Óbreytt á toppnum – Vidit vann gegn Nakamura

Saga níundu umferðar var klárlega sigur Vidit á Hikaru Nakamura. Indverjinn gæti verið að eyðileggja mótið algjörlega fyrir Bandaríkjamanninum en hann hefur nú unnið...

Gukesh nær Nepo – Nakamura færist nær toppnum

Seinni hluti Áskorendamótsins í Toronto fer skemmtilega af stað. Ian Nepomniachtchi var einn efstur fyrir umferðina en mistókst að leggja Abasov með hvítu mennina...

Áskorendamótið er hafið

Öllum skákum fyrstu umferðar áskorendakeppninnar í Toronto í Kanada sem hófst á fimmtudagskvöldið lauk með jafntefli og kom ekki á óvart að menn skyldu...

Nepomniachtchi efstur í „hálfleik“ á Áskorendamótinu

Ian Nepomniachtchi virðist vera sérfræðingur í áskorendamótum en hann er nú efstur að loknum 7 umferðum af 14 á Áskorendamótinu sem fram fer í...

Reykjavíkurmót í skólaskák mánudaginn 22. apríl

Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 22. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12. Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur....

Skólaskákmót Norðurlands eystra haldið 22. apríl

Svæðismót í skólaskák fyrir Norðurland eystra verður haldið á Akureyri þann 22. apríl nk. Teflt verður um svæðismeistaratitil í þremur aldursflokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10....

Íslandsmót skólasveita í skák fara fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 16

Það verður (skóla)skákveisla helgina 13. og 14 apríl 2024. Þá fara fram tvö skólaskákmót í Rimaskóla. Íslandsmót barnaskólasveita (4.-7. bekkur) fer fram laugardaginn, 13....

Skólaskákmót grunnskóla (Kraginn utan Kópavogs) fer fram 23. apríl

Kragamót grunnskóla í skólaskák 2024 fer fram þriðjudaginn 23. apríl í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð. Teflt er í 3 einstaklingsflokkum: 1-4. bekkur kl:...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Skákfélagið 64 mislyndir biskupar stofnað

Stofnað hefur verið nýtt íslenskt skákfélag undir hinu virðulega heiti 64 Mislyndir Biskupar. Í nafni félagsins felst að félagsmenn eru keppnisfólk af öllum kynjum sem...

Mest lesið

- Auglýsing -