Byrjendaflokkar Skákskólans á laugardögum

Byrjendaflokkar Skákskólans hófust sl. laugardag þann 7. september kl.12.30. Þá var prufutími og krakkarnir sem ætla allir að vera með á  10 vikna námskeið...

Sigldu með mikið magn af vönduðum vörum til afskekktasta þorps Grænlands

Fimm ára afmæli fatasöfnunar Hróksins í þágu grænlenskra barna og ungmenna var fagnað með viðeigandi hætti: Splunkunýrri sendingu var komið til þorpsins Ittoqqortoormiit í...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október – félagaskiptaglugginn lokar á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Hannes Hlífar sigurvegari alþjóðlegs móts í Túnis

Hannes Hlífar Stefánsson (2538) sigraði á alþjóðlegu móti sem lauk í Túnis í gær. Góður endasprettur hjá Hannesi sem vann síðustu þrjár skákirnar. Hannes...

Ingvar Wu vann fyrsta Skólanetskákmót Íslands

Ingvar Wu Skarphéðinsson 7. bekk í Hlíðaskóla vann fyrsta mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Fjölmennt var á fyrsta mótinu. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum...

Lítið um jafntefli í fyrstu umferð Haustmótsins

Sunnudaginn 8. september hófst Haustmót TR 2019. Mótið er vel skipað í ár, en nú eru þrír lokaðir flokkar og einn opinn. Í A-flokki...

Hörðuvallaskóli Norðurlandameistari í eldri flokki – brons í yngri flokki

Skáksveit Hörðuvallaskóla í eldri flokki vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðir Hörðuvallaskóla voru algjörir en...

Taplaus í 90 kappskákum

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen hefur sennilega fundist nóg komið þegar hann gerði sitt níunda jafntefli á stórmótinu í St. Louis sem kennt er við aflvaka...

Hannes í 2.-4. sæti í Túnis – Helgi Áss vann hraðskákmót

Tvær umferðir fóru fram á alþjóðlega mótinu í Túnis í gær. Fulltrúar landans, Hannes Hlífar Stefánsson (2538) og Davíð Kjartansson (2401) hlutu báðir 1...

Góð byrjun Hörðuvallaskóla

Norðurlandamót barna- (1.-7. bekkur) og grunnskólasveita hófst í gær í Stokkhólmi með tveim fyrstu umferðunum. Hörðuvallaskóli, sem er fulltrúi Íslands, í bæði yngri og...

Mest lesið