Laugardagur, 20. október 2018

Hilmir með áfanga að alþjóðlegum meistaratitli!

Hilmir Freyr Heimisson (2271) var rétt í þessu að ná í sinn fyrsta áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Hilmir vann danska FIDE-meistarann Tobias Rostgaard (2396)...

Víkingar unnu í lokaumferðinni – Magnús með grín

EM taflfélaga lauk í gær í Porto Carras í Grikklandi. Víkingaklúbburinn vann enska klúbbinn 3Cs með minnsta mun 3½-2½. Taflfélag Reykjavíkur gerði 3-3 jafntefli...

Íslandsmótið í atskák fer fram í Stykkishólmi helgina 17. og 18. nóvember

Íslandsmótið í atskák verður haldið í haldið í Amtbókasafninu í Stykkishólmi helgina 17. og 18. nóvember nk. Tefldar verða tíu umferðir og hefst taflmennskan...

Hilmir Freyr og Henrik báðir í toppbaráttu

Stjúpfeðgarnir Hilmir Freyr Heimisson (2271) og Henrik Danielsen (2502) tefla þessa dagana báðir í Danaveldi. Hilmir í Esbjerg en Henrik í Álaborg. Þeim gengur...

Lokafrestur til að skipta um skákfélag rennur út á miðnætti í kvöld – föstudagskvöld

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 8.-11. nóvember nk. í Rimaskóla. Nánari upplýsingar um mótið má finna hér. Lokafrestur til að skipta um félag fyrir...

Skákþing Garðabæjar 2018 hefst 29. október

Skákþing Garðabæjar hefst mánudaginn 29. október 2018. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Mótsstaður: Garðatorg 1 (gamla Betrunarhúsið). 2....

Æskan og ellin XV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram sunnudaginn 28. október

Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur...

U-2000 mótið hófst í gær

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkveld en þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið síðan það var endurvakið fyrir þremur árum....

Ólympíugetraunin – Úrslit

Fyrir Ólympíuskákmótið í Batumi blés Skak.is í léttan getraunaleik þar sem lesendur voru hvattir til að spá fyrir um úrslit mótsins ásamt fleiri léttum...

Hilmir í 2.-4. sæti í Esbjerg – Henrik teflir á minningarmóti um Larsen

Hilmir Freyr Heimisson (2271) hefur 3½ vinning eftir 5 umferðir á alþjóðlegu móti í Esbjerg. Í gær voru tefldar tvær umferðir. Hilmir tapaði fyrir þýska stórmeistaranum...
- Auglýsing -

Mest lesið