Fjórða umferð EM taflfélaga kl. 12:15: Dímon ekki í beinni

Fjórða umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15. Það gekk á ýmsu í gær. Taflfélag Reykjavíkur og Dímon gerðu jafntefli en aðrar viðureignir töpuðust eins og...

Jakob vann sigur á Haustmóti Goðans 2025

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á haustmóti Goðans 2025 sem lauk í Túni á Húsavík síðdegis í gær. Jakob fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum...

Þrjú íslensk lið með þrjú stig – Fyrsti punktur Dímon í sögu EM Taflfélaga!

Þremur umferðum er nú lokið á hinu sívinsæla Evrópumeistaramóti taflfélaga (European Chess Club Cup) sem fram fer í Ródos á Grikklandi með metþátttöku. Hér...

EM taflfélaga kl. 12:15: Breiðablik og Fjölnir í beinni

Þriðja umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15. Bæði Breiðablik og Fjölnir náðu góðum úrslitum í gær. 3-3 gegn umtalsvert sterkari liðum. Báðar sveitir verða í...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 22 nóv. 2025.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 22 nóvember á Aflagranda 40. Í ár verður mótið með glæsilegra hætti, þar sem Hrafn hefði orðið...

U2000 – Birkir Hallmundarson einn efstur fyrir lokaumferðina

19.október fór fram sjötta og jafnframt næst síðasta umferð í U2000 móti TR. Fyrir hana var Arnar Breki Grettisson einn efstur með 4½ vinning....

Önnur umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15: Þrjú íslensk lið í beinni!

Önnur umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15. Eins og fram kom í frétt ritstjóra í gær voru öll úrslit eftir bókinni. Í dag jafnast leikar....

Úrslit nokkurn veginn eftir bókinni á EM Taflfélaga

Hið vinsæla Evrópumeistaramót taflfélaga (European Chess Club Cup) hófst í dag í Ródos á Grikklandi, þar sem 122 sveitir mættu til leiks – sem...

EM taflfélaga hefst kl. 12:15: 38 íslenskir keppendur – Jóhann mætir Gelfand

Evrópumeistaramót taflfélaga (European Chess Club Cup) hefst í dag í Ródos á Grikklandi, þar sem 122 sveitir mæta til leiks – sem er metþátttaka...

Mest lesið

- Auglýsing -