Frábær árangur Guðmundar í Barcelona

Guðmundur Kjartansson (2448) vann indverska stórmeistarann Bharathakoti (2523) í lokaumferð alþjóðlega mótsins í Barcelona sem fram fór í gær. Guðmundur hlaut 6 vinninga í...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti unglingasveita fram fór laugardaginn 7. desember í Garðaskóla í Garðabæ. Sveitin fékk þrem vinningum meira en helsti...

 Benedikt Þórisson 8.bekk Austurbæjarskóla sigraði fjórða mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.

Tefldar voru sex umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 15 grunnskólanemendur á öllum aldri tóku þátt. Benedikt Þórisson vann með hreinu borði. Vanalega eru tefldar sjö umferðir...

Guðmundur í toppbaráttunni

Guðmundur Kjartansson (2448) gerði jafntefli við ísraelska alþjóðlega meistarann Evgeny Zanan (2493) í sjöundu umferð Gummi hefur 5 vinninga og er í 5.-15 sæti,...

Róbert Lagerman sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2019

Í dag mánudag 9 desember, var kátt í Vin Batasetur á Hverfisgötu, enda var haldið jólaskákmót Vinaskákfélagsins sem er árlegur viðburður. Tefldar voru 6 umferðir...

Skák í Paradís

Miðbæjarskák í samstarfi við Bíó Paradís kynna til leiks níu umferða hraðskákmót opið öllum sem mun fara fram sunnudaginn 15. desember, daginn eftir Friðriksmótið/Íslandsmótið...

Guðmundur vann stórmeistara í gær

Guðmundur Kjartansson (2448) hefur byrjað afar vel á alþjóðlega mótinu í El Prat de Llobregat á Spáni sem nú er í gangi. Gummi hefur...

Jólaæfing Víkingaklúbbsins fer fram í dag

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verður haldið í Víkinni Víkingsheimilinu mánudaginn 9. desember.  Telfdar verða 6. umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma á mann....

Jólafjör á jólaskákæfingu TR

Eins og undanfarin ár endaði haustið í TR á jólaskákæfingunni, en það er uppskeruhátíð haustsins sem krökkum af öllum æfingum er boðið að koma á....

Helgi Áss hlaut 15 vinninga á EM í hraðskák

EM í hraðskák lauk í Tallinn í Eistlandi í gær. Fjórir íslenskir skákmenn tóku þátt. Helgi Áss Grétarsson (2523) varð efstur íslensku keppendanna en...
- Auglýsing -

Mest lesið