Dagskrá

Tefldar eru tvær kappskákir á tveimur dögum. Sé jafnt er teflt til þrautar með skemmri umhugsunartíma á degi þrjú.

Í undanúrslitum mætast annars vegar sigurvegarar í einvígum 1 og 4 hins vegar 2 og 3.

Dagskrá mótsins

Dags. Kl. Vikudagur Hluti Skák
06-Mar 14:00 Laugardagur Átta manna úrslit Skák 1
07-Mar 14:00 Sunnudagur Átta manna úrslit Skák 2
08-Mar 17:00 Mánudagur Átta manna úrslit Framlenging
10-Mar 17:00 Miðvikudagur Undanúrslit Skák 1
11-Mar 17:00 Fimmtudagur Undanúrslit Skák 2
12-Mar 17:00 Föstudagur Undanúrslit Framlenging
13-Mar 14:00 Laugardagur Úrslit Skák 1
14-Mar 14:00 Sunnudagur Úrslit Skák 2
15-Mar 17:00 Mánudagur Úrslit Framlenging