Björn í 1.-2. sæti í Portoroz – Stefán Steingrímur vann FIDE-meistarara

Það gekk vel hjá þeim Birni Þorfinnssyni og Stefáni Steingrími Bergssyni (2149) á alþjóðlega mótinu í Portoroz í gær. Báðir eru þeir í toppbaráttunni....

Björn Ívar sigraði á goslokamóti TV

Taflfélag Vestmannaeyja var var með lítið hraðskákmót laugardaginn 6. Júlí sl. kl. 11.00-13.30 í tilefni afmælis gosloka.  Björn Ívar Karlsson fékk 8,5 af 9...

Björn með fullt hús eftir 4 umferðir í Portoroz

Björn Þorfinnsson (2381) hefur fullt hús eftir fjórar umferðir á alþjóðlega mótinu í Pororoz í Slóveníu. Í gær vann hann slóvenska FIDE-meistarann Milan Kolesar...

Vignir með jafntefli við stórmeistara í gær

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2293) gerði í gær jafntefli við serbneska stórmeistarann Danilo Milanovic (2492) á alþjóðlega mótinu í Paracin í Serbíu. Vignir hefur...

Carlsen vann öruggan sigur á Zagreb-mótinu – jafnar eigið stigamet

Magnús Carlsen (2875) vann sannfærandi sigur á Maxime Vachier-Lagrave (2779) í lokaumferð Grand Chess Tour-mótsins í Zagreb. Áttundi mótasigur Magnúsar í röð. Heimsmeistarinn hefur...

Sumarmótið við Selvatn

Það stefnir í metþátttöku í sumarmóti KR við Selvatn á fimmtudaginn kemur, allt að 50 keppendur hafa skráð sig til tafls, en óvíst um...

Veðmálasamningur felldur á aðalfundi norska skáksambandins

Í gær fór fram aðalfundur norska skáksambandsins. Yfirhöfuð vegna slíkir fundir litla sem athygli en það átti ekki við í þessu tilfelli. Kindred-samningurinn sem...

Hannes sigurvegari Budejovice-mótsins eftir ótrúlega endurkomu

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2561) sigraði á alþjóðlega mótinu í Budeejovice í Tékklandi sem lauk í gær. Frammistaða Hannesar var ótrúleg. Hann tapaði tveim...

Björn með fullt hús eftir 3 umferðir

Björn Þorfinnsson (2381) og Stefán Steingrímur Bergsson (2149) eru meðal keppenda á alþjóðlegu móti í Portoroz í Slóveníu sem hófst í fyrradag. Björn hefur byrjað vel og...

Spennandi sunnudagur: Skákstríð í Noregi og lokaumferð í mótum Hannesar og Magnúsar

Það er spennandi sunnudagur framundan. Lokaumferðin á Grand Chess Tour mótinu í Zagreb í Króatíu fer fram. Einnig fer fram fer fram lokaumferðin á...

Mest lesið

- Auglýsing -