Jólaskákmót Vinaskákfélagsins 2022.

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram næsta mánudag 5 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Mótið er 6 umferðir með...

Guðmundur og Vignir Vatnar efstir á Skákþingi Kópavogs

Guðmundur Kjartansson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu jafnir og efstir á Skákþingi Kópavogs sem lauk um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir 5½ vinning af...

Skákir Friðriksmótsins í beinni útsendingu

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 3, desember nk. og hófst núna kl. 13. Skákir...

Fyrirkomulag opinbers stuðnings við skákhreyfinguna

Eftirfarandi bréf var sent á eftirfarandi aðila í gær. Aðildarfélaga Skáksambands Íslands Atvinnustórmeistara Félag íslenskra stórmeistara Skólastjóra og stjórnar Skákskóla Íslands Stjórnar Launasjóðs í...

Friðriksmót Landsbankans fer fram á morgun – teflt í hinsta sinn í Austurstræti

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 3, desember nk. Mótið hefst kl. 13 og...

Alþjóðleg skákstig, 1. desember 2022

Ný skákstig komu út í dag, 1. desember. Hjörvar Steinn Grétarsson er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Ari Björn Össurarson er stigahæstur nýliða og...

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins 2022.

Skemmtikvöld Vinaskákfélagsins verður haldið fimmtudaginn 1 desember 2022 og verður haldið í TR húsinu, Faxafeni 12 og hefst klukkan 19:30, stundvíslega. Dagskrá kvöldsins er glæsileg: Gauti...

Davíð Kjartansson varði Suðurlandsmeistaratitilinn

Suðurlandsmótið í skák 2022 – Meistari síðasta árs varði titilinn Suðurlandsmótið í skák var haldið í Hvolsskóla á Hvolsvelli laugardaginn 26. nóvember. 18 keppendur tóku...

Aleksandr atskákmeistari Reykjavíkur

FIDE-meistarinn Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2200) vann öruggan sigur á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 28.-29. nóvember. Aleksandr vann allar skákir sínar, sjö að tölu. Alþjóðlegi...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita 2022! Breiðablik fyrstu Íslandsmeistarar sveita 8 ára og yngri!

Íslandsmót unglingasveita 2022 fór fram síðastliðinn laugardag á heimavelli Taflfélags Garðabæjar, Miðgarði. Samkvæmt Goðafræðinni er Miðgarður miðja heimsins og sá staður sem að mannfólkið býr....

Mest lesið

- Auglýsing -