinningsskákir í gær

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2359), teflir á sínu öðru alþjóðlegu móti í Arandjelovac í Serbíu. Tvær skákir fóru fram í gær. Í þeirri fyrri...

Sumargeðmót Vinaskákfélagsins er á morgun. Friðrik mætir!

Hið árlega sumarskákmót Vinaskákfélagsins verður á morgun þriðjudaginn 27 júlí 2021, kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47. Að þessu sinni verður mótið til tileinkað...

Hannes og Gummi unnu – Vignir með jafntefli

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2359), teflir á sínu öðru alþjóðlegu móti í Arandjelovac í Serbíu. Í annarri umferð sem fram fór í gær gerði...

Carlsen og Ivic komnir áfram í 16 manna úrslit

Fjórða umferð Heimsbikarmótsins í skák kláraðist í gær þegar umspilið fór fram. Það kemur sjálfsagt lítið á óvart að Magnús Carlsen er kominn áfram...

Vignir Vatnar vann í fyrstu umferð

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2361), teflir á sínu öðru alþjóðlegu móti í Arandjelovac í Serbíu. Í fyrstu umferð sem fram fór í gær vann...

Hjörvar Steinn komst fram hjá fyrstu hindruninni

Hjörvar Steinn Grétarsson komst fram hjá fyrstu hindruninni á heimsbikarmóti FIDE sem hófst í Sotsjí við Svartahaf sl. mánudag. Hjörvar vann Hvít-Rússann Kirill Stupak,...

Vignir vann stórmeistara – Hannes og Gummi unnu líka

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2361), teflir á alþjóðlegu móti í Arandjelovac í Serbíu. Vignir vann serbneska stórmeistarann Dejan Pikula (2384) í níundu og síðustu...

Vignir tapaði í næstsíðustu umferð – Hannes og Gummi hefja taflmennsku á ný í...

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2361), teflir á alþjóðlegu móti í Arandjelovac í Serbíu. Vignir tapaði í gær fyrir indverska alþjóðlega meistaranum Rithvik R Raja...

Vignir vann báðar skákir gærdagsins!

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2361), teflir á alþjóðlegu móti í Arandjelovac í Serbíu. Gærdagurinn var afar góður en Vignir vann báðir skákirnar í gær....

Mest lesið

- Auglýsing -