Björn með fullt hús í Dublin eftir sigur á undrabarni

Björn Þorfinnsson (2414) hefur byrjað afar vel á opnu móti í Dublin í Írlandi. Hann hefur fullt hús eftir 3 umferðir. Í fyrstu tveim umferðunum...

Ungmennaliðið gerði jafntefli við Ítali – hinir reyndari unnu Norðmenn

Ísland gerði 2-2 jafntefli við lið Ítala á HM öldungasveita sem fram fór í Ródos í dag. öllum skákunum lauk með jafntefli - flestum...

Að ráða niðurlögum „kínverska drekans“

Fjölmargir íslenskir skákmenn höfðu náð góðum úrslitum í fyrstu þremur umferðum Reykjavíkurskákmótsins sem hófst í Hörpu á mánudaginn. Má þar nefna sigur hins 15...

Ísland byrjar vel á HM öldungasveita

Tvö íslensk lið taka þátt á HM öldungasveita sem nú er í gangi á grísku eyjunni í Ródos. Báðar hafa þær byrjað vel. Íslenska...

Verðlaunahafar GAMMA Reykjavíkurskákmótsins 

GAMMA Reykjavíkurskákmótinu var formlega lokið með verðlaunaafhendingu mótsins í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Verðlaun afhentu Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi og formaður menningar, íþrótta og tómstundaráðs...

Bikarsyrpa TR – Mót 5 fer fram helgina 26.-28. apríl

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða...

Þrettánda páskahátíð Hróksins í afskekktasta bæ Grænlands tileinkuð minningu hins unga Karls Napatoq

Liðsmenn Hróksins eru komnir til Ittoqqortoormiit, afskekktasta bæjar Grænlands, þar sem í hönd fer þrettánda páskaskákhátíðin í röð. Þetta er jafnframt önnur ferð Hróksins...

Átta skákmenn deila sigri á Reykjavíkurskákmótinu

Síðasta umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld í Hörpu fyrr í dag. Fyrir umferðina voru Rúmenarnir Lupulescu og Parligras efstir ásamt Englendingnum Gawain Jones. Rúmenarnir tefldu...

Lokaumferðin hefst kl. 11 í Hörpu

Níunda og síðasta umferð GAMMA Reykjavíkurskákmótsin hefst kl. 11 í Hörpu. Mikil spenna er fyrir lokaumferðina og ljóst að ýmislegt getur gerst. Þrír skákmenn...

Gríðarleg spenna í Hörpu fyrir lokaumferðina

Áttunda og næstsíðasta umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld í Hörpu í dag. Fyrir umferðina hafði Rúmeninn Konstantin Lupulescu eins vinnings forskot á nokkra keppendur. Breski...

Mest lesið

- Auglýsing -