HIlmir Freyr efstur fyrir lokaumferðina – hraðskákmót eftir umferðina dag

Alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr Heimisson (2413) er efstur með 5 vinninga að loknum sex umferðum á Boðsmóti TR - fimmta Brim-mótinu sem fram fer...

Sigur Vignis Vatnars markar tímamót

Hinn tvítugi Vignir Vatnar Stefánsson stóð upp frá borði sem Skákmeistari Íslands 2023 eftir aukakeppni um titilinn við Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmund Kjartansson....

Hannes og Sigurður Daði í toppbaráttu

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerði jafntefli gegn pólska alþjóðlega meistaranum Lukasz Liczernski (2460) á alþjóðlega mótinu í Przeworsk í Póllandi í gær. Hannes hefur...

Benedikt efstur á Brim-mótinu

Fimmta mótið í Brim-mótaröðunni, Boðsmóti TR, hófst í gær. Tefldar voru fjórar atskákir. Benedikt Briem (2165) er efstur með fullt hús. Í 2.-6. sæti eru...

Boðsmót TR – Fimmta mót BRIM mótaraðarinnar hefst í kvöld

Fimmta mót Brim mótaraðarinnar 2020-2023 verður haldið helgina 2.-4. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Mótið verður að þessu sinni hluti af Boðsmóti...

Vel gekk hjá Íslendingum í gær – allir í toppbaráttu

Það gekk afar vel hjá íslensku keppendunum sem eru að tefla erlendis í gær. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) fékk 1½ vinning í tveimur skákum...

Kópavogsmótið í skólaskák – Halldóra, Engilbert Viðar og Gunnar Erik Kópavogsmeistarar

Kópavogsmótið í skólaskák fór fram dagana 31. maí og 1. júní. Teflt var í þremur aldursflokkum og var þátttakan með ágætu móti en 50...

Alþjóðleg skákstig, 1. júní 2023

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. júní. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahæsti skákmaður landsins. Eftir sex ára hlé en Hannes var síðast...

Úrslit Landsmótsins fara fram 10. og 11. júní

Úrslit Landsmótsins í skólaskák fara fram laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júní við glæsilegar aðstæður í húsnæði Siglingaklúbb Kópavogs að Naustavör 14. Úrslitin verða...

Hannes Hlífar með jafntefli í gær

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerði jafntefli í 4. umferð alþjóðlega móts í Przeworsk í Póllandi í gær. Hannes hefur byrjað afar vel á mótinu...

Mest lesið

- Auglýsing -