Hjörvar og Hannes tefla til úrslita
Svo fór að tveir stigahæstu skákmenn landsins, Hjörvar Steinn Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson tefla til úrslita um sigurinn í Íslandsbikarnum.
Í gær var teflt...
Það ræðst í dag hverjir mætast í úrslitum Íslandsbikarsins um helgina – bein...
Það verður teflt til þrautar í Íslandsbikarnum í dag en báðum viðureignunum lauk með jafntefli 1-1 í kappskákinni eftir æsipennandi baráttu.
Annars vegar mætast Gumundur...
Guðmundur og Helgi Áss jöfnuðu báðir metin – Guðmundur fimmtándi stórmeistari Íslands!
Spennan er gríðarlega í Íslandsbikarnum en bæði Guðmundur Kjartansson og Helgi Áss Grétarsson jöfnuðu metin eftir magnaða baráttu í síðari kappskák einvígja þeirra í...
Hjörvar og Hannes unnu fyrri skákina – Helgi Áss og Hannes misstu af máti...
Fyrri skák undanúrslita Íslandsbikarsins í skák fór fram í gær. Eins og hingað til í öllum kappskákum mótsins urðu hrein úrslit. Stigahæsti skákmaður landsins,...
Undanúrslit hefjast kl. 17 í dag: Hjörvar-Guðmundur og Helgi Áss-Hannes
Undanúrslit Íslandsbikarsins hefjst í kl. 17. Í annarri viðureigninni mætast stigahæsti skákmaður landsins, Hjörvar Steinn Grétarsson og Íslandsmeistarinn Guðmundur Kjartansson. Í hinni viðureigninni tefla...
Jóhann og Helgi Áss tefla til þrautar í dag!
Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Helgi Áss Grétarsson tefla til þrautar í dag um síðasta sætið í undanúrslitum. Fyrst tefla þeir tvær atskák (25+10). Verði...
Hjörvar, Hannes og Guðmundur í undanúrslit – Jóhann og Helgi Áss tefla til þrautar...
Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmundur Kjartansson eru komnir áfram í undanúrslit Íslandsbikarsins í skák. Allir unnu þeir einvígi sín 2-0. Hjörvar...
Íslandsbikarinn hefst á laugardaginn – teflt um laust sæti á Heimsbikarmótinu
Íslandsbikarinn – undankeppni um sæti á Heimsbikarmótinu fer fram 6.-14. mars nk. Átta skákmenn tefla útsláttarkeppni um eitt laust sæti á heimsbikarmótinu. Teflt er...
Íslandsbikarinn – undankeppni um sæti á heimsbikarmótinu í skák
Íslandsbikarinn - undankeppni um sæti á heimsbikarmótið fer fram 6.-14. mars nk. Átta íslenskir skákmenn taka þátt og tefla eftir útsláttarfyrirkomulagi. Sigurvegarinn fær keppnisrétt...