Þriðja mótið í mótaröð Laufásborgar hefst á laugardaginn

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem...

Kulusuk-hátíð í Pakkhúsi Hróksins á laugardaginn

Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, efna til skákmóts og kynningar á starfinu á Grænlandi 2019, í Pakkhúsi Hróksins á laugardaginn, 23. febrúar,...

Rúnar hraðskákmeistari – í 16. sinn!

Hraðskákmót Akureyrar fór fram þann 17. febrúar. Góðmennt var á mótinu, en sjö áhugasamir keppendur voru tilbúnir til að berjast um þennan merka titil....

Kappteflið um Friðrikskónginn VIII. – Gunnar Freyr sigraði

Mótaröðinni um Taflkóng Friðriks Ólafssonar, sem nú var haldin í 8. sinn er lokið. Keppnin hefur farið fram síðustu fjögur mánudagskvöld vestur í KR...

Skákframtíðin er björt!

Skáksamband Íslands kynnir í samstarfi við Skákskóla Íslands verkefnið Skákframtíðina. Markmiðið er að hlúa að ungu afreksfólki í skák og byggja upp framtíðarlandslið Íslands. Stofnaðir verða...

Hannes teflir í Austurríki

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2514) situr þessa dagana að tafli í alþjóðlegu móti í Graz í Austurríki. Í fyrstu umferð vann hann hollenska FIDE-meistarann...

Jokko og Stephan Norðurlandameistarar í skólaskák

Norðurlandamótinu í skólaskák lauk í gær í Hótel Borgarnesi þar sem teflt var við frábærar aðstæður. Ísland fékk tvo Norðurlandameistara rétt eins og fyrra...

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkur fer fram á föstudaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2019, fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn, 22. febrúar Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2...

Þrír Íslendingar á toppnum fyrir lokaumferðina

Jón Kristinn Þorgeirsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Stephan Briem hafa allir möguleiki á að hampa Norðurlandameistaratitli gangi þeim vel í lokaumferðinni sem hefst núna...

Jón Kristinn og Stephan efstir fyrir lokadaginn

Lokaátökin á Norðurlandamótinu í skólaskák hófust kl. 10 í morgun. Jón Kristinn Þorgeirsson (a-flokki) og Stephan Briem (b-flokki) eru báðir í 1.-2. sæti í...
- Auglýsing -

Mest lesið