Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu
Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....
Vignir kláraði með stæl – Oliver Aron skákmeistari Reykjavíkur
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson kláraði Skákþing Reykjavíkur með stæl í lokaumferðinni sem að þessu sinni fór fram á fimmtudaginn vegna óveðursins sem geysaði á...
NM ungmenna í Borgarnesi 14.-16. febrúar
Ísland á tólf fulltrúa á Norðurlandamóti ungmenna í skák sem fram fer í Borgarnesi 14.-16. febrúar næstkomandi.
Norðurlandamót ungmenna er teflt í fimm aldursflokkum og eiga...
Fjórir stórmeistarar skráðir til leiks í Afmælismót Goðans í Skjólbrekku
Nú eru um 6 vikur þangað til 20 ára afmælismót Goðans fer fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og hefur skráning farið vel af stað. Nú þegar eru...
Íslandsmót skákfélaga – síðari hlutinn fer fram 27. febrúar – 2. mars – félagaskiptaglugginn...
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2024-25 fer fram dagana 27. febrúar - 2. mars nk. Teflt er í Rimaskóla.
Úrvalsdeildin verður tefld frá fimmtudegi til sunnudags. Aðrar...
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld í – haldið í Skákskólanum
Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Umferð í Skákþinginu frestað – verður á morgun fimmtudag kl. 18:30
Vegna rauðrar veðurviðvörunar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld frestast síðasta umferð á Skákþingi Reykjavikur um 24 klst
SÍÐASTA UMFERÐ SKÁKÞINGSINS VERÐUR NÚ TEFLD Á FIMMTUDAG 6.FEBRÚAR KL...
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram 8. mars í Rimaskóla
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 8. mars í Rimaskóla og hefst kl. 13.
Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda.
Hver skóli getur...
Vignir með forystu eftir fyrsta mót í Febrúarmótaröðinni
Í gær fór fram fyrsta mótið í febrúarmótaröð TR og TG í Miðgarði í Garðabæ. 16 keppendur mættu til leiks og tefldar voru 9...
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...