Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Ný stjórn kosin á aðalfundi T.R.

Aðalfundur Taflfélagsins var haldinn í húsakynnum félagsins 8. júní sl. Ríkharður Sveinsson var endurkjörinn formaður. Úr aðalstjórn gengu Þórir Benediktsson og úr varastjórn Kjartan...

Ósigur gegn Malmö

Þriðja umferð Norðurlandakeppninnar í netskák hófst í kvöld. Lið Reykavik Puffins hafði farið feykilega vel af stað með stórum og flottum sigrum gegn Finnum...

Chessable Masters: Artemiev efstur í a-flokki – slök byrjun Magnúsar

Chessable Masters hófst í fyrradag á Chess24. Þátt taka 12 skákmenn og tefla í tveimur flokkum. Tefld er tvöföld umferð og komast fjórir efstu...

Þrír berjast um sigurinn á BRIM-mótaröðinni

FIDE-meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2507) og alþjóðlegu meistararnir Guðmundur Kjattansson (2467) og Davíð Kjartansson (2338) berjast um sigurinn á fyrsta móti Brim-mótaraðarinnar. Allir hafa...

Hæpin leiðsögn

Greinarhöfundur reyndist ekki spámaður góður í síðasta pistli sem að hluta fjallaði um annan hluta mótaraðar sem gengur undir nafninu Lindores Abbey rapid challenge...

Héðinn og Davíð með fullt hús eftir atskákina

Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar hófst í gær með fjórum atskákum. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2507) og alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson (2338) eru efstir og jafnir...

Chessabel Masters hefst í dag

Chessable Masters hefst í dag. Það er eitt af mótunum í mótasyrpu Magnúsar Carlsen. Þátt taka 12 skákmenn og tefla í tveimur flokkum. Taflmennska í a-flokki...

Eiríkur vann en Hörður stigahástökkvari á Þriðjudagsmóti

Eiríkur K. Björnsson sem jafnframt var skákstjóri náði að verða efstur á þriðjudagsmóti daginn fyrir þjóðhátíðardaginn. Þrír voru hins vegar í öðru sæti með...

Samantekt sjórnarfundar SÍ – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varaforseti SÍ

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar SÍ 2020-21 fór fram í gær fimmtudaginn, 18. júní 2020. Hér má sjá samantekt um fundinn. Fundartími – verður almennt...

Mest lesið

- Auglýsing -