Lokamótið í mótaröð stúlkna fer fram á föstudaginn

Síðasta mótið í fyrstu mótaröð stúlkna verður haldið á vegum Skákskóla Íslands föstudaginn 3. febrúar nk. í húsnæði Siglingaklúbbsins Ýmis við Naustavör í Kópavogi....

Þegar Giri stal mótinu

Það leit lengi út fyrir öruggan sigur Úsbekans unga Nodbirek Abdusattorov  á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee. Honum voru hins vegar mislagðar...

Vignir efstur á Skákþingi Reykjavíkur

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2458) er efstur með 6 vinninga á Skákþingi Reykjavíkur að lokinni 7. umferð sem fram fór gær. Vignir vann...

Skákmót öðlinga hefst 15. febrúar

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri (fædd 1983 og fyr) hefst miðvikudaginn 15. febrúar kl. 18.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir...

Bikarsyrpa TR fer fram 10.-12. febrúar

Helgina (10-12 febrúar) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2022-23. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa...

Skákdagsmót Skákdeildar Breiðabliks

Skákdagsmót Skákdeildar Breiðabliks fór fram á Skákdaginn, þann 26. janúar síðastliðinn. Skákdagurinn er haldinn ár hvert á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslands í...

Hilmir Freyr vann skákmót í Búdapest

Alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr Heimisson (2321) vann skákmót í Búdapest í Ungverjalandi sem fram fór 23.-28. janúar. Hilmir hlaut 7 vinninga í níu skákum....

Óvænt úrslit á stærstu mótunum

Óvænt úrslit hafa sett svip á stóru mótin tvö sem nú eru haldin á höfuðborgarsvæðinu, Skákþing Reykjavíkur annars vegar og Skákhátíð Fulltingis hins vegar,...

Abdusattorov efstur á Tata Steel

Nodbirek Abdusattorov (2713) hefur hálf vinnings forskot á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee þegar 11 umferðum af 13 er lokið. Hann gerði jafntefli...

Öruggur sigur Víkingaklúbbsins 

Hraðskákmót taflfélaga 2023 bar að þessu sinni upp á Íslenska skákdaginn 26. janúar. Mótið var síðast haldið í september 2019 og því orðið langþráð tækifæri...

Mest lesið

- Auglýsing -