Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák hefst kl. 13 – örfá sæti laus –...
Eitt allra sterkasta og fjölmennasta skákmót landsins fer fram laugardaginn nk. Mótið hefst kl. 13 og stendur til um verða kl. 16:30.
Um er að...
Ein umferð eftir á Ellobregat Open
Tvíburabræðurnir Bárður Örn Birkisson (2254) og Björn Hólm Birkisson (2124) halda áfram baráttunni á sterku og erfiðu opnu móti á Spáni, Elllobregat Open.
Bárður tapaði...
Hraðskákmót Garðabæjar fer fram á mánudagskvöldið
Hraðskákmót Garðabæjar
Mánudaginn 11. desember kl. 19:00.
1. verðlaun 40 þús.
2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur)
3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur)
Verðlaunum er...
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Vignir og Hilmir í sérflokki á Atskákmóti Reykjavíkur
Félagarnir og landsliðsmennirnir Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson voru í algjörum sérflokki á Atskákmóti Reykjavíkur sem lauk í gær í húsakynnum Taflfélags...
Melaskóli og Landakotsskóli jólameistarar grunnskólasveita
Sunnudaginn 3.desember fór fram Jólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur. Þetta mót sem er samstarfsverkefni Frístundasviðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur hefur verið haldið með einum eða öðrum hætti allt...
Meistaramót Skákskóla Íslands – Ungmennameistaramót Íslands (u22) fer fram 14.-17. desember
Meistaramót Skákskóla Íslands - Ungmennameistaramot Íslands Íslands (u22) verður haldið dagana 14.–17. desember nk. Teflt verður húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sigurvegarinn, tryggir sér...
Þriðjudagsmót TR fellur niður
Minnt er á að þriðjudagsmót TR fellur niður í kvöld 5. desember vegna Atskákmóts Reykjavíkur sem hófst í gærkvöldi og klárast í kvöld.
Um atskákmót...
Hálf öld frá fræknum sigri
Um þessar mundir er liðin hálf öld frá því Íslendingar tóku fyrst þátt í Norðurlandakeppni framhaldsskóla í skák og sigruðu glæsilega. Um var að...
Erfitt á Spáni
Vinningasöfnun hefur ekki gengið sem skildi hjá tvíburabræðurnir Bárður Örn Birkisson (2254) og Björn Hólm Birkisson (2124) á sterku opnu móti á Spáni, Elllobregat...