Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 10. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki...

Íslenska liðið stendur sig vel á ÓL 16 ára og yngri

Íslendingar eru eina Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri sem fram fer í Corum í Tyrklandi þessa dagana. Alls hófu...

Opna Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram 23. nóvember

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi verður haldin dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða á skákhátíðinnni verður OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019. Mótið fer...

Opna Suðurlandsmótið í skák fer fram 21.-29. nóvember

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi fer fram dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða verður OPNA SUÐURLANDSMÓTIÐ Í SKÁK 2019 sem fer fram dagana 21.-29. nóvember....

Skákkennaranámskeið á Selfossi haldið 23. og 24. nóvember

Heimsmeistaramótið á Selfossi hefst 19. nóvember á Selfossi. Í kringum það verða alls konar hliðarviðburðir. Meðal þeirra er skákkennaranámskeið á vegum ECU þar sem...

Íslandsmótið í netskák hefst á sunnudaginn

Íslandsmótið í netskák hefst á morgun, sunnudaginn 10. nóvember kl. 20:00. Fyrirkomulagið verður þannig að tefld verða 8 mót í heildina, alla sunnudaga til áramóta,...

Þriðja Skólanetskákmótið á sunnudaginn

Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri. Keppt er um bestan árangur í hverjum bekk fyrir sig á landsvísu. Góð verðlaun í...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Þór, Tinna og Sigurjón efst á U-2000 mótinu

Fjórða umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og það er ljóst að það stefnir í mjög jafnt mót en Þór Valtýsson, Tinna Finnbogadóttir...

Hjálmar Sigurvaldason sigurvegari 21. þriðjudagsmóts TR í gær

Stigahæstu menn mótsins að þessu sinni, þeir Jon Olav Fivelstad og Helgi Hauksson, töpuðu báðir óvænt í fyrstu umferð og það opnaði ýmsa óvænta...
- Auglýsing -

Mest lesið