Hjörvar teflir á Grand Swiss í Riga

Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn í skák, Hjörvar Steinn Grétarsson (2577) verður meðal keppenda á Grand Swiss mótinu sem fram fer í Riga 27. október- 7....

Gauti Páll vann í Köben

Skákmeistarinn, Gauti Páll Jónsson (2045), vann Danann Dara Sevkan Akdag (2199) í sjöundu umferð afmælismóts ØBRO-skákklúbbsins sem fór í gær. Gauti hafði gert jafntefli...

Vignir með jafntefli við stórmeistara – Gauti með fimmta jafnteflið í röð

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2399) gerði jafntefli við ungverska stórmeistarann Gergely Aczel (2556) í sjöttu umferð alþjóðlega aflmælismóts ØBRO-skákklúbbsins sem fram fór í...

EM ungmenna í netskák lokið!

Níunda og síðasta umferð EM ungmenna í netskák fór fram í gær. Í hús kom 6½ vinningur. Birkir Hallmundarson (u8), Mikael Bjarki Heiðarsson (u12),...

Bikarsyrpa TR hefst í dag

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og fyrir tveimur árum síðan verða...

Vignir í 1.-3. sæti í Köben!

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2399) vann sína fjórðu skák í röð þegar hann lagði indverska FIDE-meistarann Jagadeesh Siddarth að velli í fimmtu umferð...

EM ungmenna í netskák – lokaumferðin fer fram í dag

Áttunda og næstsíðasta umferð EM ungmenna í netskák fór fram í gær. Í hús kom 6½ vinningur. Jósef Omarsson (u10), Mikael Bjarki Heiðarsson (u12),...

Vignir í 3.-5. sæti í Köben

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2399) vann báðar skákir gærdagsins á afmælismóti ØBRO-skákklúbbins. Vignir hefur því unnið þrjár skákir í röð og er í 3.-5....

Stígandi í frammistöðunni á EM ungmenna

Það er töluverður stígandi í frammistöðu íslensku ungmennina á EM ungmenna. Aðra umferðina kom alls kom 9½ vinningur í hús en sjöunda umferð fór...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld kl. 19.30

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Mest lesið

- Auglýsing -