Norðurlandamót skákfélaga fer fram á Chess.com um páskana

Norðurlandamót skákfélaga á netinu (Nordic Internet Club Cup) fer fram dagana 9.-13. apríl nk. á Chess.com. Það er Skáksamband Íslands sem stendur fyrir mótinu...

Arena hraðskákmót (3+2) í kvöld kl. 19:30

Miðvikudaginn 1. apríl fer fram 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót. Tefldar eru 3+2 skákir. Tengill: https://www.chess.com/live#r=175503 Arena mót á Chess.com fara þannig fram að parað er um leið...

Ný alþjóðleg skákstig, 1. apríl 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. apríl. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæsti skákmaður landsins. Lítið er um reiknuð mót nú vegna Covid-19....

Davíð vann þriðjudagsmót TR í gær

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann sigur á þriðjudagsmóti TR sem fram fór á Chess.com í gær. Davíð vann mótið með fullu húsi. FIDE-meistararnir Halldór...

Benedikt Þórisson vann tíunda Skólanetskákmótið

Veldisvöxtur er í þátttökunni í Skólanetskákmóti Íslands. Í síðustu viku voru 55 þátttakendur, en núna tóku 84 þátt. Benedikt Þórisson 8.bekk Austurbæjarskóla vann í annað...

Þriðjudagsmót (TR) í kvöld kl. 19:30 – Verðlaun frá Hlöllabátum

Þriðjudaginn 31. mars verður 4 umferða atskákmót með 15 mínútna + 5 sek á leik umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu Þriðjudagsmót TR...

Vignir Vatnar vann KR-hraðskákmótið í gær

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann sigur á KR-hraðskákmótinu á Chess.com í gær. Upp komu viss tæknivandamál og voru aðeins 8 umferðir tefldar en ekki...

Sigurskák Gylfa Þórhallssonar gegn stórmeistaranum Thomas Ernst

Gylfi Þórhallsson lést í gær. Skákmenn minnast Gylfa með miklum hlýhug enda setti hann mikinn lit á skáklífið - ekki síst Norðanlands. Hann var...

(KR) hraðskákmót í kvöld kl. 19:30 – 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma

Mánudaginn 30. mars verður 9 umferða hraðskákmót með 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu hraðskákmót KR sem haldin hafa verið um...

Gylfi Þórhallsson látinn

Gylfi Þórhallsson, heiðursfélagi í Skákfélagi Akureyrar og fyrrverandi formaður félagsins lést í morgun eftir erfið veikindi. Gylfi var um áratuga skeið einn virkasti og öflugasti...

Mest lesið

- Auglýsing -