Æskan og Ellin fer fram næstkomandi sunnudag

ÆSKAN OG ELLIN – skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast,  verður haldið á sunnudaginn kemur, þann 20. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...

Sjö skákmenn efstir á Mön – Caruana rétt slepp fyrir horn

Sjö skákmenn eru efstir og jafnir með 4 vinninga að lokinni 5. umferð opnamótsins á Mön. Það eru Kínverjinn, Wang Hao (2726),  Bandríkjamaðurinn Fabiano...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...

Andri Freyr með fullt hús á Haustmóti SA

Fimmtu umferð haustmótsins lauk í gær. Miklar sviptingar voru í skákum á efstu borðum. Andri, sem unnið hefur allar skákir sínar til þessa, byggði...

Fjórir efstir og jafnir á Mön – Carlsen í köðlunum

Fjórir keppendur eru efstir og jafnir á hinu sterka opna móti sem nú er í gangi á Mön. Það eru Kínverjinn Wang Hao (2726),...

Geðveik skák: Helgi Áss bestur

Geggjaðasta skákmót ársins var haldið á alþjóðlegum geðheilbrigðisdegi 10. október sl. Í Skákhöllinni Faxafeni. Alls mættu 55 þátttakendur af öllum stærðum og gerðum. Undanfarin...

Caruana og Wang Hao með fullt hús á Mön

Fabiano Caruana (2812) og Wang Hao (2726) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð mótins á Mön sem fram fór...

Selfyssingar mæta sterkir á Íslandsmót skákfélaga

Í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst samkvæmt gamalgróinni hefð í Rimaskóla á fimmtudagskvöldi, vakti athygli lið SSON, Skáksamband Selfoss og nágrennis, sem hefur...

Meistaramót Hugins fer fram 22.-24. nóvember á Húsavík

Meistaramót Hugins 2019 verður haldið á Húsavík helgina 22.-24. nóvember nk. Meistaramót Hugins verður núna haldið í fyrsta sinn á Húsavík og verður það...

Fimm skákmenn efstir og jafnir á Mön

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á alþjóðlega ofurskákmótinu á Mön sem nú er í gangi. Sigurvegari mótsins (eða sá efsti á eftir Carlsen...
- Auglýsing -

Mest lesið