Úrslitaskák Olgu og Lenku í lokaumferðinni

Guðlaug Þorsteinsdóttir varð fyrst til að ná að halda aftur af Olgu Prudnykovu á Íslandsmóti kvenna. Jafntefli varð niðurstaðan í þeirra skák en á...

Björgvin Víglundsson með pálmann í höndunum

Björgvin Víglundsson er orðinn ansi líklegur að enda upp sem Íslandsmeistari öldunga. Björgvin vann í dag sigur á Ögmundi Kristinssyni sem var í öðru...

Sóley Kría efst eftir fyrri dag í áskorendaflokki kvenna

Sóley Kría Helgadóttir er efst með 3 vinninga af 3 eftir fyrri keppnisdaginn í áskorendaflokki kvenna. Mótið fer fram samhliða Íslandsmóti kvenna í Skáksambandi...

Vignir og Aleksandr skildu jafnir í fjórðu umferð

Íslensku keppendurnir lentu í leiðindapörun í fjórðu umferð og mættust við taflborðið í Mexíkó á 150 manna Heimsmeistaramóti. Frekar mikil óheppni þar á ferðinni....

HM ungmenna í þrem heimsálfum hefjast senn

Íslendingar áttu sex keppendur í hinum ýmsu aldursflokkum á Evrópumóti ungmenna í Rúmeníu en mótinu lauk á fimmtudaginn. Þrír keppendur náðu yfir 50% árangri...

Íslenska sveitin efst á HM öldungasveita eftir góðan sigur á Svartfellingum

Íslenska sveitin á HM heldur áfram góðu gengi á HM öldungasveitaí Struga í Norður-Makedóníu. Íslenska sveitin lagði í dag sveit frá Svartfjallalandi að velli...

Bárður með sjö af sjö, ótrúlegur árangur!!

Bárður Örn Birkisson vann enn eina skákina í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur. Lýsingarorðin til að lýsa árangri Bárðs eru við það að tæmast. Sjöunda...

Vignir og Aleksandr með fína byrjun í Mexíkó

Nú er þremur umferðum lokið á Heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í Mexíkóborg í Mexíkó. Báðir Íslendingarnir hafa 2,5 vinning að loknum þremur umferðum....

Magnus Carlsen og Hikaru Nakamura mættust í úrslitum Speed Chess Championship

Speed Chess Championship (SCC) er eitt elsta og skemmtilegasta elítu-netmótið sem fram fer á hverju ári. Á fyrstu árunum mættust Magnus Carlsen og Hikaru...

Jafntefli við England í fjórðu umferð

Íslenska sveitin á HM öldungasveita gerði í dag jafntefli við þétta sveit Englendinga. Þessi úrslit þýða að Ísland, England og Bandaríkin eru efstu sveitr...

Mest lesið

- Auglýsing -