Hörðuvallaskóli Norðurlandameistarar grunnskólasveita!

Skáksveit Hörðuvallaskóla varð fyrr í dag Norðurlandameistari grunnskólasveita! Fyrir lokaumferðina hafði sveitin seins vinnings forskot á dönsku sveitina en þessar sveitir mættust í lokaumferðinni....

Jóhanna Björg: Flugið til Siberíu minnisstætt

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir með kvennaliðinu á Ólympíuskákmótinu, er nú kynnt til leiks! Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Ég var 4 ára gömul Þín helsta fyrirmynd...

Hörðuvallskóli efstur fyrir lokadaginn

Það er mikil spenna á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem nú er í gangi í Tampare í Svíþjóð. Hörðuvallskóli hefur eins vinnings forskot á dönsku sveitina...

Ingibjörg Edda: Forsetanum meinaður aðgangur

Við höldum áfram með kynningu á Ólympíuförunum. Í dag kynnum við til leiks Ingibjörgu Eddu Birgisdóttur sem er ein þriggja íslenskra skákdómara á mótinu. Hve...

Góð byrjun Hörðuvallaskóla

Norðurlandamót grunn- og barnskólasveita hófst í gær í Tampere í Finnlandi. Hörðuvallaskóli tekur þátt í grunnskólamótinu (1.-10. bekkur) en Álfhólsskóli í barnaskólamótinu (1.-7. bekkur)....

Haustmót TR hefst á morgun – skráningu í lokaða flokka lýkur í kvöld

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2018 hefst sunnudaginn 9. september kl.13:00. Mótið, sem er hið 85. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og...

Gummi Kja: Vandræðalegt að sjá Helga Áss fagna

Í gær hófum við kynningu á Ólympíuförunum. Í dag höldum við áfram og kynnum til leiks Guðmund Kjartansson sem teflir með íslenska liðinu í...

Vináttukeppni við Argentínu í dag, sunnudag – Allir geta tekið þátt!

Næsta viðureign "Team Iceland" verður gegn liði Argentínu og fer fram sunnudaginn 9. september. Viðureignin er liður í undirbúningi Team Iceland fyrir Heimsdeildina í netskák...

Sigurlaug: Liðsstjórinn taldi litinn ekki skipta máli!

Ólympíufararnir 2018 eru 17 talsins. Tíu keppendur, 2 liðsstjórar, fararstjóri, FIDE-fulltrúi og 3 skákstjórar. Dagana 6.-22. september gerum við Ólympíuförunum skil en allir fengu...

Breytt fyrirkomulag Haustmóts TR

Vegna dræmrar skráningar í Haustmót TR hefur mótsstjórn ákveðið að breyta fyrirkomulagi mótsins. Tefldar verða 7 umferðir og því eru 8 keppendur í A-flokki og...

Mest lesið

- Auglýsing -