Caruana vann Carlsen í bráðabana lokaumferðar

Eins og áður hefur komið fram hafði Magnús Carlsen tryggt sér sigur á Norway Chess þegar einni umferð var ólokið. Hann hafði unnið allar...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í þrettánda sinn

Hannes Hlífar Stefánsson er skákmeistari Íslands 2019 eftir spennandi lokaumferð opna Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Er síðasta...

Goryachkina sigurvegari áskorendamóts kvenna – mætir Ju Wenjun í einvígi

Hin tvítuga, Aleksandra Goryachkina, hefur tryggt sér sigur á áskorendamóti kvenna og það þrátt fyrir að tveim umferðum er ólokið. Sigurlaunin nema €50.000. Hálfgert öskubuskuævintrýi....

Sjöundi mótasigur Magnúsar í röð – fyrirmyndin er AlphaZero

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen, tryggði sér sigur á Norway Chess-mótinu í gær með sigri á Yu Yangyi í kappskákinni. Magnús hefur tekið upp nýjan og mun...

Þjóðhátíð Hróksins & Kalak á þjóðhátíðardaginn

Hrókurinn og Kalak efna til skákmóts og fagnaðarfundar í Pakkhúsi Hróksins, 17. júní klukkan 14:00. Mótið er öllum opið og keppendur hvattir til að...

Goryachkina með yfirburði á áskorendamóti kvenna

Áskorendamót FIDE fer fram þessa dagana í Kazan í Rússlandi. Þar tefla átta skákkonur um réttinn til að mæta hinni kínversku Ju Wenjun í...

Magnús Carlsen vann enn í bráðabana – mikið um afleiki

Öllum skákum sjöttu umferðar Norway Chess, sem fram fór í gær, lauk með jafntefli rétt eins og í þeirri fimmtu. Í bráðabananum gekk mikið...

Magnús jók forystuna með sigri á MVL – allar skákirnar í bráðabana

Öllum skákum fimmtu umferðar lauk með jafntefli í gær og fóru í bráðabana. Af 25 skákum hafa 18 endað í jafntefli og bráðabana. Nýja...

Tónelski lögreglumaðurinn varði titilinn á hátíð Hróksins í Nuuk

Steffen Lynge, lögregluþjónn, tónlistarmaður og dyggur Hróksliði varði titil sinn á Air Iceland Connect meistaramóti Nuuk, sem Hrókurinn og Kalak efndu til í Nuuk...

Magnús efstur á Norway Chess eftir spennandi baráttu

Það var hart barist í fjórðu umferð Norway Chess-mótsins sem fram fór í gær. Magnús Carlsen (2875) sótti hart að Shakhriyar Mamedyraov (2774) en...

Mest lesið

- Auglýsing -