Jóhanna Björg efst á Íslandsmóti kvenna

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1933) er efst á Íslandsmóti kvenna að lokinni annarri umferð sem fram fór í gær. Jóhanna vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1838)...

Þremur umferðum lokið í Öðlingamótinu

28 þátttakendur tefla í TR á miðvikudagskvöldum. Fyrirfram eru Róbert Lagerman, Þorvarður Ólafsson og Lenka Ptacnikova sigurstranglegust. Fyrstu tvær umferðirnar voru meira eða minna...

Íslandsmót kvenna hófst í gær

Íslandsmót kvenna hófst í gær við frábærar aðstæður í Sveinatungu í Garðabæ. Alls tefla 13 skákkonur í tveim flokkum. Átta skákkonur í landsliðflokki kvenna...

Íslandsmót kvenna hefst kl. 18 í Garðabæ

Eitt sterkasta Íslandsmót kvenna í sögunni hefst í kvöld kl. 18. Teflt er í Sveinatungu við Garðatorg í Garðabæ.  Af tólf stigahæstu skákkonum landsins...
Jón Þorvaldsson, Dagur Ragnarsson og feðgarnir Viggó Hilmarsson og Hilmar Viggósson frá MótX

Dagur Ragnarsson sigurvegari Skákhátíðar MótX 2020

Lokaskákirnar á  Skákhátíð MótX voru tefldar á mánudagskvöldið. Þetta voru fjórar skákir sem af sérstökum ástæðum hafði annað hvort verið frestað eða þær tefldar...

BRIM Skákmótaröðin 2020

Taflfélag Reykjavíkur kynnir með stolti, í samstarfi með þremur félögum, Skákfélagi Akureyrar, Skákfélagi Selfoss og nágrennis og Skákfélaginu Hugin, BRIM Skákmótaröðina 2020! Haldin verða sex helgarskákmót...

Bikarsyrpa TR: Mót 5 fer fram helgina 6.– 8. mars

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót...

Batel Goitom Haile Unglingameistari Reykjavíkur 2020 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 23. febrúar. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn verðlaun voru veitt...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Dagur og Guðmundur sigurvegarar Skákhátíðar MótX

Dagur Ragnarsson (2357) og Guðmundur Kjartansson (2453) urðu efstir og jafnir á Skákhátíð MótX sem lauk í gær í Stúkunni við Kópavogsvöll þegar fjórar...

Mest lesið

- Auglýsing -