Hrókurinn kveður í dag eftir 22 ár

Skákfélagið Hrókurinn kveður í dag eftir 22 ára afar viðburðarríkt starf. Gefum Hrafni Jökulssyni, forseta Hróksins, orðið: https://www.facebook.com/hrafn.jokulsson/posts/2973338076107240 Kveðjuhóf Hróksins fer fram í Pakkhúsinu og stendur...

Ísland tekur þátt í þjóðakeppni í dag á Chess.com

Í dag fer fram landskeppni á Chess.com þar sem Ísland er meðal keppenda. Keppnin ber nafnið  Copa de Naciones Ordum. Það er Birkir Karl...

Skákþing Íslands fer fram 22.-30. ágúst í Garðabæ

Landsliðs- og áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fara fram við glæsilegar aðstæður í Sveinatungu í Garðabæ, 22.-30. ágúst. Mótið var upphaflega sett á dagsetningar...

Dubov vann Lindores Abbey atskákmótið

Daniil Dubov vann sigur á Hikaru Nakamura í úrslitaeinvígi Lindores Abbey atskákmótsins sem fram fór í gær. Dubov vann aðra skákina en Nakamura vann þá þriðju....

Oddgeir öruggur sigurvegari á Þriðjudagsmóti TR í fyrradag

Selfyssingurinn knái, Oddgeir Ottesen, lét sig ekki muna um að vinna allar sínar skákir á Þriðjudagsmóti TR í gær. Hann stóð að vísu tæpt...

Firmakeppni SSON fer fram 7. júní

Firmakeppni skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON) verður haldin á sunnudaginn 7. júní á Hótel Selfossi og hefst klukkan 13:00. Tefldar verða 9 umferðir með...

Skákheimsókn í KORPU áður en skellt verður í lás 

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í heimsókn...

Dubov jafnaði metin metin gegn Nakamura – teflt til þrautar í dag

Daniil Dubov jafnaði metin gegn Hikaru Nakamura í öðru einvígi þeirra á Lindores Abbey-atskákmótinu sem fram fór í gær. Dubov vann fyrstu skákina og...

Árni Björn Jónasson látinn

Árni Björn Jónasson er látinn, 73 ára að aldri. Hann lést við veiðar í Laxá í Aðaldal í fyrradag. Árni Björn var dyggur þjónn...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Mest lesið

- Auglýsing -