Vignir hóf Uppsala-mótið með sigri

Alþjóðlega unglingamótið í Uppsölum hófst í gær. Þeir félagarnir Hilmir Freyr Heimisson (2352) og Vignir Vatnar Stefánsson (2313) lögðu mikið á stöðurnar í fyrstu...

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram á miðvikudagskvöldið

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram á netþjóninum Chess.com, miðvikudagskvöldið 28. október kl. 19:30. Þátttökuréttur Allir Íslendingar búsettir hérlendis og erlendis geta tekið þátt sem og erlendir ríkisborgarar...

Hilmir Freyr og Vignir Vagnar tefla á alþjóðlegu móti í Uppsölum sem hefst í...

Í dag hefst alþjóðlegt unglingamót í Uppsölum í Svíþjóð. Mótið stendur til 28. október. Tveir íslenskir skákmenn eru þar meðal keppenda en það eru...

Haustmót SA: Andri efstur fyrir lokaumferðina

Fátt var um óvænt úrslit í fimmtu umferð Haustmóts Skákfélagas Akureyrar sem tefld var í gær: Andri-Tobias          1-0 Sigurður-Stefán       1-0 Jökull...

Aðalfundur Hugins fer fram 5. nóvember

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi, kl. 19:30. Í ljósi aðstæðna vegna Covid verður fundurinn haldinn á Zoom https://us04web.zoom.us/j/75926089320?pwd=OUlvVTZWbEQxbFJyaXJNZWtXc0tCZz09, Meeting ID: 759 2608 9320,...

Netmót framundan hjá TR

Taflfélag Reykjavíkur mun bjóða upp á netskákmót á næstunni, sem ekki hefur verið unnt að halda með venjulegu sniði vegna veirunnar skæðu. Mótin munu...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 5 – dagskráin til áramóta

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í gær, 20. október. Í morgun var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til aðildarfélaga SÍ. --------------- Til forráðamanna aðildarfélaga SÍ. Eins og þið...

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

Þriðjudagsmót TR fer fram þriðjudaginn 20. október á Chess.com. Mótið fer fram í hópnum Team Iceland og þar má finna tengil á mótið. Tefldar er 4 umferðir með...

Einvígi allra tíma á tilboði – pantaðu og fáðu áritað eintak heim!

Einvígi allra tíma er ný bók þar sem Guðmundur G. Þórarinsson - forseti Skáksambands Íslands á tíma einvígisins segir frá hinum magnaða aðdraganda einvígisins...

Skákmótahald á höfuðborgarsvæðinu liggur niðri til 4. nóvember.

Reglugerð um samkomutakmarkanir, sem tekur gildi á morgun,20. október, liggur nú fyrir og má finna á vef heilbrigðisráðuneytisins. Allt íþróttarstarf á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ekki...

Mest lesið

- Auglýsing -