Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Málþing um málefni skákhreyfingarinnar haldið 1. september

Málþing um málefni skákhreyfingarinnar verður haldið laugardaginn 1. september nk. Málþingið verður haldið í Rimaskóla og hefst kl. 10. Undirbúningshópur, skipaður af forsvarsmönnum margra stærri...

Meistaramót Stofunnar fer fram í kvöld

Stofan, hið magnaða skákkaffihús við Vesturgötu 3, mun í samstarfi við Vinaskákfélagið halda hraðskákmót næstkomandi miðvikudag, 15. ágúst kl. 20:00. Tefldar verða níu umferðir með...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Hjörvar Steinn teflir ekki á Ólympíuskákmótinu

Hjörvar Steinn Grétarsson hefur af persónulegum ástæðum dregið sig út úr íslenska landsliðinu fyrir Ólympíuskákmótið  í Batumi í Georgíu sem fram fer 24. september...

Kjartan endurkjörinn formaður TR

Kjartan Maack var endurkjörinn formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem haldinn var nýverið. Ein breyting varð á stjórn félagsins er Una Strand Viðarsdóttir tók...

Minningarskákmót um Hauk Angantýsson fer fram 20. ágúst

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Frábær árangur Áskels Arnar á EM öldunga

Eins og áður hefur komið fram endaði Áskell Örn Kárason (2217) í öðru sæti á EM öldunga sem fram fór í Drammen í Noregi...

Jóhann Hjartarson hlutskarpastur á Stórmóti Árbæjarsafns og TR

Stórmeistarar og aðrir minni leiddu saman hesta sína á Stórmóti Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í gær. Að venju komu keppendur úr ýmsum áttum og...

Þröstur sigurvegari Baccalá Bar-mótsins

Stórmeistararnir Þröstur Þórhallsson og Helgi Ólafsson urðu jafnir og efstir á hinu árlega Baccalá Bar sem haldið er á Hauganesi. Tefld var hraðskák með...

Áskell Örn alþjóðlegur meistari í skák

Áskell Örn Kárason varð í 1.-4. sæti á á Evrópumóti öldunga sem lauk í kvöld í Drammen í Noregi. Áskell varð býsna nærri gullinu...

Mest lesið