Áskell Örn með jafntefli við Balashov

Áskell Örn Kárason (2271) hefur 3½ vinning að loknum 5 umferðum á HM landsliða sem fram fer í Búkarest í Rúmeníu. Í fjórðu umferð...

Víkingar með jafntefli í lokumferðinni – TR tapaði

Lokaumferð EM taflfélaga fór fram í gær í Svartfjallalandi. Víkingar gerðu 3-3 jafntefli við finnska klúbbinn SK Ninja en Taflfélag Reykjavíkur tapaði fyrir ísraelska...

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er...

Tap hjá TR og Víkingum

Bæði Taflfélag Reykjavíkur og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins töpuðu í sjöttu og næstsíðustu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær í Svartfjallalandi. TR tapaði 1½-4½...

Dagur Ragnarsson efstur eftir 1. umferð Íslandsmótins í netskák – 2. umferð á morgun...

Íslandsmótið í netskák hófst þann 10. nóvember. Dagur Ragnarsson sigraði mjög örugglega á 1. mótinu, endaði með 8 vinninga af 9 mögulegum! Úrslit 1. mótins...

Áskell Örn með 2½ vinning eftir 3 umferðir – mætir Balashov í dag

Áskell Örn Kárason (2271) hefur 2½ vinning að loknum þrem umferðum á HM öldunga (+65) sem nú er í gangi í Búkarest í Rúmeníu....

Barnahraðskákmót á Hótel Selfossi

Meðal viðburða á Ísey skyr skákhátíðinni á Hótel Selfossi, verður sérstakt Barna-hraðskákmót. Mótið fer fram laugardaginn 23. nóvember. Áætlaður mótstími er frá kl. 10.30-12.30. Mótið...

Góðir sigrar hjá TR og Víkingum

Það gekk vel í fimmtu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær í Svartfjallalandi. Bæði Taflfélag Reykjavíkur og Víkingaklúbburinn unnu sannfærandi sigra. Víkingaklúbburinn...

Íslandsmót ungmenna fer fram á morgun – góðir happadrættisvinningar

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 16. nóvember í Stúkunni við Kópavogsvöll.  Mótið hefst kl. 10 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur...

Þór og Tinna efst á U-2000 mótinu

Þegar fimm umferðum er lokið á U-2000 mótinu eru Þór Valtýsson og Tinna Kristín Finnbogadóttir efst og jöfn með 4,5 vinning. Næst með 4...
- Auglýsing -

Mest lesið