Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Kringluskákmótið fer fram í dag

Kringluskákmótið 2019 fer fram fimmtudaginn 22 ágúst, og hefst það kl. 17:00. Mótið fer fram í Kringlunni, en að mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, með...
Héðinn er efstur Íslendinganna með 5 vinninga

Héðinn endaði í 7.-11. sæti í Massachusetts

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2547) endaði í 7.-11. sæti á alþjóðlegu "túrbó-móti", þar sem tefldar voru 9 umferðir á 5 dögum, í Massachusetts í Bandaríkjunum...

Helgi Áss og Guðmundur hafa 5 vinninga eftir sex umferðir

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) og alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2453) hafa 5 vinninga að loknum sex umferðum á alþjóðlega "túrbó-mótinu" í Lviv í...

Borgarskákmótið fer fram í dag

Borgarskákmótið fer fram miðvikudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og...

Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 30. ágúst

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót...

Helgi Áss með fullt hús í Lviv

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) hefur byrjað sérdeilis vel á alþjóðlega "túrbó"-mótinu í Lviv í Úkraínu. Helgi hefur fullt hús eftir fyrstu fjórar umferðarinnar....

Frábær Hrókshátíð á einni afskekktustu eyju Grænlands

Á föstudag lauk hátíð Hróksins í Kullorsuaq, 450 manna þorpi á samnefndri eyju á 74. breiddargráðu við vesturströnd Grænlands, með sirkussýningu og fyrsta meistaramóti...

Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 2. september

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa...

Sinquefield Cup: Öllum skákum annarrar umferðar lauk með jafntefli

Öllum skákum annarrar umferðar Sinquefield Cup lauk með jafntefli í gær. Þar með talin skák Magnúsar Carlsens og Vishy Anand. Indverjinn er því efstur...

Mest lesið

- Auglýsing -