Nils Grandelius efstur í Sjávarvíkinni

Sænski stórmeistarinn Nils Grandelius (2663) er efstur með fullt hús að lokinni 2. umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee sem fram fór í...

Tvöfaldur sigur Taflfélags Reykjavíkur

Íslandsmót barna- og unglingasveita fyrir árið 2020 fór loks fram laugardaginn 16. janúar. Teflt var að Faxafeni 12 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla...

Carlsen, Giri og Grandelius byrja best á Tata Steel-mótinu

Tata Steel-mótið hófst í gær í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í Hollandi. Að þessu sinni fer fram aðeins aðalflokkurinn og töluvert varð um mannabreytingar...

Dubov sló út Magnús Carlsen og tefldi skák ársins

Gengi manna í skákkeppnum hangir oft á einum leik í tvísýnni stöðu og eru um það óteljandi dæmi. Í mótaröð á netinu, sem heimsmeistarinn...

Föstudagsmót hjá Víkingaklúbbnum í kvöld

Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 3 plús 0. Slóð hér: https://www.chess.com/live#r=859358 Síðasta föstudag var arenamót með tímamörkunum 3...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 12. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins. --------------- Sælir forystumenn skákfélaga. Stjórn SÍ hittist...

Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur

Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð. Má þar nefna Hámarksfjöldi í...

Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 17. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið...

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn

Íslandsmót barna- og unglingasveita (taflfélaga) 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Vegna samkomutakmarkana er skipt í tvo riðla,...

Skákæfingar fyrir stúlkur hefjast í Stúkunni í dag

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks....

Mest lesið

- Auglýsing -