Makedónar lagðir í sjöundu umferðinni – Jóhann hetjan

Íslenska sveitin á HM öldungasveita vann í dag þéttan sigur á stórmeistarasveit heimamanna í Norður-Makedóníu. Sigurinn var einstaklega sætur því að á kafla leit...

Íslandsmót framhaldsskóla í skák 2023

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák fer fram laugardaginn 21. október 2023. Mótið fer fram á hinum ígulvinsæla vettvangi, Máli og menningu, við Laugaveg. Mótshaldari er...

Fyrsta Bikarsyrpan tímabilið 2023-2024 haldin 6.-8. október!

Helgina 6.-8. október fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2023-24. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga....

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Bárður sigurvegari á Haustmóti TR – Fullt hús eftir 8 umferðir

Áttundu umferð á Haustmóti TR lauk í kvöld þegar frestuð skák Lenku Ptacnikovu og Jóhanns Ingvasonar var tefld. Bárður Örn Birkisson er sigurvegari í A-flokki...

Taplausir inn í frídag í Mexíkó

Þeir félagar Vignir Vatnar Stefánsson (2484) og Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2407)hafa báðir 3,5 vinning af 5 mögulegum og eru taplausir á Heimsmeistaramóti U20 í Mexíkó....

Sóley Kría Helgadóttir sigurvegari áskorendaflokks kvenna

Um helgina fór fram vel sóttur áskorendaflokkur kvenna. Mótið fór fram samhliða Íslandsmóti kvenna í Skáksambandi Íslands og voru alls 12 ungar skákstelpur mættar...

Björgvin Víglundsson Íslandsmeistari öldunga

Björgvin Víglundsson varð í dag Íslandsmeistari öldunga. Björgvin hafði vinningsforskot fyrir lokaumferðina og tryggði sér titilinn með jafntefli gegn Kristján Erni Elíassyni. Kristján Örn Elíasson(1758)...

Olga Prudnykova er Íslandsmeistari kvenna 2023

Lokaumferðin á Íslandsmóti kvenna varð æsispennandi. Fyrir umferðina hafið Olga Prudnykova hálfs vinnings forskot á Lenku Ptacnikovu og Guðlaugu Þorsteinsdóttur. Olga og Lenka mættust...

Svekkjandi tap gegn Bandaríkjamönnum á HM öldungasveita

Íslenska sveitin á HM öldungasveita tapaði í dag fyrir sterkri sveit Bandaríkjamanna. Viðureignin var mjög spennandi og öll þrjú úrslit möguleg á mismunandi stigum...

Mest lesið

- Auglýsing -