Skákæfingar TR hefjast á ný 29. ágúst!

Skákæfingar haustannar 2020 hefjast mánudaginn laugardaginn 29. ágúst og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 5. og 6. september í Viðey

Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 fer fram í Viðey, 5. og 6. september nk. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Keppnisskilmálar og skipulag: *Þátttökurétt hafa...

Magnús mætir Nakamura í úrslitum

Magnús Carlsen vann Ding Liren í fjórða einvígið þeirra á milli í gær. Þar með tryggði heimsmeistarinn sér sigur gegn Kínverjanum - alls 3-1. Hann...

Nakamura vann Dubov 3-0 – Carlsen í forystu gegn Ding Liren

Hikaru Nakamura kláraði einvígið gegn Daniil Dubov í með sigri í þriðja einvíginu þeirra á milli. Lokatölur í gær urðu 2½-1½ og samtals því 3-0....

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 2

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ 9. ágúst sl. ----- Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ ætlar á að senda mánaðarlegan upplýsingapóst til skákfélaganna. Hér er slíkur...

Magnús jafnaði metin gegn Ding

Magnús Carlsen vann öruggan sigur á Ding Liren í öðru einvígi þeirra í undanúrslitum lokamóts mótasyrpu Magnúsar og jafnaði þar með metin. Hikaru Nakamura...

Ólympíumótið í netskák fer fram um helgina

Ísland tekur þátt í 2. deild Ólympíumótsins í netskák fer fram 14.-16. ágúst nk. Þátt taka 50 lið í 2. deild og er skipt í...

Ding vann fyrsta einvígið gegn Magnúsi eftir bráðabana

Lokamótið í mótasyrpu Magnúsar Carlsen hófst í gær á Chess24 með miklum látum! Ding Liren vann heimsmeistarann eftir afar spennandi einvígi sem fór í...

Lokamótið í mótasyrpu Magnúsar hefst í dag

Lokamótið í mótasyrpu Magnúsar Carlsen hefst í dag á Chess24. Þeir fjórir sem náðu bestum árangri í hinum fjórum mótunum áunnu sér keppnisrétt í...

Hilmir Freyr sigraði á Opna Kaupmannahafnarmótinu

Þrír ungir skákmenn, Dagur Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson, verða vonandi innan ekki of langs tíma næstu titilhafar Íslendinga en þeir...

Mest lesið

- Auglýsing -