Mánudagur, 10. desember 2018

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Þegar öllu...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins – minningarmót um Hauk Halldórsson

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial verður haldið mánudaginn 10. desember og verður það tileinkað kærum félaga okkar honum Hauk Halldórssyni sem lést um aldur...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garðaskóla

Íslandsmót unglingasveita 2018 verður haldið þann 8. desember næstkomandi í Garðalundi í Garðabæ. (Garðaskóli) Mótið hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími...

Danir sigruðu í fullveldisslag

Danaslagur II.  milli Skákdeildar KR og Skákklúbbsins ÖBRO í Kaupmannahöfn, sem háður var þar ytra  þann 1. desember sl., lauk með sannfærandi sigri Dana...

Jólapakkamót Hugins og Breiðabliks fer fram 16. desember

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið sunnudaginn 16. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin...

Skákkennsla á Laufásborg vekur heimsathygli!

Omar Salama, varaforseti SÍ, hefur kynnt skák á Laufásborg með eftirtektarverðum árangri. Á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera var þeirri kennslu gerð góð skil!    

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram laugardaginn 15. desember

Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í hraðskák - fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 15. desember nk. Mótið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00. Gera...

Heimsmeistaratitillinn undir á miðvikudag í skákum með minni umhugsunartíma

Það fór eins og margan hafði grunað; tólftu og síðustu einvígisskák Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen lauk með jafntefli í London gær eftir fremur...

Ingvar sigraði á Jólamóti Stofunnar

FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2351) sigraði á Jólamóti Stofunnar sem fram fór í gær. Ingvarinn hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Leyfði aðeins tvö...
- Auglýsing -

Mest lesið