Mánudagur, 19. nóvember 2018

Ný og óvænt staða Fjölnismanna á toppnum – skákpistill eftir Helga Árnason

A sveit Fjölnis virkaði nokkuð kunnuglega skipuð í upphafi 1. deildar Íslandsmóts félagsliða 2018 – 2019 sem hófst sl. fimmtudag. Spá forseta 3. sæti...

Jafntefli í Lundúnum – enn var svartur líklegri

Jafntefli varð í þriðju einvígisskák Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835). Fabi hafði hvítt og rétt eins og fyrstu skákinni beitti heimsmeistarinn Sikileyjarvörn....

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...

Fjölnir í forystu í hálfleik – þrjú lið berjast um titilinn

Skákdeild Fjölnis er í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Frammúrskarandi frammistaða hjá Fjölni sem engin sá fyrir. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Huginskappar hrepptu forystuna af Fjölnisköppum með sigri

Skákfélagið Huginn hreppti forystuna á Íslandsmóti skákfélaga með 5-3 sigri á Skákdeild Fjölnis í fjórðu umferð Íslandsmóts skákfélaga í gærkvöldi. Sigurinn vannst á 4.-6....

Nú þurfti Magnús að hafa fyrir jafnteflinu – staðan er 1-1

Annarri skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli. Að þessu sinni hafði heimsmeistarinn hvítt. Tefld var drottningarbragð. Magnús komst...

Hilmir Freyr sigraði í Uppsölum og rýkur upp Elo-listann

Hilmir Freyr Heimisson varð einn efstur á alþjóðlegu ungmennamóti í Svíþjóð, „Uppsala young champions“ sem lauk á miðvikudaginn. Hilmir tók strax forystu í mótinu...

Fjör hjá Fjölnismönnum – í forystu fyrir fjórðu umferð

Skákdeild Fjölnis er afar óvænt á toppnum eftir þrjár umferðir á Íslandsmóti skákfélaga. Sveitin hefur 20½ af 24 mögulegum. Í þriðju umferð lögðu þeir b-sveit...

Heimsmeistarinn glutraði niður upplögðu tækifæri

Fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli eftir mikla maraþonskák sem var alls 115 leikir! Skákin hófst á spaugilegan...
- Auglýsing -

Mest lesið